Vísir - 29.04.1960, Síða 5

Vísir - 29.04.1960, Síða 5
FÖstudaginn 29. apríl 1960 V í S I R (jatnla bíc MMMMM Sími 1-14-75. Hjá fínu fólki (High Society) Víðfræg söngva- og gam- anmynd. Bing Crosby Grace Kelly Frank Sinatra Louis Armstrong Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ha^Hafbíó SKMI LÍFSBLEKKING (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Dularfuiii kafbáturinn Afar spennandi amerísk kvikmynd. MacDonald Carey. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L. H. MÚLLER 7Vipolíbíc MMMMS ELDUR OG ÁSTRÍÐUR (Tht Pride and the Passion) fluA turbœjarbw kk Simi 1-13-84. Herdeild hinna gleymdu Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, frönsk kvikmynd i litum. Danskur texti. Gina Lollobrigida Jean-Claude Pascal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stórfengleg og víðfræg, ný, amerísk stórmynd tek- in í litum og Vistavision a Spáni. Cary Grant Frank Sinatra Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatt* og setjum á silkiborða. Efnaiaugfn Björg Barmahlíð 6. ^tjctHubíc MMMM Sími 1-89-36. Sigrun á Sunnuhvoli Ný sænsk-norsk litkvik- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Fjórmenningarnir Hörkuspennandi amerísk litkvikmynd sýnd aðeins í dag kl. 5. JjatHatbíí mom Simi 22140 Þrjátiu og níu þrep (39 Steps) Brezk sakamálamynd, eftir samnefndri sögu. Kenneth Moore Taina Elg Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m Gamanleikurinn Gestur til miðdegis- verðar Sýning laugardagskv. kl. 8. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. Utanborðsmötor Evinrude 25 ha., með gear- skiptingu og löngu skafti, til sölu STRAX. Mótornum fylgir fjarstýrisútbúnaður (Remote control) og stutt skaft. — Til -sýnis og sölu í dag í Húsgagnaverzlun Guðmundar Halldórssonar, Laugavegi 2, sími 13700. öK'H IMGOLFSCAFE GÖMLU DANSARNK í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8. Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. INGÓLFSCAFK. K 0 NI Höggdeyfar Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfai fást venjulegs hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI högg- rfpir+'n ; ai]al- gerðir bifreiða. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. NÓÐLEIKHGSID Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Hjónaspil Gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. 40. sýning. Aðeins 3 sýningar eftir. í Skálholti eftir Guðmund Kamban. Aðeins 3 sýningar eftir. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. yýja bíé toommt Og sölin rennur upp... Heimsfræg amerísk stór- mynd, byggð á sögu eftir Nobelsverðlaunaskáldið Ernest Hemingway, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu. Aðalhlutverk: Tyrone Power ] * Ava Gardner \ Mel Ferrer Errol Flynn (The Sun Also Rises) Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 9. (The Sun Also Rises) Hellir hinna dauðu. Hin geysispennandi draugamynd. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. KcfsaVcyA bic KKM Sími 19185 Stelpur í stórræðum Spennandi ný frönsk sakamálamynd. Sýnd kl. 9. Víkingaforingínn Spennandi amerísk sjó- ræningjamynd í litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30 Stjórnandi dr. Václav Smetácek. Efnisskrá: Jindrich Feld: Forleikur að gamanleik. Hallgr. Flelgason: Intrada og Kanzova. Leos Janácek: Dansar frá Mæri. Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 9, e-moll, „Frá nýja heiminum“. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. 7 Nemenda§ýitingu SPORTVESÐIAHOLÐ á gamla verðinu. Vesturröst h.f. Vesturgötu 23, sími 10969. * * ",k k ÍðftSgi B& z* SÞntð ssÍ*&þÍ s MvrBMtinns Ragnurs í Austurbæjarbíó laugardaginn 30. apríl kl. 2,30 e.h. 200 nemendur koma fram á sýningunni. Hljómsveit Magnúsar Péturssonar aðstoðar. Aðgöngumiðasala er í Austurbæjarbíó frá kl. 2 e.h. Verð kí. 35,00. j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.