Vísir


Vísir - 03.08.1960, Qupperneq 5

Vísir - 03.08.1960, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 3. ágúst 1960 TlSIR Verður stáliðjuver reist hér? V.-Íslendingurinn Jón Úlafsson „faöir stálfram- leiðslu i V.-Kanada“, hefur mikinn áhuga fyrir því. Árið 1956 kom hingað til I Kanadísku ríkisjárnbrautanna Sæluhús reist í Herðu- breiðarlindum. lands heimskunnur Vestur-ís- lendingur, — „frumherji á sviði stálframleiðslu í Kanada“, Jón Ólafsson, í þeim beina tilgangi að vekja áhuga manna fyrir stálframleiðslu á íslandi. Segir W. J. Lindal dómari frá þessu í grein um þennan merka athafnamann og frum- herja, í grein í The Icelandic Canadian, og bætir þvi við, að Jón hyggi til ferðar hingað síð- ari hluta sumars til framhalds- viðræðna um þessi mál. Lindal segir, að formlegar og óformlegar viðræður hafi átt sér stað milli Jóns Ólafssonar og ríkisstjornarinnar 1956 og milli hans og annarra, en enn hafi ekkí komið til neinna fram- kvæmda, enda sé iðnþróunin á íslandi mjög ör um þessar mundir, nauðsynlegt hafi verið að aðrar framkvæmdir á sviði iðnaðar sætu fyrir. Jón Ólafs- son telur skilyrði hér á landi til þess að starfrækja stálfram- leiðslu, þar sem mikið falli hér til af brotamálmi, sem hentara væri að bræða hér en selja til annarra landa. Það var í síðari heimsstyrj- öldinni, segir Lindal, sem J-óni Ólafssyni hlotnaðist al- þjóðaviðurkenning fyrir framleiðslu á stáli með miklu mötspyrnuafli gegn fall- byssukúlum, en stáls af þess- ari gerð var þörf í skriðdreka bandamanna. Borgin Hamilton í Kanada nr. 2747 var sett á teina á sér- staklega völdum stað á Regents Park svæðinu í Transcona.Þessi leidd í Transcona Shops nálægt eimreið hafi verið framleidd af Winnipeg 1926, og var hún Vulcan Iron Works Ltd., Winni- fyrsta eimreiðin teiknuð og peg, og sé úr flokki eimreiða, ' smíðuð í Vestur-Kanada. sem fyrst voru framleiddar að | í tímaritinu Western Business öllu leyti í Kanada. Eimreiðin and Industries birtist 1951 grein var afhent Kiwani-klúbbnum í um Jón, og talar fyrirsöögnin vor, sem varðveitir hana sem 1 sínu máli: sögulegan minjagrip. j Sjálfmenntaður íslenzkur tíh það var Jón Ólafsson, sem málmfrœðingur kenndi „Vestr- nú hefur dregið sig í hlé og inu að framleiða sitt eigið stál“. býr í Salmon Arm, British Col-1 S. þ. senda gæzlulið til Katanga á laugardag. Hr. fíunche íer þunyuð þeyur ú föstudug. umbia, sem framleiddi -stálið í' þessa eimreið, en það voru þrjár tegundir stáls, sem þurfti. „Hann rhá rtieð réttu kall- ast faðir stálframleiðslu í. V estur-Kanada“. Eimreið nr. 2747 var fram- aráag, er hinn nýi skáli Ferða-' tveimur hæðum. Á neðri hæð Það var vígt Akureyri í morgun. á laugardagi. t Norðlendinga voru þar 40 reyb* Mannfjöldi var samankominn vískir farfuglar. Herðubreiðarlindum á laug-1 Skálinn er 48 fermetrar á félags Akureyrar var vígður þar á laugardag. Auk fjölda Gæzlulið frá Sameinuðu þjóð- unum fer inn Katangafylki í Kongó næstkomandi laugardag, að því er fregnir frá Leopold- ville herma í morgun. Haft er eftir Dag Hammerskjöld fram- kvstj. Sameinuðu þjóðanna, að Belgía hafi lofað, að eklci yrði um mótspyrnu að rœða gegn þ$ssu. Annars hafði verið birt til- semi í bili, en af því hefur leitt víðtækt atvinnuleysi. Verði það gert innan 8 daga, verði fyrir- tækin þá ekki tekin til starfa á ný. Lumumba er nú kominn til London. Hann sagði við burt- förina frá New York, að friður myndi verða alger í Kongó, þeg- ar seinasti belgiski hermaður- inn væri farinn þaðan, og þá kynning i gær um fund Belgíu- yrðu íbúar allra landa velkomn- stjórnar, og þótti hún í sumum ir þangað. atriðum óljós, en þó virtist svo, sem í henni fælist ekki yiður- kenning á kröfu fylgisstjórnar .M--C * • • i Katanga um sjálfstæði, en-hins er miðstoð staliðnaðarins í Kan-1 ’ ada, og hefur svo verið um ára- tuga skeið. Á tilraunavöllunum þar voru gerðar tilraunir 1941 með stál framleitt á ýmsum stöðum í Kanada. — Stálþynn- ur Jóns Ólafssonar, framleiddar af Vidcan Iron Works tóku öll- um öðrum fram, sem reyndar voru. í bréfi, sem skrifað var 20. maí 1944 staðfesti J. M. Ireson í Eftirlitsráði Kanada, að fram- leiðsla þessa stá,ls hefði verið undir beinu eftirliti Jóns og | vegar kvaðst Belgíustjórn ekki geta tekið á sig ábyrgð á af- leiðingum þess, ef gæzlulið yrði sent inn í landið, og Katanga- nefndin, sem fór til Briissel, og var í gær í París, sagði, að veitt yrði mótspyrna gegn gæzluliði S. Þj., ef það reyndi að fara inn í fylkið. Sú nefnd mun koma til London á morgun. Dag Hammerskjöld skoraði annars á Kongosetjórn í gær í ræðu, að fara með gát, og varaði einkum við að tefla einu i, . . .. stórveldi gegn öðru, því að það íramleitt að hans fyrirsogn oe T, , tu uJj yrði Kong°.sem harðast yrði til ,,þessa dags hefði betri ár- angri ekki verið náð i Kanada“. Jón var fæddur á íslandi 1887, fluttist til Skotlands 1910 og gerðist útflytjandi þaðan' til Kanada 1913. í upphafi fyrrnefndrar grein- ar Lindals dómara segir, að íbú- ar Vestur-Kanada hafi haft á- stæðu til að btra stoltir og þakk- látir í apríl s.l„ þegar eimreið úti, ef til styrjaldar kæmi mlli stórveldanna. Hammerskjöld mun nú leggja af stað í ferð sína til Suður- Afriku í dga, en hann er vænt- 1 anlegur aftur til Leopoldville eftir viku eða tæpa viku. Auk þess, sem að ofan getur, boðaði Hammerskjöld, að Ralph Bunche, varamaður hans, myndi fara til Katanga þegar á laug- ardag. Gerði við bílinn með steikarpönitu. F. 1. B. aðstoðaði 50-60 bíla um helgina. Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda hélt uppi vegaþjónustu um nærsveitir yfir helgina, og hafði margar bifreiðar í þessari þjónustu. F.Í.B. gaf Vísi þær upplýs- ingar í gær, að bifreiðar á veg- um félagsins hefðu verið að staðaldri á Þ.ingvallahringnum, en þar voru ávalt tvær til þrjár bifreiðar. Þá var einnig ein bif- reið stað.sett í Hvalfirðinum. Kongostjórn hótaði í gær að Ein bifreiðin fór á laugardag taka eignarnámi eigur belgiskra austur á Þingvelli og þaðan fyrirtækja, sem hætt hafa starf- Kaldadal til Borgarfjarðar, var þar á sunnudag en ók fyrir Hvalfjörð í gær. Önnur þifreið fór til Þórsmerkur á laugardag og kom aftur í gærkvöldi, Sjálf- boðaliðar óku á vegum félags- ins austur um sveitir og aðstoð- uðu vegfarendur eftir getu. Þá tók Slysavarnafélagið einnig virkan þátt í þessari þjónustu og flugbjörgunarsveitin, er Eimreiðin nr. 2747, nú varðveitt sem sögulegur minjagripur. Jón ÓlafsSðn,rsém stendúr hjá henni framleiddi þrjár tegundir stáls í hana. Síldin — Framh. af 1. síðu: Alls fengu 11 skip síld út af Austfjörðum i gærkvöldi. Það er ekki mikið þegar haft er í huga að á þessu svæði eru meirá en 200 skip við veiðar. hafði bifreið á vegum tvo dag- ana. í öllum þessum bifreiðum voru faglærðir bifvélavirkjar, er höfðu með sér alla helztu varahluti auk verkfæra og sjúkrakassa. Samtals munu 50 ■—60 bifreiðar hafa þegið aðstoð á ýmsan hátt allt frá benzín- láni upp í ýmsar meiriháttar viðgerðir. Ein viðgerðarbifreið- in var t. d. alla laugardagsnótt- ina að gera v.ið gat á „pönnu“ á Kaldadal. Tókst að gera við þetta á þann hátt, að fórnað var steikarpönnu til að bæta með, sett „kjarnorka" á milli laga og bótin síðan skrúfuð á með „boddýskrúfum“. Bíllinn hélt áfram upp í Borgarfjörð og fólkið naut helgarinnar eins og ekkert hefði komið fyrir. Af öðrum viðgerðum má nefna ójiýt háspennukefli, ben- zínstíflur, vatn í benzíni, ónýt- ar benzíndælur, þéta, gúmmí- viðgerðir, ónýtar bremsur o. m. fl. — Til gamans má geta þess, að farþegi í viðgerðarbifre.ið- inni í Hvalfirði taldi bifreið- arnar é leið til bæjarins á tíma- bilinu 19—22,30 á mánudag og reyndust þær vera 267. Gefur það hugmynd um umfei-ðina til bæjarins í fyrrakvöld. er forstofa, eldhús, geymsla ög- skáli. Á efri hæð er svefnloft, þar sem 25 manns geta sofið samtímis. Ef þörf krefur, geta 15 manns sofið niðri. Húsið er- byggt úr timbri og er járnvar- ið. Þak er úr aluminium. Vinna og mikið af efni til hússins er gjöf einstaklinga og fyrirtækja. 60 km vegur var ruddur frá Hrossborg við Mývatn að Herðubreiðarskála. Er að vetr- inum fær jeppum og stórum bílum. FramleiSendur brezks ullar- varnings saka Japani um ó- heiðarlega samkeppni, með því að stimpla dúka með á- letrunum á ensku. BOAC flutti V-i millj. far- þega á sl. ári og er það í fyrsta sinn sem farþegatalaii kemst yfir það mark. Tekjur umfram gjöld urðu yfir 4 millj. stpd. Fegurðardrottning íslands 1959, Sigríður Geirsdóttir, lagði af stað í gær með flugvél Loft- leiða til Langasands, þar sem hún tekur þátt í keppninni um titilinn „Miss InternationaI“. Myndin er af Sigríði er húa gekk um borð. Akureyrartogarar á heimamiðum. Frá fréttaritara Vísis. v Akureyri í morgun. Akurvyrartogararnir hafa all- ir stundað veiðar á heimamið- um undanfarið og veitt þorsk og karfa. Afli þeirra síðasta hálfan mánuðinn er sem hér segir: Sléttbakur kom 18. júlí með 145 lestir, þann 19. kom Kald- bakur með 150 lestir, 21. kom Harðbakur með 164 lestir, þann 25. Svalbakur með 154 lestir, Norðlendingur 27. júlí með 84 - lestir og 28. kom Sléttbakur gft- ur með 116 lestir. , Nýju togararnir Framh. af 1. síðu: ar úrgangsfiskur, sem sjóm^nn hafa hingað til hent. Lestar verð,a klæddar alúmíni í hólf og gólf, og verður ekki ein ein- asta spýta í lestunum. Skipin munu. kosta um 40 milljónir kr. hvért. Sturlaugur gat þess, að þeir hefðu haft í hyggju að láta smíða skuttogara, en skipa- smíðastöðin hefði ekki viljað smíða skuttogara af þessari stærð, þar sem hún taldi þá vera á tih-aunastigi, nema um verksmiðjutogara væri að ræða. Eins og áður hefur verið skýrt - frá hér í blaðinu, teiknaði Hjálmar Bárðarson frambyggð- an fiskibát með togútbúnaði í sámráði við Sturlaug Böðvars- son. Ér nú verið að athUga? kostnað á smíði slíks . skips.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.