Vísir - 15.06.1960, Síða 1
12
^íður
10. érg. Miðvikudaginn 15. júní 1960 132. tbl.
DavíS Ólafsson fiskimálastjóri hefur að undanförnu verið á
ferð um Bandaríkin í boði Bandaríkjastjórnar, 05 gefst honum
þar kostur á að kynnast hinu markverðasta á sviði fiskveiða og
fiskiðnaðar vestan hafs. Kynnist hann bæði fiskveiðum, með-
liöndlun fisksins á skipum og í landi og mörkuðum fyrir fisk.
Myndin hér að ofan er tekin vestur við Kolumbía-fljót, sem
fellur í Kyrrahaf, og er Davíð (í miðju) að skoða fiskstiga yfir
Benneville-stífluna, sem er ein stærsta stífla í heimi. Með hon-
um eru Alphones Kemmerich starfsmaður ráðuneytis fiskveiða,
og dr. Edward L. Perry, sem stjómar rannsóknum til að auka
fiskigengd í fljótinu og veiðar þar.
Sláttur hafinn aknennt
vsðast á landinu.
Er það nær 2 eða jafnvel 3
vlkum ffyrr en vanalega.
Samkvæmt upplýsingum,'
sem Vísir hefur aflað sér, er
sláttur að hefjast um land allt,
©g má segja, að það sé næstum
hálfum mánuði fyrr en vana-
lega, og jafnvel 3 vikum fyrr
en áður tíðkaðist, er sláttur bvrj
aði ekki fyrr en komið var fram
yfir mánaðannótin júní—júlí.
Þeir, sem farnir eru að reskj-
ast, munu vel hversu algengt
það var, að sláttur byrjaði ekki
almennt fyrr en 7.—10. júlí
eða þar um kring, nokkuð mis-
jafnt auðvitað eftir tíðarfari, j
en á síðari árum, við hin
breyttu skilyrði, hafa menn j
yfirleitt byrjað fyrr, eða umj
og upp ur 20. júní allmargir
og sláttur oftast almennt kom-
inn í gang í júnílok. Hin
breyttu skilyrði eru m.a. þau.
að fjölbreytt heyvinnslutæki
eru við höndina, skilyrði til
þess að setja eitthvað í vothey
þegar, ef svo ber undir, og vf-
irleitt eru tún sprottin fyrr í
sæmilegu tíðarfari en áður var.
Svo vel er nú sprottið vegna
hinnar ágætu sprettutíðar í allt
vor víðast, að gras mundi víð-
ast hafa farið að vaxa úr sér,
ef sláttur hefði dregist.
Margir bændur byrjuðu sem
sagt um seinustu helgi, og stöku
maður fyrr, og almennt byrj-
ar sláttur í þessari viku um
Frh. á 6. síðu.
kr.
Verzlunarbanki í undirbúningi:
skráðu sig fyrir 4—5 millj.
hlutifé á fundi í gærkvöldi.
Ábyrgðarmenn Verziunarsparisjóðs-
ins hafa forgangsrétt næstu ó mán.
Meiri hluti ábyrgðarmanna
Verzlunarsparisjóðsins var sam
•ankominn kl. 20,30 í Sjálfstæð-
ishúsinu í gærkvöldi, til að
ræða stofnun Verzlunarbanka
Islands h.f.
Stjórnarformaður Verzlunar-
sparisjóðsins, Egill Guttorms-
; son stórkaupmaður setti fund-
inn og kvaddi ±il fundarstjórn-
ar Þorvald Guðmundss. for.stj.,
Þorvald Guðmundsson forstj.,
I varaformann stjórnar Verzlun-
j ai'sparisjóðsins, og til fundarrit-
j ara Hrafn Þórisson fulltrúa í
Verzlunarsparisjóðnum.
Síðan hafði Egill Guttormsson
framsögu um málefni Verzl-
unarbanka Íslamís h.f.
Rakti hann í stórum dráttum
aðdraganda málsins, meðferð
þess og lyktir og skýrði ein-
staka þætti laganna um Verzl-
unarbankann.
Þakkaði ræðumaður Alþingi
og ríkisstjórn ríkan skilning
þeirra á þörfum slíkra banka-
stofnunar. Það hefð.i lengi verið
áhugamál verzlunarstéttarinn-
ar að stofna Verzlunarbanka.
í lok ræðu sinnar flutti Egill
Guttormsson ályktunartillög'u,
sem undirrituð var af stjórn
Verzlunarsparisjóðsins, og for-
mönnum Verzlunarráðs íslands,
Félags íslenzkra stórkaup-
manna og Kaupmannasamtaka
íslands.
Er hún svohljóðandi:
„Með vísun til laga nr. 46 frá
10. júní 1960 um Verzlunar-
banka Islands h.f. samþykkir
aukafundur ábyrgðarmanna
Verzlunarsparisjóðsins haldinn
í Sjálfstæðishúsinu 14. júní
1960 að neyta heimildar lag-
anna um stofnun Verzlunar-
banka íslands h.f.
Jafnframt samþykkir fund-
urinn að Verzlunarbanki ís-
lands h.f. skuli taka við öllum
eignum, skuldum og ábyrgðum
I Verzlunarsparisjóðsins og starf-
| semi hans og koma að öllu Ieyti
j í hans stað.“
I Að lokinn.i frámsöguræð-
unni urðu nokkrar umræð-
ur og tóku til máls Björn Snæ-
björnsson stórkaupmaður,, Þor-
j valdur Ari Arason lögfræðing-
ur, Óskar Norðmann stórkaúp-
maður, Hannes Sigurðsson
deildarstjóri, Pétur Saémunds-
sen frkvstj., Höskuldur Ólafsson
sparisjóðsstjóri, Eggert Krist-
jánsson stórkaupm., Magnús J.
Brynjólfsson stórkaupm. og ÓI-
j afur Þorgrímsson hrl.
] Allir ræðumennirnir fögnuðu
löggjöfinni um Verzlunarbank-
ann og hvöttu eindregið til
stofnunar hans.
| Að lokum voru greidd atkv.
Framh. á 2. síðu.
Eisenhower hylitur í Manilia.
Tvær milli«iiir manna viAstaddir
komnna.
Elsenhower Bandaríkjafor-
seti ávarpar í dag sameinað
þjóðþing Filipseyja. Honum
var ákaflega vel fagnað við
komuna til Manilla af tveimur
milljónum manna.
Fagnandi mannfjöldinn þrýsti
svo að bifreið hans, að öryggis-
verðir týndust blátt áfram í
þrönginni, en lögreglumenn á
bifhjólum lentu í vandræðum,
sökum þess hve hægt varð að
aka. Menn báru spjöld með á-
letrunum: „Mér líkar Ike“,
„Prins friðarins“ og þar fram
eftir götunum, en Eisenhower
talaði um Filipseyinga og
Bandaríkjamenn sem tvær
miklar þjóðir, er myndu leysa
sín vandamál sem félagar.
Viðræður forsetanna hófust í
gær og' verður haldið áfram í
dag.
Uppþott í Tokio
í morgun.
Járnbrautarlestir töfðust í
morgun í grennd við og
innan marka Tokio, er til
uppþota kom, hegar fólk var
á leið til vinnu sinnar.
Stjórn sambands japönsku
Framh. á 7. síðu.
Sjálfstæði Madagascar.
Hinu 25. þ.m. verður lýst
yfir sjálfstæði Madagaskar.
Opinber tilkynning var birt
um þetta í morgun. Jafnframt
var tilkynnt, að hátíðahöld til
þess að fagna sjálístæðinu fari
fram 1. júlí.
Sprenging í
kjarnakafbát
— jjó ekki náiægt
kjarnorkuvélnnum.
Frétt barst um það frá
Pearl Harbour árdegis í dag,
að spernging hefði Orðið í
kjarnorkukafbátnum Sargo
þar í höfninni og væri
tveggja manna saknað.
Sprengingin varð ekki í
eða nálægt kjarnorkuvélun-
um, heldur ; tundurskeyta-
klefa, er verið var að dæla
súrefni í kafbátinn, og var
farið í kaf meðan verið var
að slökkva eld, sem kvikn-
aði við sprenginguna.
Eklci er um neina geisla-
hættu að ræða af völdum
hennar.
Þetta gerðist meðan verið
var að búa kafbátinn í síutt
ferðalag með Siamskeisara
og drottningu hans.
Ekki liggur Ijóst fyrir um
afdrif heirra tveggja manna,
sem saknað er af áhöfninni
Heitustu maídagar í 40 ár hér í Reykjayík.
ftloðttlhitinn t'íir einsiifj l.úO*9 tjfir inoöaSlafji.
Blaðið átti í morgun tal við j Meðalihitinn í mánuðinum
Veðurstofuna, en hún hefur nú var 8.7 stig, en það er 1.6 stigi
tekið saman yfirlit yfir veður- hærra en venja er. Mestur hiti
far í maí. — Mánuðurinn var ó- í Rvík mældist þann 14. (20.5
venju hlýr, og mældist tvo dagaj stig), en daginn áður þann 13.
ineiri hiti en áður eru dæmi til mældist hiti 19.4 stig, og er þetta
síðan Veðurstofan hóf athug- mesti hiti sem komið hefur hér alls komu hér 161 sölarstúndh
anir fyrir 40 árum.
í maímánuði a. m. k. síðan
1920. Mesti hiti sem áður hafði
mælzt í mánuðinum var 18.0
stig (31. maí 1944). — Úrkoma
í maí var 33 mm. eða í tæpu
meðallagi, sðlskin var lítið, en