Vísir - 25.04.1960, Síða 7

Vísir - 25.04.1960, Síða 7
Mánudaginn 25. apríl 1960 VISIR Vinnið glæsilega vmninga sima' happ- drætfi Styrktar- félags EaiTiaðra eg faflaðra ★ 110 íslendingar í hópferð til Mallorca á páskum. Dr. Kóbert A. Otíósson stjórnar. Þjóðleikhúsið: Carmina Burana oítir Ííiri íirSi. Sijtírnantii: Mióhert A. Ottósson. Furiju seint gengur að verða heimsfrægur alla leið til ís- lands. Þannig er það með orð- stír Carls Orff, hann hefur far- [ ið víða á liðnum árum, og er! Orff nú talinn eitt frumlegasta ■ og merkasta núlifandi tónskáld ^ Þjóðverja því var ekki seinna j vænna, að við úti hér fengjum | að kynnast tónlist hans, sem í'áir hér hafa vita deili á hingað til. Og það var Þjóðleikhúsið, sem gerði okkur þann dagamun um; þessa helgi, reyndar í tilefni af j 10 ára afmælinu, að flytja okk-j ur hið sérkennilega verk I „Carmina Burana“ eftir Carl Orff undir stjórn dr. Róberts Abraham Ottóssonar, og varð úr einn skemmtilegasti tónlist- arviðburður á þessu leikhúsári, verkið upprunalegt og fersk j legt, iðandi af lífi og snerpu- j legt, enda fjallar það um lífið, ástina og vorið, hverfulleikann og óumflýjanleg örlög. Allt er í heiminum hverfult, lán hvers og eins býsna valt, snýst í sí-j fellu eins og hnettir og hjól. | Carl Orff er hneigður fyrir, sð ganga á vit iiðinna tíma, I þangað sækir hann yrkisefni og skilar þeim endurfæddum. | Kornungur orti hann óperu eft- j ir fornu leikriti janönsku, hann er einn hinna fáu tónskálda1 okkar tíma, sem samið hafði. músík fyrir harpsikord, en j margir álitu daga þess talda, og verkið Carmina Burana með al annarra hefur fyrir ívaf kvæðabálka og vísur frá mið- öldum. En það er jarðneskur skáldskapur í meira lagi og mergjaður víða, svo að ekki þykir með öllu óhætt að flytja hann nema á frummáiinu, sem sárafáir skilja, sökum bersögli. Þar er jafnbert minnzt á h.ina guðsgrænu náttúru sem nátt- úru mannkynsins, óstjórnlegan lífsþorsta, en vissara er að lifa fljótt og lifa vel, því að engin gleði varir að eilífu. Karlaradd- ir í kórnum lýsa því nú, hvað gerist, þegar piltur og stúlka hafast við ein saman í klefa.“ Og í viðlagi segir. „Ó, ó, ó, ég er allur í blóma, ég brenn af meyjaást, ég er að farast af nýrri ást.*4 Sópranrödd svarar: „Minn sætasti, ég beygi mig öldungis undir þig.“ Verkinu lýkur með sama söng og það byrjar, um örlagagyðjuna, sem öllu ræður. Allt er í heiminum hverfult. Seint fáum við fullþakkað, að leiðir þeirra Róberts Abra- hams og Victors Urbancics skyldu liggja til íslands, við hefðum ekki kynnzt enn mörg- um erlendum tónverkum, ef þeirra hefði ekki notið við hér. Og mér þykir frernur trúlegt, að Róbert hafi einmitt átt frumkvæðið að því, að „Carm- ina“ var flutt hér. Það væri ó- sköp líkt honum. Og það var einstaklega ánægjulegt bæði að sjá og heyra flytjendur verks- ins. Mikil sönggleðo rikti þar. og doktorinn var eins fullkom- lega í essinu sínu sem stjórn- andi kórs og hljómsveitar, sem hugsazt getur, og á hann þó ekki vanda til að hafa hugann annars staðar en í tónlistinni. Fögnuður áheyrenda var Um páskana voru 110 íslend- ingar suður á Mallorca í hóp- ferð á vegum Ferðaskrifstof- unnar „Sunnu“, sem leigði tvær af millilandaflugvélum Flugfé- lags Islands til þessarar ferðar. Farið var héðan frá Reykja- vík á miðvikudagskvöld fyrir páska og fóru vélarnar með um það bil hálfrar klukkustundar millibili. Önnur vélin, Sólfaxi flaug í einum áfanga alla leið, með 60 farþega en Viscountvél- in með 50 farþega lenti á Shann- |on á írlandi til að taka elds- neyti. Flugvélarnar lentu svo með skömmu millibili á flug- vellinum við Pahna höfuðborg- t ar Mallorca snemma morguns á skírdag. Verið var um kyrt til 19. þ. m. en þá var flogið til London og verið þar allan næsta dag og ekki farið heim fyrr en eftir miðnætti á miðvikudags- kvöld og komið til Reykjavíkur að morgni sumardagsins fyrsta. Farið var í skemmtiferðir um eyna, m. a. í hina frægu ,,Dreka“ hella á austurströnd eyjarinnar, 70 km. leið frá Palma. Einnig var farið í heils- dagsferð til NA-strandar eyjar- innar, þar sem náttúrufegurð er mjög mikil og flestum ógleym- anleg er sjá. Einum degi var I varið til verzlunar og þótti fólki ■ skór og aðrar skinnavörur sér- staklega ódýrt þar syðra. Að ■ sjálfsögðu skemmti fólk sér svo að eigin geðþótta, því enginn þurfti að taka þátt í skipulögð- um hópferðum á eynni fremur en hann vildi. Flestir íslending- anna voru viðstaddir nautaat á annan í páskum og margir fóru á skemmtistaði og næturklúbba tvo daga í röð. Þátttakendur í þessari ferð voru víðsvegar að af landinu og úr flestum stéttum, en allir munu þeir vera sammála um það eftir þessa ferð, þeir sem þekktu það ekki áður að Suður- lönd búa yfir sérkennilegum töfrum. Þessi ferð er fyrsta hópferð- in, sem ferðaskrifstofan Sunna, gengst fyrir til útlanda, en skrif- stofan var stofnuð s.l. haust og hefir í vetur unnið að undirbún- ingi þessarar farar og annarra lengri og skemmri orlofsferða til útlanda, einkum Suðurlanda." Verður áætlun yfir sumarferð- ^ ir skrifstofunnar birt í byrjun I næsta mánaðar. Þangað til ! verður skrifstofan opin daglega kl. 5—7 síðd., sími 16400. Auk þessara almennu hópferða , skipuleggur skrifstofan ferðir (hópa og einstaklinga að eigin vali, selur farseðla og pantar hótelherbergi fyrir fólk. FrumfEutt í$L mótetta. Á páskadag var frumflutt í ríkisútvarpinu mótetta, „í Jesú nafni“ eftir dr. Hallgrím Helgason. Mótetta þessi er fyrir bland- aðan kór, íslenzkt þjóðlag, úr sálmabók Guðbrands biskups Þorlákssonar ,,Hólabókinni“ 1589, við texta Ólafs Hjalta- sonar (1499—1569), en hann var biskup á Hólum 1552— 1569. Þjóðleikhúskórinn söng undir stjórn höfundar, og var verk þetta flutt til aninningar um Dr. Victor Urbancic, hinn merka og mikilhæfa tónlistar- mann, en hann andaðist fyrir réttum tveim árum eftir mikið og árangursríkt tónlistarstarf í þágu íslenzku þjóðarinnar. feikilegur, og man ég ekki eftir því að hafa í háa herrans tíð heyrt önnur eins fagnaðarlæti. Því er ástæða til að ætla, að ó- hætt væri að halda aðra tvo samsöngva, eða hvað veldur, ef þeir verða ekki fleiri? Þetta er svo einstaklega skemmtilegt verk, fullt af vori og þrótti, lífi og' list. — G. B. Eiet ttpshetpu r VEL með farinn barnvagn til sölu. Uppl. í síma 16167. Barnakerra óskast á sama stað,(7Q8 DIESEL-bátavél, 25—40 hestafla, óskast strax. Uppl. í síma 32537 milli kl. 5 og 7. _____________________(677 SVEFNSCFI til sulu á kr. 1250, dívan á kr. 350, svóll kr. 950. Verkstæðið, Grettis- götu 69, kjallaranum. (710 TVÆR Ijóskrónur til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 15984. (719 BMSKU ög KénNir 7RÍBKiiCíjö^^o>f [ALIFÁStEGÍ 25. Sími 11463 ESIUR • S! ILAR • T ALÆFÍNGAR • Fíeði • GET bætt nokkrum mönnum í fast fæði. Uppl. í síma 14377. (700 SYSLUMANNAÆVIR Boga Benediktssonar, vel með farnar í góðu bandi til sölu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir . miðvikudags- kvöld, merkt: „Sýslumanna- ævir“. (7,13 Happdrættismiðar seldir í innheimtu Lands'mans - - - - Dregið 21. júní.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.