Vísir - 07.05.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 07.05.1960, Blaðsíða 7
Laugardaginn 7, maí 1960 VÍSIR % Warv téuMt: MILLI TVEGCJA ★ ÁSTARSAGA 43. ELDA Ungfrú Dennis hafði rétt fyrir sér. Stundum langaði mann blátt áfram til að klappa fyrir honum. — Já, vitamlega. Hann er að leika, sagði Morton fyrirlitlega þegar hún sagði honum frá þessu. — Heldurðu að hann kunni ekki við sig í hlutverki hins fræga dr. Lanyons? Hann hefur gaman af að hreykja sér, þú veist það. — Nei, alls ekki. Madeline brá til vamar með svo mikilli ákefð að hún varð hissa á því sjálf. — Hann er frábær skurð- læknir, og ekkert leikaralegt við hann. — Getur verið. En flestir snillingar leika dálítið fyrir áhorf- endurna, svaraði Morton og sat við sinn keip. — Þú getur bölvað þér upp á að hann leikur lika fyrir sína áhorfendur, — stúdentana og hjúkrunarkonurnar. Hún varð hissa er hún hugsaði til þess eftir á, að þau Morton höfðu verið að rífast um þetta. Eða réttara sagt, verið að því komin að rífast. Nú einsetti hún sér að blanda Nat Lanyon aldrei inn í samtalið framvegis. Samtalið um hann varð aldrei ánægjulegt. Daginn eftir varð hún forvitin er hún fékk boð um að koma inn á skrifstofu dr. Lanyons, en erindið var þá ekki annað en smávegis athugasemdir viðvíkjandi sjúklingum. Ritarinn hvarf frá til að sækja eitthvað, og þá sagði hann kaldhæðnislega: — Jæja, hvenær áttu von á gestunum? — Gestunum? — Ó, það er á föstudaginn. Madelíne gat ekki stiilt sig um að brosa við tilhugsunina. —,Ég vona að ég verði svo snemma búin héraa að ég geti tekið á móti þeim. Það vottaði fyrir brosi á honmn líka. — Ég hafði hugsað mér að koma til þín og spyrja þig í gær, þegar ég sá þig á Café Martin. En þú fórst áður en ég vissi. — Á Cefé Martin? Varstu þar? Ég sá þig ekki. — Nei, ég sá mér til ánægju að þú hafðir svo mikið að hugsa að segja Morton Sanders einhver sannleiksorð, að þú tóksfc ekki eftir öðrum. — Hafði ég? Hún varð forviða og dálítið ergileg. — Ég átti einstaklega skemmtilegt kvöld með honum. — Geta má nú nærri? Henni fannst dr. Lanyon vera meir skemmt en ástæða var til. — Mér sýndist dálítill reiðisvipur á þér þegar ég sá ykkur. — En ég segi þér satt.... Ó, nú mundi hún alít í éinu, og hló og roðnaði. — Ó. það var smáræði. — Þú gerir mig forvitinn, sagði dr. Lanyon hæversklega. Svo hæversklega að ertnin kom upp i Madeline og hún 'sagði: — Við vorum einmitt að tala um þig þá. Hann hleypti brúnum. — Ég mundi reiðast því að vera kall- aður „smáræði", ef ég þættist ekki viss um, að þú hefur varið mig eins og hetja, sagði hann. — En þú verður að segja mér út af hverju þið voruð að rífast. — Æ. . . . Hún hló vandræðalega. — Ég hafði sagt honum að ég ■dáðist að hvernig þú skærir upp. Að mann langaði stundum til að klappa fyrir þér. . . . Hann hneigði sig í gamni til að þakka. . . . — ....og Morton sagði, að það væri af því að þú værir að leika. — Ætli ég geri það ekki líka, að vissu leyti, sagoi Lanyon xólega. — Hann líkti þessu við leikhús. Hann sagði í rauhinni að — þú hefðir gaman af að hreykja þér. Og þá varð ég réið. — Góða min það var fallega gert. Lanyon virtist skennnt. — \\. iiiBiif Binia KVÖLDVÖKUNNI Konan ók á vegi uppi í sveit og sá þá nokkra línumenn verá að klifra upp símastaur. — Bölvaðir bjánar eru þetta, sagði hún við sessunaut sinn. —■ Þeir hljóta að halda að eg hafi aldrei ekið bíl fyrr. En (Lanyon virtist líta hlutlaust á málið) . . . það getur vel hugsast að ég hreykimér. — Nei, dr. Lanyon! —Þarna kemur ungfrú Murphy, sagði hann þegar ritarinn kom inn, — við skulum heyra hvað hún segir. Murphy, haldið þér að ég hafi gaman af að hreykja mér, í sambandi við starf mitt? Ritarinn virtist ekki verða neitt hissa, svo að Madeline datt allt í einu í hug hvort að hann væri vanur að tala svona gáskalega við hana að staðaldri. — Það er deginum ljósara, svaraði Mui-phy. — Allir karlmenn hafa gaman af að hreykja sér. — Þarna sérðu. Ungfrú Murphy lítur glöggum augum á hlutina Dr. Lanyon brosti til Madeline. — Hversvegna skyldu þeir ekki hreykja sér, hélt Murphy áfram í vorkunartón. — Ef þeir hafa þá eitthvaö að hreykja sér af. Það eru fíflin, sem hreyka sér af engu. En ef einhver skarar fram úr finnst mér hann hafa fulla ástæðu til að verá hreykinn af því. Dr. Lanyon væri ekki jafn mikill skurðlæknir og hann er, ef hann hefði ekki sérstakt lag á að gera uppskurð- ina sína dramatíska. — Murphy, ekki skil ég hvernig ég á að fara að þegar þér giftist, sagði Lanyon og strauk hendinni um hárið og brosti angurvær. — Enginn getur vermt i mér sjálfsálitið jafn vei og þér. — Þá er ekki annað en að gifta sig sjálfur, svaraði Murphy um hæl. — Þá eignist þér konu, sem elur yður á hverjum morgni yfir hveitibrauðinu og kaffinu. Það er- að segja, ef þér þjóðlega blaðamannafélagi [ veljið réttu konuna. jNýju Delhi. Og einn af^ ind- — Já, ég verð líklega að fara að hugsa fyrir því, tautaði versku blaðamönnunum leizfc hann. — Ogá meðan þakka ég þér fyrir að þú tókst upp vörnina jSvo illa á hvað enskur blaðamað fyrir mig ungfrú Gill. Ég vona að ég hafi ekki drepið allar ‘ur var illa útlítandi að hanri glansmyndirnar af fórnfúsa lækninum með því að játa, að ég á hafði orð á þvi. Með mesta ★ þeir höfðu rætb ástand þjóðar- Eftir að heimsmálin og innar, sagði hinn málgefni rak-* ari: — Mér sýnist hárið á yður vera farið að grána svolítið. Maðurinn í stólnum svaraði: — Það undrar mig ekki. Getið þér ekki unnið dálítið hraðar?, Það var samkoma í hinu al- talsvert af mannlegri hégómagirnd. Madeline reyndi að hlægja og sagði, að hún iðraðist ekki eftir að hafa tekið svari hans. Svo fór hún út og að vörmu spori kom Murphy aftur í öðrum erindum. Þegar hún kom á hliö við Madeline í gánglnum sagði hún: — Þér megið ekki taka rnark á bullinu í honum. Ég'hef ekki þekkt nokkurn mann jafn lausan við hégómagirnd. í saman- burði við hæfiieilcana mína. — Það finnst mér líka, sagði Madeiine og brosti. — Það væru ekki mannlegar tilfinningar í honum ef honum þætti ekki vænt um hve vel honum hefur orðið ágengt, en allt heimsins prjál skiptir hann engu máli, ef hann finnur ekki að hann hefur gert allt sem i mannlegu valdi stendur — og dálitið meira. — Eg veit það. Maður finnur það á sér í skurðsfcofunni. Hann hann. er snillingur, finnst þér það ekki? sagði Madeline allt í einu. — Hann er bezti og duglegasti maðurinn, sem eg hef nokkurn- tíma kynnst, svaraði Murphy með áherzlu. — Kuldalegi svipurinn á honum er aðeins gríma. Eg vona að hann eignist góða konu, sem getur séð um, að hann gangi ekki sér til húðar. Stundum tennur í sér. er eg að velta fyrir mér hvort hann hafi einhverntíma orðið fyrir | ,,Svona nú,-‘ sagði læknirinn. barðinu á einhverju skassinu. Það er ekki að sjá að hann kæri >>Nú megið þér ekki tyggja með sig um kvenfólk. tonnunum vinstra megin í tvö — Kannske, sagði Madeline og flýtti sér í burt, eins og hún eða Þrjá daga.“ hefði engan tíma til að rökræða um dr. Lanyon núna. » Maðurinn benti þá á að hann En hún hugsaði mikið um það, sem Murphy hafði sagt, og var hefði engar tennur vinstra meg- að velta fyrir sér hvort honum mundi verða lækning í að sjá Clarissu aftur, eða hvort það yrði honum til leiðinda. En föstudagurinn rann upp áður en hún gat gert sér of miklar áhyggjur út af þessu og Madeline fór full eftirvænt- mgar niður að höfn til bess að hitta Enid og Clarissu um borð. Það gat ekki hjá því farið að þetta minnti hana á komu hennar sjálfrar til Montreal. Hún gat vel hugsaö sér hvernig meðaumkun spurði hann: „Þér eruð þó ekki veikur?" „Nei,ö“ svaraðd Englending- urinn. „En eg hafði hræðilega martröð í nótt.“ „Hvað dreymdi yður þá?“ „Mig dreymdi að við höfðum' verið neyddir til að taka að okkur stjórn Indlands.“ ★ Maður, sem hefir næga pén- inga, mun alltaf geta hitt kónú, sem er fús á að eyða þeim fyrir Maður fór til tannlæknis tií að láta gera við tvær eða þrjár ín. R. Burronghs TO TASZAM'S SUKgKISE THE COLOMV OF BATISTE SUP'ITEMiV SCHOEf VVITH THE NIOISE OF A SCKEECHIMG SITSM. TARZA Hann varð því furðu lost- inn er skyndiléga bérgmál- m í götunni vælandi hijó&- A JEEP CAKKYIMG THKEE M»\EP PASSEMSEKS THEM SHOT OUT FíDOfA ASI17E STKEET— FOLtCB í í bíiflautu. Jeppi, sem í voru þrír vopnaðir menn ók- inn úr hliðargötu skyndilega. — THE CÁK SICIPFEE’ TO A STOF AMP TWD (AEM LEAFT.P’ BESIFE TAKZAM. ! Xom WlTHUS,í'SAI!70ME%POl.lTELVsYET FOKCEFULLV. Jeppinn dró hjólin 1 bremsuj og stoppaði fyrir framan í Tarzan. Komdu með .okkur, j skipaði einn liigreglumaður- inn, ekki óvingjarnlega en óvenjulega skipandí. • „Jæja, tyggið þá ekki,“ ságði tannlæknirinn. ★ Maður sat í tannlæknastofu og var afskaplega hvumpinp og kveið fyrir að láta gera við tennur sínar. Hann heyrði þá hávær blótsyrði úr tannlækna- , stofunni. Hjúkrunarkonan kom inn og kom til hans. „Látið þér ekki svardagana og ópin hafa áhrif á yður. Þetta er bara presturinm hérna að reyna nýju tennurnar sínar.“ ★ Barnalæknir einn sagði þessa sögu um sex ára gamlan dreng. Pabbi hans var alveg hissa þeg- ar drengurinn tilkynti honura skyndilega þegar hann kora heim: „Pabbi, eg ætla að giftast henni Mary Ann á morgun.“ I „Litlu telpunni hinum megín. Ivið götuna? Nú, en hun er að- ins 5 ára. — En hvað ætlið þið að gera við börnin?“ v Faðirinn varð að halda mðri í sér hlátrinum. „Við Mary Ann höfum talað saman um það,“ sagði^ drerig- urinn til skýringar: ,',í lwert sinn sem hún verpir eggi. ~æíl- um við að stíga ofan á fcT<? “ , j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.