Vísir - 10.05.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 10.05.1960, Blaðsíða 6
Þriðjudaginn ÍO. maí 1960 VÍSIB Itím rrttr 1 rT?7 n r t p inhá~~ |i ÞURHREINSUM gólfteppi, húsgögn, bifreiðir að innan. Hreinsum, Langholtsvegi 14. ' Sími 34020. (285 HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. <■( GLUGGAHREINSUN. — ! Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 4ra—5 HERBERGJA íbúð á góðum stað óskast til leigu bráðlega. Þrennt fullorðið í heimili. Sími 14003. (324 HÚSEIGENDUR. — Tek j að mér að girða og stand- ! setja lóðir. Steypi stéttir 0. fl. Get skaffað allt efni. — Sími 32286. (,929 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15368. (426 LÍTIL risíbúð til leigu gegn stigaþvotti. Tilboð, merkt: „Risíbúð 283,“ send- ist Vísi. (430 NÆTURVAKT vantar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 3-23-19. (376 STÚLKA óskast í veitinga- hús. Uppl. í síma 16234. (399 REGLUSÖM stúlka, í fasíri atvinnu, óskar eftir stofa og eldhúsi eða eldunar- plássi 14. maí eða seinna í miðbænum. — Uppl. í síma 24628 kl. 7—10 að kvöldi. (434 HREIN GERNIN G AR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 16088. (33 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Sími 11465 of 18995. 2ja HERBERGJA risíbúð fæst gegn stigaræstingu í verzunarhúsi. Uppl. Brautar- holt 22, III. hæð, kl. 4—6. (437 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir, Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. KJÓLA saumastofan, — Hólatorgi 2, gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. — Sími 13085. (000 ÍBÚÐ, 3 herbergi, eldhús og stórt hall til leigu til 1. okt.— Uppl. i síma 33748. j (438 1 2 HERBERGI, annað með innbyggðum skápum, til leigu í Heiðagerði 104, neðri hæð. Til sýnis eftir kl. 8 á kvöldin. (439 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 HERBERGI óskast. Einn- ig fæði á sama stað, helzt í Sundum. Uppl. í síma 33935. (448 9 HFRRFf.TA íhnfí SAUMAVÉLA-viðgerðir. Skriftvélaviðgerðir. — Verk- stæðið Léttir. Bolholti 6. — Sími 35124. — (422 óskast nú þegar. — Uppl. í síma 22694. (451 VIÐSKIPTAFRÆÐIN GUR óskar eftir íbúð á hitaveitu- svæðinu strax. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Strax.“ (457 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- 7 ..lagnir. Uppl. í síma 18583. GARÐSKÚR óskast. Sími 33343. — (000 ÚTLEND stúlka, sem vinn- ur á skrifstofu, óskar eftir 1 herbergi og eldhús sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Útlend stúlka.“ (364 STÚLKA óskast til barna- gæzlu. Uppl. í síma 16739. JÁRNBINDINGAR. — j Húsbyggjendur, bygginga- j menn: Tökum að okkur járn- j bindingar í tímavinnu eða á- kvæðivinnu. Stærri og j minni verk. Sími 18393 eftir 8 daglega. (446 HERBERGI til leigu í Skipasundi 48. Alger reglu- semi áskilin. Uppl. kl. 7V2—8 í kvöld og annað kvöld. (462 j TEK að mér rúðuísetn- ingar og viðgerðir á tréverki j utanhúss og innan. — Sími 33771. — (450 ÓSKA eftir 2 3ja her- bergja íbúð til 8 mánaða. — Sími 18924. (470 ELDRI hjón, með tveimur uppkomnum dætrum, vantar 2—3 herbergi og eldhús, helzt í eða nálægt miðbæn- um. Reglusemi og góð um- gengni. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Svar fyrir föstudagskvöld. — Uppl. í síma 15373. (474 LÓÐAEIGENDUR. Tökum '■ að okkur standsetningar á ióðum í ákvæðisvinnu. — Hringið í síma 24986. (466 i RÁÐSKONA. Stúlka með í 1 barn óskar eftir ráðskonu- í stöðu í sveit, vön sveita- vinnu. Uppl. í síma 24031. STORISAR stífaðir og J strektir á Otrateig 6. Sími ! 36346. (490 FORSTOFUHERBERGI með innbyggðum vaski og fataskáp til leigu fyrir reglu- saman mann. Tilboð, merkt: „Suðvesturbær“ sendist Vísi fyrir fimmtudag. (476 J BARNGÓÐ telpa óskast í sumar. Sími 32197. (493 STÚLKA eða ung kona J óskast 3 til 4 tíma á dag. — j Gufupressan Stjarnan h.f., V laugaveg 73. (498 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð til leigu strax. — Þrennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla, Uppl. í síma 13697. EINHLEYPUR, reglusam- ur maður óskar eftir kjallara- herbergi með sérinngangi sem næst miðbænum. Skil- vís greiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Skilvís — 1860“. — 3ja HERBERGJA íbúð til leigu í Kópavögi. Fyrirfram- greiðsla. Sími 19295 eftir kl. C.(485 GOTT herbergi og eldhús til leigu til 1. janúar. Uppl. í síma 33919.(479 HJÓN óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi til haustins. — Uppl. í síma 18365. (500 * I 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast 14. maí. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 23464,(494 SÆNSKT par óskar eftir í ca. 3 mánuði 1—2_ herbergj- um með húsgögnum og að- gangi að eldhúsi. Uppl. í síma 22047 kl. 10—17,30. — ___________________(495 • Fæði • GET tekið nokkra menn í viku eða mánaðarfæði. Uppl. í síma 15864. (482 * SUNDDEILDIR K. R. og Ármanns. — Sundæfingar í Sundlaugunum hefjast ann- að kvöld, miðvikud., kl. 8.30. Stjórnirnar. (468 ÞRÓTTUR. Æfing í kvöld kl. 8 fyrir 1. og 2. fl. — Nefndin. aup$Kapur NOKKKIR kjólar og 2 sportjakkar til sölu. Einnig nokkrir amerískir kjólar nr. 15—16, þar á meðal sam- kvæmiskjóll og nokkur pör af amerískum skóm nr. 8V2 —9. Ýmist notað eða nýtt. — Til sýnis og sölu eftir kl. 6 í Miðtúni 76. (486 STÓR og fallegur pálmi til sölu. Uppl. í síma 34916. (445 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —(486 TIL SÖLU sem nýjar stál- mublur í eldhús. Ennfremur 2 smáborð 200 kr. stk. Blómasúla, ferðakoffort o. fl. mjög ódýrt. — Uppl. í síma 35664, —(447 ÓDÝRT, sporöskjulagað borðstofuborð til sölu. Uppl. í síma 23423.(449 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 12118. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 14897. (364 TROMPET! Til sölu nýr, þýzkur trompet. Verð 1200 kr. Sími 24675 milli kl. 18.30 —20.00.(453 2—3ja TONNA trilla ósk- ast. Má vera vélarlaus. Uppl. í síma 22694,(452 GAMLAR borðstofu- og svefnherbergismublur, á- samt ljósakrónu, til sölu á Flókagötu 53, kjallara. (451 NÝ, ensk ullarkápa til sölu Uppl. í síma 15275 eftir kl. 5. (456 BARNAKERRA — með skermi — og kerrupoki til sölu. — Uppl. í síma 50958. ___________________(460 TIL SÖLU tveir tvíbreiðir dívanar. Uppl. í sím-a 18118. (461 UTANBORÐSMÓTOR. — Til sölu er Johannson utan- borðshreyfill, 9.8 ha., í mjög góðu lagi. Hagkvæmt verð. Uppl. Víðihvammi 28, Kópa- vogi.(643 TIL SÖLU: Teppi, herra- kápur, dívan, eldhúsborð og bekkur, barnavagn. — Uppl. í síma 33167. (465 SIEMENS notuð rafmagns- eldavél til sölu. Bræðraborg- arstígur 22, (467 AMERÍSKT: Frakki, föt og. jakki, allt í Ijósum lit og á meðalmann til sölu. Sími 12599,(471 VICTORIA, model 1959, til sölu. Uppl. í síma 24640, eftir kl. 6. (472 KAUPI frímerki og fi'í- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. KAUPUM hreinar ullar- tuskur. Baldursgötu 30. — 060 SÍMI 13562. Fornverzlun* in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —________________(135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570. HOOVER þvottavél, minni gerðin, til sölu á Framnes- vegi 63, II. Sími 16967, (464 TL SÖLU þrjú barna- _ rimlarúm, 1 með dýnu, og barnastóll, dýrt. — Uppl. í síma 10654 og Borgarholts- braut 44. (425 GAMALT karlmannshjól til sölu á Karlagötu 4. Ódýrt. Sími 12083.(429 BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 18334,(428 PEDIGREE barnavagn til sölu. Verð 1200 kr. Uppl. í síma 17816,_________(421 STOFUSKÁPUR óskast; ekki stór. — Uppl. í síma 13006 kl. 4—5 í dag. (431 VIL KAUPA gólfrenning, notaðan, ca. 5—6 m. Uppl. í síma 17935 eftir kl. 6 e. h. (432 ÓSKA eftir trillu til leigu. Tilboð, merkt: „Trilla — 484“ sendist .afgr. Vísis fyrir föstudag.(484 VIL KAUPA sjálftrekkj- andi hitaketil (notaðan), stærð 1 til IV2 ferm. Sími 13843. (480 BARNAVAGN, Silver Cross, til sölu. Sími 19228. (481 TIL SÖLU barnastóll og barnarúm með dýnu. Einnig miðstöðvarketill og hita- vatnsdúnkur. Sími 34866. (492 MAHOGNY bókaskápur, standlampi, stáleldhúsborð, barnarúm með dýnu til sölu. Uppl. í síma 36105 eftir kl. 6 þriðjudag og miðvikudag. — (496 TIL SÖLU Philips segul- bandstæki, lítið notað. Verð kr. 4000. Þórsgötú 3, uppi. — (497 TIL SÖLU Chevrolet vöru- bíll, frambyggður, með ný- uppgerðri vél og allur í góðu lagi. Tækifærisverð. 20 ferm. skúr í ágætu lagi, hentugur fyrir sumarbústað e&a bíl- skúr, nýlegar þaksperrur 12 m. langar, klósett og klósett- skálar. Sími 50723. (274 HEFILBEKKUR, notaður, til sölu ódýrt, einnig notaður píanóbekkur. Til sýnis frá kl. 6 til 8 í dag á Laufásveg 54. Sími 11908.(473 B AÐ V ATN SDUNKUR sem nýr til sölu. Barmahlíð 19, Sími 12595.________(477 SVEFNSÓFI og 2 stólar og lítið barnatvíhjól til sölu. — Uppl. eftir kl. 4 í síma 16976. TIL SÖLU amerísk sumar- kápa, 2 dragtir, pils, peysa, kjóll og skór. Uppl. í síma 14743,_________________(487 SÓFASETT' og -fleira -til sölú á Spítalastíg. 7. (489 NOTAÐUR 7 cub.feta ís- skápur til sölu. Verð 2500 kr. Garðastræti 25, eftir kl. 6. (436 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 33471. (435 RÝMINGARSALA þessa viku. — Kvenkápur, pelsar, herrafatnaður, húsgögn, dív- anar, málverk og margt fleira. Gerið góð kaup. Mik- ill afsláttur. Allt á að selj- ast. Rýma þarf fyrir nýjum vörum. Vörusalan, Óðins- götu 3. Opið eftir kh 1. (440 TIL SÖLU Ford Junior 1947. Selst milliliðalaust. — Uppl. Hótel Vík, herbergi 21. (442 VEL með farinn Marmet barnavagn til sölu á Vestur- götu 17 A, III. hæð til vinstri. Selst á 1800 kr.X443 -i- MJÖG góð og lítið notúð - strauvél- -til.- saIm ;Uppl.: Vft- ir kl.- 5 í síma-23795. (444

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.