Vísir - 07.05.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 07.05.1960, Blaðsíða 6
6 V í S I R Laugardaginn 7. maí 1960 kunn Daða, þar sem hann frá skáldsins hendi er þokukennd persóna. En hann er samt ekki nógu mikill Daði að þessu sinni. Hinsvegar er mikil hnitmiðun í leik Vals Gíslasonar. í túlkun hans á Brynjólfi biskupi kemur skýrt fram, hversu forðast er í þessari sýningu að falla í róm- antíska freistni, gera ekki frem- ur of en van. Leikur Heiga Skúlasonar í hlutverki séra Sigurðar Torfasonar held ég hljóti að festast mönnum í minni. Fleiri verða ekki taldir af leikendum, og skal þó fúslega viðurkennt, að öll hlutverk önn- ur voru vel af hendi leyst og í góðu samræmi við sýninguna í heild. Þó þótti mér endirinn hálfgerður hortittur, það eina sem stakk í stúf, þegar Daði er látinn koma til kirkjunnar. En viðræða feðginanna á lokastund Ragnheiðar lifir lengi í minni. G. B. vinnu og fjárefrii. Ennfremur er á framhlið seðlisins mynd af ísafirði. Á bakhlið hans er mynd 1 af Heimakletti og Vestmanna- eyjahöfn. Tíu króna seðillinn er að stærð 13X7 cm. og er aðallega í brúnum lit. Framhlið hans er með mynd af Jóni Eiríkssyni, konferensráði, sem á átjándu öld var einn af forystumönnum íslands á sviði stjórnmála, at- vinnumála og fjárhagsmála svo og menntamála. Á framhliðinni er ennfremur mynd af Dyrhóla- ey. Á bakhlið seðlisins er mynd 'frá Reykjavíkurhöfn. Fimm króna seðillinn, sem er 11X7 cm., er aðallega í rauð- brúnum lit. Framhliðin er með Nýju seðlarnir — Frh. af 1. síðu. hægara með að átta sig á gildi hvers seðils með því að þreifa á tölunni. Seðlarnir eru prentaðir á mjög góðan pappír og þeir vand- aðir að aliri gerð. Vatnsmerki með mynd Sveins Björnssonar, fyrsta forseta lýðveldisins, er í 25, 100 og 1000 kr. seðlunum. Sömu seðlar eru af öryggisá- stæðum eð málmþræði innfelld- um í pappírinn. í 25 og 100 kr. seðlunum er málmþráðurinn staðsettur til vinstri við miðju á framhlið seðilsins, en til hægri á 1000 kr. seðlinum. Fimm og 10 kr. seðlarnir, á hinn bóginn, eru útbúnir með stuttum þráð- um í ýmsum litum, sem lagðir hafa verið i pappírinn og mynda nokkurs konar band þvert á hæðina. Bandið er staðsett til vinstri við miðju seðlanna á framhlið. Eitt þúsund króna seðilinn, sem er að stærð 16X17 cm., og er í bláum lit. Á framhlið hans er mynd af Jóni Sigurðssyni, forseta, ásamt mynd af Alþing- ishúsinu. Á bakhlið er mynd frá Þingvöllum, af Almannagjá og sér til norðurs til Ármanns- fells og Skjaldbreiðar. Eitt hundrað króna seðillinn er að stærð 15X7 cm., og er að- allega í grænum lit, Á framhlið hans er mynd af Tryggva Gunn urssyni, hinum mikla frum- kvöðli í verzlunar- og atvinnu- málum á seinni hluta nítjándu og byrjun tuttugustu aldarinn- ar. Auk þess er á framhlið seð- ilsins mynd af Hólum í Hjalta- dal. Á bakhlið er mynd af fjár- rekstri með Heklu í baksýn. Tuttugu og fimm króna seð- illinn, sem er að stærð 14X7 cm., er aðallega í fjólubláum lit. Á honum er mynd af Magnúsi Stephensen, lögmanni. Hann var forvígismaður þjóðarinnar á seinni hluta átjándu aldar, bæði um andleg efni og svo at- mynd af styttu Einars Jónsson- ar, myndhöggvara, af Ingólfi Arnarsyni, landnámsmanni. Á bakhlið seðilsins er mynd af Bessastöðum. Halldór Pétursson, listmálari, hefir gert frumteikningar af flestum myndum í seðlunum, en þeir eru prentaðir hjá Brad- bury, Wilkinson & Co. Ltd., New Malden, Sunæy, England. Að lokum skal bent á, að á- stæðulaust er að flýta skiptum á eldri seðlunum fyrir hina jnýju. Eldri seðlarnir vei-ða í ■ gildi um óákveðinn tíma og verða teknir úr umferð smám saman eins og áður segir. LANDSBANKI ÍSLANDS SEÐLABANKINN. HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavcgi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. ÓSKA eftir forstofuher- bergi, má vera í kjallara. — Tilboð fyrir mánudag, send- istVísi, rriérkt: „2346“. (157 TIL LEIGU óskast 2 góð herbergi í sama húsi. Aðgang ur að baði og síma æskilegt. Sími 3-2041 kl. 10—7 dag- lega. (336 KVISTHERBERGI með innbyggðum skápum til leigu fyrir stúlku, einhver hús- hjálp æskileg. Drápuhlíð 13, efri hæð. Sími 13526. (347 ÍBÚÐ óskast. Einhleyp og reglusöm stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Simi 16363. (349 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir íbúð, einu herbergi og eld- húsi strax, aðgangur að baði og þvottahúsi æskilegur. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „352“, (352 TIL LEIGU nú þegar 3ja herb. kjallaraíbúð. Tiiboð, er greini frá fjölskyldustærð og möguleikum á fyrirfram- greiðslu, sendist blaðinu strax, merkt: „Bústaða- hverfi“.(355 HERBERGI til leigu strax. Reglusemi. Sími 14496. (359 LITIL IBUÐ, 1 góð stofa eða 2 herbergi og eldhús ósk- ast fyrir næstu mánaðamót (ekki í risi) helzt sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 10348 laugardag og sunnudag (337 STOFA er til leigu. Hringbraut 37, III. h. t. v. Uppl. kl. 12—3 og eftir kl. 8. (343 STÓRT forstofuherbergi til leig'u. — Uppl. Laugavegi 28, 4, h. Reglusemi áskilin. (344 REGLUSAMUR maður óskar eftir forstofuherbei-gi til leigu með sér snyrtiher- bergi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 34483 í dag og næstu daga. (345 2—4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Uppl. í síma 23026. (323 4ra—5 HERBERGJA íbúð á góðum stað óskast til leigu bráðlega. Þrennt fullorðið í heimili. Sími 14003. (324 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Sími 23544. (330 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð til 8 mánaða. — Sími 18924. (327 UNG HJÓN, með barn á 1. ári, sem vinna bæði úti, óska eftir íbúð. Uppl. í síma 13394 í dag og næstu daga. __________________(342 ÍBÚÐ óskast til leigu. — Uppl. í síma 34989, laugard. ogsunnud. (331 GOTT forstofuherbergi til leigu fyrir reglusaman leigj- anda. — Uppl. í síma 15182. ________________ (332 HERBEGI óskast sem næst Þórsgötu. Húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Tilboð, merkt: „Herbergi — 333,‘ sendist Vísi fyrir mánu- dagskvöld.(333 2 HERBERGI til leigu í Mávahlíð 25. Uppl. eftir kl. 5 í dag. (336 SÓLRÍKT forstofuher- bergi til leigu. Reglusemi á- skilin. Uppl. í síma 16151. _______________________ (329 UNG HJÓN, með 2 börn, óska eftir lítilli íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 32063 kl. 7—8 í kvöld. (325 Hraupskapup j MJÖG góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24852. (338 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. — (486 BARNAKERRA, með skermi, til sölu. — Uppl. í síma 32595. (339 ÞVOTTAVÉLARNAR að koma. Gerið pantanir. Rafvirk- inn, Skólavörðustíg 22. Sími 15387. (264 LJÓSBLÁR brúðarkjóll nr. 12, höfuðbúnaður fylgir, til sölu. — Uppl. í síma 16272. (340 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 BARNAVAGN og burðar- rúm til sölu á Freyjugötu 15 (efsta hæð til vinstri). Sér- stakt tækifærisverð. (341 HÚSG A GN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. SKELLINAÐRA Kneidler, K 50 til sölu. Sími 34376. — (356 DAGSTOFUHÚSÖGN til sölu, sem ný, falleg sófaborð (nýtt) o. fl. Skipasund 87. Sími 33752. (354 AMERÍSK barnakarfa til sölu. Uppl. á Grundarstíg 5 B, milli kl. 6 og 8 í kvöld. (360 BORÐSTOFUBORÐ og 6 stólar til sölu; einnig sel- skabspáfagaukar. — Uppl. í síma 35159. (357 SKELLINAÐRA til sölu. Uppl. í síma 11924. (351 TIL SÖLU ódýrt: Sófasett (2 stólar og sófi), mahogny stofuborð, bókaskápur, barna kojur mð dýnum og tröpp- um. Einnig dömufatnaður. — Rauðalækur 36, uppi. GÓÐUR riffill til sölu — Remington Kal. 22. Uppl. í sírna 33279. (358 LÍTIÐ kvenreiðhjól ósk- ast. Uppl. í síma 18665. — TIL SÖLU timburskúr. Stærð 3.70X6 m. Sími 34871 eftir'kl. 7. (219 TIL SÖLU notuð þvottavéi selst ódýrt, ennfremur lítið skrifborð sem nýtt. Uppl. í síma 15947 kl. 7—8 á kvöld- in. — (353 SVEFNSÓFASETT til sölu. Sími 34230. (322 TIL SÖLU: Barnarúm með dýnu 550 kr. Barnakerra 750 kr. Borð (eldhúskrók) 200 kr. Freyjugata 3 frá kl. 2—7. (334 DANSKT Olympía karl- anannshjól, ónotað, til sölu. Sími 33039. (326 DÍVANAR: Stærðir, verð og gæði við allra hæfi. — Laugaveg 48. (74 ÚTLEND dragt á þrek- lega konu til sölu. Sími 33064 inna~ri\ --1_1-Z__I ÞURHREINSUM gólfteppi, húsgögn, bifreiðir að innan. Hreinsum, Langholtsvegi 14. Simi 34020. (285 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 IHTAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum aS okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583. MAÐURINN sem tapaði rykfrakka við Vetrargarðinn sl. laugardagskvöld vitji hans á Njálsgötu 48.(348 STÁLPAÐUR kettlingur, Ijósbröndóttur, með hvíta bringu og hvítar lappir, í ó- skilum í Drápuhlíð 40, uppi. GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503, — Bjarni. (358 KJÓLA saumastofan, Hóla- torgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. — Sími 13085. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Skriftvélaviðgerðir. — Verk- stæðið Léttir. Bolholti 6. — Sími 35124, —_________(422 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Simi 18667. — Heimilistælcjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 HUSEIGENDUR. — Tek að mér að girða og stand- setja lóðir. Steypi stéttir o. fl. Get skaffað allt efni. — Sími 32286. (929 UNGLINGSTELPA ósk- ast til sendiferða og aðstoðar á heimili í Smáíbúðahverfi. Uppl. í síma 33279. _(328 SrP/IVNlNG ; 'omw SusífrrPoPUN (NO- /ffOA/ )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.