Vísir - 11.06.1960, Blaðsíða 6
6
V í S I R
Laugardaginn 11. júní 1960
GlóSafeykir — ein af myndum Matthíasar Sigfússonar.
Matthías Slgfiíssas. íístmáiari
opnai sýnir.gn.
Sýnir alls um 70—80 olíumálverk 09
vatnslitamyndir frá síðustu 8 árum.
f dag opnar Matthías Sigfús-! fyrir sig, segist hann hafa unn-
son, listmálari, sýningu í Lista-
mannaskálanum, og verður hún
opnuð almenningi kl. 4. Verða
þar til sýnis olíumálverk og
vatnslitamyndir, sem listamað-
mrinn hefur gert síðastliðin 8
ár, en um 10 ár eru nú síðan
hann efndi síðast til málverka-
sýningar.
Ekki er.ósennilegt að sýning-
in muni eiga vinsældum að
fagna hjá öllum almenningi,
því að hér er á ferðinni hreinn
natúralisti, sein auk þess sýn-
ir óvenjulega skemmtilega’lita-
meðferð. Viðfangsefnin eru að
mestu sótt til íslenzkrar nátt-
: úru, og þá oft til næsta nágrenn
is Reykjavíkur, og gefst mönn-
Uffi kostur á að líta nágrennið
frá öðru sjónarhorni en mætir
hi-num venjulega ferðalangi.
Matthías hefir fengizt við
teiknun og listmálun frá barn-
æsku, en telur sig mest hafa
lært hjá Jóhanni Bi’iem og
Finni Jónssyni, auk þeirrar
skólunar sem hann hlaut um
1 árs skeið hjá Tryggva Magnús
pvni.
Á sýningunni eru 58 oh'u-
málverk, öll sýna íslenzka nátt-
úru, utan nokkurra er sýna
borgarlífið, og tveggja sem eru
kopíur af þekktum erlendum
verkum, en þær og fleiri slíkar
sem listamaðurinn hefur lagt
REWO EKKI
í RÚMlNO!
ið að mestu til þess að reyna að
komast í snertingu við lita-
meðferð hinna görrilu meistara.
Ekki er heldur ósennilegt, ao
sýningargesturinn muni telja
að það verk hafi ei verið unnið
til ónýtis, endu mun Matthías
a, m. k. einu sinni hafa hlotið
verðlaun á bandarískri lista-
sýningu fyrir litameðferð, og þó
var myndin komin á þá sýn-
ingu fyrir tilviljun, þar eð hér
var um að ræða mynd í einka-
eign íslenzkrar konu vestra.
Ekki er vafi á því, að list-
sýningargestir muni fagna því
að sjá þessa sýningu, því að
hún er í ílesíu ólík því sem
gei'ist nú á dögum, og er þá
einkum átt við hinn hreina
naturalisma, sem einkennir
verk Matthíasar.
Sýningin verður opin næsta
hálfa mánuðinn frá kl. 1—10
daglega.
Karlmannssvipa
tapaðist við Skeiðvöliinn á
annan í hvítasunnu. Finn-
andi vinsamlega hringi í
síma 33679.
HUSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (0000
UNGT par, með ársgamalt
barn, óskar eftir 2ja her-
bergja íbúð nú þegar eða 1.
sept. Uppl. í síma 13643 eftir
hádegi í dag._______(515
2ja HERBERGJA íbúð
óskast, helzt sem næst Sund-
laugunum. Tvennt fullorðið
í heimili. Sími 35617. (518
TIL LEIGU 2 herbergi
og aðgangur að eldhúsi. Uppl.
í síma 15364, milli kl. 4—7.
(519
FORSTOFUHERBERGI til
leigu fyrlr reglusama stúlku
i Skipholti 34. Sími 15701.
STÓR stofa til leigu fyrir
eldri konu á Njálsgötu 72,
II. h. t. v. (525
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast strax. — Húshjálp. —
Tvennt í héimili. Uppl. í síma
12907, —(530
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi eða lítilli íbúð.
Uppl. í síma 22745 eftir kl. 4.
(533
HERBERGI til leigu.
Barmahlíð 31, uppi. — Sími;
23932. — (540
Bezt að auglýsa í VÍSI
apað-$undiðr
TAPAÐ. — Göngustafur,
merktur tapaðist fimmtu-
dagsmorgun. Finriandi góð-
fúslega gjöri aðvart í síma
16946. Fundarlaun. (517
GRÆNN páfagaukur tap-
aðist. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma’ 33861. (535
Húseigendafélag
Reykjavíkur
ATLI OLAFSSON,
Iögg. dómtúlkur og skjala-
þýðari í dönsku og þýzku. —
Sími 3-2754.
ittcynningar.
STÓR, upphitaður bílskúr
til leigu á góðum stað. Uppl.
í síma 23610. (512
Samkomur
K. Ý. II. M.
ALMENN SAMKOMA
annað kvöld kl. 8.30. Fórnar-
samkoma. Felix Ólafsson,
kristniboði talar. (000
Feröir »y
feröutöy
Vi
'*<r ÚLFAR 1AC0BSER
FERÐBSKRIFSTOFA
Auslurslræli 9 simi: 1 3499
Kynnist landinu. Hekluferð
um helgina. Úlfar Jacobsson
ferðaskrifstofa. (404
Þriggja daga ferð 17., 18. og
19. júní um Skaftártungur að
Eldgjá á Fjallabaksleið. Til
baka Fjallabaksleið um
Landmannalaugar ef færð
leyfir. (470
Ferðaskrifstofa Páls Arason-
ar, Hafnarstræti 8. — Sími
17641.
Ferð í Þórsmörk
laugardag kl. 2.
Ferð á Eyja-
fjallajökul laug-
ardag kl. 2. —
(503
Maupskapur j
ÓDÝRIR kjólar til splu; einnig matrósaföt og kápur. Sími 22926. (544 SVAMPDÍVANAR, fjaðra- dívanar endingabeztir. — Laugavegur 68 (inn sundið). Sírni 14762. (110
LJÓS sumarkápa og dragt til sölu. Uppl. í síma 35159.
KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — • (397 ÁNAMAÐKUR. Grettis- gata 31. Sími-23973. (449
BARNAVAGN til sölu í Barmahlíð 31. Uppl. í símá 23932. — (541
|f tnná. J j SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi 0. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135
JÁRNKLÆÐUM, setjum í gler og framkvæmum margs- konar viðgerðir á húsum. — Sími 14179. (0000
HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Vönduð og fljót vinna. Sími 14179. (66
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira, Sími 18570.
SKERPUM garðsláttuvél- ar og önnur garðáhöld. — Grenimel 31. Sími 13254. —
TIL SÖLU smokingföt vel meðalstærð og ljós sumarföt, stærra númer. Ódýrt. Til sýn- is á Bólstaðahlíð 32, kjallara, fyrir hádegi og eftir kl. 9
GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358
HREINGERNINGAR. — Vanir menn. — Fljót af- greiðsla. — Sími 1-4727. — TELPUHJÓL til sölu. — Laugateig 17. (514;
PÁFAGAUKAR, með búri, til sölu á Njálsgötu 79. Simi 17856. — (520
ATHUGIÐ fyrir 17. júní að láta þurhreinsa gólfteppi, húsgögn og bifreiðir að inn- an. Hreinsun, Langholtsvegi 14. Sími 34020. (341
VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu. Hjarðarhagi 54, kjallari. (521
GÓLFTEPPAHREINSUN í heimahúsum. Húsmæður, notið ykkur þægindin. Þrif
ELNA saumavél, nýleg, til sölu. Uppl. í sima 35529.(522
h.f. Sími 35357. (376 BARNAVAGN óskast til kaups; miðstærð. — Uppl. í síma 23874. (526
HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323
ÞVOTTAVÉLAR, með suðuelimenti. — Rafvirkinn, Skólavöruðstíg 22. — Sími
RAFVELA verkstæði H. B
Ólasonar. Sími 18667. —
Heimilistækjaviðgerðir
þvottavélar og fleira, sótt
heim,- (535
RAFMAGNSVINNA. Alls-
konar vinna við raflagnir -
viðgerðir á lögnum og tækj-
um. — Raftækjavinnustofa
Kristjáns Einarssonar, Grett-
isgötu 48. Sími 14792. (1067
UTVARPSVIÐGEKÐIR,
rammanetaviðgerðir. Vélar
og viðtæki, Bolholti 6. —
Sími 35124. (Við Shell Suð-
urlandsbraut). (1059
HITAVEITUBÚAR. —
Hreinsum hitaveitukerfi og
ofna. Tökum að okkur breyt-
ingar á kerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 18583.
MALUM notuð og ný hús-
gögn. Málarastofan Baróns-
stíg 3. Sími 15281. (415
VIL komast á bát, helzt
humarveiðabát. Sími 34011.
IL—12 ARA telpa óskast
til að gæta drengs á öðru ári.
Uppl. í síma 14020. (536
TELPA óskast að gæta
tveggja barna, helzt í Holt-
unum. Uppl. í síma 32945.
15387 og 17642.
(527
ANAMAÐKAR til sölu. —
Uppl. á Hverfisgötu 32. —
Sími 18271,(000
VEGNA brottflutnings'
selst borðstofuborð með 6
stólum. Lítill sófi, Ziemens
eldavél, skellinaðra. Uppl. í
síma 24070 í dag og á morg-
un. — (528
3ja HÆÐA barnakojur
óskast til kaups. Uppl. Hrísa-
teig 17, kjallara.(529
SÖLUTJALD óskast fyrir
17. júní. Sími 14808. (531
NOTUÐ Rafha eldavél,
minni gerð, til sölu í Sörla-
skjóii 16 (ris) eftir kl. 7 í
kvöld. (532
TIL SÖLU er Silver Cross
barnavagn og svefnstóll á
Brávallagötu 46, Simi 18572.
RAFHA eldavél, eldri gerð,
til sölu. Sími 33029. (542
BARNAVAGN til sölu.
Kerra óskast. Hringbi’aut 99.
Sími 24553. (534‘
BORÐSTOFUHUSGÖGN,
vel með farin og ódýr, til
sölu. Uppl. Langholtsvegi 51.
Sími 33182. (546
SrMVNtNO
op'övr
M-S/fTrPoPntt
( A/O-/ROA/ )
-«Xi. t