Vísir - 11.06.1960, Blaðsíða 2
I
V I S I B
Laugardaginn 11. júní 1960
Sajat^éttít
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Síra Jón Auðuns. Engin
j síðdegismessa.
j Fríkirkjan: Messa kl. 2.
J Síra Þorsteinn Björnsson.
i Neskirkja: Messa kl. 11.
j Síra Jakob Einarsson pró-
i fastur messar. Síra Jón
j Thorarensen.
] Laugarnesprestakall: Há-
J tíðarguðsþjónusta í Laugar-
i ásbíói á morgun, sjómanna-
j daginn kl. 10 f. h. Athugið
J breyttan stað og tíma. Síra
Garðar Svavarsson.
] Hallgrímskirkja: Messa
j kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Þ.
j Árnason.
i Langholtsprestakall: Messa
j í Laugarneskirkj u kl. 11 f. h.
Síra Árelíus Níelsson.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 14.00 Laugardagslögin.
— 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð-
j urfregnir. — 19.00 Tóm-
i stundaþáttur barna og ung-
linga. (Jón Pálsson). —
: 19.25 Veðurfregnir.— 19.30
j Tilkynningar. — 20.00 Frétt-
i ir. — 20.30 Leikrit: „Gull-
hamrarnir“ gamanleikur eft-
ir George Kelly, í þýðingu
Bjarna Benediktssonar frá
Hofteigi. Leikstjóri: Rúrik
Haraldsson. —.21.05 Einsöng
■ ur: Engel Lund syngur ís-
] lenzk og útlend þjóðlög; dr.
' Páll ísólfsson leikur undir á
J píanó. — 21.25 Smásaga:
„Saupsáttur við heiminn“
! eftir Davíð Áskelsson.
! (Brynjólfur Jóhannesson
1 leikari). — 22.00 Fré^tir og
veðurfregnir. — 22.10 Dans-
lög til kl. 24.00.
Pan American
flugvél kom til Keflavíkur-
, flugvallar í morgun v leið til
Norðurlanda. Til baka ér
; flugvélin væntanlec annað
kvöld á leið til New ýbrk.
KROSSGÁTA NR. 1169.
Skýringar:
Lárétt: 1 bátur, 6 smáhóp, 8
um orðu, 10 pár, 12 notað lítið
xiú, 14 biblíunafn, 15 ljóð, 17
sérhljóðar, 18 allir eins, 20
skortinn.
Lóðrétt: 2 varðar skilyrði, 3
rönd, 4 tignarheiti, 5 skepnur,
7 upprunna, 9 um stefnu, 11
sérhljóðar, 13 fiskhluti, 16
ánægjuhljóð, 19 tvíhljóði.
Lausn á krossgátu nr. 4168.
Lárétt: 1 skjár, 6 nót, 8 gá,
10 Laka, 12 nam, 14 nón, 15
úrin, 17 rk, 18 lán, 20 dorgar.
Lóðrétt: 2 KN, 3 jól, 4 átan,
5 agnúi, 7 bankar, 9 áar, 11 kór,
13 Míló, 16 nár, 19 ng.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 8.30 Fjörleg músik í
morgunsárið. — 9.00 Fréttir.
— 9.10 Vikan framundan. —
9.25 Morguntónleikar. —
11.00 Messa í Laugarnes-
kirkju. (Prestur: Síra Árel-
íus Níelsson. Organleikari:
Helgi Þorláksson). — 12.15
Hádegisútvarp. — 14.00 Frá
útisamkomu Sjómannadags-
ins við Austurvöll. — 15;30
Sunnudagslögin. — 16.30
Veðurfregnir. — 18.30 Barna
tími. (Baldur Pálmason):
a) Framhaldssaga yngri barn
anna: „Sagan af Pella rófu-
lausa“; VI. (Einar M. Jóns-
osn þýðir og les). b) Leikrit:
„Björgun úr sjávarháska“
eftir Jakob Skartsein, þýtt
og staðfært af Elínu Pálma-
dóttur. Leikstjóri: Hildur
Kalman. — 19.25 Veðurfregn
ir. — 19.30 Tónleikar: Peter
Katin leikur píanóverk eftir
Liszt. — 20.00 Fréttir. —
20.20 Raddir skálda: Sitt-
hvað úr lífi og ljóðum Arnar
Arnarsosnar. Flytjendur:
Finnborg' Örnólfsdóttir, síra
Jón Thorarensen, Jón úr Vör
og Stefán Júlíusson. — 21.20
Kórsöngur: Kór kvennadeild
ar Slysavarnafélags íslands
syngur. Herbert Hriberschek
stjórnar. — 21.35 Leikþátt-
ur:: „Á meðan eg er í humör“
eftir Örnólf í Vík. Leikend-
ur: Anna Guðmundsdóttir og
Jón Aðils. — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.05
Danslög og óskal. skipshafna
þ. á. m. leikur hljómsveit
Árna ísleifssonar. Söngvari
Sigurður Ólafsson. Guðrún
Erlendsdóttir stjórnar dans-
lagaflutningnum til kl. 01.00.
Farsóttir
í Reykjavík vikuna 15.—21
maí 1960 samkvæmt skýrsl
um 50 (57) starfandi lækna
Hálsbólga 134 (130). Kvef
sótt 123 (111). Iðrakvef 23
(19). Inflúenza 7 (4). Hvot
sótt 5 (2). Hettusótt 1 (0)
Kveflungnabólga 14 (15)
Rauðir hundar 2 (3). Munn
angur 4 (5). Hlaupabóla 15
(15). Ritsill 1 (0).
Kópavogsbúar
eru minntir^ á merkjasolu
Líknarsjóðs Áslaugar Maack
á morgun. Kvenfélag Kópa-
vogs.
Vestur-íslendingar.
Gestamót Þjóðræknsfélags-
ins verður í Tjarnarkaffi
sunnudagskvöld 19. þ, m. og
hefst kl. 20.30. Þangað er boð-
ið öllum Vestur-íslendingum
sem hér eru staddir. Jafn-
framt er vinum þeirra og
frændum heimil þátttaka
meðan húsrúm léyfir.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Rvk. ld. 18
í kvöld til Norðurlanda. Esja
er á Austfjörðum á norður-
leið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á suðUrleið. Skjald-
breið og Þyrill eru í Rvk.
Herjólfur fer frá Vesím.eyj-
um kl. 22 í kvöld til Rvk.
Jöklar.
Drangajökull fór frá Kefla-
vík 8. þ. nx á leið til Oslóar,
Amsterdam og London.
Langjökull fer frá Frederik-
stad í dag á ieið hinga,ð. til
lands. Vatnajökull er í Rvk.
Eimskip.
Dettifoss fer frá Ventspils 12.
júní til Hamina. Fjallfoss fór
frá Keflavík 10. júní til Rott-
erdam og Rostock. Goðafoss
kom til Rvk. 7. júní frá
Gautaborg. Gullfoss fór frá
K.höfn 10. júní til Leith og
Rvk. Lagarfoss fór frá New
York 7. júní til Rvk. Reykja-
foss fer frá Rotterdam 11.
júní til Rvk. Selfoss fór frá
ísafirði 10. júní til Falteyrar.
Þingeyrar, Bíldudals og Rvk.
Tröllafoss fer frá Hull 14.
júní til Antwerpen og Ham-
borgar. Tungufoss fór frá
Vestm.eyjum 10. júní til Ár-
hus, K.hafnar og Svíþjóðar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er á Akureyri.
Arnarfell er i Rvk.. Jökulfell
fór 8. þ. m. frá Dale áleiðis
til Siglufjarðar. Dísarfell fer
væntanlega í dag frá Kalmar
til Mantyluoto. Litlafell los-
ar á Austfjörðum. Helgafell
er væntanlegt til Reyðar-
fjarðar á morgun. Hamrafell
er væntanlegt til Rvk. 13.
þ. m.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er í Sölvesborg. —
Askja fer væntanlega í dag
frá Vestm.eyjum áleiðis til ít-
alíu.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er væntan-
legur kl. 10.00 frá New York.
fer til Oslóar og Helsingfors
eftir skamma viðdvöl. Edda
er væntanleg kl. 19.00 frá
Hamborg, K.höfn og Gauta-
borg. Fer til New York kl.
20.30. Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 03.00 frá
Osló og Helsingfors. Fer til
New York eftir skamma við-
dvöl.
Gengisskráuing
8. júní 1960 (sölugengi).
1 Stpd............ 106.70
1 Bandaríkjad. 38.10
1 Kanadadollar 38.80
100 d. kr. ...... 551.90
100 n. kr. ......... 533,90
100 s. kr........... 736.90
100 f. mörk....... 11.90
100 fr. frankar .. 777.45
100 B. franki .... 76.42
100 Sv. frankar .. 882.85
100 Gyllini ...... 1.010.30
100 T. króna .... 528.45
100 V.-þ. mörk .. 913.65
1000 Lírur ...... 61.33
100 Aust. schill. .. 146.40
100 Pesetar .... 63.50
100 Tékk, Ungv. 100.14
Gullverð ísl. kr.: 100 gull-
krónur == 1.724.21 pappírs-
krónur.
1 króna = 0.0233861 gr. af
skíru gulli.
Eitt íauf
hættir sýningun.
Revýan Eitt lauf, sem sýnd
hefur verið nú um langan tíma
í Sjálfstæðishúsinu, verður
sýnd í síðasta sinn í kvöld.
Revýan hefur ávallt verið
sýnd fyrir fullu húsi, og við
mikla hrifningu áhorfenda, sem
háfa skemmt sér konunglega.
Nú verða forráðamenn revý-
unnar að hætta sýmngum, a.
m. k. í bili, vegna sumarleyfa,
og er þvi síðasta tækifæri til að
sjá hana í kvöld.
11 Eimskipafélag islands
sendir sjómönnum, hvar sem þeir eru
staddir, og aðstandendum þeirra
bestu
óshir
á sjómannadaginn og árnar þeim heilla
í framtíðinni.
Litprentanir fyrir 17. júní.
Offsetprentsmiðjan Litbrá gefur út
tvær stórar litprentaðar myndir.
Offseíprentsmiðjau Litbrá í
Reykjavík hefur prentað og
gefið út tvær forkunnar falleg-
ar og síórar litmyndir, af Jóni
Sigurðssyni forseta og Ásgeiri
Asgeirssyni, sem einkum eru
ætlaðar til útstillinga á þjóð-
hátíðardegi íslendinga 17. júní.
Myndin af Jóni Sigurssyni er
prentuð eftir málverki Þórar-
ins B. Þorlákssonar, og mun
það vera í fyrsta sinn, sem slík
málverkaeftirprentun er gerð
hér á landi, í svipaðri stærð.
Mynd þessi er prentuð í fimm
■fo Upplýst hefir verið á SEATO
fundi, að Kínverjar eigi nú
um 3000 hernaðarflugvélar,
þar a£ 2000 orustuþotur.
litum, og stærðin er 50x64 cm.
Myndin af hr. Ásgeiri Ásgeirs-
syni er af sömu stærð, prentuð
í sex litum eftir ljósmynd, sem
Pétur Thomsen kgl. hirðljósm,
hefur tekið..
Myndirnar verða báðar til
sýnis í sýningarglugga Vísis í
Lækjargötu 4, en þær eru til
sölu í Prentsmiðjunni Litbrá,
Nýlendugotu 14, hjá Kaup-
mannásamtökunum og í heild-
verzlun Þórhalls Sigurjónssonar
Þingholtsstræti 11.
Þess má geta að offsetprent-
smiðjan Litbrá staríar aðeins
að litaprentun, og hefur m. a.
prentað dagatal Eimskipafél-
agsins, sem vakið hefur mikla
eftirtekt og aðdáun fyrir vand-
aða prentun og frágang, bæði
hér og erlendis.
Hallgrímur Lúðvíksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
Þökkum hjartanlega sýnda samúð og virðingu við andlát
og jarðarför
MAGNÚSAR JÖNSSONAR,
framkvæmdastjóra.
Hrefna Þórðardóttir,
Karl Magnússon, Magnús Magnússon,
Margrét Magnúsdóttir, Haukur Guðnason,
Svenbjörg Sveinsdóttir.
Helgi Loftsson.
w2^tjL ííTÍIÍSIV .'.2C , rifef,'.