Vísir


Vísir - 15.06.1960, Qupperneq 7

Vísir - 15.06.1960, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 15. júní 1960 VÍSIR 7 Hvers vegna þessar varnarræbttr, Sigurður? Fulltrúi kommúnista í útbiutunarnefnd listamannalauna í sjálfheldu. ! is í neinni listgrein, og að út- hlutunarkerfi listamannalauna, eins og það tíðkast hér, eigi sér áreiðanlega hvergi hliðstæðu meðal menningarþjóða. Hann segir síðan um úthlutunarnefnd- ina: „Það þarf því engan að undra, þótt þessi hæstiréttur í listum á fslandi hafi nú slegið öll sín fyrri met í aulaskap með því að ganga vísvitandi framhjá öll- um listamönnum vinsælustu Sigurður Guðmundsson Þjóð- ir hafa ýmist verið látnir sitja listgreinar þjóðarinnar, leik- viljaritstjóri, fulltrúi kommún- kyrrir, eða fleygt út á vixl. listarinnar, og telji þá ekki ista í úthlutunai'nefnd lista- Þessi vinnubrögð eru til þess launa verða — ekki einn ein- mannalauna, hefur einn tekið að fallin, að vekja hjá almenningi asta marin!“ sér varnarskrif fyrir nefndina þá trú, að rithöfundar komm-j ... . , , . , .,,1 Af þeim tilvitnunum sem her í sambandi við gerræði það, er umsta hljoti að vera svo miklu , . , , _ , , I . . ... eru birtar ma ljost vera, að það hun hefur beitt marga mætustu. mein og betn skald en himr, ,. . . Tr, . , , . ,„ . _ I , ,, . eru fleiri en Visir, sem komið hstamenn þjoðannnar við sið- og er þetta einn þattunn í skipu , , , . • ,,,, hafa auga a það ofremdar- —------ logðu almenningsaliti, sem , , , „ . ,,,,,, , , ., , , astand, sem rikir i uthlutun kommumstar hafa latið uthlut- , , , , ,,, „ , , listamannalauna, og hvern þatt unarnefnd listarmannalauna , , . , , „ , _ , ,, kommumstar hafa att í þvi, að hjalpa ser til að skapa. Og þetta ,,, , . . .... , , , . „ gera uthlutunma jafnovmsæla liefur gert meira, en að rugla . ,,,,,, , . . , . , , , . og orettJata og raun ber vitm. hma almennu lesendur. Meira Frímerkjaleyndardómurinn: Þóknun, segir sá danski. Enginn veit um rit af hans hálfu um frímerkjarannsókmr hans. ustu úthlutun. Atliugasemdir þær, sem Vísir hefur undanfarið gert við störf nefndarinnar, hafa orðið Sig- urði tilefni nolrkurra lang- hunda, þar sem innlegg hans íi málið — að persónulegu hnútu- kasti í ristjóra Vísis undan- skildu — er einkum fólgið í því, að segja rithöfundarnir sjálfir eru sumir farnir að trúa því, að til þess að ná hinni einu sönnu fullkomnun í skáldskap, Og Sigurður Guðmundsson sér þetta líka, engu síður en aðr- ir. Og hann er orðinn hræddur við sin eigin spor og fingraför. að færa sönnur á það, að eigin-|ver8i þeir að vera kommúnist. fess veSna e^ur hann nu allt, lega hafi kommúnistar hvergi! un skáldi sem vilja ná kapp a að telja monnum tru um, nærri komið úthlutuninni, þeir hátt j list sinni ganga því á að hann hafi hverg! nærn kom-l hafi þar engu ráðið fyrr né síð- mála hjá kommúnistum _ og lð> að «°narimð h«ns hafi ar, og nú hafi „flestar - ef ekki | h]jóta fyrir það upphefð úthlut, ^nskis matt sm. Ilav4< tillficfnv hoirra xroriS _ allar“ tillögur þeirra verið! felldar, eins og Sigurður kemst að orði í einni grein sinni. Það er annars einkennilegt kapp, sem Sigurður leggur á það, að reyna að sanna áhrifa- leysi sitt í þessari nefnd. Það er varla einleikið. Gæti þetta kannski vitnað um slæma sam- vizku? Og svo mikill öðlingur er. Sigui'ður nú orðinn í garð samnefndarmanna sinna, að 'hann tekur svari þeirra — breiðir væng sinn yfir þá, og tekur sárt til þeirra, rétt eins og unarnefndar.“ Þetta er lítilmannleg afstaða, j en þó raunar í fullu samræmi Ævar R. Kvaran leikari, seg- við eðli og innræti kommúnista. ir úthlutunarnefnd eiga það eitt sameiginlegt, að mega sín einsk- X. Vill nú þjóðin hlusta enn? Þegar Helgi Hjörvar las út- — hún var raunveruleiki — varpssöguna Bör Börsson, eftir út til hinna mörgu tugþúsunda,1 þetta væru börnin hans. Hann þjóðkunna norska skáldið Johan' sem hrópandi ráfa víðs vegar skyldi þó ekki eiga einhverjum þeirra nokkuð að þakka? En þó að fulltrúi kommúnista reyni þannig í hverri blaða- greininni af annarri að þvo Jrendur sínar, og haldi því fram að hans hafi að engu gætt í út- hlutunarnefndinni, virðast lista- mennirnir sjálfir vita betur. í Tímanum í gær svara nokkrir listamenn spurningu blaðsins um slroðun þeirra á út- Jilutun skálda og listamanna- Jauna, og koma þar m. a. fram Jnjög líkar skoðanir og Vísir Jiefur haldið fram undanfarið. Kristmann Guðmundsson skáld, segir m. a.: ..Kommúnistar hafa um langt skeið verið einráðir um úthlut- un listamannalauna. .... Enda þótt kommúnistar hafi að nafn- Falkberget, mátti heita að mik- § með frosin tár á vanga. ill hluti þjóðarinnar gleymdi næstum að draga andann til þess að missa ekki af neinu orði. Undirritaður mun hafa verið þjóðfélagið um miskunn og einn af þeim fáu, sem ekki hjálp. hlustuðu. Græðgi fólsins í sög- Lausbeizluðu Margt ag þessum fjölda eru eiginkonur og börn drylikju- mannanna, og þau sárbæna meinvættirnir una var vel til þess fallin ao tveir, Loki og Fenrisúlfurinn, vekja einhvers staðar andúð. | er drykkjuskapurinn og allar | Vill nú íslenzlta þjóðin gefa ( hans skelfilegu afleiðingar.' eirts vel gaum að nokkrum j Fullyrða má að þeir hafi skekkt setningum, sem hér verða sagð- mannfélagsbygginguna. ar eftir skáldið, eins og sög- unni? Til þess væri full ástæða. Það kann að reynast ofurefli að leggja Loka og Fenrisúlfinn Snemma í febrúar sl. komu algerlega að velli, en allt sem ’ templarar í Noregi á miklu unnt er verður að gerast til að vetrarmóti í Röros. Bær þessi hefta vald þeirra yfir mönnum., er í Suður-Þrándheimsamti og Slík bjargráð mundu forða er í rúmri sex hundruð metra milljónum manan frá lífi í ó- liæð yfir sjávarmál. Norðmenn! gæfu og vannvirðu. lralla hann því oft Bergstaden. Já IOGT mótið í Fjallabæn- Til þessa vetrarmóts Itomu um var vissulega Breiðabliks- inu til aðeins einn mann í um 150 templarar víðs vegar að mót, fullt af trú, von og kær- nefndinni, liefur þeim alltaf í Noregi og jafnvel frá Sviþjóð. leika, andríkt og fágað menn- tekizt að ráða þar magni at- Þar voru meðal annarra þekkt- ingarmót, langt frarn yfir liið kvæða, því fulltrúar hinna ir menn, þjóðkunnir forustu- venjulega.“ flokkanna hafa ýmist verið menn, rithöfundar, alþingis- Þannig skrifar ritliöfundur- laumukommar eða rolur. Og menn og annarra stétta. Þar var inn og skáldið, Johan Falk- með valdi sínu yfir þessari út- einnig skáldið Johan Falk- berget. Væri óskandi að þessi hlutun liafa kommúnistar haft berget. Hann skrifaði svo rit- orð hans gætu orðið okkur öll- í höndum öflugt vopn, sem ó- stjóra norska Góðtemplara- um efni til gaumgæfilegrar í- spart hefur verið notað til að blaðsins, Einari Döhl, á þessa hugunar. Hann er þó aðeins Jokka og hræða Jistamenn til leið: j einn hinna mörgu mannvina og fylgis við þá og til að koma j „Vetrarmót IOGT í fjalla- frægra manna víðs vegar um frarn hefndum á þeim, er á móti bænum minnti á Breiðabliks- heim, sem hrópað hafa til þjóð- hafa staðið." j mótin, sem fyrir tveim manns- anna aðvörunarorð varðandi í svipaðan streng tekur Ing- öldi'um sameinaði hugi fjölda áfengisbölið. Þjóð okkar er á ólfur Ki’istjánsson, rithöfund- manna til eflingar fi'elsisást og hálli braut í þessum efnum og í tilefni af fréttum í dag- blöðunum um frímerkjamálið svokallaða, má gefa eftirfar- andi upplýsingar: 1. Svo sem áður er kunnugt, fór í vetur fram réttarrannsókn út af hvarfi nokkurra verð- mæti'a frímerkja úr birgðum póstsins. Jafnframt fram- kvæmdi ríkisendurskoðunin heildartalningu á birgðum og lauk lienni. Málið út af nefndu fi'ímerkja- hvarfi hefur undanfarið verið til athugunar í dómsmálaráðu- neytinu og er búist við fyrir- mælum um málshöfðun innan skamms. 2. Fi’ekari í'annsókn mun nú vera að hefjast hjá sakadóm- ara á svonefndum Heklufrí- merkjum (35 aui’a frímei'ki, yfirstimpluð með 3 aur.), þar sem upplýst hefur verið, að yfirpi-entanir á þeim höfðu far- ið fram utan aðildar póstmála- stofunnar. 3. í nokkrum blöðum hefur undanfai'ið verið vakin athygli á því, að fyrir nærri tveim ára- tugum fékk danskur verkfræð-' ingur afhent gegn kvittun á póstmálastofunni talsvert magn af frímerkjum af sérstakri út- gáfu (1904), og hefur ekki skil-1 að þeim aftur, en hefur hins- j vega boðið þau til sölu nýlega fyrir mjög hátt verð. Kvittun hans er gerð á sama hátt og annarra, er hafa fengið frí- merki að láni og skilað þeim I aftur. H ún hefir ekki haft árit- un póst. og símamálastjóra eins og fáein frímerki, sem um svipað leyti voru afhent sem viðurkenning fyi'ir sérstölt störf fyrir póstinn o. þl., þar á meðal til hlutaðeigandi verk- fi'æðings. Samkvæmt umsögn fyrrverandi póst- og símamála- stjóra áttu fyrrnefnd frímerki að vera lánuð, þótt það væri ekki tekið fi'am í kvittuninni. Hinsvegar hefur nú komið fram, að verkfræðingurinn tel- ur umrædd frímerki öll hafa verið veitt honum sem þóknun fyrir rannsóknarstörf hans á íslenzkum frímerkjum, og að hann lxafi afhent póstmálastof- unni vélritað hefti (70 bls.) . um rannsóknir sínar. Hinsveg-1 ar man enginn á póstmálastof- Eísenhower — ur, en liann segir m. a.: „Það virðist hafa verið mark- viss þi'óun undanfarin ár, að festa sem flesta kommúnista í þjóðarmennt í anda Werge- þyrfti vissulega að gæta sín, lands,, Björnsons, Vinjes, Ole , þótt ekki væi'i nema vegna upp- Vigs og A. Reitans. j vaxandi kynslóðar, sem á að Frá þessu templaramóti gæta fjöreggs þjóðarinnar á öruggum úthlutunai'flokkum og i streymdi birta og ylur út í hina komandi dögum. hækka þá í launum, meðan aðr- i dimmu og köldu vei'aldai'nótt, Pétur Sigurðsson. unni eftir að hafa orðið var við slíkt rit. Ríkisendurskoðunin hefur að unndanföinu haft þetta mál til athugunar í samráði við póst- og símamálastjórnina, og bar greinargei'ð verkfræðingsins og hultaðeigandi póstmanna ekki saman. Skýi'sla um málið er nú. komin til dómsmálaráðuneytis- ins til nánari ákvörðunar um meðfei'ð þess. Þau frímerki, sem um er að ræða, voru prentuð 1904 I litlu upplagi og í sérstökum tilgangi (fyrir alþjóða-póstmálastofnun- ina), en voru aldrei seld eða afhent til notkunar fyrir burð- argjald. Upplagið var heldur meira en alþjóða-stofnunin. þarfnaðist og var afgangurinn sendur hingað. Þar sem þessi merki voru ekki seld almenn- ingi, hafa þau ekki verið birt með verði í verðskrám frí- mei'kjasala. Hefur til þessa vei'ið ókunn- ugt um verðmæti þeirra, og er söluverð það, sem verkfræðing- urinn ki-efst, fyrstu opinberu tölur þar að lútandi, en ekki er kunnugt, hvort nokkur sala hefur enn farið fram á þv£ verði. Annars er það alkunn- ugt, að frímerki, sem kostuðu fáeina aura fyi'ir nokkrum ára- tugum, hafa orðið stórverðmæt: síðar vegna eftirspurnar frí- merkjasafnara. Á þeim tíma, er umrædd merki voru lánuð.. munu yfii'menn nóstmálanna eltki hafa talið. að um 'ærulegr verðmæti væri pð ræða. þar sem ekki var krafist tryggingar fyrir láninu, eins og annars er gert i slíkum tilfellum. Hitt er svo annað mál, að fai’ist, hefur fyrir að ganga eftir skilum á þessu láni fyrir Jöngu. Reykjavík, 13. júní 1960 Hrifning á baH- ettinum. Ballettinn í Listahátíð Þjóð- leikhússins var frumsýndur í gærkvöldi og vakti feikihrifn- ingu. Fyrst voru sýndir smáballett ar og þættir úr ballettum, en. aðalsýningin var ballettimr „Fröken Julie“ efir Birgit Cul- bei'g, byggður á samnefndu leikriti eftir August Strindberg. Er skemmst af að segja, að hér er um að ræða sérstætt lista- verk, og ætlaði fagnaðarlátum. áhorfenda se.int að linna. Var dansfólkið, höfundur og hljóm- sveitarstjóri klöppuð fram á sviðið hvað eftir annað að sýn- ingu lokinni og blómvöndum. í’igndi yfir. Þetta var fágætur listviðburður. Framh. af 1' .-.íðu. verkalýðsfélaganna hefur fall ist á að halda komu Eisenhow- ers aðgreindi’i frá stjórnmála- deilum. Sáttmólinn. Utani'íkisnefnd öldunga- deildar Bandaríkjaþings stað- festi í gær varnasáttmála Jap- ans og Bandarikjanna, og sagði formaður hennar, Fullbright, að hann vænti þess að hann yrði tekin fyrir í öldungadeildinni á rnorgun og að deildin stað- festi lxann. Allir sáttmálar, sem j í kvöld kl. 8,30 fer fram leikur í 1. deild íslandsmótsins í knattspyi’nu. Keppa þá KR og fram. — Leikurinn fer fram 4 Laugardalsvellinum. KR og Fram keppa í kvöld. fyrir deildina eru Jagðir til staðfestingar, vei'ða fá % at- kvæða til löglegrar staðfest- ingar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.