Vísir - 05.05.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 05.05.1960, Blaðsíða 2
2 V f S I R Fimmtudaginn 5. maí 1960 Rœjarfréttir Útvarpið í kvöld: 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Skógrækt á íslandi, — erindi (Hákon Bjarnason skógræktarstjóri). — 20.55 Einsöngur: Jón Sigurbjörns- son syngur; Fritz Weisshapp- el leikur undir á píanó. 21.15 Sjómannaþáttur: Fyrsti ís- lenzki togaraskipstjórinn, Indriði Gottsveinsson. — Loftur Guðmundsson rith. flytur rindi og Bárður Jakobsson lögfræðingur inn- gangsorð. 21.50 Tónleikar: Konsert fyrir harmoniku og mandólínhljómsveit. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Smásaga vikunnar: „Frakkinn“ eftir Alfred Polgar, í þýðingu Þorvarðs Helgasonar (Jóhann Pálsson leikari). 22.35 Frá tónleikum Sinfónuhljómsveitar íslands í þjóðleikhúsinu 12. apríl. — Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari á píanó: Mikael Voskresenski: a) Forleikur að þriðja þætti óperunnar „Lohengrin“ eftir Wagner. b) Píanókonsert nr. 3 í c- moll eftir Beethoven — til 23.20. — 23. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Gautaborg í gærkvöldi til Ábo, Helsing- fors og Hamina.. Skipadeild SÍS: Hvassafell losar á Vestfjörð- um. Arnarfell er á Akranesi. Jökulfell er í Calais. Disar- fell er í Rotterdam. Litlafell er væntanlegt til Reykjavík- ur á morgun. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór í gær frá Gíbraltar til Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Ak- ureyri í dag á austurleið. Herðubreið fer frá Reykja- vík á morgun austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjald- breið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Leiðrétting á fréttatilkynningu póst- og símamálastjórnarinnar frá 26. apríl apríl um Evrópu- frímerki: Meinleg villa hefir því miður slæðzt í ofan- greinda fréttatilkynningu. í henni segir, að valið hafi ver- ið sýnishorn af Evrópufri- merki hinn 8. okt. síðastlið inn, en á að vera 8. marz síð- astliðinn. f. h. póst í síma- málastjóra. E. Sandholt. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Helsingfors. Askja er á leið til Svíþjóðar og Rússlands. Jöklar: Drangajökull kom til Stral- sund í fyrradag. Langjökull fór frá Keflavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Vatna- jökull er í Ventspils. Loftleiðir: Leiguvélin er .væntanleg kl. 9 frá New York. Fer til Oslo, Gautaborgar, Khafnar kl. 10.30. — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 22 frá Lux- emburg og Amsterdam. Fer til New York kl. 00.30. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkju kjallarans í, kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Fermingarmynd- irnar verða til sýnis. — Garðar Svavarsson. Leiðrétting. Vegna brenglaðrar klausu undir mynd í Vísi í gær skal þetta tekið fram: Tanku Ab- dul Rahman er ekki þjóð- höfðingi, og er bráðlifandi. Hann situr sem sé samveldis- ráðstefnuna í London og hefur mjög komið við sögu í fréttunum að undanförnu. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Gautaborg í gær til Gdynia, Hambrogar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór . frá Keflavík 3. þ. m. til , Rotterdam og Antwerpen. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 3. þ. m. til Cuxhave i, Ham- : borgar, Tönsberg, Fredrik- ! stad, Gautaborgar o r Rúss- lands. Gullfoss kom í nótt frá Leith. Lagarfoss íór frá ; Reykjavík í gærky' ldi til ; Grundarfjarðar, ; tykkis- hólms, Vestfjarða o ; þaðan norður og austur um land til Reykjavíkur. R^ykjafoss ; kom í gær frá HuV. Selfoss ; fór frá Rotterdam 2. þ. m. til Riga og Ha borgar. Tröllafoss fór frá /.kureyri KROSSGÁTA NR. ’ 340: Sumaráætlun Flugfélasins. Þrjár ferðir á dag til Akureyrar. Lárétt: 2 félagsbundinn, 5 efni, 6 með ár, 8 dæmi, 10 ung skepna, 12 Evrópumanna, 14 fljót, 15 ungviði, 17 samhljóð- ar, 18 ótti. Lóðrétt: 1 horninu, 2 rauður, 3 kjöt, 4 deila, 7 úrgang- ur, 9 hest, H Lugl, 13 hljóð, 16 tvíhljóði. Lausn á krossgátu nr. 4039: Lárétt: 2 skott, 5 Skor, 6 Sog, 8 nf, 10 trog, 12 gul, 14 æfi, 15 anar, 17 NN, 18 rifta. Lóðrétt: 1 æsingar, 2 SOS, 3 krot, 4 torginu, 7 græ, ð funi, II ofn, 13 laf, 16 rt. Sumaráætlun innanlandsflugs Flugfélags íslands h.f. gekk í gildi 1. mai sl. Samkvæmt hinni nýju áætl- un fjölgar ferðum verulega frá því sem var í vetur og er gert ráð fyrir örari flugferðum til ýmissa staða en sl. sumai'. Þann ig eru þrjár ferðir á dag milli Reykjavíkur og Akureyrar, mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga, en tvær ferð- ir aðra daga. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir á dag nema sunnu- daga og mánudaga, þá ein ferð. Til ísafjarðar og Egilsstaða verða fluferðir alla virka daga og eftir 9. júní hefjast einnig sunnudagaferðir til ísafjárðar. Til Hornafjarðar verða þrjár ferðir á viku. Tvær ferðir á viku verða til eftirtalinna staða: Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar, Þingeyrar og Þórshafn- ar. Ein ferð á viku verður til Hólmavíkur og Kirkjubæjar- klausturs og frá Vestmanna- — — Wog’ðér otj f&r&aaiiig FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Tvær ferðir á sunnudag. — Göngu- og . skíðaferð á Skarðsheiði. Hin ferðin er suður með sjó, með viðkomu á Garðskaga, Sandgerði, Stafsnesi, Höfnum, Reykja- nesvita og Grindavík. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Austurvelli. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins. Símar 19538 og 11798. (235 eyjum til Hellu og Skógasands. J Eftir að ísafjarðarflugvöllur verður fullgerður og tekinn í notkun, leggst flug til Flateyr- ar niður. Þá er ekki gert ráð fyrir flugi til Blönduóss í sum- aráætlun félagsins. Kórsöngur slysavarnar- kvenna í kvöld. í kvöld verður söngskemmt- un í Austurbæjarbíói, kór Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík, syngur undir stjórn Herberts Hriber- schek. Undirleik á píanó annast Selma Gunnarsdóttir og ein- söngvari Eygló Viktorsdóttir, en Jórunn Viðar leikur einleik á píanó. Kórinn syngur bæði innlend og erlend lög. Ber einkum að nefna eitt íslenzkt lag, sem verður frumflutt, eftir Skúla Halldórsson, sem tileinkaði kórnum lagið á 30 ára afmæli Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins. Það er samið fyrir kór og einsöngvara við kvæðið Ásta eftir Jónas Hallgrímsson. í stjórn kórsins eru Gróa Pétursdóttir, Elínborg Guð- jónsdóttir og Hjördís Péturs- dóttir. ■Jc Stjórn De Gaulle er sögð hafa í undirbúningi strang- ara eftirlit með kvikmynda- framleiðslu, vegna þess að frannskir kvikmyndafram- lciðendur hafa komið óorði á Frakkland erlendis með framleiðslu mynda, sem verða mcð æ meki kláms- •g ósiðBcmisbrafi. Barnaskóla Sauðár- króks slifið. Hæstur í sparifjársöfnun skólabarna. Frá fréttaritara Vísis á Sauðárkróki. Sl. laugardag var bamaskóla Sauðárkróks slitið. Skólastjór- inn Björn Daníelsson gaf í skólaslitaræðu sinni yfirlit yfir skólastarfið á sl. vetri. í skólanum voru 156 börn og luku 18 þeirra barnaprófi. Heilsufar var gott. Við skólann starfa auk skólastjóra 4 fastir kennarar og 3 stundakennarar. Síðan sparifjársöfnun skóla- barna hófst hér á landi hefur skólinn ætíð verið hlutfallslega hæstur yfir landið í þeirri söfn- un, og svo einnig mun vera nú. í vetur söfnuðust um 20 þús. krónur og nemur þá upphæðin alls um 109 þús. krónum. Nemendafjölgun hefur verið mikil undanfarin ár. Á sl. 8 árum hefur nemendum fjölgað um þriðjung. Er nú augljóst^að vanræði eru framundan í hús- næðismálum, hvað snertir skóla jhald á Sauðárkróki. Nýtt skóla* jhús var tekið í notkun 1947. Hefur allt skólahald staðarins j(barna-, og gagnfi-æða- og iðn- jskóli) farið fram í þessu húsi. Líður óðum að því að barna- skólinn þurfi allt húsið til sinn- ar starfsemi og eru þá hinig skólarnir á götunni. Síðan um sumarmál hefur tíð- arfar verið kalt. Frost á hverri nóttu. Sólfar mikið. Lítill afli er sem fyrr, en tog- Ignacio de la Caífe lézft aft heimili sínu 4. þ. m. Fregnir bárust hingað í morgun frá Spáni, að Ignacio de la Calle, sem dvalist hefur hér á Iandium nokkurt skeið, hafi látizt að heimili sínu í Alicante þann 4. þ.m. Ignacio de la Calle var stúd- ent frá heimspekideild háskól- ans d Madrid, en þess utan hafði hann dvalist við nám í Frakk- landi, Þýzkalandi, og hér hafði hann stundað nám í norrænum fræðum við háskólann, og ætl- aði sér síðar meir að kenna þau við erlenda háskóla. De la Calle var af gamalli og mjög tiginni aðalsætt á Spáni og skyldur tilvonandi konungi Spánar, Don Juan Carlos de Borbon. Hann var mjög geð- þekkur maður í viðmóti, af- burða kurteis og látlaus í fram- komu, jafnvel svo af bar. Hann hafði tekið miklu ástfóstri við ísland og íslendinga, enda sagði hann í við.tali við frétta- mann Vísis fyrir rúmu ári síð- an: „ísland er bezta land Evr- ópu. Ég elska ísland, og geri það, sem mér er mögulegt til að kynna landið erlendis.“ Hann tók sér far með skemmtiferð héðan um páskana til Mallorca, og varð þar eftir. Virtist hann þá við beztu heilsu, og ekki sázt þess vegna kemur lát hans hinum mörgu vinum hans hér mjög á óvænt. Um banamein hans er ekki enn kunnugt hér. skipin reyta sæmilega upp á síðkastið. Minnast aldarafmæiis séra Þorvaldar iakobss. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í morgun. — Aldarafmæli síra Þorvaldap Jakobssonar verður minnst í Sauðlaúksdalskirkju » Patreks- firði næst komanda sunnudag. Þorvaldur var prestur í Sauð- lauksdal í aldarfjórðung, en; alls prestúr 37 ár. 1920 gerðist Þorvaldur kennari við Flens- borgai'skólann í Hafnarfirði og; á fjölda lærisveina víðsvegar. um land. Meðan síra Þorvaldur sat í Sauðlauksdal kenndi hann mörgum piltum undir skóla. Fór mikið orð af kennslu síra Þorvaldar, enda var hann lærð- ur mjög í íslenzku og gömlit málunum. Arn. Ttll. um landhdgbmáf. Smkoma verkalýðssamtak- anna, haldin í Ámessýslu 1. maí 1960, ítrekar að gefnu til- efni þá kröfu, að hvergi sé lát- ið undan síga í landhelgismál- inu, en fjandskap andstæðinga vorra fslendinga í þessu lífs- hagsmunamáli þjóðarinnar sé svarað með brottvísun hersins úr landi eða öðrum viðeigandi ráðstöfunum. Fundurinn heitir á þjóðina a?f halda vöku sinni og vera vel á verði gegn hverskonar undan- slætti frá 12 mílna fiskveiði- lögsögunni. Tillagan var samþykkt mót- atkvæðalaust. 1. ntaínefnd, Selfossi. Svanur Kristjánsson (signþ Björn Indriðason (sign.) Geirmundur Finnsson (sign) í koparnámum Chile hófu: 7,300 verkamenn verkfall 1. maí til framdráttar kröfuni um hærra kaup og bætt Iífsskilyrði. Hér með tilkynnist að IGNACIO MIJ LÆ CALSÆ andaðist að heintili sínu í Alicanfe á Spáni hinn 4. maí. Fyrir hönd vina hins látna. Magnús Víglundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.