Vísir


Vísir - 03.08.1960, Qupperneq 6

Vísir - 03.08.1960, Qupperneq 6
8 * i s 'i s Miðvikudaginn 3. ágúst 1960 í heimsókn — Frh. af 8. síðu. „Það var verra með ýsuna“, gegir Aðalsteinn, „hún þolir svo lítið, en kolinn klárar sig. Eg hef ekki haft tíma til að vinna úr þessum gögnum sem við höfum aflað undanfarið," segir hann. Þorskurinn sem kom úr troll- inu fær ekki eins góðar mót- tökur og kolinn. Hann verður að fórna lífinu í þágu vísind- anna. Um leið og honum er slengt upp á borðið er hann mældur. Ein rista á kviðinn, eitt högg í hausinn, kvarnirnar hrökkva á borðið. Maðurinn segir: Hængur, sjötíu og þrír, fjórir. Kvarnirnar eru settar í lítið umslag. Síðan er þessum fallegu þorskum hent út fyrir borðstokkinn. Þar bíður múkk- inn, en hann er búinn að fá svo mikið af lifur frá þeim á Maríu Júlíu að hann er orðinn latur við átið. Það var farið að rökkva þeg- ar við komum að Aðalbjörgu. Einar vissi vel hvar kolann var að finna. Á dekkinu hjá honum var ekkert nema koli. Þetta er ólíkt betra en fyrir lokun. Þá fengum við ekki nema 2 til 3 körfur í holi en nú fáum við 7 til 8, og auk þess er hann mik- ið stærri. Davíð Ólafsson fiskimála- stjóri sem var með í förinni sagði að auðséð væri að möskva- stærðin réði geysimiklu um um stærð kolans sem veiðist, en nú eru notaðir stærri möskvar en áður enda veiðist lítið af smákola. Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. LH.MULLER Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. apað-iunaíið RAUÐ telpu poplinúlpa hefur tapazt fyrir 3 vikum. Vinsamlegast hringið í síma 33872. (78 PENINGAVESKI með rennilás með peningum í tapaðist sunnudaginn 31. júlí við Leirvogsá. Vinsamlegast skilist á Ægissíðu 72. Sími 19342. Fundarlaun. (57 HERRA-stálarmbandsúr tapaðizt við Laugavatn um Verzlunarmannahelgina. — Skilvís finnandi vinsamlega hringi í síma 16822. Fundar- laun. (73 IIANDKLÆÐI og sund- skýla tapaðist sl. sunnudag. Vinsamlegast látið vita í sínia 24275. (72 GULLÚR karlmanns tap- aðist á sunnudagskvöld í Þórsmörk. Finnandi vinsam- lega geri aðvart í síma 22123 kl. 9—5. f91 NÝLEG, rauð telpuúlpa tapaðist í nágrenni Þorfinns- götu síðastl. mánudag. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 35410. (106 REYKVIKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Hreinsun, pressum, litum. (557 PLAST. Leggjum plast á stiga og svalahandrið. — Járn h.f. Sími 35555. (900 HUSAVIÐGERÐIR. — Kíttum glugga, járnklæðum. Bikum, þéttum. — Vönduð vinna. — Símj 24503. (30 JARÐÝTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnsluvélar. — Sími 32394. (709 RAÐSKONA óskast á fá- mennt sveitaheimili. Upph.í síma 12649. (83 HUSAVIÐGERÐIR. Gler- ísetningar, kíttum glugga, járnklæðum o. fl. — Sími 33674. (89 ( PERUTZ 1 JLitfilmur 35 mm. 36. mynda kr. 295. Framköllun innifalin. Ljósnæmi 18/10 Dín. JFóÍius Lœkjargötu 6* fí HREINGERNIN G AR. — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 22419. (46 TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. Miðstræti 5 (bakdyr). (Í02 HREIN GERNIN G AR. - GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður & Geir. TELPA, 13—14 ára, ósk- ast til að gæta barna o. fl. Uppl. á Nesveg 45. (96 ~úfnaíði HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 UNGT par getur fengið tvö samliggjandi herbergi í Kleppsholti með sérinn- gangi. Tilboð sendist Vísi — merkt: „59“.(60 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir eldri konu eða stúlku. Sími 35980. (61 KENNARAHJÓN utan af af landi óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir 1. sept. n. k. Uppl. í síma 33438 kl. 4—6,________________(64 ÍBÚÐ óskast. 5—6 her- bergja íbúð óskaSt nú þegar eða í haust. — Uppl. í síma 22531 í dag kl, 3—7, (88 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman sjómann. Uppl. í Mávahlíð 23, rishæð. (79 STÓR stofa til leigu fyrir reglusaman karl eða konu á Njálsgötu 35, (81 HERBERGI til leigu. — Miklubraut 76. (82 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir vörugeymslu á Berg- staðastræti 3. (86 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast fyrir 1. okt. — Uppl. í síma 10138. (99 ÓSKA eftir herbergi með einhverju eldunarplássi, helzt sérinrigangi við mið- bæinn. Uppl. í síma 15713, milli kl: 8—10 í kvöld. (109 Til leigu VEIÐIMENN. — Stanga- veiðiá í Borgarfirði til leigu í sumar. Sími 22841. (54 SUMARBÚSTAÐUR í ná- grenni Reykjavíkur óskast til leigu í 3—4 mánuði nú þegar. Tilboð, merkt: „66“ sendist afgr. Vísis. (66 SIÍ.Í.I LÍTLI í SÆLULANDi aups: TIL SÖLU er hús til flutn- ings eða niðurrifs, tilvalið sem sumarbústaður, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 32054. — (85 PEDIGREE skermkerra til sölu. Upþl. í síma 12335. (75 GÓÐUR Pedigree barna- vagn óskast. Uppl. í síma 13885. (88 KARLMANNSREIÐHJOL til sölu á kr. 600. Garða- stræti 15. Sími 22657. (90 AMERÍSK eldavél til sölu. Frigidaire eldavél af stærstu gerð, lítið notuð og vel með farin á að seljast með tæki- færisverði. — Til sýnist á Reynimel 27. (92 LÍTILL hraðbátur til sölu. Uppl. í síma 19715 kl. 7—9 e. h. (93 ÍSSKÁPUR óskast. Óska eftir litíum ísskáp, helzt Rafha, eldri gerð. — Sími 22932 og 19290. (94 VEL með farinn Pedigree barnavagn óskast. Uppl. í síma 14004. (95 TVÍSETTUR klæðaskápur (birki) til sölu, kr. 1400 og stofuskápur kr. 1800. Uppl. í síma 12773. (97 BARNAVAGN (kr. 900) til sölu. Uppl. í sima 32702 eftir kl. 7. (100 SVEFNSÓFAR, nýir, vandaðir, frá kl. 1900. — Verkstæðið Grettisgötu 69. (103 DRENGJAHJÓL til sölu.1 Uppl. í síma 35437. (104 VEIÐIMENN, nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 17122. (105 RADIONETTE — radio- grammófónn með segulbandi til sölu af sérstökum ástæð- um. Tækifærisverð. Tilboð, merkt: „Radiogrammefónn“ sendist Vísi fyrir hádegi á fimmtudag. (108 Samkomur Kristniboðssambandið. Samkoman í Betaníu fell- niður í kvöld, vegna kveðju og fagnaðai'samkoma er sambandið gengst fyrir í KFUM-húsinu, annað kvöld kl. 8.30. — Feröir og ieröaiög ULFflR IflCOBSEN FERDflSHRIFSTOFfl flusturstræli 3 Slmi: 13191 KYNNIZT LANDINU. 6. ágúst: Reykjávík norð- ur Sprengisand. Ferðir í Þjórsárdal um. hverja helgi.. «•. ’ mnnmioi KAUPUM aluminlum bg eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. —(397 TIL tækifærisgjafa: Mál* verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414. (379 VIL selja góðar túnþökui', heimfluttar, mjög ódýrt. -— Uppl. í síma 12577. (8 STEYPUTIMBUR, 1X6, óskast til kaups. Þarf ekki að vera naglhreinsað. Uppl. í síma 12577. (7 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúnv dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmíðján Bergþórugötu 11. — Síml 18830. —(528 BARNAKERRUR meii úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (783 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 AFRETTARI 6. Til sölu afréttari og hjólsög með fræs ara. Uppl. í síma 24669 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin. (55 VEL með farinn barna- vagn óskast til kaups. Uppl. í síma 10287. NOTAÐUR Scandia barnavagn til sölu. Uppl. í síma 32417. (56 DRENGJAHJOL óskast til kaups. Uppl. í síma 11458. _______________(53 NÝ, dönsk barnakerra til sölu. Uppl. í síma 24820. (62 TIL SOLU 20 fermetfa skúr úr ágætu efni, klósett- skálar og kassar úr plasti, nokkrir lítið notaðir mið- stöðvarofnar. Sími 50723. — ___________________(63 HJÁLPARMÓTORH JÓL til sölu. Þarf viðgerðar við. Selst ódýrt. Uppl. á Týsgötu 1. Sími 12335.____(65 BARNAVAGN til sölu. — Simi 18382.(67 SVÖRT, ensk dragt, lítið númer, einnig ensk kápa ný- leg meg egta beaverskinni nr. 42 til sölu. Uþpl. á Hverf- isgötu 62,(68 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn, heimilistæki o. m. fl. — Húsgagnasalan Klapparstíg 17. Sími 19557. (69 HÖFUM til sölu borðstofu- húsgögn, klæðaskápa, stofu- skápa, borð, stóla o. m. fl. — Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. (70 VÉL með farinn. bama- vagn óskast. Sínaj 16691. (80 BARNARÚMog tveir eins manns svefnskápar úr birki ,til sölu .á ' Bir^miel 6 A, .1. ", hæð t. v. (87

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.