Vísir - 07.05.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 07.05.1960, Blaðsíða 5
Laugardaginn 7. maí 1960 V f S I R 5 Ferming á morgun Bústaðaprestakall (Ferming í Frikirkjunni 8. maí 1960). Séra Gunnar Arnason. STÚLKUR: Anna Guðrún Jónsdóttir, Auð- brekku 11. Ása Sigríður Ásó.lfsdóttir, Hlíð- arvegi 17. Ásrún Davíðsdóttir, Borgar holtsbraut 47 A. Guðríður Þorkelsdóttir, Hávegi 13. Guðrún Guðmundsdóttir, Hlíð- arvegi 38. Guðrún Ólafsdóttir, Hávegi 19. Krístín Guðmundsdóttir, Borg- arholtsbraut 56. Sigríður Breiðfjörð, Kársnes- braut 56. Sigríður Gylfadóttir, Holta- gerði 1. Sigríður Valgerður Jóhannes- dóttir, Skólagerði 3. Sigrún Hauksdóttir, Ásgarði 111 Rvk. . Sigrún Erla Kristinsdóttir, Kópavogsbraut 41. Steinunn Karlsdóttir, Borgar- holtsbraut 42. Vera Snæhólm, Þingholtsbraut 11 B Þóra Friðgeirsdóttir, Álfhóls- vegi 59 A. 'DRENGIR: Alfreð Ómar Bóasson, Hófgerði 13. Arnar G. Arngrímsson, Holta- gerði 4. Atli Gíslason, Sogavegi 126 Rvk Guðmundur Tómas Gíslason, Sogavegi 126, Rvk. Guðmundur Þorvar Jónasson, Birkihvammi 17. -Hannes Sveinbjörnssosn, Fífu- hvammsvegi 11. ^Hörður Björgvinsson, Borgar- holtsbraut 29. Hörður Guðmundsson, Hófgerði 22. Hörður Sævar Hallgrímsson, Ásgarði 101 Rvk. Kristján R. Knútsson, Hlégerði 4. Magnús Már Harðarson, D,igra- nesvegi 40 C. Magnús Leópoldsson, Hlíðar- vegi 21. Metúsalem Þórisson, Digranes- vegi 12 A. Páll Pálsson, Kársnesbraut 50. Pétur Bjarnason, Melgerði 11. Revnir Hlíðar Jóhannsson, Blómvangi Kpv. Sigurður Viðar Benjamínsson, Heiðargerði 43, Rvk. Vindáslilíð Sigurður Guðmundsson, Kárs- nesbraut 26. Sigurjón Arnlaugsson, Lindar- hvammi 13. Skúli Sigurðsson, Hlégerði 15. Sveinn Guðmundsson, Kársnes- braut 54. Victor B. Ingólfsson, Fífu- hvammsvegi 23. William R. Jóhannsson, Digra- nesvegi 33. Þórður Sigurjónsson, Víghóla- stíg 22. Þorsteinn Ingimundarson, Kárs- nesbraut 11. Ferming í Fríkirkjunni sunnu- dagimi 8. maí kb 2 e.h. Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson STÚLKUR: Aðalheiður Erla Gústafsdóttir, Réttarholtsvegi 93. Ástríður Karlsdóttir, Hverfis- götu 74. Guðrún Helgadóttir, Réttar- holtsvegi 43. Helga Aðalsteinsdóttir, Trípolí- kamp 20. Helga Ólafsdóttir, Akurgerði 10. Jóhanna Sigríður Sölvadóttir, Laugaveg 67 A. Lára Jóhannsdóttir, Sörlaskjóli 90. Magnea Dagmar Tómasdóttir, Brekkustig 8. Margrét Hafliðadóttir, Njáls- götu 80. Nanna Yngvadóttir, Reykjanes- braut 60. Rósa Guðrún Ingólfsdóttir, Viði mel 42. Sjöfn Hjálmarsdóttir, Kjartans- götu 1. Þóranna Þórðardóttir, Hólm- garði 13. Þórey Valgeirsdóttir, Reynistað, Skerjafirði. PILTAR: Benedikt Jónsson, Bergþóru- götu 53. Bjarni Gunnarsson, Stangar- holti 32. Garðar Jónsson, Haeðargarði 22. Guðbergur Magnússon, Leifs- götu 25. Guðlaugur Lizt Pálsson, Suður- landsbraut 23, H.' Guðmúndur Guðbjartur Jóns- son Réttarholtsvegi 61. Guðmundur Hannes Hannesson, Bárugötu 32. Guðmundur Friðrik Ottóson, Hraunprýði, Blesugróf. Jóhann Gunnar Óskarsson, Stangarholti 28. Vatnaskógur Fermingarskéyti Móttaka í dag í húsi K.F.U.M. Amtmannsstíg 2 B og á morgun frá kl. 10—5 á sama stað og víðar. Uppl. í símum 17536 og 13437. Jóhann Sigurþór Þóarinsson, Efstasundi 80. Jón ísaksson, Bústaðavegi 49. Karl Steingrímsson, Bergstöð- um v/Kaplaskjólveg. Lárus Grétar Jónsson, Álfheim- um 60. Lárus Rúnar Loftsson, Úská- hlíð 9. Páll Magnússon, Hverfisgötu 83. Sigurður Páll Björnsson, Lang- holtsvegi 6. Sigurjón Hafnfjörð Siggeirsson, Bárugötu 22. Smári Ólason, Skeggjagötu 6. Stefán Steinar Vilbertsson, Skúlatúni 2. Þorgrímur Jónsson, Ránargötu 1 A. Þráinn Júlíusson, Framnesvegi 29. Háteigsprestakall. Ferming í Dómkirkjun^j sunnudaginn 8. maí kl. 11. (séra Jón Þorvarðs- son). STÚLKUR: Bára Benediksdóttir, Kambs- veg 20. Björg Sigurðardóttir, .Lindar- götu 27. Elísabeth Solveig Pétursdóttir, Drápuhlíð 1. Hildur Helgadóttir, Háteigsveg 11. DRENGIR: Bergsveinn Georg Alfonsson, Mávahlíð 8. Guðmundur Kristján Guð- mundsson, Barmahlíð 50. Gunnar Guðlaugsson, Háteigs- veg 23. | Gunnar Hjartarson, Barmahlíð 56. Gunnar Gregor Þorsteinsson, Skaftahlíð 30. Hrafnkell Baldur Guðjónsson, Barmahlíð 6. Jóhannes Þorvaldsson, Nóntún 24. Jónas Helgi Helgason, Barma- hlið 55. Karl Kristján Nikulásson, .Barmahlíð 50. Ólafur Axelsson, Drápuhlíð 33. Pétur Zophonias Skarphéðins- son LÖnguhlíð 11. Sigurjón Guðmundur Þorkels- son Þverholti 18. Stefán Svavarsson, Selvogs- grunni 16. Örn Viggóson, Barmahlíð 35. Daði Halldórson (Erlingur Gíslason) og Ragnheiður Brynjólfs- dóttir (Kristbjörg Kjeld). Þjóðleikhúsið: í Skálholti eftir Guðniuntl JKatnhnn. Leíksíjóri Baldvin Ualldórwson. Þjóðleikhúsið gerði vel að velja „í Skálholti“ eftir Guð- mund Kamban til sýningar á ,10 ára afmælinu. Ber þar tvennt til, að leikrit hans hafa ekki verið oft sýnd á íslenzku Ieiksviði, og það skal í minnum haft, að höfundurinn hefir borið hróður íslenzkrar Ieikritagerðar einna víðast íslenzkra leik- skálda. Við eigum heldur ekki of mörg leikrit, sem mikils séu verð og fjalla um rammíslenzkt efni. Flutningur þessa leikrits verður áreiðanlega ekki öllum að skapi, en þarf samt ekki að vera verri fyrir það. Leikstjórn Baldvins Halldórssonar er ein- mitt mjög athygliverð og ber því vott, að hann hefir, til allrar- hamingju, ekki enn staðnað i Ferming að Kálfatjörn kl. 2 Séra Garðar Þorsteinsson. STÚLKUR: Elín Magnúsdóttir, Austurkoti 2.. Ellen Pétursdóttir, Klöpp. Ósk Ágústsdóttir, Naustarkoti. DRENGIR: Ágúst' Guðmundsson, Kristins- son, Skipholti. . Friðrik Halldórsson Ólafsson, Kálfatjörn. Kristinn Klemensson, Sól- bakka. Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík er 2 20 20 verki sínu, heldur forðast aðl falla í freistni'fyrir hefðbundn- um og „ódýrum“ brögðum til áhrifa. Hann er fremur lýriker; en rómantíker í leikstjórn„ Reyndar er svo náin samvinna milli hans og leiktjaldamálar- ans, Magnúsar Pálssonar, að tjöld og sviðsetning myndar; heild. Þeir eru báðir samtíma- menn i sinni list, hún ber sömu einkenni og aðrar listgreinir; samtímans, það er einfaldleik- inn, og sumpart tákn, sem látin eru orka sterkt eðia veikt eftir; því, sem verkast vill. Sumum; þykir vafalaust sem sviðsetn- ingin sé um of nútímastílfærð, þar komi ekki fram nógu ná- kvæmlega ýmsir „sögulegir1* . hlutir og einkenni, sem hver íslendingur g'eti sagt sér sjálíur., að eigi að vera á þessum eða öðrum 'stað. En við verðum að gefa leikstjóra nokkurt frjáls- ræði í túlkun, enda þótt um sð að ræða kunn rammíslenzk: leikrit. Og tilraun þeirra Bald- vins og Magnúsar hefir tekizt njög skemmtilega. Einnig fellur músíkin vel að sjónleiknum, en Jón Þórarinsson hefir sett hana saman úr gömlum islenzkum lögum. Um val leikenda á aðalhlut- verk verð eg að segja það sama og flestir hafa þegar sagt, að betur hefði farið á að skipa aðra í hlutverk Ragnheiðar og Daða en þau Kristbjörgu Kjeld og Erling Gíslason. Þó verð ég að bæta því við, að ég varð ekki fyrir vonbrgiðum með Krist- björgu, hún gerði raunverulega betur en ég bjóst við. En þó skortir hana nokkuð samt af því, sem flestir hafa stofnað sér ákveðna skoðun um, að hljóti Brynjólfur biskup (Valur að vera eitt aðal Ragnheiðar, Gíslason) og Ragnheiður (Krist- eins og skáldið hefir skapað björg Kjeld). . hana. Alltaf verður nokkur vor«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.