Vísir - 29.04.1960, Side 6

Vísir - 29.04.1960, Side 6
6 V í S I R Föstudaginn 29. apríl 1969 VISIR D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. S Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Var M 99 manns í hollenzku flugvélinni „Hugo de Grooth“ e.t.v. fórnar- lömb póltísks morðs. DularfulSur stúdent um borð tnáske flótta- maóur úr írönsku konungsfjöiskyldunni. Hverjir sviku í Geuf? Nú þegar örlagastundin á sjó- réttarráðstefnunni í Genf er liðin, getur verið bæði gagn- legt og fróðlegt að rifja upp ' fyrir sér sumt af því, sem Þjóðviljinn sagði meðan ráð- stefnan stóð yfir. Hvenær sem blaðið nefndi ráð- stéfnuna var það með mjög i illkvittnislegar glósur og 1 getsakir í garð íslenzku sendinefndarinnar. Reynt var að læða því inn hjá les- endum, að meiri hluti nefnd- arinnar sæti á svikráðum við sína eigin þjóð; og svo langt var gengið, að þegar forsæt- isráðherra landsins skrapp til útlanda nokkra daga, í einkaerindum, létu Moskvu- kommúnistar málgagn sitt iullyrða, að hann hefði verið aS gera leynisamninga við Breta í landhelgismálinu. Af því að ráðherrarnir Guð- mundur í. Guðmundsson og ' Bjarni Benediktsson fóru til 1 Lundúna, til viðræðna við forsætisráðherrann, eins og sjálfsagt og eðiilegt var, þar sem þá var að draga til úr- slita á ráðstefnunni, þarf Þjóðviljinn endilega að túlka það á þann veg, að þeir haf 1 verið að brugga þjóð sinn hættuleg launráð. Eftir skilningi þeirra, sem Þjóð viljanum stjórna, gátu ráð- herrarnir ekki verið að bera saman bækur sínar um það, hvað bezt væri fyrir þjóðina. Það er eftirtektarvert, hvað kommúnistar bregða öðrum oft um svik við þjóð sína. Allir íslendingar vita að lýð- ræðisflokkarnir þrír mýndu aldrei svíkja land sitt í samningum við aðrar þjóðir. Eini flokkurinn á íslandi, sem sýnir það og sannar, hvenær sem hann þarf að taka afstöðu, að hann ber ekki íslenzka hagsmuni eða heiður fyrst og fremst fyrir brjósti, er kommúnista- flokkurinn. Og ef til vill hefur hann aldrei sýnt það með eins ótviræðum hætti og einmitt nú, í sambandi við afstöðu þjóðanna á ráðstefn- unni í Genf. Tólf mílna ríkin, m. ö. o. þau ríki, sem heimtuðu 12 mílna iandhelgi, voru Rússar og fylgifiskar þeirra. Fyrir fs- lendinga skiptir það engu máli, hvort landhelgin er 4 mílur eða 12. En lífsafkoma þjóðarinnar er undir því komin að fiskveiðilögsagan sé 12 mílur, en ekki 4. Þess vegna hefur öll okkar bar- átta, allur málflutningur okkar og allar vonir þjóðar- innar snúist um það, að 12 mílna fiskveiðitakmörkin yrðu viðurkennd. í fullu samræmi við þá baráttu bar meiri hluti íslenzku sendi- nefndarinnar fram breyt- ingartillöguna, sem komm- únistar sögðu að „stórspillti málstað ísland“. Sú tillaga var þó, tvímælalaust, eina leiðin, sem sendinefnd okk- ar átti um að velja, úr því sem komið var, til þess að reyna að tryggja hagsmuni íslands. Það kallar Þjóðvilj- inn svik við þjóðina! Eitt stærsta slysið í sögu Hved var hinn dular- flugsins er máske líka einn fulli C. G. M. Jallo? hryllilegasti glæpur, sem nokk- urn tíma hefir verið framinn. 1 Að loknum rannsóknum, sem nú standa yfir, út af dtilarfullu slysi hollenzkrar áætlunarflug- hér um ræðir, hefir haft pólitísk 5hrif í Arabalöndum, og halda menn, að hann hafi ferðazt und- ir dulnefndinu C. G. M. Jallo og látizt vera stúdent. Þá er og fullyrt í Hollandi, og ýmislegt bendir til, að mað- ur þessi hafi verið í sambandi við byltinguna í Bagdad, sem var skömmu áður. Þá var öll konungsfjölskyldan í írak myrt, og Kassem hershöfðingi komst til valda. Getgátur eru uppi um, eftir nokkrar rannsóknir, að maður sá, sem með öllum mögulegum ráðum átti að hindra í að komast til Banda- í trúnaðarskýrslu þeirri, sem1 ríkjanna, hafi getað verið einn Hollendingar hafa fengið, er j af konungsættinni, og hafi kom- talað um • að tiltekinn maður, izt undan útrýmingu Kassems. hafi verið ofsóttur af pólitískrij Að öllu samanlögðu eru Hol- klíku, sem hafi drepið hann og, lendingar þeirrar skoðunar, að véldi eina ágústnótt 19o8, kem- }jjna 98, sem voru í flugvélinni.! frekar hafi átt sér stað ægileg ur þetta væntanlega á daginn. Hingað til hafa menn hallazt á Oopinberar hollenzkar heim- sprenging í fluvélinni en að ildir eru á þeirri skoðun, að elding eða vindur hafi ráðið fkoðu"\að ^uvélin hafi maður þessi hafi verið frá Mið- niðurlögum hennar, og því hafi Austurlöndum, og eru þrjú lönd hin reynda áhöfn á „Hug'o de nefnd möguleg: írak, Sýrland Grooth“ ekki fengið tækifæri eða Egyptaland. Maðurinn, sem til að senda frá sér neyðarmerki. ið fyrir eldingu — nú hvarflar það hins vegar að mörgum, að þeir 99 manns, sem týndu lífi, hafi orðið fórnarlömb ofsókna frá Miðausturlöndum, og hafi átt að hindra einn af farþegum í að komast til Bandaríkjanna. Hollenzku yfirvöldin, sem nú láta fara fram rækilega rann- sókn á málinu, hafa fengið þær upplýsingar frá „berzkri stjórn- arskrifstofu“, sem sennilega þýðir það, að heimildin sé frá ensku leynilögreglunni M.I. 5. Kvennadeild SVFl Síðasta radio-skeytið frá KLM-vélinni. Aðfaranótt 14. ágúst 1958, sextán mínútum fyrir eitt, tók Afmælisins minnst með hófi í Sjálfstæðishúsinu. Aiít rekið ofan í þá. Þeir sem kynnu að hafa trúað einhverju af því, sem Þjóð- viljinn sagði meðan á ráð- stefnunni stóð, geta nú séð j að það var allt lygi og blekk- ingar. Þetta máttu ritstjórar Þjóðviljans vita, enda eng- inn vafi á því, að þeir vissu það mætavel. Hver sem málalokin hefðu orðið á ráð- stefnunni var alltaf víst að islenzka sendinefndin hafði þar hreinan skjöld, að und- anteknum þeim Lúðvík og Hermanni, sem undir lokin hegðuðu sér svo undarlega, að öll þjóðin var furðu lostin yfir framkomu þeirra, nema Moskvu-kommúnistarnir við Þjóðviljann. Þeim þótti hún ' ágæt! Enginn skyldi halda að ritstjór- um Þjóðviljans verði mikið l meint af því, að kingja öllum ósannindavaðlinum eta ofan í sig allt sem þeir sögðu um afstöðu íslenzku sendi- nefndarinnar í Gefn, ríkis- stjórnarinnar og stjórnar- flokkanna. Þessir ritstjórar eru vanir því, að það sem þeir segja sé rekið ofan í þá aftur. Slíkt gerist á hverjum degi. Þjóðviljanum er stjórn- að af mönnum, sem virðast hafa htlar mætur á sannleik- anum, enda hentar hann illa málstað þeii’ra. Hér fer því eins og fyrr hjá Þjóðviljan- um, að þegar ein lygin bregst, finnur hann upp aðra og hamrar á henni þangað til hún hefur gengið sér til húðar o. s. frv. Með öðrum hætti gæti þetta blað ekki þrifist og kommúnistaflokk- urinn ekki heldur. Vonandi hafa augu einhverra, sem lesa Þjóðviljann, opnast fyrir hinu rétta innræti Fyrir 30 árum, sunnudaginn sem þær hafa safnað verið not- 28. apríl, var stofnuð í Reykja- að til margvíslegra fram- vík fyrsta kvennadeildin innan kvæmda, svo sem með bygg- samtaka S.V.F.Í. Var það gjört ingu Sæbjargar og skipbrots- flugturninn í Shannonflugvelli á að tilhlutan Jóns Bergsveins- mannaskýla, öflum björgunar- móti síðustu radio-tilkynningu s»nar erindreka félajgsins og tækja o. fl. Ætla konurnar að frá Superconstellation-flugvél- nokkurra áhugasamra kvenna. halda upp á 30 ára afmælið með inni „Hugo de Grooth". Það var ! I fyrstu stjórn deildarinnar hófi í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, 35 mínútum eftir að flugvélin voru kosnar: Guðrún Jónasson, föstud. 29. apríl. fór frá flugvellinum. formaður, Inga L. Lárusdóttir, 1 Stjórn kvennadeildarinnar Slysið var í meira lagi dular- ritari, Sigríður Pétursdóttir skipa þær: Gróa Pétursdóttir, fullt. En þó var það hald gjaldkeri, Guðrún Brynjólfs- formaður, Eygló Gísladóttir, margra, að elding hefði hæft dóttir, Guðrún Lárusdóttir, ritari, Guðrún Magnúsdóttir, vélina, eða að vindur hafi hrak- Lára Schram og Jónína Jóna- gjaldkeri, Ingibjörg Pétursdótt- ið hana í sjóinn áður en hún tansdóttir meðstjórnendur. ir, faraformaður, og Guðrún Ol- hefði komizt í nægilega flug- Deildin var stofnuð með 100 afsdóttir, Þórhildur Ólafsdóttir, hæð. Þetta var alveg riý flugvél, konum. Nú munu vera í deild- Steinunn Guðmundsdóttir, Sig- síðasta gerðin af hreyfilvél, sem inni um 1500 konur og fer þeim ríður Einarsdóttir og Hlíf KLM útvegaði áður en þrýsti- alltaf fjölgandi. Hefur fé þvi Helgadóttir meðstjórnendur. loftsöldin gekk í garð, og bæði flugstjórinn og næstæðsti mað- ur voru gamlir í þjónustu KLM. Ágizkunin um, að flugvélin hefði kastast í sjó niður studd- ist við það, að flugstjórar ame- ríska flugfélagsins TWA höfðu séð vélina fljúga fyrir neðan j sig h. u. m. á þeirri' sömu j stundu og hún sendi frá sér 1 KARDEMOMMUBÆRINN síðasta skeytið. Hann skýrði það verðul' s-vndu 1 40' slnn á vorum °g ræningjarnir Kasper, á þann veg, að KLM-vélin hafi sunnudag og hafa þá um 27 Jesper og Jónatan eru hetjur sigið niður í loftslag, þar sem 27 ftsís. hafa séð Kardímommu- bæinn. sýning á sunnudag — fáar eftir. lögin úr honum eru nú á allra hlyti að vera órólegt svæði. Bæði Hollendingar og Bretar, sem þóttust kunnugir mála- vöxtum, hölluðust að kenning- unni um eldingu. Þrátt fyrir rækilega leit fannst enginn lífs. Og ekkert i brak rak frá vélinni, sem orðið gæti að liði eða upplýst málið. En fjögur lík fundust þeirra, sem með vélinni voru, og nú á að grafa þau upp til að fram- kvæma læknisfræðilegar réttar- rannsóknir, sem mögulegt er, að upplýsi hvernig sú spenging hafi orðið, sem talið er að hafi drepið farþegana. þúsund manns séð sýninguna. Moskvu-kommúnista, ein- Mun það vera algert met hér á mitt við lestur þess sem þeir landi, því að leikuiinn hefur hafa skrifað um ráðstefnuna aðeins verið sýndur í röska 3 í Genf. j mánuði. Léttu og skemmtilegu barnanna urn þessar mundir. Á leikvöllum og götum eru börn- in í ræningjaleik og þar eru alltaf einhverjir, sem heita þess- um þekktu nöfnum, Kasper, Jesper eða Jónatan. Vegna anna í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir vinnst aðeins tími til að hafa 4 sýningar enn á þess- urn vinsæla leik, og er því leik- jhúsgestum bent á að tryggja sér miða í tíma. j Myndin er af Emilíu Jónas- jdóttur í hlutverki Soffiu í'rænku. Fvrir nokkrum dögum lauk 16 ára baráttu pólskra for- eldra í Bandaríkjunum til að endurheimta son sinn, Yuri, nú 18 ára, en hvorugt hafði séð hann frá því hann var 22. mánaða > borginni Ivanovo í Rússlandi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.