Vísir - 12.05.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 12.05.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 12. ciaí 1&60 V I S I B Wt-f MILLl TVEGGJA ★ ÁSTARSAGA 47. ELDA Afsakaðu að ég fór að Hún hló og gramdist við sjálfa sig. skifta mér af þessu. . .— Ég þarf ekki að afsaka það. Ég skal trúa þér fyrir því, að ég þarf á þér að halda næstu vikumar. É treysti því að þú bregðist mér ekki. Hún leit upp og sá að hann brosti ertn- islega. En þó að hún vissi að hann talaði í gamni, glöddu orð lians hana ósegjanlega mikið. — Ég bregst ekki, sagði hún brosandi. — Nei, ég treysti því. Og nú finnst mér að þú ættir að síma og spyrja hvort Clarissa eg móðir hennar séu lausar og liðugar síðdegis á morgun. Það er frídagur hjá þér, er það ekki? —Jú, hvernig vissir þú það? Hún varð hissa á þessu, því að liann hlaut að hafa haft talsvert fyrir því að komast að því. — Ég hnýsist i sitt af hverju, sagði hann rólegur. — Það kann að vera að ég 'látist ekki skifta mér af neinu, en ég hef ekki hugsað mér að kikna undir neinu, sem Clarissa leyfir sér gagnvart mér, bætti hann við og- kreysti saman varirnar. En ég er ekki það flón að ég vilji hitta hana eina. — Ég skil, sagði Madeline alvarleg, því hún sá að glens- gríman, sem hann hafði sett á sig, var nokkuð gegnsæ. Hún tók símann á skrifborðinu, fékk samband við gistihúsið og bað um herbergi stjúpu sinnar. Það var Clarissa sem svaraði. Madeline sagðist tala úr skrif- stofu dr. Lanyons, til þess að láta skilja að hún mætti ekki tala lengi. — Hann langar til að vita hvort við viljum aka með honum siðdegis á morgun, Ciarissa. Við gætum ekið upp með fljóti . . . — En hvað það var gaman. Áhuginn sauð i Clarissu. — Segðu honum að okkur sárlangi að koma. —En — ég ætlaði einmitt að fara að segja þér að hún mamma er ekki vel frísk. Það er ekki .neitt alvarlegt, bara slæmt kvef, hugsa ég. Hún verður að liggja nokkra daga til að ná því úr sér. Madeline ætlaði að spyrja nánar um þetta, en Clarissa tók fram í aftur. — Þetta er eiginlega ekkert alvarlegt. En ég hugsa að hún vilji ekki fara neitt á morgun. En mig langar. — Já, ég skil. Madeline reyndi að hugsa fljótt. — En á ég :að segja þér hvað mér finnst að við ættum að gera. Clarissa hafði verið fljót að hugsa lika. — Þú gætir komiö hingað og verið hjá henni mömmu, en ég fer með Nat. Mamma mudi hafa gaman af að hafa þig hjá sér, og mig sárlangar að vera með Nat. — Nei, því miður. Madeline fannst hún vera vanþakklát .stjúpdóttir er hún sagði þetta. — Ef Enid þarf ekki endilega að, hafa einhvern hjá sér — og þá er best að hætta við þetta —; fer ég i ökuferðina líka. Dr. Lanyon bauð mér sérstaklega. — Bravó, hvíslaði Lanyon við hliðina á henni. — Þú gætir hagsmuna minna prýðilega. Hún leit til hans, roðnaði og varð sneypt. — Hvað segirðu? spurði Clarissa. — Vertu ekki að þessari vitleysu, góða. Ég er viss um að hann afsakar þig, með mestu ánægju, undir þessum kringumstæðum. —■ Nei, sagði Madeline. — Ég er hrædd um ekki. En ég get, ekki pexað um þetta hérna. Eg segi dr. Lanyon að við komum báðar. Ef Enid er ekki svo veik að hún þurfi á okkur að halda. Svo kvaddi hún og sleit sambandinu. — Vel af sér vikið. Þú ert stjórnkæn, sagði Lanyori hrósandi.1 — Ég kem og sæki þig klukkan þrjú. Svo fékk hann henni blöðin,! sem hún hafði verið að sækja og kinkaði kolli til hennar er j liún fór. Madeline fór að sinna sínum störfum; sumpart hafði henni létt en sumpart hafði hún áhyggjur af samtalinu. Henni fannst gott að vita, að þau Lanyon voru orðin sátt og eiginlega vinir. En hún gat ekki annað en hugsað til þess; að allt þetta mein- leysislega tal hans um að hitta Clarissu, var ekki annað en yfirborðslátalæti til þess að dylja sár, sem enn var ógróið, og hún þóttist viss um, að Clarissa gæti enn sært hann ennþá meir. Hversvegna mundi hann annars hafa sagt — hlæjandi að vísu — e KVÖLOVðKUNNi iMffi'rTi',Tiiiíiifinrii—i Aðdáandi Mark Twain’s vildi g'jarnan skrifa honum en þar að hann mundi þurfa mikið á Madeline að halda næstu vikurnar? sem hann þekkti ekki heimilis Seint síðdegis, þegar hún hafði lokið vinnunni og ætlaði niður í borgina til að hitta Enid og Clarissu, var símað tii hennar, og hún komst undir eins í léttara skap þegar hún heyrði rödd Mortons, glaðklakkalega að vanda. — Halló, væna mín! Eru gestirnir nú komnir heilu og höldnu? — Já, ég er einmitt að fara i gistihúsið til að hitta þær. Langar þig til að verða samferða? fang hans skrifaði hann utaná: Til Mark Twains. Drottinn. vita hvar hann býr. Eftir stuttan tíma fékk hann þetta fáorða bréfspjald í þakk- má vita hvar hann býr. Drottinn vissi það. Þúsund þakkir. —- Já, það vil ég, sagði Morton. — En ég er hræddur um að ég geti ekki komið í dag. í næstu viku get ég lofað að snúast kringum þær — aö minnsta kosti fyrri part vikunnar. En — ástæðan til þess að ég símaði var éiginlega sú, að ég vil hafa þig algerlega fyrir sjálfan mig á morgun, elskan mín. Ég kem stokkinn og fórnaði sjávar- og sæki þig kringum klukkan hálf fjögur. |guðnum. Góðlegur gamall mað- — Æ, Morton, þetta var leiðinlegt, — það var auðheyrilegur ur, sem stóð nálægt lionum ★ Sjóveikur ferðamaður hall- aði sér auðmjúkur yfir borð- sorgarhreimur í rödd hennar. — Eg get það ómögulega. Dr. Lany- on ætlar með okkur allar í bílferð síðdegis á morgun, — Lanyon? Þú getur sjálfsagt hoppað yfir hann, sagði Mort- on kærulaus. — Það er óþarfi að þú farir með þeim. — Nei, sagði Madeline einbeitt. — Ég verð að íara með þeim. — Hversvegna? Þvi færri sem kringum eru þvi betur likar henni Clarissu. Þau geta látið stjúpuna sitja aftur i og . . . — Enid fer líklega ekki. Hún er eitthvað lasin. — Þá er þér enn meir ofaukið. Lofaðu Clarissu að hafa Nat fyrir sig. Hún hefur gaman af því. — En ekki hann. — Góða mín, vertu ekki að þessari vitleysu — og tepruskap, sagði Morton hlæjandi. — Hvað veist þú um það? Hann sár- langar vafalaust til að fá að tala undir fjögur augu við Clarissu. — Nei, hann gerir það ekki, sagði Madeline einbeitt. Hann varð hissa og þagnaði. Loks hélt hann áfram: — Trúir hann þér fyrir þessháttar? — Nei, vitanlega ekki. En ég veit ofurvel, að hann vill helst forðast að vera með henni einni. Það mundi líka hver maður gera í hans sporum, ef hann hefði vit og sómatilfinningu. Og aftur varð þögn. Þegar Morton sagði næstu orðin reyndi hann að telja henni hughyarf og talaði í sáttfúslegri tón eri hann var vanur — við hana, og enda aðra líka. — Heyrðu nú, elskan mín, við skulum ekki fara að rífast um Þessar klukkur segja. Lestin dr. Lanyon, sagði hann. — Ef hann þarf varðhund, leyfist hon- ,íer kl- 10 mínútur yfir fjögur um ekki að nota stúlkuna mína til þess. Það getur vel verið fyrlr Það sagði með samúð: — Þér eruð eitthvað bilaður* í maganum. Sá sjóveiki stanzaði hið þreytandi verk sitt til að fnæsa hneykslaður: — Bilaður í mag- anum — hm. Eg held að eg gæti kastað upp eins langt og nokk- ur maður á þessu skipi. ★ Maður, sem ætlaði að fara' með lest, hafði áhyggjur af klukkunum á járnbrautarstöð- inni. Það var tuttugu minúttia munur á klukkunni í skrifstof- unni og klukkunni á stöðinni, Að lokum spurði hann stöðvar- starfsmann. Sá merkilegi mað- ur skoðaði klukkurnar vendi- lega og hristi höfuðið í vafa. En allt í einu birti yfir honutn og hann sagði: — Það gerir ékkért :til hvað Gárunginn ltom með síðustri .ý.:, . . gparið -yður iilaup á milli maxgra verílária! j||g| R. Burroughs - TARZA Meðan Tarzan var haldið hjá lög- ‘u; ... flýtti Pierre PJrm- ’-’-anússins til þess að hitta unnustu j sína. Læknir vísaði honum inr á skrifstofu og sagði j að hann þurfi á þér áð halda á morgun — en mergurinn málsins er sá, að ég þarf líka á þér að halda, miklu frekar en Lanyon Madeline. ]\fér liggur dálítið á hjarta, sem ég \eið að segja uppgötvun sína, sem var gáta, þér. Og það snertir okkur bæði. 0g bar hana fram fyrir hóp af — En — en, heyrðu IHorton. — Allt i einu fannst henni eins gggtum í dagstofunni* og hjartað væri komið upp í háls. Þarftu endilega að gera . ..Getið þið nefnt mér skepnu, þetta á morgun? Er ekki hægt að gera það á öðrum tíma? sem hefir augu og getur ekki — Nei. séð, hefir fætur, en getur ekki Hún þrýsti ósjálfrátt fingrunum svo fast að heymartækinu | gengjg og stekkur þó eips að hana verkjaði. Hún hafði lofað dr. Lanyon. Hann hafði meir og Woolworth-byggingi,nT‘* að segja. í gamni en þó í alvöru líka, beðið hana um að bregð- Allir brutu heilan um þetta ast sér ekki, og hún hafði lofað þvi. En — var það lífsnauðsyn j djúpri þögn en árangurslaust. að hún færi með þeim? Var dr. Lanyon ómissandi að hún kæmi Loks hættu þeir þessu og með þeim, úr því að Morton var svo áriðandi að hitta hana á heimtuðu ráðningvina. Sá, senrt morgun? jhafði fundið upp gátuna ljóm- aði af gleði. t „Svarið er tréhestur,“ sagði hann. „Hann hefur augu og get* ur ekki séð og fætur en getuc ekki gengið.“ i ,,Já,“ sögðu gestirnir. ,,-Ett hvernig getur hann þá stokkið eins hátt og Woolworthbyggirig- in?“ . | „Woolworthbyggingin,“ sagði gárunginn til skýringar, „getuCi ekki stokkið“. i * . ! Lítill drengur æddi í trjdlingl fyrir horn og rakst á góðviijací- an gamlan mann, s;em spurði hversvegna honum lægi svona' mikið á. 1 — Eg verð að komast heirtí því að ■ hún mamma ætlar að flengja mig. 1 —■ Hamingjan hjálpi mér, sagði gamli maðurinn. — Eg skil ekki að þu þurfir að flýta þér svona mikið heim til acS láta flengja þig. — Mér liggur ekki mjög mik- ið á. En ef eg kem ekki heim 4 undan pabba, þá flengir hamv mig. 3255 inum að kallað yrði á iríu. Pierre beið óþreyju- . ur. Að lokum var þessi erfiða erda. ferð með hálsmenið á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.