Vísir - 02.07.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 02.07.1960, Blaðsíða 2
 2' Laugardagínn 2. júlí 1960 V 1 S I s SœjarýréWr 1 ÍJtvarpið í kwöld. Kl. 14.00 Laugardagslögin. — Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — j 16.30 Veðurfregnir. — 19.00 j Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — ; 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Frétt- ] ir. — 20.30 Smásaga vikunn- ar: „Undankoman“ eftir ] William Somerset Maugham, i þýðingu Brynjólfs Sveins- I sonar. (Jónas Jónasson). — 20.45 Tónleikar: Symfóníu- hljómsveit íslands leikur for- leik að „Rómeó og Júlíu eft- ! ir Tjaikovski; Olav Kielland1 j stjórnar. — 21.10 Leikrit: „Það er komið haust“ eftir Philip Johnson, í þýðingu Bjarna Benediktssonar. — Leikstjóri: Valur Gíslason. ; Leikendur: Valur Gíslason, Regína Þóðardóttir, Anna Guðmundsdóttir, Árni Tryggvason, Hildur Kalman og Áróra Halldórsdóttir.(Áð- ur flutt 28. ágúst 1955). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Danslög til kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörleg músik fyrsta hálftíma vikunnar. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Vikan fram- undan. — 9.25 Morguntón- leikar. — 11.00 Messa í há- ; tíðasal Sjómannaskólans. (Prestur: Síra Jón Þorvarðs- son. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson). — 12.15 Há- degisútvarp. —_ 14.00 Mið- degistónleikar: íslenzk tón- list.— 15.30 Sunnudagslögin. — 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðsþjónusta. J (Hljóðr. í Þórsh.). — 17.00 J Framhald sunnudags’aganna — 18.30 Barnatími. (Rann- J veig Löve): a. Fra nhalds- J saga yngri barnana: „Sagan af Pella rófulau~"‘ eftir Gösta Knutsson; VII. lestur ! — sögulok. (Einar M. Jóns- ] son rithöf. þýðir og les). j b) „Jói skipstjóri og Eski- ] imóadrengurinn“; saga. (Hildur Þórisdóttir 'es )• c) Ferðalög dýra; frá* ’ nir. d) „Sveinn gerist lögreglumað- KROSSGATA NR. 1181. Skýringar: Lárétt: 2 kóf, 5 hljóð, 7 . -berg, 8 útskagi, 9 ósamstæðir, 10 útl. tala, 11 fugl, 13 hljóðar, 15 slóttug, 16 veldur breytingu. Lóðrétt: 1 veiðitæki, 3 skáta, 4 ílátið, 6 eld.., 7 ílát, 11 nafn, 12 sólarhrings hluta, 13 sér- jhljóðar, 14 einkennisstafir. Lausn á krossgátu nr. 4180. Lárétt: 2 ögn, 5 óe, 7 BÓ, 8 styrjum, 9 AA, 10 Ra, 11 haf, 13 kærir, 15 lof, 16 tóí. Lóðrétt: 1 sósan, 3 Garðar, 4 Iömar, 6 eta, 7 bur, 11 hæf, 12 fit, 13 KO, 14 ró. ur“, þættir úr dagbók eftir Sigurd Togeby; I. (Pálína Jónsdóttir þýðir og les). — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar: Rudy Wiedoeft leikur á Saxófón. — 19.00 tilkynningar. — 20.00 Frétt- ir. — 20.20 Dýraríkið: Einar Ól. Sveinsson prófessor spjallar um köttinn. — 20.45 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi Dr. Václav Smetácek. Einleikari á óbó: Karl Lang. — -.15 „Heima og heiman.“ (Haraldur J. Hamar og Heimir Hannes- son sjá um þáttinn). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ^ — 22.05 Danslög: Heiðar Ást- valdsson danskennari kynn- ir lögin fyrstu þrá stundar- fjórðungana. — 23.30 Dag- skrárlok. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þorláks- son. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h.Síra Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f. h. Síra Jón Þorvarðs- son. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e. h. Sía Þorleif- ur Kristmundsosn á Kol- freyjustað prédikar. Gefin verða saman í hjónaband í kirkjunni ungfrú Ingibjörg Árnadóttir og Jón Ólafsson, Austurbrún 2. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Garðar Svaf- arsson. Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Thorarensen. Kaþólska kirkjan: Lág- messa kl. 8.30 árdegis. Há- messa og prédikun kl. 10 ár- degis. Kvenfélag Háteigssóknar. Munið skemmtiferðina þriðjudaginn 5. júli. Þátttaka tilkynnist fyrir klukkan 4 á mánudag. Uppl. í síma 13767 og 19272. Áheit. Hallgrímskirkja: 100 kr. frá „X“ Hjúskapur. Á morgun, sunnudaginn 3. júlí, verða gefin saman í K.höfn, ungfrá Else Klausen seminari adjunkt, Hjörring og Benedikt S. Bjarklind lögfræðingur, Rvk. Þann dag munu brúðhjónin dvelja í Östersögade 32. Khöfn. — Eimskip. Dettifoss kom frá Gdynia til Reyðarfjarðar í morgun. Væntanlegur til Rvk. síðdeg- is á morgun. Fjallfoss fór frá Hamborg 30. júní til Rotterdam , Hull og Rvk. Goðafoss ér í Hamborg. Gull- foss fer til Leith og K.hafnar á hádegi í dag. Lagarfoss fer frá Akureyri í dag til Siglu- fjarðar, Skagastrandar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Bíldudals, Vestm.eyja, Kefla- vvíkur, Akraness og Rvk. Reykjafoss fór frá Seyðis- fii'ði 30. júní til Raufarhafn- ar og Siglufjarðar og þaðan til Hull, Kalmar og Ábo. Selfoss fer frá New York 1. júlí til Rvk. Tröllafoss fór frá Hamborg 27. júní til Rvk. Tungufoss fór frá Gautaborg 29. júní til Seyð- isf jarðaí, oig- Rvk; Skipadcild S.I.S. Hvassafell og Hamrafell eru í Arkangelsk. Jökulfell er í Rostock. Dísarfell er við Austurland. Helgafell er í Ventspils. Hamrafell fór 30. júní til Aruba til íslands. Ríkisskip. Hekla er í Kristiansand á leið til Thorshavn og Rvk. Esja er væntanleg til Akur- eyrar í dag á vesturleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvk. Skjaldbreið er í Rvk. Herj- ólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 13 í dag til Þorlákshafn- og fer síðan frá Vestm.-eyj- um kl. 22 í kvööld til Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla fer væntanlega í kvöld frá K.höfn áleiðis til Rvk. — Askja hefir væntanlega far- ið í gær frá-Spáni áleiðis til íslands. Jöklar. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er í Leningrad. Loftlciðir. Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. fer til Oslóar og Helsingfors kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kbh. og Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30. Snorri Sturlu- son er væntanlegur kl. 01.45 frá Helsingfors og Osló. Fer til New York kl. 03.45. Pan American flugvél kom í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðuríandanna. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Frá íslenzka—pólska menningarfélaginu. Hinn 17. júní sl. barst félag- inu símskeyti frá Pólsk- íslenzka menningarfélaginu í Varsjá með beztu árnaðar- óskum til íslenzku þjóðar- innar í tilefni af þjóðhátíðar- deginum. Félagar Hjúkrunarfél. Islands. Guðsþjónusta fyrir norrænu hjúkrunarkonurnar verður I Dómkirkjunni þann 7. júlí kl. 9.30 árdegis. Ferð í Þjórsár- dal verður 10. júlí. Þátttaka tilkynnist Geirþrúði Kúld fyrir 8. júlí. Fundahöld og ananð er auglýst í dagblöð- um bæjarins. Fjörður brúaÖur — Framh. af 1. síðu. inni um miðjan júlímánuð, en þá verður tekið til við vegfyll- inguna. Brúin yfir Mjósund verður til þess að stytta leiðina til muna vestur í Grundarfjörð og tekur um leið af örðugan og snjóþungan vegarkafla. Vegur hefur þegar verið ruddur yfir Berserkjahraun að brúnni, en verður endurbættur síðar. Á hinum nýja Vestfjarðar- vegi milli Barðastrandar og Arnarfjarðar er unnið að smíði 18 metra langrar brúar yfir Norðdalsá, en það er stærsta — enn óbrúaða — vatnsfallið á þeirri leið. Seinna í sumar verða þrjár minni brýr byggðar á þessum sama vegi, og verða þó enn nokkrar smærri spræn- ur óbrúaðar. En þær verða naumast faratálmi nema í sér- staklega miklum vatnavöxtum. j Á Norðurlandi hefur verið irnnið að þrgm brúarbyggingum j vor. Það er í fyrsta lagi yfir Tungnaá á Vatnsnesi, 15 metra löng brú á hinni kunnu Vatns- nesleið. í öðru lagi er brú, sem nýlega hefur verið lokið við að koma upp á Svartá í Svart- árdal í Húnavatnssýslu. Þetta er 27 metra löng brú, sem áður var á Húseyjarkvísl í Skagafirði en brúin þar var endui’byggð í fyrra og gamla brúin flutt á Svartá. Brúin var byggð hjá Barkarstöðum, sem eru í miðj- um dalnum, og er að henni mik il samgöngubót fyrir bæina, sem eru að vestanverðu í dalnum. í þriðja lagi er svo: Vinna er að hefjast við brúarsmíði yfir Hjaltadalsá í Skagafirði. Þar er um 42 metra stálbitabrú að ræða með steyptu gólfi. Brúarstöplarnir voru steyptir í fyrra, en nú verður unnið að því að koma bitunum á og steypa gólfið. Þessi brú er fyrst og fremst gerð vegna innan- héraðssamgangna og þá eink- um vegna bæjanna, sem liggja sunnan árinnar í dalnum. Mesta brúarmannvirkið, sem unnið er að í sumar er yfir Hornafjarðarfljót í Austur- Skaftafellssýslu, en það verður önnur lengsta brú fslands, 255 metra löng. Aðems Lagar- fljótsbrúin er lengri, 300 metr- ar. Þetta verður bitabrú með samtals 17 stöplum og er fyrir- hugað að ljúka stöplunum á þessu ári. Á næsta ári verður bitunum komið á og gólfið steypt. Við brúna yfir Horna- fjarðarfljót, eru geysimiklar fyr irhleðslur, sem verða álíka mannvirki og brúin sjálf. Var byrjað á þeim í fyrra og þá lok- ið þeim hlutanum, sem er að jaustanverðu við ána. Á næsta ári verður fyrirhleðslunum á- fram haldið vestan megin fljóls ins og þá væntanlega lokið að svo miklu leyti að innferð um brúna geti hafizt. Að þessari brú verður geysimikil sam- göngubót fyrir þær sveitir í Skaftafellssýslu, sem takmark- ast af Breiðamerkursandi ann- arsvegar og Hornafirði hinsveg ar, því að með brúnni komast þær í akvegasamband við aðra landshluta. Úr því verður ak- fært hring um landið að Ör- æfasveit einni undanskilinni. Að lokum má geta mikillar og stórrar brúar, sem verið er að smíða á Suðurlandsundir- lendinu. Það er ný brú, sem kemur í stað þeirrar gömlu yf- ir Ytri-Rangá hjá Hellu. Vinna er þar hafin á 84 metra langri bitabrú með tvöfaldri akbraut, og gangstéttum beggja megin. Var orðin brýn nauðsyn að byggja þarna nýja brú, því sú gamla var orðin alltof mjó og mjög til trafala í hinni miklu umferð sem oft er um brúna. Nýja brúin verður væntanlega tekin í notkun í sumar eða haust. Kafbátur hæf- ir sjálfan sig, Við æfingar á Miðjarðarhafi kom fyrir einkennilegt atvik í fyrradag. Brezki kafbátur- inn Sea Devil hæfði sjálfan sig með tundurskeyti. Þetta gerðist við flotaæf- ingar skammt frá eynni Möltu, en þar hafa Bretar flotastöð. Skotið var æfinga- undiurskeyti frá togaranum, en þau eru eftirlíkingar a£ tundurskeytum, og að sjálf- sögðu óvirk, og fór tundur- skeytið í hring og — svo beint á turn kafbátsins og festist í turninum, og varð kafbáturinn að halda til hafnar í Valetta til þess að fá skeytið losað. Ekkert slys varð á mönn- um við þetta. Talsvert af fölsitðum punds seðliun hefur fundizt í Torq uay, Bretlandi. — í Torquay er kunnur baðstaður. KMTTSPYRNA: SV.-land: Red Boys — 5:1. Eftir markatölunni væri hægt að álíta að leikurinn hefði ver- ið mjög ójafn, en svo var þó ekki, leikurinn var jafn út báða hálfleikina, en. það sem gerði gæfumuninn var heppni S.V.- lands með markskot,á móti getu leysi Red Boys framlínunnar við mark S.V.-lands. Leikurinn. Þórólfur Beck skorar fyrsta mark S.V.-lands úr Vítaspyrnu. Sveinn Jó annað markið með góðu skoti, eftir að varnarleikmenn R. B. höfðu hætt vegna meintrar rangstöðu. Ekki voru fleiri mörk skoruð í háHleiknum og lauk honum þannig 2—0. Guðjón skorar 3. markið með skalla strax í upp- hafi seinni hálfleiks, eftir mis- tök hjá vörn R. B. Hægri inn- herji Red Boys skorar skömmu seinna eina mark Red Boys í leiknum, fallegt mark með hörkuskoti. Guðjón skorar 4. mark S. V. með bogaskoti, er markvörður Red Boys misreikn aði. Og Sveinn J. skorar fimmta mark S. V. með glæsilegu skoti eftir fyrirgjöf frá Erni af hægri kanti, fallegasta mark leiksins. Liðin. Besti maður Red Boys var sem í hinum fyrri miðfram- herjinn, markmaðurinn átti einnig, góðan leik. S. V. landsúrvalið kemst illa frá leiknum þrátt fyrir stóran sigur. Vörnin var traust með Rúnar Guðmundsson bestan, Hörður slapp vel frá bakvarðar stöðunni, en hann yfirgaf völl- inn vegna meiðsla um miðjart seinni hálfleik og kom Hreiðar Ársælsson inn fyrir hann. Framverðirnir áttu góðan, leik, sérstaklega Sveinn Teits- son, sem var besti maður vall- arins ásamt Þórólfi Beck. Berg steinn og Guðjón áttu ekki góð- an leik, féllu illa inn í spilið með KRingunum. Eftir þennan leik og fleiri er auðséð að frarn h'na KR öll er heilsteyptust og óþarfi að stinga inn í hana mönnum, sem eru sterkari með sínu félagi, en falla ekki inn I spil hinna, sem eru þaulvaniri saman. Áhorfendf /oru margir enda veður mjög ragurt, besta knatt- spyrnuveður í heimi, varð ein- um áhorfenda að orði. Dómari var Hannes Sigurðsson og dæmdi ákveðið. J. B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.