Vísir - 14.05.1960, Qupperneq 7
V I S I R
Laugardaginn 14. maí 1960
WUf &JJ&
MILLI
TVEGbJA
★ ÁSTARBAGA
ELDA
— Ju. Eg sagði Moi'ton að ég gæti ekki komið.
— Jæja, sagðirðu honum það? sagði Enid og komst öll á loft.
— En var þetta ekki dálítið fljótfærnislegt?
— Ég gat ekki annað. Ég hafði lofað dr. Lanyoh fyrst. Rödd
Madeline var óvenjulega einbeitt, eins og hún hefði orðið aö
berjast við að taka ákvörðun — eins og hún líka háfði gert.
— Ég er viss um að hann mundi gefa þér þetta loforð eftir,
úr þvi að svona stendur á, sagði Enid.
— Já, það veit ég líka, sagði Madeline. — En ég vil ekki biðja
hann um það.
Sem snöggvast var helzt að sjá sem Enid ætlaði að fara að
karpa við hana út af þessu, en svo tók hún eftir áhyggjusvipnum
á stjúpdóttur sinni.
— Þú hefur kannske rétt fyrir þér, bai-nið mitt, sagði hún
blíðlega. Og í sömu svipan var drepið á dyrnar og Clarissa kom
inn í herbergið.
4^
4
49.
— Hann — hann vill heldur að ég verði með þeim.
— Þetta er sómamaður, muldraði Enid svo ánægjulega að
Madeline varð hissa.
— Honum mun þykja það öruggara, sagði Madeline.
—Mér fannst hann nú vera sæmilega öruggur fyrir, sagði
Enid og brosti. — En nú verðurðu að segja mér af hinum mann-
inum, Morton Sanders.
— Morton? Madeline hrökk í kuðung er nafn hans bar allt
í einu á góma, svona stuttu eftir að hún hafði átt í sálarstríði
útaf honum. — Ég veit ekki hvort ég get sagt þér nokkuð merki-
legt af honum.
— Er það ekki? Enid fágaði hugsandi á sér r.eglurnar. — Þú
skrifaðir svo mikið um hann i bréfum þínum.
— Gerði ég það? Hann bauð — hann býður mér oft út með
sér. Og svo fór ég með honum upp eftir til skyldsfólks hans með
honum, eins og ég skrifaði þér ítarlega um.
— Þú mátt ekki halda að ég' ætli aö láta þig skrifta fyrir
mér, barnið mitt. En mér skildist bara á þér, að þú værir dá-
jítið ástfangin af honum. Ég var að velta fyrir mér hvort það
væri alvara, sagði Enid í hreinskilni.
Madeline svaraði þessu ekki strx. Hún horfði hugsandi á
stjúpu sína, eins og orð hennar hefðu beint hugsun hennar í
nýja átt. — Ég hef oft verið að hugsa um þetta sjálf, sagði
hún loksins.
— Nú, ertu ekki vissari um það en svo?
— Ég er alveg viss um það þegar ég er með honum, sagði
Madeline og afiagaði óafvitandi gljákembt hárið á sér. — Hann
ér ómótstæðilegur þega,r hann duflar við mig, svo að mér finnst
ekkert sælla en að hugsa til þess aö sjá hann aftur og vera með
honum. En þegar ég er fjarri honum finnst mér hann ekki eiga
neina hreina einlægni i fari sínu. Að hann sé að vissu leyti
ófarsæl, örvæntandi sái, og að það mundi vera óhugsandi að
geta orðið farsæll með honum hversu mikið — eða kannske sér-
staklega e/ — maður elskaði hann.
Enid hlustaði á þessa hikandi skýringu án þess að reyna að
taka fram í. En þegar Madeline þagnaði, sagði hún hugsandi-
— Éinlægnin er ekki beinlínis nauðsynleg hjá þeim, sem maður
elskar, þó ég telji hana mikils virði. Ég er eiginlega ekki þvi
fylgjandi, að maður eigi aö gera ruglaðar sálir hamingjusamar á
kostnað sinnar eigin gæfu, en ef þú elskar hann komar slíkar
hyggindaástæður síður til greina. Mér skilst að þú vitir ekki,
hvort þú elskar hann eða ekki, og að þá sé bezt að bíða átekta og
sjá hvort tilfinningarar þínar skýrast. Þegar á allt er litið — hún
hallaði sér makindalega á koddann — þá liggur þessu ekkert á,
eða finnst þér það?
— Það er nú einmitt vandinn, sagði Madeline áhyggjufull.
Þvi liggur á. Hann fer til Englands á föstudaginn.
— Til Englands? Nú settist Enid upp. — Og hann vill fá svar
hjá þér áður en hann fer?
— Ekki beinlínis það. Svo langt er það ekki komið. Nú skildist
Madeline til fulls hve ótryggt allt þetta mál var. — Hann símaði
til mín skömmu áður en eg fór hingað, sagði mér að hann væri
að fara og að hann yrði að hitta mig síðdegis á morgun.
— Eg skil! Enid hugsaði málið. Svo sagði hún allt í einu:
-— En er það ekki þá, sem þiS Clarissa ætlið með honum tír.1 ekki á því bera, hve mikið henni hafði létt. En Clarissa var
Lanyon?
KVÖLDVÖKUNNI
Gæzlumaðurinn: „Er það!
nokkuð sérstakt, sem þér viljið
fá í síðustu máltíð yðar?“
Dæmdur fangi: „Já, ætisveppj
ar. Eg hefi ætið verið hræddux*
við að reyna þá.“
Ferðaskrifstofa Cooks fer allt«
af nákvæmlega eftir áætlun.
Þetta samtal heyrðu menn í
Rómaborg milli móður og dótt-
ur:
— Er þetta Rómaborg',
mamma?
— Hvaða vikudagur er i dag',
Matthildur?
— Það er þriðjudagur. En
hvað um það?
— Ef það er þriðjudagur
hlýtur þetta að vera Rómaborg.
Af því að Enid var ekki rólfær sátu þær lengi þarna inni hjá
henni og ræddu um það, sem gerst hafði síðan Madeline fór
vestur. Það er að segja: allt nema hjúskaparharma Clarissu.
Það málefni forðuðust þær svo rækilega, að Madeline furðaði
sig á því og fannst það ískyggilegt. Það var alveg ólíkt Clarissu
að hafa þann háttinn á, og Madeline fór að íhuga, hvort hálf-
systur hennar tæki þetta sárar en hún trúði henni til.
En ekki varð komist hjá því að nefna Morton í þessum við-
ræðum, og allt í einu sagði Clarissa:
— Morton! Æ, ég má til með að síma til hans. Hann fyrirgefur
mér aldrei að ég hef verið hérna heilan sólarhring án þess að
hringja til hans.
Madeline var þeirrar skoðunar að hann rnundi gera það. En
hún hafði ekkert við það að athuga að Clarissa símaði, þó hún
kenndi óróleika við tilhugsunina. Hún óskaði innilega að Clarissa
símaði úr herberginu sem þær sátu í. En þaö var ekki nema
eðlilegt að hún kysi fremur að hringja úr sínu eigin herbergi.
Hún var skamma stund burtu og brosti út undir eyru þegar hún
kom inn til þeirra aftur.
— Að hugsa sér þetta! Hann ætlar til Englands á fimmtu-
daginn kemur, en hann ætlar að koma og sýna okkur nágrennið
héma á mánudagsmorguninn.
— En — eg get ekki komið þá. Madeline gat ekki að því gert
að hún var skjálfrödduð.
—Nei. En þú hefur séð þetta allt áður, sagði Clarissa. — Síð-
degis á mánudag verður hann að sækja móður sina í sjúkrahúsið.
Æ, vel á minnst, hann bíður i símanum. Ég gleymdi að segja frá
þvi. Hann vili tala við þig, Madeline.
— Við mig? Madeline spratt upp og skaust inn í herbergið í
svo miklum flýti-að systir hennar varð hissa.
— Morton? sagði hún í símann, og röddin var ofurlítið skjálf-
andi. — Morton, þetta er Madeline.
— Hailó, elskan mín. Röddinvar svo viðkvæm — og hún hafði
sagt að hann skorti einlægni — að'henni fannst líkast og hann
væri að strjúka henni hárið. — Ég ætlaði bara að segja — eigum
við að segja mánudagskvöldið í staðinn?
— Ó, góði minn. — Hún fann hvernig tárinn komu fram undan Ef það var ekki eg og hann,
hvörmunum. — Við skulum gera þaö. Mér þótti skelfihg leiðin- Þá var það eg og frúin.
legt að ég var svona þrá þegar þú varst að stinga upp á hinu,
og kannske er ég bjálfi. En ef þú vilt fyrirgefa mér í þetta eina
skipti og....
Konan hikaði við að kaupa
silfurborðbúnaðinn.
— Vitanlega tek eg það trú-
anlegt, sem þér segið, að þetta
sé ekta silfur, segir hún. — En
einhvern veginn finnst mér að
það líti ekki svoleiðis út.
— Það er mikill kostur, sagði
kaupmaðurinn blíðlega. — Það
er óhætt að skilja þennan borð-
búnað eftir fyrir allra augum,
og enginn innbrotsþjófur myndi
líta tvisvar á hann.
★
Stúika sótti um starf elda-
busku og frúin spurði hana um
það hvernig hefði á því stáðið
að hún hefði farið úr síðustú
vist.
.— Sannast að segja, frú, þá
gat eg ekki þolað hvað hjónin
deildu mikið.
— Það hlýtur að hafa verið
óþægilegt, sagði frúin.
— Já, frú, fullyrti eldabusk-
an. — Þau voi-u alltaf að rífast.
— Ég fyrirgef þér, elskan mín. Vertu ekki að gráta.
— Ég er ekki að gráta — eiginlega. En mér þótti svo leitt að
við vorum nærri því farin að rifast. Þakka þér íyrir, Morton. Þú
getur ekki hugsað þér hve vænt mér þótti um þetta.
— Jú, það get ég. Því að þessi sama tilfinning er i mér sjálfum.
sagði Morton. Og þó hann segði það létt Og glaðklakkalega fann
hún til alvöru í rödd hans, sem hlýjaði henni um hjartaræturnar.
— Vertu sæl, elskan mín — þangað til á mánudaginn. Hún
hafði aldrei notað þetta orð sjálf, en látið hfehn um að nota
stóru orðin. En nú álpaðist það upp úr henni. Og á sama hátt
fannst henni steinn faiia frá hjarta sínu.
Hneykslaður húseigandi hélt
á loft fyrir lögregluþjóninum
dauðum ketti, sem var búinn
að liggja á gangstéttinni 3 dagá.
„Hvað á að gera við þetta?“
Ispurði hann hryssingslega. 1
„Farið með það á lögreglu-
stöðina," sagði lögregluþjónn*
inn rólega. „Og ef enginn gerir
kröfu til þess um tíma er það
yðar eign.“
Kotroskinn.
Ókunnur
Þegar hún kom inn í hitt herbergiö átti hún erfitt með að láta
1 maður hringdi dyrabjöllunni og”
á þekju og tók ekki eftir neinu. Og Enid, sem hafði litið á stjúp-
R. Burroughs
- TAKZAM -
3257
"TA.KE A.LOOK.1/
CEIEP- FIEKKE.'SEE
FOEVOUKSELF
THAT WE HAVE
PEASOM TO
„Líttu á!“ kallaði Pierre.
„Sjáðu með eigin augum, að
við höfum ástæðu til að gera
"Tt-iE wecklace!" gaspep
MAraE.’VES'." SAU7 THE
FEENCHMAN FKOUPLV."THE
WECKLACE THAT WiLL
Braws US POWEK—"
dagamun!“ — — \,Hálsfest-
in“ anzaði Maria yfir sig
hissa. „Já,“ svaraði Frakk-
inn _ - •hreykinn: „Hálsfestin,
Sem færií' okkúr völd/
Með henni má kaupa skot-
vopn — allt sem við þurfum
til að átofná s'tórvéldi ’ í
frumskóginum!"
Willie litli Jones, sem er átta
ára opnaði dyrnar.
— Er hr. Jones heima? spurði
gesturinn.
Willie litli svaraði mjög kur-
teislega.
— Eg er hr. Jones. Eða ósk-
uðuð þér að tala við Jones
eldra?
Þegar hópur kvenna kom upp
í strætisvagninn var hvert
sæti skipað. Vagnstjórinn tók
eftir manni, sem virtist sofandi
og ýtti við honum.
— Vaknið þér!
— Eg var ekki spfandi, svar-
aði maðurinn.
— Ekki sofandi? Hvers vegna
voruð þér þá með lokuð au^i?
EgT>oii ekki nð Jsjá korrar
standa í strætisvagni.