Vísir - 29.04.1960, Síða 8

Vísir - 29.04.1960, Síða 8
•*r' n | V í S I R Föstudaginn 29. ápríl 1960 8 úsnœði TVO menn, annar til sjós, | vantar gott forstofuherbergi. ; Tilboð sendist Vísi fyrir j þriðjudagskvöld, — merkt: „7768“. (899 ÓSKA eftir herbergi sem ; næst miðbænum. — Uppl. í j síma 15250, eftir kl. 19 í 23711.__________________(907 2ja—4ra IIERBERGJA íbúð óskast til leigu fyrir j 14. maí. Reglusemi og skil- vísi. Uppl. í síma 23026. — (908 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059, FIMMTUG kona óskar eftir stofu nálægt miðbænum. — Sími 23902. (873 VIL LEIGJA ungum hjón- sem vinna úti, stóra, sólríka stofu og aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 19650. (912 REGLUSAMAN mann vantar góða stofu; helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 14218. —______________(881 1. HERBERGI óskast, helt nálægt kexverksmiðj- unni Frón. — Uppl. í símaj 23698. — (000 TVÆR fullorðnar stúlkur óskn pftir herbergi. Eldhús- að^angur æskilegur. Reglu- semi áskiiin. — Uppl. í síma 19240. (887 HUSEIGENDAFELAG Reykjavíkur. Austurstiæti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—7'111 d FÓTSNYRTISTOFA min, Laufásevgi 5, hefir síma 13017. Þóra Borg, (890 13980 er símanúmer mitt. Húsgagnabólstrunin, Njáls- götu 3. Gunnar S. Ilólm. — Geymið auglýsinguna. (904 TVÖ herbergi með hús- gögnum til leigu á góðum stað í miðbænum. Tilboð, merkt: ,.Miðbær — 62,“ sendist Vísi fyrir mánudag. (889 —-------------------i—! MÚRARA vantar tvö her-: bergi og eldhús fyrir 14. maíJ Uppl. í síma 17429, (895 ^ 1 IIERBERGI og eldhús óskast. Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 35134. (897 , iM)l Sáiklka óskast strax til afgreiðslu * brauða- e;r mjólkurbúð. Jón Símonarsson h.f. Bræðraborgarstíg 16. p QV^; GtÖ Gtí) GV^) GtjC) GW IJTBOÐ Tilboð óskast í að byggja hluta af barnaskóla við Hamrahlíð. Uppdrátta og skilmála má vitja í skriístofu vora, Traðarkotssundi 6, gegn 500 kr. skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBÆJAR. 4 #4^05,$ TILKYNNING um atvinnubysísskráníngii Atvinnuleysiskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar., Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4. maí þ. á., og eiga hlut- | aðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa' sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. ■ Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 29. apríl 1960. Borgarstjórimi í Reykjavík. aaHHB'-síssaae HUSBYGGJENDUR. BYGGINGAMENN. — Tökum að okkur járnabind- ingar. Stærri og minni verk. Ákvæðisvinna eða tíma- vinna. — Sírríi 18393 eftir 8 daglega. (569 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarui. (358 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgr. Sími 14938. (575 IIRENGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 16088. (605 KJÓLA saumastofan, Hóla- torgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. — Sími 13085. (830 ÞURHREINSUM gólfteppi, húsgögn, bifreiðir að innan. Hreinsun, Langholtsvegi 14. Sími 34020,(000 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Veitingastofan Miðgarður, Þórsgötu 1. (865 IMP- SANDBLASTUR á gler. Grjótagötu 14. (462 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Höfum fyrirliggjandi hóifuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29, — Simi 33301, (1015 H.TÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 104. (247 KJÓLASAUMASTOFAN, Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085. aup$; •Ife- . -- 1-- BARNAVAGN óskast (Pe- digree). Uppl. í síma 14544. (875 VIÐ höfum til sölu alls- konar notuð húsgögn og heimilistæki með sanngjörnu verði. Kaupum vel með far- in húsgögn. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. ____________________(883 KRAKKAÞRÍHJÓL eru til sölu, nokkur standsett hjól. Lindargata 56. Sírni 14274. ____________________(885 MOSAGRÆNN rúskinns- jakki nr. 44, til sölu. — Uppl. í síma 10331. (886 TIL SÖLU notaður 50 lítra Rafha-suðupóttur. — Sími 19537. — (888 HOOVER þvottavél óskast til kaups. Uppl. í síma 23284. (891 GERUM VID bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 TEK aftur á móti púðum til uppsetningar. Vinnustofa Ólínu Jónsdóttur, Bjarnar- stíg 7, Sími 13196, (712 STÚLKA óskast strax. Helzt vön. Þvottahúsið Einir, Bröttugötu 3 A. Sími 12428. (871! BILVIÐTÆKI (Ford 1954) til sölu. Uppl. í síma 17736. _______________________(893 VASKBORÐ frá eldhúsinn- réttingu óskast. Uppl. í sima 16315. (896 MÁFASETT. — Nýtt 12 manna kaffi-máfastell til sölu. Sími 35807. (898 STÚLKA óskast í söluturn 1 5 tíma á dag, ekki yngri en 25 ára, helzt vön. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Ábyggi- ; Jeg/;(882 ELDRI kona óskast til að sjá um tvö börn á daginn. ! Uppl. í síma 23284. (892 VANDAÐUR klæðaskáp- ur, stofuskápur og skrifborð til sölu. Tækifærisverð. Sími 12773,____________(900 HAFNARFJÖRÐUR. — Pedigree kerruvagn til sölu á Hverfisgötu 18, Hafnarfirði. ___________________(901 OLÍUBRENNARI óskast, minnsta gerð. Uppl. i síma 10180,(902 TIL SÖLU 2 armstólar, nýtt áklæði, selst fyrir hálf- virði. — Laugaveg 68, inn sundið. (903 TVEIR sportjakkar á 16— 19 ára til sölu. Sími 1-2091. (905 - | NY myndavél, 35 mm. f. 2,8 með aðdráttarlinsu og filterum til sölu á Snoira- braut 65. Sími 11078. FUNDINN hvítur skór. Vitjist Traðarkotssund 3. — Sími 17344. (878 KARLMANNSARM- BANDSÚR fundið. Uppl. í síma 1-2091. (906 SEM NYR Tan Sad barna- vagn til sölu á Laugarnesveg 48, kjalíara. Verð kr. 2500. (909 SEM NÝ Hoover þvotta- vél, minni geið, tli sölu. — Uppl. í síma 12935 kl. 5—7 í dag.__________________(911 RIBSPLÖNTUR, sóJberja- plöntur. stórar greniplöntur til sölu. Baugsvegi 26. Sími 11929. Afgreitt eftir kl, 7 síðd._________________(913 TIL SÖLU þvottavél A. D. A., gólfrenningur, ottoman, dívan. Uppl. í síma 33368. — (911 KAUPUM aluminium og- eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (486 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. HUSDÝRAÁBURÐUR jafnan til sölu. (Einnig í strigapokum). Hestamanna- félagið Fákur, Laugaland og Skeiðvöllur. Sími 33679. (420 B ARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (78J KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rún^ dýnur allar stærðir. svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simi 12926,(000 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzluu Gtiðm. Sigurðssonar, Skoiavörðustíg 28. Sími 10414. (379 SPARIÐ peninga. Kaup- ið óaýran fatnað: Kvenkáp- ur, pelsar, herraföt, dívanar, myndir, málverk o. fl. Nýtt og notað. Vörusalan, Óðins- götu 3. Sími 17602. Opið eftir kl. 1. (146 MYNDAVÉL OG FLASH. Til sölu rnjög vönduð Super Baldina myndavél 35 mm. Liósoo .2—22, hraði 1/500, eilífðarflash af gerðinni Brown Hobby. Myndavélinni fylgir fótur og ýmislegt -fleira. Tækifærisverð. Uppl. í síma 17096 eftir kl. IVz e.h. (877 VIL SELJA eða skipta á tveggja herbergja íbúð í vesturbænum. Tilboí send- ist Vísi, merkt: ,,Vesturgata.“ _________________ (879 VEtPA til sölu með ný- uppteknum mótor. — Uppl. á vrrkstæði Egils Oskarsson- ar, Ármúla 27. Sími 34504. _____________________(880 SVEFNSÓFI, 2 armstólar sófaborð og fataskpur til sölu. Uppl. eftir kl. 7 í dag. Ránargata 7, kjallari. (874 ÁF sérstökum ástæðum er til sölu nýtt gólfteppi 3X4 m., mahogny bókahilla, hæð- in 1.13 m., lengd 1.88 m. Sími 19046, kl. 2—5. (884 Ódýrnsf og álirlfamest er amglýsa á smáaugiýsÍBicum VÍSES

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.