Vísir - 03.08.1960, Page 2

Vísir - 03.08.1960, Page 2
V 1 S I B Miðvikudaginn 3. ágúst 1960 Sœjarfaéttif' | íÍJtvarpið í kvöld: 19.30 Óperettulög. — 20.30 Marökkó og nálæg lönd — ' • erindi (Baldur Bjarnason j xnagister). — 20.50 íslenzk | nútímatónlist: a) Sónata fyr- j ir klarinettu og píanó eftir j Jón Þórarinsson. b) Fjórar j abstraktsjónir eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. c) Barnalagaflokkur eftir Leif j Þórarinsson. d) Tríó fyrir ; blástrushljóðfæri eftir Fjölni j Stefánsson. — 21.20 Afrekog j æfintýri: Biðin langa; frá- j sögn Olivers La Farges, fyrsti i hluti (Vilhjálmur S. Vil- 1 hjálmsson rithöfundur. — 21.45 Stúdentasöngvar frá ýmsum löndum. 22.00 Fréttir j og veðurfregnir. 22.10 Kvöld- sagan: Knittel, eftir Heinrich Spoerl í þýðingu dr. Fríðu Sigurðsson; VII. (Ævar R. Kvaran leikari). — 22.30 „Um sumarkvööld': Karla- ; kór Reykjavíkur, Sir Harry • Lauder, Zarah Leander, Paul Rich, Torrebruno, Kathryn Grayson, Max Lichtegg, ' Lucie Doléne og Norman ' Ljúbof-kórinn skemmta — 1 til 23.00. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Kolding. — Arnarfell er í Swansea. — Jökulfell losar á Austfjörð- um. Dísarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. Litlafell er á Akranesi. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafr'I fór væntanlega í gær frá Batum til íslands. Eimskipafélag Reykjaví' ur: Katla er í Rostock. Askja er í Frakklandi. Hesturinn, sem drukkn:; >i, eins og sagt var í Tr;si ígær, var eign Hreins ó afssonar bónda á Laugabæli, I.Iosfells- KROSSGÁTA NR. 4205. dal, og kemur Gufunesi, eða Þorgeiri bónda þar ekkert við á nokkurn máta. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Arósum 1. þ. m. til Hamborgar, Ant- werpen og Reykjavíkur. — Fjallfoss kom til Reykjavík- ur 30. f. m. frá Hjalteyri. — Goðafoss kom til Reykjavík- ur 28. f. m. frá Gdansk. — Gullfoss fór frá Leith í gær til Khafnar. Lagarfoss fór frá New York 27. f. m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Ventspils 27. f. m. til Riga, Leningrad og Hamina. Selfoss fór frá Reykjavík 1. þ. m. til New York. Trölla- foss fer frá Gdynia í dag til Rotterdam, Hull, Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði 1. þ. m. til Lysekil, Gautaborgar, Danmerkur og Ábo. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag frá Norðurlöndum. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. — Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Gautaborg til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Jöklar: Langjökull fór frá Kotka 30. f. m. á leið til Akureyrar. — Vatnajökull kom til Stral- sund í fyrrinótt, fer þaðan til Rotterdam. Laxá fór frá Siglufirðd 28. f. m. til Khafnar, Hangö, Ábo, Len- ingrad og Riga. Síldveiðiskýrslan: Hæsta skip meíi næstum 8000 mál og tnnnur. Vilað er um 252 skip, sem einhvern afla hafa fengið. Síldveiðarnar gengu treglega í s.I. vnku og var aflinn óveru- legur, svo að heildaraflinn er nú fimmtungi minni en í fyrra, og þótti það ár þó lélegt. Á Iaugardagskvöld skiptist heildar- aflinn, sem nú verður upp talið (tölur frá 1959 innan sviga): í salt .......... 91,048 upps. tn. (180,576) í bræðslu ...... 486,826 mál. (562,550) f frystingu...... 12,434 uppm. tn. (13,079) Útfl. ísað ......... 834 uppm. tn. Alls 591,132 mál. op tn. (756,205) Skýringar: Lárétt: 1 verkfæri, 5 drykkj- ar, 7 ósamstæðir, 8 fornt smá- orð, 9 átt, 11 narta, 13 félag, 15 elskar, 16 láta ófriðlega, 18 um ártal, 19 verksmiðja. Lóðrétt: 1 hraustur, 2 snjór, 3 fótarhlutinn, 4 um sigli, 6 fiskur, 8 hræða, 10 nafn, 12 líknarfélag, 14 ...geng, 17 upp- hrópun. Lausn á krossgátu nr. 4204: Lárétt: 1 stólar, 5 ræl, 7 ar, 8 hk, 9 tó, 11 INRI, 13 urg, 15 jkóp, 16 lóan, 18 st, 19 Satan. Lpðrétt: 1 skutuls, 2 ÓRA, 3 laeri, 4 al, 6 skipta, 8 hrós, 10 V^róa, 12 NK, 14 gat, 17 Na. Akureyrarlögreglan — Frh. af 1. síðu. kallaða Sandgerðisbót í Glerár- þorpi, en mun hafa fengið ein- hverja nasasjón af fyrirsát lög- reglunnar áður en þeir lentu, því að þeir sneru skyndilega frá og lögðu að landi í Krossa- nesi, þar sem þeir hugðust koma veiði sinni og sjálfum sér á land. En lögreglumennirnir létu ekki að sér hæða, heldur náðu í bifreið og óku út í Krossanes. Þangað voru þeir komnir þeg- ar skytturnar bar að landi. Voru þær báðar handteknar og bráðin gerð upptæk, en það voru 23 gæsir og 2 æðarkollur. Skytturnar, sem báðar eiga heima í Glerárþorpi, bíða nú dóms. Franz Tcrzo — Frh. af 8. síðu. eris, fór með skipinu til Græn- lands. í gærkveldi kl. 21,11, fréttist til skipsins, og var það þá statt um 380 mflur frá Hvarfi, og hafð* aUt gengið aS óskum. Eldborg frá Hafnarfirði er hæsta skip flotans eins og að undanförnu, og var aflinn hjá þvi orðinn næstum 8000 mál og tunnur. Næst kom Guðrún Þorkelsdóttir (Eskifirði) með næstum 7200 mál og tn., en þá Vísir, Eskifirði, með 6675 mál og tn. Vitað var um 252 skip, sem fengið höfðu afla, en 236 voru búin að afla yfir 500 mál og tunnur og fylgir hér skrá yfir þau sem fengið höfðu 2000 mál og tunnur eða meira: Ágúst Guðmundss. Vogum 2519 ' Akraborg, Akureyri 4493 (Álftanes, Hafnarfirði 2925 Andri, Patreksfirði 6576 Arnfirðingur, Reykjavík 3181 Árni Geir, Keflavik . 4953 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 4947 Ásgeir, Reykjavík 4152 Áskell, Grenivík 3822 Askur, Keflavík 3816 Ásmundur Akranesi 3015 Auðunn, Hafnarfirði 4544 Baldvin Þorvaldss., Dalv. 2227 Bergur. Vestm.eyjum 5319 Bergur, Keflavík 4475 Bjarmi, Dalvík 3964 Björg, Neskaupstað 2086 Björgólfur, Dalvík 3777 Björgvin, Keflavík 2858 Björgvin, Dalvík 4072 Björn Jónsson, Rvík 4733 Blíðfari, Gi'afarnesi 4027 Bragi, Siglufirði 4817 Búðarfell, Búðarkaupt. 3118 Dalaröst, Neskaupstað 4123 Einar Hálfdáns, Vol.v. 5205 Eldborg, Hafnarfirði 7893 Eyjaberg, Vestm.eyjum 2653 Fagriklettur, Hafnarfirði 2068 Faxaborg, Hafnarfirði 3754 Fjarðarklettur, Hafnarf. 4034 Fram, Hafnarfirði 2992 Freýja, Garði 2570 2134 2499 4655 3343 3908 2136 3117 4072 5135 3193 3281 4669 7168 6518 6176 3428 2720 2221 3866 3315 5488 4,355 , Hafþór, Reykjavik 2278 Hafþór, Neskaupstað 2475 Hagbarður, Húsavík 3397 Hamar, Sandgerði 2045 Hannes Hafstein, Dalvík 2829 Hávarður, Suðureyri 2446 Heiðrún, Bolungarvík 4488 Heimaskagi, Akranesi 2487 Heimir, Keflavík 2955 Heimir, Stöðvarfirði 3559 Helga, Reykjavík 4036 Helga, Húsavík 3734 Helgi, Homafirði 3505 Helgi Flóventsson, Húsav. 5319 Hilmir, Keflavík 6181 Hólmanes, Eskifirði 5829 Hrafn Sveinbj., Grindav. 3113 Hringur, Siglufirði 2146 Hrönn II., Sandgerði 2406 Huginn, Vestm.eyjum 4116 Hvanney, Hornafirði 4158 Höfrungur, Akranesi 3841 Höfrungur II., Akranesi 2644 Ingjaldur, Grafarnesi 2644 Jón Finnsson, Garði 4063 Jón Guðmundsson, Keflav 2429 Jón Jónsson, Ólafsvík 2614 Jón Kjartansson, Eiskif. 3771 Júlíus Björnsson, Dalvík 2534 Kambaröst, Stöðvarf. 3682 Keilir, Akranesi 2364 Kópur, Keflavík 3983 Kristbjörg, Vestm.eyjum 4526 Leó, Vestm.eyjum 4334 Ljósafell, Búðarkaupstað 5327 Magnús Marteinss., Nesk. 2086 Máni, Keflavík 2290 Ófeigur II., Vestm.eyjum 3681 Ól. Magnússon, Keflavík 6479 Ó3. Magnússon, Akranesi 3035 Páll Pálsson. Hnísdal 2691 Pétur Jónsson, Húsavík 3092 Reynir, Vestm.eyjum 2092 Reynir, Akranesi 3540 Seley, Eskifirði 3439 Sigrún, Akranesi 3931 Sigurður, Akranesi 2460 Sigurður, Siglufirði 3146 Freyr, Suðureyri Fróðaklettur, Hafnarf. Gissur hvíti, Hornaf. Glófaxi, Neskaupstað Gnýfari, Grafarnesi Grundfirðingur II. Graf.n. Guðbjörg, Sandgerði Guðbjörg, ísafirði Guðbjörg, Ólafsfirði Guðfinnur, Keflavík Guðmundur á Sveinseyri Guðm. Þórðarson, Rvík Guðrún Þorkelsd., Eskif. Gullfaxi, Neskaupstað Gullver, Seyðisfirði Gunnar, Reyðarfirði Gunnhildur, ísafirði Gunnvör, ísafirði Gjdfi II., Rauðuvik Hafbjörg, Hafnarfirði Hafnarey, Bretðdalsvjk Hafrún, : Sigurður Bjarnas., Akure. 5033 Sigurfari, Akranesi 2731 Sigurfari, Hornafirðd 2434 Sigurvon, Akranesi 3229 Sjöstjarnan, Vestm.eyjum 2269 Smári, Húsavík 3321 Snæfell, Akureyri 4834 Stapafell, Ólafsvík 2131 Stefán Árnas., Búðak. 4083 Stefán Ben., Neskaúpstað 2952 Stefán Þór, Húsavík 2195 Stígandi, Vestm.eyjum 2333 Sunnutindur, Djúpavogi 4481 Svala, Eskifirði 2694' Svanur, Reykjavík 3262 Sveinn Guðm.s., Akran. 4004 Sæborg, Patreksfirði 5472 Sæfari, Akranesi 2454 Sæfaxi, Neskaupstað 2330 Tálknfirðingur, Sveinsey. 2868 Tjaldur, Stykkishólmi 3697 Valafell, Ólafsvík 4098 Valþór, Seyðisfirði 2245 Víðir II., Garði 3413 Víðir, Eskifirði 6675 Vilborg, Keflavík 2418 Vonin II., Keflavík 2714 Vörður, Grenivík 3504 Þorbjörn, Grindavík 5985 Þórkatla, Grindavík 2921 Þorlákur, Bolungarvík 5048 Þorl. Rögnvaldss., Ólafsf. 2884 Þórsnes, Stykkishólmi 2882: Þráinn, Neskaupstað 3996 Örn Arnarson, Hafnarf. 2075 MYJA BIO: Fráulein. Nýja Bíó sýnir nú kvikmynd- ina „Fraulein", sem gerist að- ■allega í Austur- og Vestur-Ber- jlín í lok síðari heimsstyrjaldar- innar. Kvikmyndin er frá 20th Century Fox og tekin í litum og I er af Cinemascope-gerð. Höfuð- persónur eru bandarískur stríðsfangi, sem tekst að flýja í Köln fyrir ófriðarlok, með að- stoð þýzks háskólakennara, og dóttur hans, sem að vísú hjálp- ar honum aðeins föður síns vegna, að kalla á sömu stund og hús þeirra hrynur í loftárás. Urðu það örlög þeirra, að hitt- ast aftur í Berlín. Myndin gefur nokkra hugmynd um hvað menn urðu að þola á þessum tíma og: er að mörgu vel gerð. — Með helztu hlutverk fara Mel Ferrer og Dana Wynter. Einnig ber að nefna leik Thedore Bikels, sem leikur rússneskan ofursta. — 1- Smáauglýsingar Vfsrs eru áhrifamestar. RáJstefna tryggmgasérfræðinga stendur í Háskölanum. Mótið var sett í morgun — lýkur á föstudag. Háskólanum ingar hinna erlendu þjóða. Starfsemin fer fram í nokkr- um deildum, og hluti þess fer fram á þann hátt, að gerður er samanburður á úrlausnum sömu vandamála eins og þau hefðu verið afgreidd 'í hverju landi fyrir sig. Hefur slíkuni tilfellum verið safnað saman í eina bók, og var hún gefin út fyrjr þátttakendur í mótinu, Mótið stendur fram eftir vik- unni, en því mun Ijúka á Þing- völlum á föstudag. I dag hefst ráðstefna tryggingasérfræð- inga, en að ráðstefnunni standa Norðurlandaþjóðimar, sem nú munu standa öllum þjóðum öðrum framar á sviði almanna- ! trygginga og félagslegs öryggis. Eins og áður hefur verið vikið að i Vísi, munu alls sitja þingið 160 fulltrúar, þar af um 100 frá hihum NorðUrlöndun- um og í þeirra hópi- ér flestir þekktustu try'ggingasérfraSð-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.