Vísir - 20.08.1960, Page 5

Vísir - 20.08.1960, Page 5
Laugardaginn 20. ágúst 1960 VISIR (Lsiugapdsirgssagii ^0318 í dag, efiir Björtt Itrutjn Hann var fjórtán ára gamall og á morgun átti hann að ferm- ast; að vísu ekki vegna óska hans sjálfs, heldur samkvæmt vilja annarra. Faðir hans hafði tekið þessa ákvörðun. Aftur á móti gat drengurinn einnig' verið vilja- sterkur og hann var fyrir löngu búinn að ákveða, að hann skyldi ekki fermast, hvað sem það kostaði. Það var ekki vegna þess að hann væri á móti Guði, heldur ekki sokum þess, að honum væri í nöp við prestinn. Orsökin var einfaldlega sú, að hann vissi að hann fengi engar gjafir. Og svo var það líka ann- að: Steini í Koti mundi fá margar gjafir. Það hafði Steini sagt sjálfur. Og Steini í Koti var' versti óvinur drengsins. Hann hugði ekki gott til að mæta Steina eftir neinskonar fermingu. Drengurinn hét Bjarni og bjó á sveitabæ. Fólk sagði að hann væri versta kotið í hreppn um. Hann vissi að fólkið sagði satt. Hann bjó í versta kotinu í sveitinni. Faðir hans var dug- laus og börnin voru mörg. Það gat jafnvel komið fyrir, að þau vantaði til hnífs og skeiðar, að ekki væri finnanlegur nokkur einasti matarbiti í búrinu, en það var ekki oft. Aftur á móti var fjarri lagi, að vera að hugsa um ferming- argjafir. Það var svo fjarri lagi sem hugsast gat. Ekki einu sinni myndi hann fá lamb, hvað þá reiðhjól eða armbandsúr. Vegna þess vildi Bjarni alls ekki fermast. Og svo var það hann Steini. Það var komið kvöld, og peninga til að lifa á utan heim- ilis sins, — og þar að auki næð- ist hann fljótlega. Það fór hroll- ur um hann er hann hugleiddi refsinguna sem biði hans undir slíkum kringumstæðum. En það var önnur hugmynd sem var falin í kollinum á drengnum. Hann hafði varla þorað að hugsa um það sem honum datt í hug fyrir fáum dögum. En nú varð hann að athuga gaumgæfilega alla möguleika, einnig þann. Honum hafði flogið i hug að kveikja i kirkjunni. Það var um daginn sem hon- um kom það til hugar. Þá var hann að sækja vatn fyrir mötnmu sína, og eins og jafnan þessa daga að hugsa um ferm- inguna: Kveikja í kirkjunni! Þetta voru voðaleg orð. Hann setti frá sér skjólurnar og. tyllti sér á moldarbarð. Ef hann kveikti í kirkjunni yrði engin ferming. Enginn þyrfti að vita, að það hefði verið hann. Engum kæmi til hugar að gruna hann um það. Á meðan kirkjan væri að fuðra upp* lægi hann í rúminu sínu og svæfi. Því auðvitað yrði þetta að gerast um nótt. Síðan kæmi reiðilegan á svio, Krist horfa á sig, sorgmæddan til augnanna, föður sinn með stóra, stóra hrísvöndinn. Drengurinn lá grafkyrr og skyndilega varð honum ljóst, að ekkert myndj gerast. Hann vssi að hann liefði ekki þrek eða hugrekki til að kvcikja í kirkjunni, til að koma;:t undan fpi'lógunum, sem biðu hnns handan þessarar nætur. Ef til f vill var hann ekki nógu vondur. til þess. Hann vissi það ekki. Hann vissi aðeins, að hér eftir gæti enginn hjálpað honum nema Guð einn — og kannski Kristur. Ög svo lokaði Bjarni augunum, spennti greipar á brjóstinu og bað heitt og inni- lega til Guðs, að hann hjálpaði sér svo hann yrði ekki fermd- ur, að hann kæmi með ein- hverjum ráðum í veg fyrir að fermingin ætti sér stað. Svo varð drengurinn rórri. Það kom værð yfir hann — bg eftir svo iitla stund var hann sofn- aður. Hann vaknaði við b'að, að sólin skein inn um litla bað- stofugluggann, og glettnir sól- argeislarnir kitluðu hann á nef- Drengurinn leit niður og þagði. — Það verður engin ferming í dag, vinur minn, endurtók hún. Það kom dálítið fyrir í nótt. Gamla kirkjan brann. Sr. Jónas segir, að það verði lík- lega ekkert fermt fyrr en að hausti. Þá verður líklega búið að reisa nýja kirkju í stað þeirr- ar gömlu. — Varstu farinn að hlakka til að fermast, vinur, sagði hún svo, þegar drengurinn þagði áfram. Þú varst svo mótfallinn ferm- ingunni til að byrja með. Bjarni sagði ekkert, horfði að- eins niður fyrir sig — og þagði. Guð hafði heyrt bænir hans. Guð var svo fjarska góður. Guð var svo fjarskalega, óendanlega góður. Ilirðishréf. — Framh. af 4. síðu. hópa, kunningjahópa, fjöl- skyldna, sem tengdar eru vin- áttuböndum og heimsækja hver aðra á víxl. Lesið saman í smá- hópum það ávarp, sem biskup landsins hefur ritað til yðar, í- Svældu sig sjálfir út. í gær var gerð uppreist í ríkisfangelsinu íSioux (frb. Sú) Falls > Suður-Dakota- fylki í Bandaríkjunum. Voru . það 40—50 fangar, sem réð- ust á fangaverðina, sem áttu sér einskis ills von, og skipti það engum togum, að þeir náðu fangelsinu á sitt vald. En þá gerðu beir sig seka um þau mistök að kveikja í húsinu og vonuðust til að komast bá tindan, en þá varði lögregla þeim útgöngu, unz rekurinn liafði mýkt uppreistarsegina hæfilega, svo að þeir gáfust upp. SkyndiverkfaEf í London. 9000 hafnarverkamenn í London gerðu skyndiverkfall í hugið það og ræðið. Með þeim | fyrradag til þess að knýja fram hætti munu samverustundirnar verða ánægjulegar, frjóar og uppbyggilegar og styrkja vin- áttuna. Ef fjölmenni tæki upp þenn- an hátt gæti það orðið fyrsta sporið til undirbúnings undir öflugra starf og almennara i kirkju vorri. kaupkröfur. Það átti að standa, sólarhring og töfðust 60 skip. Frétzt hefur að leiðtogar hafnarverkamanna hefðu geng- ið að tilboði um kauphækkun, sem nemur 11 shillingum á viku, og eru það 90,000 hafnai'- verkamenn, sem verða hennar aðnjótandi. Hlaut tvenn verðSaun fyrir námsafrek* Frábært afrek sslenzkrar stúíku við iístakáskóla Frakka. Högna Sigurðardóttir; dóttir frá félagi franskra arkitekta byrjaði að klæða sig. Hann fann SlSurðar Friðrikssonar og Elísa-j fyrir beztu prófteikninguna, en ekkert gleðilegt til að hugsa um. betar Hallgrímsdóttur í Vest- Högna teiknaði íbuðarhús á- Svo sannarlega var það erfitt mannaeyjum, sem lagt hefur.samt blómagarði, groðurhúsum líklega boð frá prestinum: Eng- inu, svo að hann varð að hnerra in ferming í þetta sinn, því að tvisvar sinnum, áður en hann kirkjan væri brunnin til kaldra vaknaði til fulls. En þá mundi kola. En að hausti yrði vænt- hann líka strax hvað átti að anlega komin ný kirkja í stað gerast í dag, og fylltist sárurn þeirrar gömlu og þá yrðu börn- kvíða. Að vísu hefði hann beð- in fermd. ið til Guðs í nótt, en Guð heyrði Drengurinn hallaði sér aftur bænirnar nú ósköp sjaldan. í rúminu og hugsaði málið.! Bjarni fór fram úr rúminu, og Smám saman varð hann á- kveðnari í fyrirætlun sinni. Hann varð að kveikja í kirkj- unni, hann varð að brenna hlutskipti, að vera fjórtán ára, stund á byggingarlist við Ecole og uppeldisstöð fyrir áhuga- Bjarni sat uppi í rúminu sínu1 guðshúsið, ef hann ætti eklti að °S fá aldrei að ráða neinu í lífi Nationale Supeiieure des Beaux og hugsaði um þetta allt. Nú1 verða að athlægi og skotspæni var skammur tími til stefnu,1 hjá Steina í Koti og öllum hin- því á morgun átti hann að fara; um krökkunum fyrir að fá eng- í kirkju og fyfir bá stund varð ar gjafir. Að vísu var honurn hann að finna ráð sem dyggði, í fullljóst, að það var synd að sínu sjálfur. Móðir hans kom inn á þessu með kakó í glasi og .kökur. Svona hafði það líka verið, þeg- ar systur hans fermdist: kakó Arts (þ. e. listahháskóla Frakka) lauk nýlega prófi það- an með slíkum ágætum, að henni voru veitt tvenn verð- laun. ráð, sem yrði til þess að hann kveikja í húsum, hvað þá j og kökur; það voru einu hátíða- J f fyrgta fagi fékk hún-Prix yrði ekki fremdur. Að vísu kirkju. Það var enn meiri glæp- ' brigðin. Drengurinn andvarpaði Gua(f e (-þ hefði hann gjarnan kosið að ur og stærri synd. En þrátt koma einnig í veg fyrir ferm- fyrir vissu sína í þessu efni, var ingu Steina, en hann hafði nóg hann eins ákveðinn fyrir því. með sjálfan sig. Og þar sem Og i nótt varð það að ske. í hann sat þarna í rúminu sínu, nótt var seinasti möguleikinn varð honum hugsað til liðinna á að losa sig undan hinni hræði daga, þegar hann harðneitaði legu fermingu. að ganga til prestsins en varj Bjarni hélt sér vakandi frarn rekinn til þess með harðri eftir nótt, og löngu eftir að allir hendi. Sú myna stóð honumlvoru sofnaðir, iá hann enn og ennþá lifandi fyrir hugskots- lét ekki neitt á sér ki’Eela. Nú sjónum og hann vissi, að svipað þýddi ekkert fum. í þetta sinn því yrði allt á morgun, ef hann dugði ekki að fJana að neinu. fyndi engin ráð. Hann myndi Hann heyrði hjartað hamra í einnig þá verða rekinn af stað með harðri hendi, ef ekkert breyttfst áður. Seinustu dagana hafði Bjarni nokkuð hugleitt möguleikana á að strjúka að heiman, en hann var nógu skynsamur til að sjá, að það var ekki mikið vit í slíkri fyrirætlun. Þegar allt kom til alls, var ekkert vit I henni. Hann hafði ekki .í neitt hús að venda. Hann átti enga brjósti sínu og vissi að hann var hræddur. Honum leið ægi- lega og hvað eftir annað var hann að því kominn að heykj- ast á fyrirætiun sinni, gefast upp við ,að framkvæma verkn- aðinn og láta ferma sig, þrátt fyrir allar þær afleiðingár sem hann vissi að íermingin kæmi til með að valda. í rökkrinu í baðstofunni sá hann allskonar myndir: Guð standa yfir sér Guade-verðlaun- in) fyrir að ná hæstu aðal- einkunn af þeim þrjú hundruð nemendum, sem gengu undir hans. Það verður engm fernnng . . ,, , ’ , . ; _ . lokaprof a þessu ari, og í oðru lagi hlaut hún heiðurspening lágt, og bjóst til að klæða sig' í sokkana. | — Bjarni minn, sagði móðir í dag. mann, sem hún ímyndar sér að búsettur væri austur í Hvera- gerði. ' Mynd af teikningunni birtist svo í mánaðarriti Arktitekta- félagsins franska með eftirfar- andi ummælum: „Teikning þessi ber vott um mikla hug- kvæmni, fellur vel inn í lands- lagið og er mjög sérkennileg og margbreytileg11. Högna er væntanleg til landsins einhvern tíma í næsta mánuði. I > K \ P :. ? 4 il'S l SÍAti m ■V ) •t: .f )

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.