Vísir - 29.04.1960, Side 2

Vísir - 29.04.1960, Side 2
y í.s i r Föstudaginn 29. apríi 1960 Sœjarfréttii' Útvarpið í kvöld. JCl. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð- urfregnir. — 18.30 Mann- kynssaga barnanna: „Bræð- urnir“ eftir Karen Plov- gárd; X. (Sigurður Þorsteins , son bankamaður). — 18.50 Framurðarkennsla í spænsku — 19.00 Þingfréttir. — Tón- leikar. —• 19.25 Veðurfregn- ir. — 19.35 Tilkynningar. — , 20.00 Fréttir. — 20.30 Lands- nefndin 1770—71, erindi. , (Bergsteinn Jónsson cand. mag.). — 20.55 íslenzk tón- , list: Verk eftir Jórunni Við- ar. — 21.20 „Viilisvanirnir", einleiksþáttur eftir Stein- gerði Guðmundsdóttur. (Höf undur flytur). — 21.40 Tón- leikar: „Coppelia“, ballett- músik eftir Delibes. (Óperu- hljómsveitin í Covent Gar- den leikur; Robert Irving ' stjórnar). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garðyrkjuþáttur: Axel Magnússon garðyrkjukenn- ari talar um áburðarþörf jarðvegsins. — 22.25 f létt- um tón: Ýmis lög sungin og leikin til kl. 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Halden í gær til Gautaborgar. Fjall- foss er í Rvk. Goðafoss fór frá Vestm.eyjum í gær til Akraness, Keflavíkur og , Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn 30. apríl. Lagarfoss er vænt- anlegur til Rvk. á morgun. Reykjafoss fór frá Hamborg , 27. apríl til Hull. Seb'oss fór frá Eskifirði 26. apríl Ú1 Hull. Tröllafoss er á leið 1il New York. Tungufoss er á Norð- urlandshöfnum. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gæ frá Rvk. til Akureyrar, Húnaflóa og , Vetsfjarðahafna. / rnarfell er í Rvk. Jökulfell fór í gær frá Reyðarfirði til London, j Calais og Rotterdan. Dísar- fell fór 26. þ. m. frá Cork til j Rotterdam. Litlaf H er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 25. þ. m. frá KROSSGÁTA NR. 4039. Hamborg til Ryk. Hamrafell fór 25. þ. m. frá Batum til Rvk. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 22 í kvöld austur um land í hringferð. Esja kom til Rvk. í gær að austan úr hringferð. Iierðubreið er í Rvk. Skjald- breið er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Þyr- ill er í Rvk. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestm.- eyja og Rvk. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York; fer til Glasgow og London kl. 8.15. — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23.00 frá London og Glasgow; fer til New York kl. 00.30. Farsóttir í Reykjavík vikuna 27. marz til 2. apríl 1960 samkvæmt skýrslum 47 (47) starfandi lækna. Hálsbólga 99 (108). Kvefsótt 171 (189). Iðrakvef 22 (27). Inflúenza 17 (38). Hvotsótt 1 (0). Kveflungna- bólga 7 (29). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt 1 (0). Munnang- ur 1 (4). Hlauþabóla 8 (4). Kikhósti 2 (3). Ristill 2 (0). (Frá borgarlækni). Farsóttir í Reykjavík vikuna 3.—19. apríl 1960 samkvæmt skýrsl- um 47 (47) starfandi lækna. Hálsbólga 92 (99). Kvefsótt 167 (171). Iðrakvef 15 (22). Inflúenza 16 (17). Hvotsótt 2 (1). Kveflungnabólga 39 (7). Skarlatssótt 1 (1). Hlaupabóla 14 (0). Ristill 1 (2). (Frá borgarlækni). Rafnkelssöfnunin. Mér hefir borizt eftirtalið í söfnunina: Frá útgerð og skipverjum þessara báta í Sandgerði; mb. Muninn GK, 342 og skipverjar 5000 kr. mb. Muninn II GK 343 og skipverjar 5000 kr. mb. Helga TH 7 og skipverjar 5000 kr. mb. Steinunn gamla KE 69 og skipverjar 5000 kr. mb. Jón Gunnlaugs GK 444 og skipverjar 5000 kr. — Jafnframt því að þakka þetta framlag til söfnunarinnar langar mig til að geta þess, að söfnunarnefndin hefir á' kveðið að söfnun ljúki um vertíðarlok. Eg bendi útgerð- arfélögum og sjómönnum á þetta, sem eg veit að annrík is vegna hafa ekki komið á framfæri framlögum sínum — Hjartans þakkir. f. h. söfnunarnefndar Björn Dúa- son. N YK0MIÐ! Amerískar Skáphöldur — Læsingar National skrár Hilluberar — Uppistöður Vesturröst h. f. HUSBYGGENDUR Skýringar: Lárétt: 2 hindra, 5 verkfæri, 6 líkamshluta, 8 félag, 10 ókost, 12 vorboða, 14 fiskur, 15 spyrja, 17 stuna, 18 ráka. Lóðrétt: 1 skemmir, 2 lof, 3 nafn, 4 einfaldur, 7 grjót, 9 ræfla, 11 drekk, 13 elskar, 16 um ártöl. Laun á krossgátu nr. 4035. Lárétt: 2 Agnes, 5 Atli, 6 sló, 8 LR, 10 löst', 12 lóá, 14 lýr, 15 inna, 17' pú, 19 randa. ■ Lóðrétt: 1 karlæga, 2 Als, 3 Gils, 4 stækkar, 7 ótt, 9 slag, J.I sýp, 13 ann, 16 AD. Gröfum húsgrunna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Höfum vélskóflur og krana í hvers- konar uppgröft, ámokstur og hífingar. VÉLALEIGAN N.F. Sími 18459. ALLTÁSAMASTAD Csrter Möodsasar fyrirliggjandi ■ flesta bíla. Egill Vifkjáfinssoii h.f. Laugavegi 118, sími 2-22-40. Húsmæðnr Glænýr færafiskur, bæði heill og flakaður. Rauð- spretta, rauðmagi nýr og nætursaltaður. Silungur. Saltfiskur og gellur, reyktur fiskur, siginn fiskur. Síld, reykt og söltuð. Hakkaður fiskur. FISKHÖLUN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Skógrækt ríkisins Verð á trjápiöotum vorið 1960 Skógarplöxitur Birki 3/0 pr. 1000 stk. kr. 500,00 Birki 2/2 — — — — 1.000,00- Skógax-fura 3/0 — — 500,00 Skógarfura 2/2 — — 800,00' Rauðgreni 2/2 — — 1.500,0® Blági'eni 2/2 — — — — 1.500,00' Hvítgreni 2/2 — — — — 2.000,0® Sitkagreni 2/2 — — — — 2.000,00- Sitkabastarður 2/2 — — 2.000,00 Garðplöntur r Birki, 50—70 cm. pr. stk. kr. 15,00- Birki, undir 50 cm. — — — 10,00 Birki, í limgerði — 3,00 Reynir, yfir 75 cm. — — — 25,00 Reynir, 50—75 cm. — 15,00 Reynir, undir 50 cm. — 10,00 Alaskaösp, 50—75 cm. — 10,00 Alaskaösp, yfir 75 crn. — 15,00’ Sitkagreni % — — — 15.00 Sitkagreni 2/2 — — — 10,00 Sitkabastarður 2/2 — 10,00 Hvítgreni 2/2 — 10,00' Blágreni % — 15,00 Runnar Þingvíðir pr. stk. kr. 5,00- Gulvíðir — 4,00 Sólber — 10,00- Ribs 20,00 Ýmsir runnar pr. stk. kr. 10,00—20,00- Skriflegar pantanir sendist fyrir 15. maí 1960. Skógræltt ríkisins, Grettisgötu 8, eða skógarvörðunum, Daníel Krist- jánssyni, Hreðavátni, Borgarfirði; Sig. Jónassyni, Lauga- brekku, Skagafirði; Ármanni Dalmannssyni, Akureyri. ísleifi Sumarliðasyni, Vöglum, Fnjóskadal; Sigurði Blöndal,. Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum, Fljótslilíð. Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum og sjá flest fyrir dreifingu þeirra til einstaklinga á félagssvæðuni sínum. 'Y tilefni af 10 ára afmælissýningu Þjóðleikhússins afheníi Þjóðleikhússtjóri Herdísi Þorvaldsdótíur leikkonu og Val Gísla- syni leikara viðurlienningarskjal og 8 þús, kr. verðláun hýpru fyrir ágæt.a listræn störf á sviði Þjóðleikhússins. Verðlauna- sjóðurinn var stofnaður af þjóðleikhússtjóra á vígsludegi leik- hþssins!íog 'veittir úr þoniim utanfaraxstyrkir, en.sjóðurinu.er orðin.n £5 þús. kr. Éinn leikari hefur, áður hlotið styrk úr sjóðn- um, Róbert Arnfinnsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.