Vísir - 13.05.1960, Blaðsíða 10

Vísir - 13.05.1960, Blaðsíða 10
IL VÍS.IR Föstudaginn 13. maí 1960 'ary cliel r r- MILLI TVEOliJÁ ★ ÁSTARSAGA LLDA svarið. En nú heyrði hún í fyrsta skifti ískalda bræði í rödd hans er hann sagði: — Ertu orðin brjáluð? Hefurðu ehgan skilning á samanburð- inum á því, sem þú ert að velja um? — Ég lofaði dr. Lanyon fyrst, endurtók hún. — Þú verður að aísaka mig, Morton. — Þá afsaka ég líka, sagði hann og sleit sambandinu. — Morton! Hún hristi heyrnartækið, sem allt í einu var orðið fyrir slúðursögur sínar í France- þögult í hendi hennar og starði á það í einskonar dáleiðslu- Soir, hefir kannske vegna eigin INNnXOAOlOIUI > Carmen Tessier, sem er fræg 4». — Ef hann meinar — það sem ég beid að hann meini, getur það valdið gerbreytingu á lífi minu, hugsaði hún í öi'væntingu. Og á sama augnablikinu sagði Morton: ; — Ertu þarna ennþá, Madeline? — Já, já. Ég var bara að hugsa. Þú skilur að ég hef lofað — ég hef lofað . . . Hún heyrði ekki til sjálfrar sín fyrir gremjuhlátrinum í Morton. — Þarftu svona langan tíma til að velja á.milli mín og dr. Lanyons? spurði hann óþolinn, auðsjáanlega til að þvinga hana til að taka ákvörðun. • En hún steinþagði. Því að þó að þessi orð hefðu áhrif á hana, höfðu þau ekki þau áhrif, sem Morton ætlaðist til. — Að velja á milli Lanyons og þín. Þetta er vitanlega alveg rangt komist að orði. Það er alls ekki um það að ræða að velja milli hans og þín, á sama grundvelli. Og þó . . . — Velja milli Lanyons og þín? Orðin hringsnerust i huga hennar og hún gat ekki fest þau í samband við það, sem undan var gengið. — Madeline —? Það var einhverskonar undrun og — óvæntur sársauki í rödd Mortons. — Ég skil þig ekki. Hvað er að? — Mér þykir þetta mjög leitt . . . I.oksins fann hún orðin. — En ég get ekki komið á morgun, Mcrton. Að minnsta kosti ekki síðdegis á morgun, eða snemma annað kvöld. Ég hef lofað honum þessu. Og ég má ekki bregöast honum. — Mátt þú ekki bregðast honum? Þegar Morton endurtók orð- in var líkast því að þau hefðu fengið meiningarlausa og nærri því ósvífna þýðingu. — Fyrir hann eru þetta aðeins þýðingar- lausir smámunir, en fyrir mig skiftir það öllu. — Það er kannske alveg eins áríðandi fyrir hann, svaraði ilún, en röddin var kjarklaus þó að hún talaði af sannfæringu. — Reyndu að skilja þetta, góði. Við höfum ótakmarkaðan tíma íramundan, en hann . . . — Við höfum ekki ótakmarkaðan tíma, Madeline. Allt í einu var kominn örvæntingarhreymur í rödd Mortons. — Þessvegna er þetta svo áríðandi. Mamma kemur úr sjúkrahúsinu á mánudag- inn og við fljúgum heim á fimmtudaginn. Skilurðu ekki að ég verð að tala við þig á morgun — og tala viö þig i einrúmi? 1 — Hvað varstu að segja? hrópaöi Madeline. Snögg og sker- andi örvæntingin gerði rödd hennar hvassari. — Ætlar þú að fara heim á fimmtudaginn? — Já! Hann svaraði stutt og þess vegna varð orðið ann á- hrifameira. — Hversvegna, Morton — hversvegna? Það getur ekki verið nauðsynlegt að þú farir svona fljótt. — Þvi miður, góða mín — það er óhjákvæmilegt. Áríðandi við- skifti í London, og svo er mamma ólm í að komast heim. Svo að nú skilurðu hve nauðsynlegt það er að þú látir Nat Lanyon róa og komir með mér í staðinn. Hún var hissa á þrákelkni sinni eftir á — hinni mögnuðu einbeittni, sem olli því að hún varð að fara með Lanyon þrátt fyrir allt, af því að hún hafði lofað honum því. Hún fann að hún fölnaði þegar henni skildist milli hvers hún var að velja. Én í rauninni kom aldrei hik á hana. — Ég get það ekki, heyrði hún sjálfa sig segja hátt og skýrt. — Ég lofaði dr. Lanyon fyrst. Hún þóttist viss um að Morton tæki andköf er hann heyröi skelfingu. Loksins eftir langa bið lagði hún það varléga a kvíslina, sneri sér hægt frá og fann að líkami hennar nötraði af ofreynslu. — Hann hefur rétt að mæla. Ég hlýt að vera brjáluð, muldr- aði hún fyrir munni sér er hún var komin inn í herbergi sitt og hefði fleygt sér í rúmið. í örvæntingunni og ákefðinni hafði hún gleymt því, sem hún hafði aftalað við Enid og Clarissu. — Og samt . . . hvað gat ég gert? Ég ha;fði lofað . . . Hún fann að hún hafði farið klaufalega að þessu. En hins- vegar fann hún í fyrsta skifti að hún hafði dómgreind á hátta- lagi Mortons. • , — Ef honum stóð þetta á svona miklu gat hann hitt mig í dag, þó hann yrði að slá einhverju öðru á frest. Og hversvegna gat hann ekki glatt mig og hitt mig á mánudaginn? Það er ekki til mikils mælst — ef maður elskar á annað borð. - . , , ,. , , . „.. . tilht til þjonustufolksins, sem Rettlætiskennd hennar mmnti hana a að Morton hafði sagt • ....... , . . . . , _, ... , hefir meira en nog að gera allan að moðir hans kæmi ur sjukrahusmu a manudag. Hann yrði auð- reynslu sagt 'þetta: — Hvers vegna segja menn; Veggirnir hafa eyru,. þegar þáð er venjulegast að menn hlusti við skráargötin? * Á ferð sinni gegnum Kanada höfðu þau Elisabet II. og her- toginn af Edinborg merkilegan hlut í farangri sínum. Það var spritttæki. Skýringin er þessi: Á hverju kvöldi þurfa þau, eiús og fullkomnir Englendingar, að fá sér bolla af tei. En þau taka daginn og þess vegna býr Elisa- bet sjálf til teið — og hertoginn segir að þá smakkist það miklu betur. Það kom fyrir í þýzka bæn- um Trier, að sakborningur, sera vitað aö sækja hana sjálfur og snúast kringum hana þann dag- inn. Kannske hafði hann hugsað sér að allt væri endanlega klappað og klárt milli hans og Madeline áður en hann sækti móður sina. Nú fann hún aftur að allur efinn um hana sjálfa sótti að henni á ný, og hún fór að íhuga hvort hún hefði kastað allri lífshamingju sinni á glæ, með eintómri þrákelkni. — En ég lofaði honum . . . hugsaði hún með sér. Og af því að dómarinn ætlaði að láta lausan hugur hennar minnti hana sí og æ á þetta sama, eins og biluð þar til dómur féll.i, bað svo jnni- grammófónplata sem endurtekur sömu tónana, fann hún að það lega um það að hann fengi held- var árangurslaust að hugsa meira um þetta núna. Hún varð að ur að vera kyrr í fangelsinu. komast í gistihúsið og hitta stjjúpu sína og Clarissu. | — Ef eg fer heim til konunn- Þegar hún kom þangað létti henni er hún frétti að Clarissa ar verð eg alveg eins og í hel- væri ekki heima, en Enid var ein í stofunni, vafin í sængur. víti, en það er þó friðsamlegt í — Faröu nú ekki að hafa áhyggjur af mér, byrjaði gamla kon- fangelsinu. an. — Það er ekkert að mér og ég verð laus við þetta kvef eftir j •¥• tvo daga. Ég þarf ekkert nema smáhvíld. | Eru flugþernur skyldugar að Er hún haföi sannfærst um að þetta var rétt settist Made- mata farþegana? Þessari spurn- line á rúmstokkinn og sagði: ingu var svarað af einu af hin- — Enid, þú mátt ekki halda að það sé af ónærgætni eða af um stóru flugfélögum. Flug- því að ég vilji ekki vera hjá þér, að ég vil helst fara með dr. þerna sagði frá því að milljóna- Lanyon á morgun. Þú skilur . . . mæringur, á ferð milli landa, — Góða mín, heldurðu að ég skilji það ekki. Mér finnst það hefði farið þess á leit, að hún síður en svo ónærgætni þó ungar stúlkur vilji fremur vera með J mataði sig, því að hann nennti- dr. Lanyon en mér. Hann er einstaklega geðugur maður — auk þess sem hann hefur það til síns ágætis að vera frægur. — Það er ekki það eitt. Madeline var foi-viða á því að Enid taldi val hennar stafa af því að hún væri heilluð af dr. Lanyon. — Það er annað en það, Enid. Ég er hrædd um að Clarissa ætli að nota hann sem plástur á hjúskaparraunir sínar og reyna að fá hann til að bíta á krókinn aftur. Ef ég — jæja, ef ég . . . — Ef þú heldur verndarhendi yfir honum, sagði Enid ertandi. — Nei, góða, ekki beinlínis það. Madeline gramdist talsvert orðið „verndarhendi". — Það er bara þetta, að Clarissa getur ekki orðið eins hættuleg ef þriðja persónan er viðstödd. — Vitanlega ekki, sagði Enid róandi. — Og hvernig — hún horfði með athygliáMadeline — lítur hann svo á málið? Eða veistu það ekki? • • Sparið -yður hlaup á roilli margra. verzláiia! V. wTOL 4 ÖÍÍUM M!.. R. Burroughs TARZAM 3256 ' f’RESENTLV, AN ■ WTI?A.r.TIVE BUT COLF-EyEFNUKSE .APPEAKEK ‘HELLQ, . PIEKRE/SHESAI7 • <$UIETLV. MAŒlP- EXCLAIM.EÞ THE FKENCH,VlAN,ASHE LEAPEP FOKWAKFTO EMEKACE HEPj'XPU APE INPEEÞA WELCOME SIGHT!" THE WOMAN, HOWEVEK,TURNEI7 AWAV FEOM HIS AKMS.'vNO EDMANTIC FQOLISHNESS/ SHE CHIPEp: "THAT IS, UNLESS WE HAVE CAUSB TO CELEBEATE*" Eftir skamma stund gekk inn hjúkrunarkona, lagleg en kuldaleg í fi-amkomu. — „Marie!“ imópaði Frakkinn, og spratt á fætur til að faðma að sér stúlkuna. „Það er sannarlega gott að sjá þig.“ En kpnan snérj sér úr faðm- lögum hans. „Enga ástar- vellu,“ sagði hún í stríðnis- tón, „það er að segja, ekki ekki að borða. Hún neitaði þessu og þá hótaði hann að kæra hana fyrir flugfélaginu og heimta að hún væri rekin. — Var þetta rangt af mér? spurði flugþernan. — Nei, svaraði flugfélags- stjórnin. * Lollobrigida er aðeins 31 árs (og það er ekkert fyrir konu nú á dögum), en hugsar þegar um það hvernig hún geti unnið sér inn peninga án þess að leika í kvikmyndum. Hún tók því upp á því (að dæmi Englend-, inga) að veita fólki aðgang að skrauthýsi sínu við Via Appía, fyrir 250 lírur. Þegar fólk kemur þangað fær það tækifæri til að skoða tízku- teikningar, sem Lollo er tekin að framleiða í stórum stíl. Þetta hefir sinn tilgang. Mignon tízkuhúsið ætlar að setja upp framleiðslu á sérstökum kjóla- fyrirmyndum Lollobrigidu og það er búið að mynda félags- skap, sem á að selja þetta um allar jarðir, En það fylgir þó engin tilsögn í því, hvernig fólk eigi að öðl- ast vöxt Lollobrigidu, sem þykir til fyrirmyndar. ★ „Já,“ sagði stórdýraveiðimað- urinn gortandi. „Eg hefi skotið tígrisdýr í Afríku.“ Einn af þeim, sem á hann hlustuðu, mótmælti þessu. „En það eru engin tígrisdýr. í Afríku.“ „Nei vitanlega ekki,“ sagði • nema að full ástæða sé til veiðimaðurinn flótur að átta . að halda upp á daginn.“ \ veiðimaöurinn fijótur að átta i sig: „Eg hefi skotið þau öll“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.