Vísir - 28.07.1960, Side 8

Vísir - 28.07.1960, Side 8
Kkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Munið, ail þeir sem gerast áskrifendnr ! Látið hann færa yður fréttir og annað \mF\m vlS W k Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið lettrarefni heim — an fyrirhafnar af ókeypis til mánaðamóta yðar hálfu. wm uam átm dWP Sími 1-16-60. Sími 1-16-60. Fimmtudaginn 28. júlí 1960 Alixon einróma kjörinn forsetaefni renublikana . .. Nefndi Cabot Lodge fyrstan líklegra varaforsetaefna. Nixon , varaforseti Banda- ríkjanna var kosinn forsetaefni Jlokksins í nóvemberkosning- iinum einróma með lófataki og geisilegum fagnaðarlátum á flokksþinginu í Ghicago í nótt. Hefur sjaldan eða aldrei geng- ið eins fljótt fyrir sig og að þessu sinni á flokksþingi repu- blikana að ná samkomulagi. Ekki var Nixon viðstaddur, €n það er ekki venja að þeir sem gengið er til atkvæða um séu viðstaddir meðan kjör fer fram-, en -sá- sem fyrir valinu verður ávarpar svo flokks- þingið eftir á og tekur við út- nefningunni. Nixbn nefndi nokkra menn í gærkvöldi, segja fréttamenn, er helzt myndu til greina koma sem varaforsetaefni, og nefndi fyrstan Cabot Lodge aðalfull- trúa Bandaríkjastjórnar á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna. iNixon ræður áreiðanlega mestu lim það hver verður fyrir val- Ínu. Nixon er 47 ára, fæddur í Kaliforníu. Það hefur orðið fionum til mikils álitsauka á flokksþinginu, að hann fékk örugglega og fljótt framgengt kröfum sínum um breytingar á stefnuskrá flokksins, einkan- lega varðandi réttindi blökku- inanna, og í þeim efnum er Stefnuskráin nú hin frjálslynd- Sjómannaverkfalíi lokið. Sjómenn á áströlskum skip- íun hafa hætt verkfalli, sem þeir hófu fyrir nokkrum dög- um. Þátttakendur voru um 200 og töfðust um 80 skip, sem eru í Strandsiglingum við Ástraliu. Nixon. asta síðan á dögum Lincolns fyrir einni öld, að því er frétta- menn segja. Nixon hefur áður sagt, að úr- slitin í forsetakosningum verði tvísýnni að þessu sinni en nokkurn tíma fyrr í sögu Bandaríkjanna. Aðalkeppinautarnir eru báðir tiltölulega ungir menn, mælsku- menn og harðir af sér. Það verð- ur í september, sem aðalslagur- inn hefst og stendur svo óslitið til kosningadags. Nú að afstöðu- um báðum flokksþingunum, hefst tími undirbúnings aðal- sóknar af beggja hálfu — og í bili logn á undan stormi. Síðustu fregnir herma, að Nixon hafi óskað þess, að Cabot Lodge verði valinn varaforsetaefni. Flokksþing- ið á eftir að ganga til at- kvæða um varaforsetaefni, en það má heita óbrotin hefð, að farið sé að óskum forsetaefnis um val hans. Þrír forsætisráóherr anna komu í gær. Þá voru komnir allir þátttakendur í þingi Norðurlandaráðs. ' Þrír forsætisráðherrar komu Mngað í gærkvöldi til þess að sitja þing Norðurlandaráðs. Voru það þeir Einar Ger- hardsen forsætisráðherra Nor- égs, Tage Erlander forsætisráð- herra Svíþjóðar og Viggo Kamp jnann forsætisráðherra Dana, en áður var kominn Johannes Suk- selainen forsætisráðherra Finn- Jands. Forsætisráðherrarnir þrír 3-romu hingað í Viscount-flug- vélum. Viðstaddir komu þeirra rt'dru Gísli Jónsson alþm., for- maður íslandsdeildar Norður- landaráðs, Friðjón Sigurðsson Jskrifstofustjóri Alþingis, Har- aldur Kröyer forsetaritari og 'sendiherrar Norðurlanda. I Allir hafa forsætisráðherrarn- , ir látið d ljós mikla ánægju yfir að vera komnir til íslands. Hingað voru í gærkveldi einn ig komnir allir þingmenn þeir, sem sitja þingið, o. fl. Þá er þess að geta, að hingað eru kpmnir 14 fréttamenn frá stærstu blöðum og fréttastofum lá Norðurlöndum. Nýr bátur til Húsavíkur. Húsavík í gær. Nýt bátur m.b. Héðinn kom til Húsavíkur síðdegis í gær. Þetta er 150 lestá stálbátur með 400 ha. stórvél, smíðaður í Sövik í Noregi. Báturinn er búinn öllum helztu siglingatækjum, kæli- kerfi í lest, kraftblökk og vist- arverur skipverja hinar vist- legustu. Eigandi er Hreifi h.f., Húsivk. Skipstjóri Maríus Héð- insson, stýrimaður Gunnar Hvanndal og vélamaður Krist- ján Óskarsson. Báturinn fer á síldveiðar í nótt. Mafta fær nýja stjórn- arskrá. Bretar hafa skipað þriggja manna nefnd til þess að semja uppkast að stjórnarskrá fyrir Möltu. Á hún að koma í stað þeifrar sem var felld úr gildi fyrir þremur misserum. Formaður hennar verður Sir Richard Blood, einn mesti stjórnlaga- fræðingur Breta. Þessi mynd á að minna ykkur — Reykvíkingar góðir — á skyldu jkkar gagnvart þjóðinni, sem sé þá að taka þátt í norrænu Sundkeppninni. — Aðeins rúmlega 20 þúsund íslendingar hafa synt 200 metrana til þessa, og það er ekki nema brot þeirra landa okkar, sem syndir eru. En það má betur, ef duga skal til að vinna keppnina og hver einstaklingur sem syndir færir okkur nær því marki. — Þessi mynd var tekin í gær af skemmugjugga Haraldar í Austurstræti, en þar liefur verðlaunagripnum :— Forsetabikarnum — verið stillt út. Þar er mynd af gefandan- um, forseta íslands, Ásgeiri Ásgeirssyni, svo og ljósmyndir af sund- og sólbaðsstöðum víðsvegar um land. — Og nú skulum við taka höndum saman og keppa að því sameiginlega m'arki að láta Forsetabikgpinn ekki fara úr landi (Ljósm. G. Tómasson). Fullkomin vegaþjónusta F.I.B. Samvinna við ýmsar stofnanir um öryggi vegfarenda. Félag íslenzkra bifreiðaeig-| varnafélagið þar mikilvæga að- enda — F. f. B. — hefur liafið stoð. mikinn undirbúning að þjón- ustu við bifreiðaeigendur og annað ferðafólk nú yfir Verzl- unarmannahelgina. Svo sem bifreiðaeigendum er kunnugt, hefur slik vegaþjón- usta verið veitt vegfarendum á vegum félagsins undanfarin ár, og hafa margir notið hennar á ýmsan hátt á vegum úti. í ár verður allt gert til þess að þessi þjónusta verði sem fjölbreytt- ust og víðtækust, og hefur hin nýkjörna stjórn félagsins tekið upp náið samband við ýmsar stofnanir til þess að svo megi verða. Vegna þess hve lítill tími hef- ur gefist til undirbúnings að þessu sinni (stjórn félagsins var kjörin fyrir fáum dögum), er ekki enn fyllilega ráðið, hve víðtæk þessi þjónusta verður, né hvaða aðrar stofnanir veita þar aðstoð, en líklegt er að þar leggi hönd að verki Slysavarnafé- lag íslands, Flugbjörgunar- sveitin, Landssími íslands, ríkisútvarpið, löggæzla og bifreiðaeftirlit svo og fjöl- margir einstaklingar, sem vinna þar sjálfboðavinnu. Flestar bifreiðarnar munu geta veitt vegfarendum skyndi- hjálp ef bifreið bilar,nema ef um meiriháttar bilun er að ræða. Þá munu einnig. margar þeirra hafa ýmis hjúkrunar- gögn til fyrstu hjálpar ef slys ber að höndum, og veitir Slysa- Eitthvert lágmarksgjald mun verða tekið ef viðgerðarþjónusta er veitt, en félagsmönnum end- urgreitt gjaldið á skrifstofu fé- lagsins eftir helgina. Þá má og einnig geta þess, að félagsmenn njóta þeirra forrétt- inda, að geta fengið bifreið sína dregna til bæjarins með krana- bíl, ef um meiriháttar bilun er að ræða., — sér að kostnaðar- lausu, innan 50 km. frá Rvík. Þeir þurfa að vísu að sjá um að ná i slíka aðstoð sjálfir, og Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í morgun. Allt frá Langanesi vestur að Horni er ekki nokkurt skip við veiðar þennan sólarhring. Þau fáu skip sem þar eru liggja inni á höfnum, en úti á miðunum er norðan eða norðaustan bræla. Á Raufarböfn er komin hin leiðinlega brælustemning sem þeir kannast við er verið hafa í síld fyrir norðan, þegar stúlk- urnar híma inni í bröggunum, ekkert er að gera hvorki úti eða inni. Fáeinir menn eru að dútla á .plönunum, en það er einasta hreyfingin sem sézt í þórpinu. greiða hana í bili, en það verður endurgreitt skuldlausum félags mönnum. Þessara kjara nýtur hver félagi, þó aðeins einu sinni á ári hverju. Tilkynningar um nánara fyr- irkomulag vegaþjónustu F. í. B. verða birtar í öllum dagblöðum og útvarpi. □ Talið er, að 'þingkosningar á Kýpur verði ekki eins friðsamlegar og búist hafði verið, vegna stofnunar sér- staks flokks EOKA-manna. í Bandaríkjunum eru nú starfandi um 68.579.000 manna eða fleiri en nokkurn tíma áður. Var þessi tala 1.371.000 hærri í júní en í maí. En það komu fréttir í morgun að þeir hefðu verið að fá hana fyrir sunnan, út af Norðfjarðar- horni. Hún kom upp þar á litlu svæði og náðu allir einu kasti. Svo fór hún. Hinir heppnu í þetta skipti eru: Hólmanes 950 mál, Gullfaxi 600, Sigrún AK 650, Fram Ak. 250, Blíðfari 600, Pétur Jónsson 550, Sindri 550, Áftanes 550, Páll Pálsson 600, Guðbjörg OF 500, Þorbjörn 500, Auður 550, Ólafur Magn- ússon KF 650, Jón Kjartansson 450, Akurey .200, Hagbarður 450, Von VE 200, Magnúi Martéinsson 4Ö0, Keilir 300. Noróaustan bræla rak síldarbátana í var. Sama og engin veiði.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.