Vísir - 23.05.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 23.05.1960, Blaðsíða 6
6 V f S I R Mánudaginn 23. maí 1960 wxsrat D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Visir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Riisljórnaickrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsia: íngólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Fengu svefnpoka og skrautprentað skjal. Verðlaun umferðarnefndar til skóla- barna í Reykjavík. Umferðarnefnd Reykjavíkur al skyldmenna ykkar, vina og hefur tekið upp þann hátt, að kunningja. hafa ritgerðarsamkeppni í öll- j Síðan afhenti hann börnun- um 12 ára bekkjum barnaskól- j um svefnpokana ásamt skraut- Sffljðreiáiið og r.aytendur. Fyrir skemmstu féll dómur í hæstarétti í máli því, sem á sinum tíma var höfðað gegn | Osta- og smjörsölunni vegna .' smjörmálsins svonefnda. ] Reis mál þetta út af því, að Neytendasamtökin hér í anna í Reykjavík um uniferðar- mál og veita síðan verðlaun fyr- ir beztu ritgerðirnar. Efnið að þessu sinni var „Gangandi fólk í umferðinni og verð launin voru svefnpoki frá Belgjagerð- inni. Formaður Umferðarnefndar, Sigurjón Sigurðsson lögreglu- Reykjavík töldu, að lög hefðu verið brotin, þar sem ekki Osta- og smjörsalan var hins- er að fá annað smjör og menn vilja það þó frekar en ekkert. Um það skal ekki . stjóri og framkvaemdastj. nefnd sagt, hverjar ástæður sé fyr- ir því, að gæðin eru svo mis- munandi. Um það getur hver gert sér þá hugmynd, sem honum þykir líklegust. var getið upprunastaðar smjörsins, og öllu smjöri gefið heitið gæðasmjör, enda þótt neytendur yrðu þess mjög varir, að gæðin voru ekki aðeins mjög misjöfn — jafnvel í smjöri í sama pakka — heldur mjög vafasamt í mörgum tilfellum, að hægt væri að tala um gæði í sam- bandi við þá vöru, sem um var að ræða. Þegar mál þessi voru mest til umræðu á síðasta ári, ai því að þá var „gæðasmjörinu" hleypt af stokkunum, benti Vísir sérstaklega á, hversu varnariausir neytendur væru fyrir þeim aðilum, sem bund- ust samtökum innan Osta- og smjörsölunnar. Neytend- um var ekki lengur gefinn kostur á að vita, hvaðan það smjör væri af landinu, sem þeir keyptu. Menn urðu að kaupa það, sem að þeim var rétt, eða vera smjörlausir elia. Og svo rammt kvað að þessu a. m. k. um eitt skeið, að þá var alls ekkert srnjör til í búðum nema „gæða- smjör“. Það voru ekki iitlar framfarir, sem skyndilega höföu orðið í smjörfram- I leiðslu landsmanna við tii- komu þessa nýja fyrirtækis!! Það var vitanlega augljóst hvers vegna stofnað var til fyrir- tækisins. Sum mjólkurbúin framleiða smjör, sem er með þeim ágætum, að það selst jafnótt og það berst á mark- aðinn. Öðrum tekst hinsveg- ar ekki betur en svo, að smjör þeirra selst illa eða einungis, þegar ógerningur vegar ekki stofnuð til þess arinnar Guðm. G. Pétursson, boðuðu verðlaunabörin á samt Jónasi B. Jónssyni fræðslu stjóra, skólastjórum og Ólafi Guðmundssyni lögregluvarð Magni s-/ónsson, 12 ára bekk prentuð værðlaunaskírteini. Eftirtalin börn fengu verðlaun: Anna Sigríður Zoega 12 ára bekk E, Miðbæjarskóla. Skúli B. Árnason, 12 ára bekk D, Miðbæjarsóla. Ásta Sigurðardóttir, 12 ára bekk F, Austurbæjarskóla. Arnþór Óskarsson, 12 ára bekk F, Austurbæjarskóla. Brvndís ísaksdóttir, 12 ára bekk F, Breiðagerðisskóla. stjóra, sem séð hefur um um- ferðarkennluna síðustu árin, þess að verðlauna framleið- á fund sinn í s.l. viku. endur hinnar góðu vöru, heldur til þess að tryggja Mælti lögreglustjóri á þessa Tilgangur umferðarsamkeppn sölu á hinni lélegu, því að ' innar var sá að glæða áhuga ella hefði vitanlega verið skólabarnanna fyrir aukinni umferðarmenningu og vekja athygh þeirra á nauðsyn þess Un^T Gunnarsdótt'ir, 12 að læra rettar umferðarreglur Neytandinn stendur uppi og fara eftir þeim. Á skólaár- varnarlaus gegn slíku, því að inu hafði farið fram allmikil það eru til dæmis ekki til j umferðarfræðsla mað ágætri i nein lög eða reglur um ‘ samvinnu barnaskólakennar-' getið um uppruna innihalds- ins á hverjum smjörpakka, sem sendur var á markað. F, Breiðagerðisskóla. Inga Hersteinsdóttir, 12 ára bekk G, Laugarnesskóla. Þorgrímur Gestsson, 12 ára i bekk G, Laugarnessskóla. Laufey Steingrímsdóttir, 12 ára bekk J, Melaskóla. Jón Torfi Jónasson, 12 ára bekk J, Melaskóla ára bekk C, Langholtsskóla. Kolbeinn Sigurðsson, 12 ára bekk A, Langholtsskóla. Þá talaði Jónas B. Jónsson mönnum er lofað. .... „ , , . - , , , fræðslustjon og þakkaði um- smjormat, svo að hægt se að anna og nokkurra logreglu-' - , „ , . . , ^ & 6 i ferðarnefnd fvnr goða sam- sja raunverulega svo um, að manna, sem serstaklega var fal-! . , ” ,, ... .... . _ , 6 vmnu í þessum malum. í gæðasmjorspokkunum se ið að annast kennsluna undir j raunverulega sú vara, sem stjórn Ólafs Guðmundssonar j varðstjóra. Ritgerðarsamkeppnin árið1 Nú hafa úrslit þessa máls orðið '->ar mJög góðan árangur. þau fyrir hæstarétti, að s!íólaböi’nin skiluðu mörgum stjórnendur Osta- og smjör-; aSælum ritgerðum, sem sýndu, söiunnar telja sig hafa unnið umíerðarfræðslan hafði kom frægan og algeran sigun | að mikIn eagm. yar því á- > Þeir telja sig sem sé hafa kveðlð að efna td ntgerðarsam- £ fengið viðurkenningu æðstal ^eppni á þessu vori meðal 12 dómstóls landsins fyrir því,1 ma nemenda, en gera þá breyt- að þeir megi haga viðskipt- um sínum með sama hætti og áður. Þeir geta haldið á- fram að selja smjörið i gæð-a- smjörsumbúðum, enda þótt engar reglur sé til um mat á smjöri, og þeir munu ekki frekar en að undanförnu Nasðsyn á kreytíngu. Það iiggur í augum uppi, að breytingar er þörf í þessu efni, á rétti neytenda og framleiðenda hvors gagnvart öðrum. Eins og sakir standa, verður ekki annað séð en að neytendur sé algerlega ofur- seldir geðþótta framleiðenda, verði að kaupa það, sem að mgu frá fyrra ári að veita tvenn verðlaun fj'rir beztu rit- gerðir í hverjum skóla. Það gladdi mig mjög, að í mörgum ritgerðunum kom það greinilega fram, að börnin kunna vel að meta umferðar- málafræðsluna. Þau telja, að telja ástæðu til að segja hin-j auka bei1 bana eftii föngum. um óbreytta neytanda, hvað-i Er gleðilegt til þess að vita, an það smjör er, sem hannj að nú verða mikilvæg þátta- leggur sér til munns. Það ^ skil, hvað umferðarfræðslu í er Osta- og smjörsalan, sem, skólum snertir, er hin fyrsta ræður, fáeinir, fínir fram- j reglugerð um umferðarfræðslu sóknarmenn í forréttindaað-, hér á landi gengur í gildi innan stöðu, en þó að neytendur ■ skamms og kemur vonandi til skipti tugum þúsunda, eru j framkvæmda á næsta skólaári. þeir réttlausir gagnvart Ykkur, ágætu nemendur, sem hingað eru komnir til þess að taka við verðlaunum, vil ég færa sérstakar hamingjuóskir. Þið hafið orðið sjálfum ykkur, heimilum ykkar og. skólum til sóma. Þið hafið, auk þess, á- samt slcólasystkinum ykkar. lagt hönd á plóginn í baráttunni gegn tjó'ni og þjáningum, sem þeim. bezt er fyrir báða. Til lengd- ar er ekki hægt að bera rétt annars fyrir borð. Einn góð- an veðurdag snýst taflið kannske við, og þá telur neyt andinn að sjálfsögðu, að nú verði hann að hefna sín. Slíkar aðfarir eru hættulegar þjóðfélaginu og stéttum þess. þeim er rétt eða vera tóm- Löggjafinn á að skerast í leik- hendir að öðrum kosti. Hér verður að fara hinn gullna mtðalveg, láta báða ráða nokkru, svo að þeir komi sér jafnan saman um það, sem umferðarslysin valda. Ég vil mega óska þess hér, að þið hald- ið áfram að ljá þessu mikilvæga málefni lið í framhaldsskólun- um og síður í lifinu sjálfu með- Þorvalúur Ari árason, tidi. tÖGMANNSSKRlFSTOFA 8kólavðrðiuitif 88 *✓• Péll JóhSwrlctHsvn hj. - Pósíh tíl Umto tiílt Og 1*41? - Simnetm. 4*» Flðlutónfeikar í kvöíd. Fiðluleikarinn ungi, Einar G. Sveinbjörnsson heldur sína fyrstu sjálfstæðu tónleika í kvöld á vegum Tónlistarfélags- ins með undirleik Jóns Nordals tónskálds. Einar vakti mikla hrifningu í vetur, þegar hann lék einleik í fðilukonsert Mendelssohns með Sinf óníuhl j óms veitinni. Á tónleikunum í kvöld, sem verða endurteknir annað kvöld, leikur Einar verk eftir Bach, César Franck, Ysaye, Wien- awski og Revel. Fór iíla fyrir nýjum bfi. Það fór illa fyrir splunku- nýrri plastbifreið á laugardag- inn. Eftir því, sem Vísir hefur fregnað, mun þetta hafa verið ,,jómfrúferð“ bifreiðarinnar, R- 4275, og mun eigandinn hafa verið að reyna hana, þegar það óhapp skeði, að árekstur varð milli hennar og .annarar fólks- bifre.iðar. Áhrif árekstursins á plast- bifreiðina urðu furðuleg, því að sjónai'vottar segja, — og myndir (sjá mynd á 1. siðu) — að plastbillinn hafi hreinlega spiundrast að framan. Ökumaður R-4275, mun hafa meiðst eitthvað, og kvartaði um eymsii í hægra hné og hendi, og eitthvað mun hún hafa skrám- ast í andliti. -jíf Harry S. Truman fyrrv. Bandaríkjaforseti hefir lýst því yfir, að hann styðji Stu- art Symington sem forseta- efni dcmokrata, þar sem uppfylli án vafa bezt allra, sem til greina koma, þau skilyrði, sem til þess þarf að vera forseti Bandaríkj- anna. Málflutningsskrifstofa MAGNÚS TÍIORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. BÉlavarahlutir Bremsuskálar, kaplar, barkar. dælur, sett í dælur. Felgur, sam- lokur, perur, platínur, kerti sæta- áklæði, annað. — Póstsendum. — Véla- og varahlutaverzlun Laugavegi 168. Sími 10199. inn. Hann á að sætta aðila í þessu máli með því að tryggja báðum rétt og girða fyrir, að annar geti beitt hinn oíbeldi. Það er greini- legt af þvi, hvernig Osta- og smjörsalan hefir hagað starfi sínu, að þetta er nauðsynlegt og þolir ekki bið. Verdol Þvottalögur í vorhreingerningarnar. Fæst í næstu verzlun. Verdol-umboðið. Oííusalan h.f. gsjtew

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.