Vísir - 29.04.1960, Side 1

Vísir - 29.04.1960, Side 1
12 síður 12 síður 50. árg. Föstudaginn 29. apríl 1960 94. tbl. Sfækka Norðmenn fiskveiði- lögsögu sína strax í sumar? ----------------------- Yfirgangur togaranna gerir siíkt æ nauðsynlegra. Danir stækka e.t.v. lögsöguna við Círænland í 6 mílur. Frá jréttaritara Vísis. Khöfn í morgun. Hér er gert ráð fyrir, að marg- víslegar hreytingar breytingar verði í landhelgismálum á nœst-' unni, og verði til dœmis hœðii breyting við Noreg og Grœn- land. Ekki er talinn vafi á því, að norska stjórnin láti nú til skar- ar skríða, þar sem ekki varð komizt að neinni niðurstöðu í Genf, og færi landhelgina út j . í 12 mílur. Þetta hefur lengi verið krafa sjómanna í Norður-j mílna landhelgi verið sett um- hverfis eyjarnar tafalaust, án nokkurra „sögulegra réttinda“. Erlendur hefur sagt í yfiriýs- ingu, að við fyrstu atkvæða- greiðslu hafi Danir snúizt gegn tillögu, sem hefði uppfyllt lág- markskröfur Færeyinga, og með því hafi danska sendinefndin breytt þvert gegn vilja lögþings Færeyinga um 12 mílna tak- mörk strax, og ekkert minna. Menn búast við, að danska stjórnin færi fiskveiðilögsöguna við Grænland úr þrem mílum Þessi mynd var tekin í þingsal þjóðþingsins í Suður-Kóreu, er þingheimur barðist. Landvarnaráðherrann hafði viðhaft um- mæli, sem komu öllu af stað, og sést á myndinni, er verið er að henda honum á dyr. Brezk herskip komin aftur á fslandsmið. Heyrðist í Pallisser og Delight í morgun. í morgun varð þess fyrst vart að brezku herskipin eru ekki langt imdan. Það heyrðist til tveggja, hins gamalkunnuga Pallisser og Delight. Ekki varð ljóst hvar skipin voru stödd, sagði Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgœzlunnar, en þau eru að Iíkindum ekki mjög langt undan. Engir brezkir togarar hafa Hefnd fyrir njósnara? Bandaríska lögreglan er nú að rannsaka hótunarbréfamál, sem vekur talsverða athygli þar í Iandi. Sonur Irving Kaufmans dóm- ara hefir fengið nokkur hótun- arbréf, þar sem hótað er að drepa hann. Er helzt haldið, að þetta eigi að vera hefnd fyrir það, að Kaufman dæmdi á sín- um tíma atómnjósnara — Ros- enbergshjónin — til dauða. komið enn, en búast má við þeim hvað úr hverju. í morgun voru 11 belgiskir togarar að veiðum á Selvogsbanka fyrir utan 12 mílurnar. Aarnars er allt tíðindalítið í gæzlustörfum, en margt bendir til þess að draga muni til tíð- inda næstu daga, ef dæma má eftir yfirlýsingu Hare, fiski- málaráðherra í brezka þinginu í gær, þar sem tilkynnt var sú ákvörðun að senda herskip til aðstoðar brezkum togurum á íslandsmiðum. Noregi og þar með allra, sem j sex nú i sumar. þar búa, því að menn þar hafa ■ j yfirleitt ekki framfæri sitt af neinu öðru en fiskveiðum. Þó er gert ráð fyrir, að Norð- menn mmri ræða málið við „ytri sjö“ ríkin og einkum við Bret- landi, en það rekur mjög á eft- ir, að togaramenn við Noregi verða sífellt uppivöðslusamari, og gert er ráð fyrir, að ásóknin muni enn aukast. Komið hefur til orða í þessu sambandi, að fiskveiðiþjóðirnar geri með sér einskonar banda- lag, en allt er þetta á byrjunar- stigi. Samningur Dana og Breta um landhelgi við Færeyjar er enn í fullu gildi, en formaður sjó- mannafélags eyjanna, Erlendur Patursson, hefur mótmælt því, að hann sé látinn gilda áfram. í gær ræddu menn frá fiski- málaráðuneytinu og forsætis- ráðuneytinu um samninginn og töldu þeir hann fullnægjandi, en Patursson heimtar, að 12 Bridge: Bandaríkín urðu undir. Einkaskeyti til Vísis. — Torino í gær. Mcsti sigur íslenzku sveit- arinnar hér á Olympiumót- inu var í dag, þegar spilað var við bandarísku sveitina, sem varð að lúta í Iægra haldi. Hlaut ísland að þessu sinni 62 stig en Bandaríkin 46. Bárust íslendingar marg- ar heillaóskir fyrir sigurinn. Eiga íslendingar þá aðeins eftir að spila við eina sveit í þessari umferð, Kanada. Eöðin í riðlinum er nú þessi: England 32, Bandarík- in 20, Brazilía 19, Kanada 17, ísland 16, Sviss 15, Finnland og Filippseyjar 12, Arabiska sambandslýðvcldið 9 og Aust- urríki 8 stig. Herlög í Tyrklandi: Uppþot á þingi í Ankara — barizt í Miklagarði. Inonu, fyrrv, ríkisforseti, ger þingrækur. 87 fórust um páskana. Alls munu áttatíu og sjö menn hafa látið lífið í slysum á þjóð- vegum í Englandi og Wales yfir páskahátíðina. Er það sextán fleiri en á sama tíma sl. ár. Þetta gerist á sama tíma sem Bretar heimta ákaft nýja umferðarlöggjöf til að tryggja mannslífin betur. Mikill afli - mikil vinna. Afli Akranesbáta er sæmi- Iegur uin þessar mundir. f gær komu 15 bátar með 168 lestir og þar að auki Vestmannaeyja- báturinn Leó með 14 Vz lest af kúttuðum fiski. Aflinn er yfirleitt mjög jafn, þetta 10 til 18 lestir á bát. — Sækja sumir að Jökli en aðrir út af skaga. Er álíka langt að sækja 5 til 6 klst. sigling. Ráðgert var að gera m.b. Ás- björn út á reknet, eða jafnvel með snurpu til síldveiða en ekki hefur tekizt að fá sjómenn og liggur báturinn því enn. Herlög eru í gildi í Miklagarði og Ankara, höfuðborg Tyrk- lands, og í Miklagarði (Istan- bul) er umhorfs sem í herset- inni borg. Útgöngubann vra sett í gœrkvöldi. — Monderez for- sœtisráðherra hefur frestað för sinni til Teheran á fund Mið- Asíu-bandalagsins ( Cento). Til mjög aivarlegs uppþots kom í gær á þingfundi í Ank- ara, og leiddi það til þess, að stúdentar fóru í mótmælagöngu í Istanbul, og lenti þeim og lög- reglunni saman, og biðu að sögn fimm stúdentar bana, en lög- reglustjóri borgarinnar bar þetta að vísu til baka síðar og sagði, að enginn hafði verið drepinn. Þegar þetta fréttist til Ankara, greip um sig ókyrrð meðal stúdenta og almennings þar, og greip stjrónin til þess örþrifaráðs, að lýsa herlög i gildi í þessum tveim aðalborg- um landsins og nærliggjandi héruðum. Átökin milli stjórnarflokksins og stjórnarandstöðunnar hafa farið síharðnandi siðan stjórnin bannaði fyrir nokkru alla stjórnmálastarfsemi um þriggja mánaða skeið, og meinaði Inonu fyrrverandi forseta, að fara í fyrirhugað stjórnmálaferðalag. í gær var svo til umræðu á þingi frumvarp til laga, sem leggur þingnefnd mikið vald í hendur. Hún á m. a. að fá heim- ild til þess að banna alla blaða- útgáfu, setja á skeytaskoðun og fyrirskipa handtökur manna, og þar fram eftir götunum, svo fremi að haldið sé uppi gagn- rýni á stjórn landsins, eða neitt aðhafzt, sem hún telur geta orð- ið stjórninni til ti’uflunar og ó* þæginda. Þingmenn andmæltu þessu kröftuglega, og gei’ði þingfor- seti Inonu þingrækan um 12 daga skeið, og annan um sex daga skeið, og lét setja þá út með valdi, er þeir kváðust hvergi mundu fara. Skotinn varð undir. Bretar hafa beðið fyrsta Ólympíu-ósigur sinn — suður í San Remo. Keppt var í kokkteilblöndun og tóku þátt 180 barþjónar. — Sigurvegai’inn var Hollending- ur, sem gei’ði þenna kokkteil: „Einn fjórði kanadiskt whisky, einn fjórði þurr vermouth, einn sjötti Escoril-líkjör, einn sjötti grænn Chartreuse og einn sjötti Claude Reine — hristist vel með ís“. En því segjast Bretar hafa tapað, að skozkt whisky var sið- ur notað í kokkteilana en bandarískt eða kanadískt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.