Vísir - 10.05.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 10.05.1960, Blaðsíða 5
Þriðjaadaginn 10. maí 196.0 . V t S I R !iN ---------r-:-------TT——— borg. Meginpartur Hollands sést úr 13000 m. hæð, liíur landiSjí ut eins og mynstraður dúkur og Hamborg með Lubeck er stórkostlég að sjá ú'r þessari hæð. í þotum er hlýtt, þótt úti sé reginfrost, loftþrýstingur jafn- aður og aðbúð öll til fyrirmynd- ar, eins og yfirleitt í norrænuiá vélum. Víst eru norrænar flug- freyjur til fyrirmyndar og eftir- sóttar af flestum þjóðum. í Helsinki er kalt og hrá- slagalegt landið grátt eins og heima, nema þar sem greni- skógur er eða fura. Norðan úr Lapplandi eru þær fréjtir, að allt sé þar í kafi í fönn og klaka, en þó fýsir mig norðureftir, þegar sýning mín hefur verið opnuð nú eftir mánaðamótin. r Helsinki, 30. apríl. Guðmundur frá Miðdal. - búa, stingur mjög í stúf við fátækleg mannvirki bænda- landsins Cornwall. Hinsvegar er áberandi að merkum mann- virkjum er illa haldið við í Wales, jafnvel kirkjurústir blasa víða við augum. Auðsjá- anlega fagrar byggingar áður. Leyndardómsfullir hellar gam- alla launhelga og afar forn gras- hýsi. Þar eru tignarlegir hamr- ar og djúpar gjár. Einkennileg gistihús og gamlar eikur. Erfitt er að skilja mál Welsara, en gaman er að heyra þá syngja forna söngva og spila undir á hörpu. Hörmung að þurfa að hætta við skemmtilegt ferðalag, ein- / mitt þegar að það er að byrja f Cardift er merkilegt safu' lyfta okkur upp eftir að við a® ver®a skemmtilegt. En hjólið ungskomunnar þangað, og þar fékk hann efni í margar mynd- ir. Hann hefir tekið þátt í þrem sýningum í Danmörk. Hingað kom hann fyrst fyrir 9 árum, og einu sinni hefir hann sýnt hér myndir í Málaragluggan- um. Þá hefir hann nýlega gert yfir 20 teikningar í leiðarvísi ferðamanna, sem Hótel Bifröst í Borgarfirði er að gefa út. CjiibnancLu' £inar55on frá WádJ: ■3 (faediff er , iafi yfir 3000 óöffa WaL ara Myndasýning í Mokkakaffi. !; Danskur teiknari sýnir þar skopmyndir og teikningar úr Íslendingasögum. í gær voru hengdar upp nærri ur blaðateikningar í „Akademi 28 myndir til sýnis í Mokkakaffi for fri og merkantil Kunst“ í við Skólavörðustíg, teikningar K.höfn. Hann vann tvö sumur og vatnslitamyndir eftir danska á Grænlandi við að skreyta fyr- teiknarann Svend Erik Jensen, ir danska flotann vegna kon- ©g stendur sýningin næstu tvær vikurnar. Meðal mynda þessara kenn- ir ýmissa grasa. Þar eru skop- teikningar, myndasögur fyrir blöð, satírískar myndir, teikn- ingar úr Njáls sögu og Heims- kringlu (sem höfundur kallar reyndar „Snorra sögu“), vatns- _ ____ __ ......_o_ litamyndir úr Húsafellsskógi, um yfir 3000 ára sögu þessa ^ vorum búnir að rýna í teikning- Hafnarfjarðarhrauni o. fl. | merka landshluta, elztu steinar \ ar og skoða lengi bæðri heitt og Svend Erik Jensén er fæddur úthöggnir eru frá 6. öld. Er sá kalt gler. Hann var með nýleg- í Álaborg. Hann lagði stund á merkasti Glamorgan-steinninn, j an „sport“-bíl afar hraðskreið- skreytingamálun og ennfrem- með grískum krossi og norræn-j an og ók á mjóum vegum þetta __________________________ um mynstrum. I 80—90 mílur, en á breiðvegum Við Carleton hefur verið graf- 10°- 1,30 er gaman að þjóta . ið upp rómverskt hringleika-1 svona áfram, en lítið hægt að hús, og við Ifan settir upp aftur skoða. Hins vegar höfðum við fallnir drangar á grafárrústúm. ’ -einungis sunnudaginn og fyrri- í j árnaldarbyrj un hafa Wels- Parl mánudags. Hægt var að ingar heygt höfðingja sína, J stytta sér leið með því að fara sumir þessara hauga hafa-vérið Severn-vaðlana á fjöru, það var ekkert betra en að fara yfir Kaldalón á hausti, pyttir til hægri og vinstri sem hægðar- leikur var að tapa bílum í. Allt fór vel og við hófum að skoða kastalarústir og gömul minnismerki. Kastalarnir í Wales eru bæðí miklir og merkir, en afar illa farnir. Meiripartur rústir einar og vaxa stærðar tré víða út ú’r rifum í múrunum. Einkennandi er hvað -allt er ríkulegt í landi Wels- grafnir út og-er hægt að „ganga í þá“, t. d. Bryn-celle-ddu- hauginn, er það mikið mann- virki, sambærilegt við stór- hauga Skandinavíu. Margir kastalarnir eru sögu- frægir e-ins og t. d. Carnarvon- kastali, hann var byggður á 13. öld. Oft var, bárist heiftarlega um kastalahn, eins- og ' í upp- reisninni 1294, 1315—-1323 var kastalinn- endurbýggður og stækkáður, hliðum fjölgað og Arnar-turninn gjörður, hann átti að vera óvinnandi. Qwain Glyndwr sat um kastalann 1403 án árangurs og 1404 urðu Frakkar frá að hverfa. Árið 1646 unnu Parliament-menn hann með umsát og miklum hörmungum. Stórkostlegar við- gerðir hafa verið framkVæmdar : á honum er lítil sjást verksum- merkin, I Ef tími er til að stoppa á Björgvin Hólm, Í.R., keppti í vatna- og fjallasvæði Wales, þá fimmtarþraut á Melavellinum er margt þar að skoða. í gær og tókst þrátt fyrir slæma Glermálverk, kastala- aðsíæður, blautan völl, að ná rústir og þotur. 3202 stigum og er það aðeins j Dvölin í Englandi lengdist, 4 stigum frá gildandi íslands- því enn þurfti að semja um ný meti. Menn spá því, að ekki sé glermálverk og fara suður í langt að bíða eftir nýju íslands- Wales til að skoða kastalarústir meti í greininni. ! og fornmannahauga. Glergerð- (Ljósm. Sv. Þorm.) armeistarinn taldi sjálfsagt að Kema meðlimir Ncrður- á eigia skipi? I athugun í sambandi við fund ráðsins hér í sumar. snýst og hraðinn vex. Frá Englandi er farið í finnskri 60 manna þotu, afar hraðfleygri, flogið í 13000 m. hæð, ofar öllum skýjum. Rétt stoppað í Hollandi og Ham- Fyrsti sláttur. undanfarið, hefur Japanskur sendi* herra á ferð. Hinn nýi sendiherra Japans á íslandi, Akira Matsui, sem að- brugðið setur hefur í Stokkhólmi, af- svo við, að gras í skrúðgörð- henti í dag forseta íslands trún- um í Reykjavík og nágrenni aðarbréf sitt á Bessastöðum, að hefur þotið upp, svo að nær viðstöddum Emil Jónssyni ráð- má heyra. Undanfarna daga herra, sem hefur farið með ut- hefur mátt sjá menn löður- anríkismál í fjarveru utanríkis- sveitta við garðsláttuvélar á ráðherra. blettunum við húsin hérna í (Fréttatilk. frá skrifstofu for- bænum, og virðist ekki veita seta íslands 9. maí). af að fara að taka toppana af.j------ Einn bletteigandi sagði við fréttamann Vísis í morgun, að hann hefði slegið í fyrra-J dag, og hefði það ekki mátt bíða lengur, því að svo yar vel sprottið. Þetta mun vera um mánuði fyrr en venjulpgt er. Frá fréttaritara Vísis. Kaupmannah. * gær. Komið hefur til orða hér og víðar í grannlöndunum, að meðlimir Norðurlandaráðsins fari á fund ráðsins í Reykjavík í sumar á skipi, en fundurinn stendur 28.—31. júlí. Samkvæmt því, sem fleygt er hér, mun á það hafa verið bent ' af hálfu Íslendinga, að erfitt kuppi: -að -vera aö' hýsa þann -sæg;- §eQdi.nranna og • aðstoðar - . ; rpapna,- aenu .koma mundi til . Jandsins,- ayo-að vsémasámlegt mætti teljast, ef ekki væri grip- ið til sérstakra ráðstafana. Þess vegna mun sú uppástunga hafa borizt frá íslendingum, að gest- irnir athuguðu í sameiningu möguleikana á að fá hentugt skip til fararinnar og verði það látið liggja í höfn í Reykjavík, meðan fundahöld standa yfir eða eins - lengi og nauðsynlegt þykir. Þettá mál er nú í athugun hér og í öðrúm höfuðborgum, en ekki íiefur-verið géfih út nein ‘tílkynning um, hver verður niðiu-staðan um-val á farkosti. Reykjavíkurmótið: KR vann Þrótt 2:0 Leikurinn í gær var bezti leikur mótsins fram að þessu. KR-liðið var í öðrum og betri ham en á móti Vai. Og sýndi liðið nú mjög góðan leik, gott spil með jöfnu og hraða og fal- legar skiptingar. Og er auðséð á þessum leik að liðið er ekki síður nú en á hinn mikla 'sigur- ári þeirra í fyrra. Og er það gleði efni fyr.ir KR-inga sem aðra,.er hafðir eru í huga lands- leikir þeir er framundan eru. Þróttur sahnaði það í leiknum, að þeir eru -á réttri leið. KR- ingar byrjuðu leikinn með sókn og voru meira í sókn allan fyrri hálfleik og léku sérlega vel, sér staklega Gunnar Guðmannsson er átt.i glæsilegan hálfleik. Fyrra markið kom á 25. mín., er Örn skoraði örugglega í mannlaust markið. Seinna markið skoraði Þórólfur af miklu öruggi óverjandi í horn á 39. mín. í seinni hálfleik, náðu KR-ingar ekki að skora, en markmaður Þróttar, Þórður, varði oft af mikilli snilli. KR- liðið átti allt góðan leik. Bezt léku Garðar, sem hafði fullt vald á miðjunni. Þórólfur og Gunnar; sem lék sérlega vel í fýrri hálfleik, Þróttarar léku einnig vel og reyndu ætíð að leika saman. Bezt léku Þórður er-.. sýndi.. eina . glæsilegustu markvörzlu er hér hefur .sézt lengi Ómar M. átti einnig góð- ari við það. En Rúnar lék be.zt an leik. — Áhorfendur voru af Framliðinu. Vikingsliuið margir. Dómari þorlákur Þórð- sýndi örlitla framför írá iy±\ri arson ög dæmdi vel. Fram vann iVíking 4—0. Fram og Víkingur léku leik mótsins á sunnudag. Og 1 ar áttu ótal tækifæri er öll mis- 4. leikjum. Markmaour þeirra^ Jóhann Gíslason átti mjög góð- an leik og varð.i oft mjög vel. Fyrri hálfleik lauk án þess mark væri skorað, en Framar- höfðu Framarar auðveldan sig- : notuðust. í seinni hálfleik skora ur, sem hefði getað orðið meiri jVíkingar tvö sjálsmörk fyrir eftir tækifærum en þeim mis- Fram á 54 og 55. mín. Guðj.ón § Það var að miklu leyti markmanni Þróttar, Þórði Ásgeirssyni að þalcka, að ekki skyldu verða sett l'leiri mörk. e.n tvö : leikniim við K.R. í gær. Myndin er tekin, þegar Þórður bjargar einit sinni glæsilega. tókst oft herfilega fyrir framan mark Víkings. Guðjón Jónsson lék með Fram og styrkti það liðið til muna. í seinni hálfleik .fór Rúnar fram og sýndi að-þar er hans , staða á veliimun. og varð framlína Fram- mikið virk- (Ljósm. Sv. Þorm.) skorar þriðja á 65. mín. ag Rúnar hið fjórða á 70. mín. með háum bolta frá miðju í mann- laust Víkingsmarkið. Áhorfend- ur voru fáir. '— Dómayi -Grétar Norðfjörð og dæmdi, vel.. - - : • 'V KB. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.