Vísir - 13.05.1960, Blaðsíða 7

Vísir - 13.05.1960, Blaðsíða 7
Föstudáginn 13. maí 1960 V í S I R Bókaútgáfa Menningai’sjóð's hefur efnt til útgáfu nýs' bókafiokks, sem eingöngu er ætloð að flytja ýmis smærri rit, bókmenntalegs eðlis, innlend og erlend, gömul og ný. — Ritstjóri bókaflokksins er Hannes Pétursson skáld. Fyrstu bækur þessa nýja bókaflokks eru nú komnar út, þrjár samtímis. Bækurnar eru þessar: Samdrykkja eftir Platon. Steingrímur Thorsteinsson skáld þýddi, dr. Jón Gíslason sá um útgáfuna. Eitt frægasta rit grískra fornbókmennta. Bókin er 130 bls. að stærð. Verð í bandi kr. 85,00. Eina myndin á sýningu sinni liefur FERRÓ málað í liorn (vinkil-mynd) fyrir áhrif frá freskó- myndum. Listamaðurinn stendur hér fyrir fra n þessa mynd, sem ber heitið: Auglýsingaskrif- stofa „Fucky Strike“. Listaverk og vín ailai- dtflutningsvfirur Frakka Spjallað við FERRÓ, sem opnar sýn- ingu í Listamannaskálanum á morgun FERRÓ (Guðmundur Guð- mundsson) er kominn heim og opnar sýningu í Listamanna- skálanum á morgun. Er hér á ferðinni geysimikil sýning, með á annað hundrað mynda, og verður opin í 3 vikur. Vísir hitti FERRÓ snöggvast að máli í gær, þar sem hann var að hengja upp í Skálanum. — Þú varst að sýna í París fyrir skömmu? — Já, mér var fyrirvaralaust boðið að sýna í nýjum sal, sem persneskur teppasali, Albert Achdjian, opnaði nálægt Con- cord-torginu 12. febrúar. Sal- urinn var sem sagt vígður með þessu, og komu 1500 gestir þegar opnað var. — Er þetta að einhverju leyti sama sýningin? — Já, allar stóru myndirnar hér sýndi ég fyrst hjá Achdjin. En annars eru á þessarri sýn- ingu samankomin verk mín frá síðustu 3 árum, eða síðan ég hélt hér mína fyrstu sýningu. — Seidir þú myndir -á sýn- ingunni í París? — Já, einstaklingar kevntu af mér 4 mýndír. enda vm-u dómar listgagnrýnenda mjög lofsamlegir. :— Er ekki eitthvað í fréttum af öðrum listamönnum i París, eða hvað er nú efst á baugi? séð verk eftir og kynnzt, hafa til að bera mestan uppruna- leika og þrótt, eigaeftir að koma mikið við sögu listarinnar. Og ekki get ég stillt mig um að nefna einn sænskan málara, sem ég er sérstaklega hrifinn myndlistarmönnum er sem sagt nauðsynlegt að heimsækja Par- ís annað veifið. Hitt er annað mál, að franska ríkið er farið að gera sér mat úr vinnu lista- manna. Fyrir utan það, sem maður verður að borga til rik- ' isins af því, sem maður selur iþar, þá stimplar ríkið hverja I einustu mynd, sem listamenn 1 fara með úr landi, en gerð hef- ur verið í Frakklandi, og ríkið : tekur toll af henni, hvar sem hún selst annars staðar. Þess vegna lætur nærri, að svo sé komið, að franska ríkið eigi einhverja drýgstu tekjulind ; sína í listaverkum. Þau eru af og hlýtur að eiga glæsilega . „ framtíð. Hann heitir Falström f og er rétt um þrítugt. ■—- Eru starfsskilyrði lisimál- ara góð í París? — París er enn og verður sjálfsagt um langa framtíð borg myndlistar öðrum borgum fremur, brennipunkturinn. Þar getur maður kynnzt flestu því markverðasta, sem er að ger- ast í myndlist á hverjum tíma, þó að vitanlega séu þar margir kallaðir, en fáir útvaldir. En útflutningsvara frá Frakklandi næst vínum. --------Eins og áður er get- ið, opnar FERRÓ sýningu sína á morgun, og verður hún opin daglega kl. 13—22 til 6. júni. Ekki er viðlit í fáum orðum að segja frá þessarri sýningu, það eru bæði málverk og mósaík myndir, en það má undarlegt heita, ef hún á ekki eftir að vekja umhugsun og urntal og setja ófáa úr jafnvægi. Trumban og lútan ljóðaþýðingar eftir Halldóru B. Björnsson. Hér birtist m.a. sýnishorn af ijóðum Græniendinga, Kanada- eskimóa, Afríkusvertingja ■ og Kínverja. Forvitnileg bók. — Bókin er 80 bls., verð í bancli kr. 75,00. Skiptar skoðanir ritdeila Sigurðar Nordals og Einars H. Kvarans á árunum 1925—1927, um bókmenntir og lífsskoðanir. Tvímælalaust einhver merkasta ritdeiia, sem háð hef- ur verið hér á landi. — Bókin er 140 bls. að stærð, verð í bandi kr. 85,00. Bokaiítgáfa Menningarsjóðs Þrjií jsás. sýiiiuprdei>(l!r 60 Eanda á N.Y.-sýníngu. Sammarka&siöndin sýna þar og eftirieiöis sanian. Námsskráin nýja: Aukin kenrisia um raunvísindi. Dregið úr fsL máifræðikennsfu, aukin í kékmenntum og framsögn. Ný námsskrá fyrir skyldu- lagsfræði verður skyldunáms- námssrtigið verður gefin út á grein, og tekin verður upp nœstunni, og mun koma til skipuleg starfsfræðsla í skólum. framkvœmda í haust, eftir því Á íslenzkukennslunni verða — Það er nú eins og oft endra sem við verður komið. jgerðar nokkrar breytingar, jdregið úr málfræðikennslu, en Ýmis nýmæli verða tekin upp, aukin kennsla í bókmenntum og svo sém eðlilegt er, þar sem lögð áherzla á bætt málfar tal- í 12 ár hefur verið stuðzt við aðs máls eða framsögn og yfir- Sammarkaðslöndin 6 í Vest- ur-Evrópu taka þátt í lúnni al- þjóðlegu vörusýningu, sem ár- ! lega er haldin í Bandaríkjunum | op nú hefur verið opnuð í New York. Þarna eru annars 3000 sýn- ingardeildir 60 þjóða. — í tengslum við sammarkaðslöndin sýna þarna einnig Kola- og stál- samtök Vestur-Evrópu og Eur- atom. Þessi samtök hafa ekki fyrr tekið þátt í sýningu utan landamæra sinna. Þau taka öll sameiginlegan þátt í sýningum í París og Róm á þessu ári og áforma þátttöku í Aldarsýning- unni i Seattle 1962. Vörur frá eftirtöldum Evrópu- löndum eru á sýningunni í New ^ York: Austurríki, Belgiu, Bret- landi, Búlgaríu, Danmörku, Finnlandi, Frakklandi. Grikk- landi, Ítalíu, Luxembourg, Mon- aco, Hollandi, Tékkóslóvakíu, Vestur-Þýzkalandi, Póllandi, Portúgal, írlandi (Eire), Spáni, Svíþjóð, Svisslandi, Júgóslavíu og Vestur-Berlín. a nær, að það er ekki endilega það helzta, sem mest er lofað og hæst talað um. Mér finnst niargt það skemmtilegasta þar hafa verið unnið í kyrrþev og ekki enn hlotið verðuga viður- kenningu. Yfirieitt held ég að útlendir listamenn í París séu að skapa einhver beztu verkin um þessar mundir. Sérstaklega vil ég minnast á það, að suður- amerískir málarar, sem ég hef drög að námsskrá, og er því ekki vonum fyrr, að breyting verði á og stuðzt við reynslu þessarra ára. Helztu nýmælin í hinni hýju námsskrá eru þau, að kennsla verður aukin í raun- vísindagreinum, þ. e. eðlisfræði, efnafræði og náttúrufræði. Fé- leitt fjölgað æfingum barna og unglinga í því að tjá sig' bæði í ræðu og riti. Það skal tekið fram, að náms- skráin nýja verður fyrir skyldu- námsstigið, aldursárin 7—15 ára, eða barna- og unglinga- skóla. Frh. af 1. síðu. hower, að hann muni lála Krúsév um að hafa frumkvæði um það, ef brcyting yrði hvað ferðalag hans til Sovétríkjanna snerti. Stjórnmálafréttaritarar segja, að njósnaflugið og fundur æðstu manna verði áfram höfuðefni blaða fram yfir helgi a.m.k. Prófmái fyrir Hæstarétti. Vegna frásagnar þeirrar af Hæstaréttardómi, sem birt- ist í Vísi síðastl. þriðjudag, skai það tekið fram, sem lá ekki ljóst fyrir, er fréttamaðuc iekk dómsskjöl ! hendur, að hér vai um að ræða prófmál þriggja lögfræðinga fyrir Hæstarétti. og skal eftirfarandi tekið fram í sembandi við það: Hrdlgrímur Dalberg flu,tti n'alið fvrir héraði og að þessu sinni sitt fyrsta prófmál fyrir Hæstarétti. Sigurður Baldurss. flutti nú sitt 2. prófmál fyrir Hæstarétti, flutti málið f. h. Ragnars Ólafssonar. í þriðja lagi flutti Árni Guðjónsson hdl. silt 3. og lokapróf fyrir Hæ’sta- rétti. •ýý Air France hefir nú hafiS vikulegt áætlunarflug um- hverfis hnöttinn. Er flogjiS í Boeing-707 og tekur [lugið 80 stundir. SMÁBÆKUR MENNINGARSJÓÐS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.