Vísir


Vísir - 28.04.1960, Qupperneq 5

Vísir - 28.04.1960, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 28, apríl 1960 V í S I R ís getur verii tilvalið byggingarefni. Tilraunir gerðar með það á vegum Bandaríkjastjórnar. Barnabeimiiið Bandarískur vísindamaður hefur látið uppi að þegar að því komi, að Bandaríkin tnki að byggja í stórum stíl á norður og suðurskaut, muni þau nota sterkt en ódýrt efni, eins kon- ar ísblöndu. í tilkynningu frá tæknihá- skóla Massachusettríkis hefur verið lögð áherzla á, að sumir vísindamenn álíti, að flutningur til þessara tveggja ókönnuðu svæða, norður og suðurpóls, kunni að hafa í för með sér meiri hagnað en geimrannsókn- ir. Tilkynnt hefur verið, að gífurleg auðæfi megi finna á þessum svæðum. En Dr. W. David Kingery, forstöðumaður hinnar nýju ís- rannsóknarstofnunar, sem rek- 5n er á vegum Tækniháskóla Massachusettríkis segir, að flutningar til þessara svæða geti aðeins átt sér stað, er mönn um hefur tekizt að sigrast á veðurfarinu og geta hafist handa um sjálfa nýtingu auð- æfanna. Af nógu er að taka. Með undanfarandi er átt við, að menn eigi að læra að færa sér ísinn og sjóinn ínyt, það efni, sem ef til vill er mest til af og sízt er gagnlegt. Dr. Kingery er prófessor í málmvinnslu við Tækniháskóla Massachusettríkis. Hvers vegna þetta sambandi milli íss ogi málmvinnslu? Vísindamenn segja að maður eigi að lita.á ísinn sem málm, málm, sem bráðni við 0° Celccius. En þar er einn galli á gjöf Njarð- ar. ísinn er í eðli sínu alldeigur, þenslukraftur hans nemur aðeins 200 pundum á hvern fersentimetra, en með því að blanda ísinn glertrefjum, hafa menn við tæknistofnunina myndað ísblöndu, sem hefur um það bil 2000 punda þensluþol á hvern fersentimetra. Þeir seeia að ísmoli úr hinni nýju blöndu, sem er einn sent.imetri að þvermáli, þoli þunga meðal- manns. Notkun á vínanda. Starfsmenn við ístilrauna- stöðina nota einnig efni, vín- Frá fréttaritara Vísis. • Akureyri á Iaugardag. Kvenfélagi Hlíf notaði að Barrow, skipulagði hann starfs-! veníu sumardaginn fyrsta fyrir skrá tilraunastofnunar heim- skautasvæðanna. Hann sagði, að grundvöllur- inn fyrir þessum rannsóknum væri, að 10% af yfirborði jarð- fjáröflunardag handa barna- heimilinu Pálmholti, og einnig var gærdagurinn fjáröflunar- dagur til sömu starfsemi. Á Hvaðan eru ingar upp Íslend- runnir? Ritgerðir Barða Guðmundssonar um þetta efni komnar út. Uppruni íslendinga. Eftir Barða Guðmundsson., meistarapróf í Kaupmannahöfn haustið 1929. Fjallar hún um forníslenzkt ' tímatal og er Komið er út á vegum Bóka- athyglisverð rannsókn á því. útgáfu Menningarsjóðs rit- Ritgerðin er skrifuð á dönsku, . . . ., sumardaginn fyrsta var gerðasafn eftir Barða Guð-|en birtist hér í þýðingu Hann- væri 1 1S1 °^, kaffisala á hótelinu og merkja- mundsson, fyrrverandi þjóð- esar Péturssonar. og hm snævjþo tu ga]a á götunum. Bæði bíóin skjalavörð. Hafa fbeir Skúli' Úthöfin og hin svæði, væru þau svæði á jörð- ágóðann af kvikmynda- mni' sem væru ókönnuð. Hann sýningum dagsins til Pálmholts, sagði, að sumir álitu, að það 25_3() þús krónur f-gær kom mætti hagnýta þessi svæði, og leikflokk;Ur úr Saurbæjar- þessar rannsóknir væru mun skynsamlegri en geimrann- sóknir. í tilk. frá Tækniháskóla i Máksachusettsríkis segir, að j hin. nýja áðferð, sém er að nota j ís sem byggingarefni, kunni að reynast mjög hagkvæm, og Kingery spáir, að eftir tvö eða þrjú ár muni verkfræðingar byggj.a slíkar stórbyggingar úr ís, cg sé það árangur af þess- um víðtæku rannsóknum. hreppi og hafði leiksýningu, og einnig voru barnaskemmtanir. Barnaheimilið Pálmholt, sem kvenfélagið Hlíf rekur skammt fyrir ofan Akureyri, tekur til starfa 5. júní, og verða þar tek- in um 80 börn. Hér var 6 stiga hiti á sumar- daginn fyrsta, en kalt með kvöldinu og frost um nóttina. Fjöll eru alhvít fyrir ofan miðj- Þær sjö ritgerðir aðrar, sem Þórðarson og Stefán Pétursson mynda meg'inuppistöðu bókar- búið bókina til prentunar. j innar, eru þessar: „Tímatal: Bók þessi hefst á inngangs- annála um viðburði sögualdar“, ritgerð eftir Skúla Þórðarson, Goðorðaskipun og löggoðaætt- þar sem hann gerir grein fyrir ir,“ „Goðorð fcrn og ný“, Upp- helztu kenningum, sem uppi runi Landnámabókar", „ís- hafa verið um forfeður íslend- lenzkt þjóðerni“, Uppruni ís- inga og rekur mjög glögglega hinar nýstárlegu kenningar Barða Guðmundssonar um þetta efni. lenzkrar skáldmenntar“ og „Merkasta árið í sögu íslend- inga.“ Af þeim þrem ritgerðum Bókin „Uppruni lslendinga“ Barða Guðmundssonar um hefur að geyma nær allar rit- rannsóknarefni úr forsögu ná- gerðir Barða Guðmundssonar grannaþjóða vorra, sem prent- sagnfræðilegs efnis, prentaðar aðar eru aftast í bókinni, hef- ar hlíðar, bæði Súlur og Vaðla- jafnt sem óprentaðar, aðrar en j ur aðeins ein birzt áður hér á heiði. Kirkjutónleikar Póiýfonkórsins. Það er áreiðanlega met á byggðu bóli, að tiltölu við fólks fjölda og þótt meira væri sagt, hversu fjölbreytilegt tónlistar- lífið er orðið á íslandi. Eitt dæmi þess er, að fyrir fjórum árum var stofnaður svokallað- ur Pólýfónkór í því mafkmiði að iðka fagra kórtónlist, eink- um kirkjulega, en einnig ver- aldlega. I fyrra hélt hann mjög skemmtilegan samsöng í Gamla bíói, og í gærkvöldi var fyrsti samsöngur hans af fjórum á þessum vetri, og fór hann fram í Kristkirkju í Landakoti. Söngstjóri og stofnandi kórs- ins, Ingólfur Guðbrandsson, hefur unnið hið ágætasta verk með þessu starfi sínu, þjálfað kórinn mætavel og þóekki valið verkefni af léttasta tagi. Þegar hefur kórinn fengið allmarga styrktarfélaga, en skortir þó enn á, að þeir séu nógu margir til að standa undir kostnaði við þiálfun og tónleikahald, og er þó mest vinna látin í té endur- gjaldslaust. Að þessu sinni var einungis anda, sem þeir smyrja á flet- 'flutt kirkjuleg tónlist, og ólíku ina, svo þeir falli betur saman. [er saman að jafna að hlusta á var kórverk, sem vel sómdi sér á skránni. En að lokum voru sungin lög eftir hina gömlu meistara Bach og Handel, kór úr Mattheusarpassíu, annar úr j skáidmenntar kantötu nr. 147 og -þriðji úr !rit<wrí5_ Átta |þær, er hann reit um Njálu og höfund hennar. Þær ritgerðir voru áður komnar út í bók á vegum Menningarsjóðs. Er því með þessu verki lokið útgáfu þeirra ritgerða, sem Barði Guð- mundsson lét eftir sig. í hinu nýja ritgerðasafni Barða eru samtals 11 ritgerðir, og er hinn mikli greinaflokkur hans, „Uppruni íslenzkrar þá talinn ein ritgerð. Atta þessara ritgerða Magnificat eftir Bach, og úi j tjalla um forsögu íslendinga óratoríjnu Messías og Halleljúa- ' kórinn eftir Hándel og mynda meginkafla bókar- innar. Hinar þrjár fást við Aðrir tónleikar fyrir styrkt- ; rannsóknarefni úr forsögu ná- ai'félaga verða í kvöld, en ann- að kvöld fyrir almenning, og skal skorað á unga og gamra að sækja þennan samsöng í heill- andi sal, og mun engan iðra þess. — G. grannaþjóða vorra á Norður- löndum og Bretlandseyjum. Fyrsta ritgerð bókarinnar,“ „Tímatal Ara fróða“, hefur j ekki birst áður á prenti. Er hún brot af prófritgerð Barða við landi og þá í mun styttri gerðl en þeirri, sem hér er prentuð. Það er ritgerðin „Stiklarstaða- orusta“. Er hún tekin úr „Hist-> orisk tidskrift“ í Stokkhólmi og birt í islenzkri þýðingu Karls ísfelds. Ritgerðin „Staða Gautlands 950—1050“ er úf „Historisk tidskrift" í Osló í þýðingu Arnheiðar Sigurðar- dóttur. Loks er ritgerðin „Ætfc og konungdómur Haralds Guð- inasonar" prentuð hér í fyrsta: sinn eftir handriti, skrifuð á norsku, sem varðveitzt hefur í skjölum Barða. Er hún birt i þýðingu Hannesar Pétnrssonar. Bókinni fylgir rækileg nafna- skrá, sem Stefán Pétursson hefur samið. „Uppruni íslendinga“ er 334: bis. að stærð, prentuð í Prent- smiðjunni Odda h.f. Stjórn jarðeðlisrannsóknar- stofnunarinnar, sem rekin er á vegum tilraunamiðstöðva flug- hersins í Cambridge, borg í nágrenni Boston, þar sem hinn þekkti Harvard háskóli er), stendur að baki Tækniháskóla slíka músík í skrauti og and- rúmslofti hinnar gotnesku kirkju eða í þeim beru húsa- kynnum, sem venja hefur ver- ið. Kórinn söng þrjár mótettur, eftir Hugo Distler, Heinrich Schútz og Josqin des Prés og Massachusettríkis. Störf, sem lög eftir Hans Leo Hassler, Pal- estrina og Scarlatti. Þá lék Árni Arinbjarnarson með ágæt um Preludiu og fúgu í g-moll eftir Buxtehude, en einnig lék hann undirleik bæði með kórn- um og einsöng Einars Sturlu- sonar, sem söng tvö lög eftir Bach: Lengsta verkið, sem kórinn flutti, er langnýjast af nálinni, sem valin voru, þýzk messa, op. 42 fyrir 4—10 radd- ir eftir Joh. Nepomuk David, sem er jafnaldri Carl Orff, höf- uridar Carmina Burana. Þetta eru á skrá tækniháskólans eru framkvæmd af stofnun heim- skautasvæðanna í Bandaríkj- unum. Nokkur hluti hins umfangs- niikla rannsóknarstarfs hefur verið framkvæmdur í nánu samstarfi við tilraunastofnun heimskautasvæðanna í Barrow, Alaska. Starfsskrá. Eftir að Kingery hafði farið í þríggja vikna ferð til Point Myndin er af eynni Provestenen í Eyrarsundi, þar sem miklar olíustöðvar eru, en eyjan er um 40 hektarar að flatarmáli, og stendur nú til að stækka hana mcð uppfyllingu um 17 hektara. Esso, Shell og BP eru stærstu íélögin sem eiga geyma á cynni, en nú vill Tidewater komast inn líka, þegar eyjan verður stækkuð. Annars cru olíuf'löp’in, sem nú eiya geyma á eynni alls 40, svo að cngin furða er, þótt þrengslin séu orðin fullmikil. —-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.