Vísir - 24.08.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 24.08.1960, Blaðsíða 8
8 VÍSIB Miðvikudaginn 24. ágúst 1-960 TIL LEIGU 2 loftherbergi, mætti elda í öðru. Skápar sér. Uppl. í síma 32517. (774 HÚSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 PLAST. Leggjum piast á stiga og svalahandrið. —1 Járn h.f. Sími 35555. (900 JARÐÝTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar. — Sími VILL ekki einhver leigja ungum hjónum tvö herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla Uppl. í síma 11765 frá 9—5 og 15953 frá 5—8. (000 UNG hjón óska eftir íbúð, 2—4ra herbergja, nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma í síma 18192 frá 9—5 á dag- (727 32394. _________(709 HREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður & Geir. 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast nú þegar eða 1. sept. fyrir eldri, barnlaus hjón. Uppl. í síma 13698. (771 TVÖ eins manns herbsrgi, með innbyggðum skápum, til leigu í Hlíðunum. Mjög hentugt fyrir hjúkrunarkon- ur á Landspítalanupn. Til- boð sendist Vísi, merkt: „Reglusemi* 1'. (775 4ra—5 HERBERGJA íbúð óskast til leigu 1. okt. 5 í heimili. Rólegt fólk. Uppl. í síma 19118 og Skóvinnu- stofan, Urðarstíg 9. (782 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax. Uppl. í síma 18178. —(788 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. — Nánari uppl. í síma 18985 milli kl. 5—8 í dag._________(787 • 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 33883. ______________________Cm ÍBÚÐ óskast strax. Fernt fullorðið í heimili. — Uppl. i sima 19210.(77 6 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast fyrir 1. okt. — Einnig eins manns herbergi strax. Helzt í Vogum eða Kleppsholti, Simi 36095,(790 REGLUSÖM stúlka óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 23393, eftir kl. 6. (789 Island á norrænni REGLUSÖM, skilvis kona óskar eftir 2ja herbergja í- búð 1. okt eða fyrr. Tilboð, merkt „152“ eendis Vísi fyr- ir ióstudaj£,kvöld. (761 SJÓMANN vantar her- ( bergi hclzt í vesturbænum. Nauðsynlegt með innbyggð- um skápum og símaafnotum. Tilboðum skilað á afgr. Vis- is merkt „759.“ (759 UNG IIJÓN óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Oskast strax. Vinsamlegast hringið í síma 22830. (000 REGLUSAMT kærustupar óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 19215,__________[769 HERBEGI og eldhús ósk- ast strax fyrir stúlku með 4ra ára telpu. Uppl. í síma 34307 eftir kl, 6, (768 MIÐALDRA maður óskar eftir forstofuherbergi. Má vera í kjallara. Tilboð merkt ,,20—30“ sendist afgr. Vísis | sem fyrst.____________ (767 j HÚSASMIÐUR óskar eft- ir 2—3ja herbergja íbúð fyrir 15. okt. Fyrirfram- greiðsla og standsetning ef óskað er. Tilboð sendist Visi ^ fyrir laugardag merkt: — „Reglusamur".__________(749 . , i IBÚÐ oskast. 2—3 her- bergi. Þrennt fullorðið. — Uppl. í síma 32675 í dag og á morgun. (765 , HERBERGI, með aðgangi ' að eldhúsi, þvottahúsi og , baði, óskast til leigu fyrir ’ reglusama konu. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „744“. | (744. tónlistarhátíð Dagana 8.—11. september fer fram í Stokkhhólmi sam- norræn tónlistarhhátíð til að kynna ný tónverk eftir núlif- andi höfunda frá Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Svíþjóð. t ísland á fulltrúa á þremur konsertum. Á kirkjuhljómleik- unum 10. sept., kl. 15 verða í Jakobskirkju fluttar „lóníza-, sjónir'' fyrir orgel eftir Magnús Bl. Jóhannsson. Laugardag 10. sept. verða á kammerhljóm- leikum kl. 15 í litla sal kon- serthússins leiknar „Fimm skitsur'' fyrir pianó eftir Fjölni Stefánsson. Og á síðasta degi hátíðarinnar, sunnud. 11. sept. kl. 20 flytur Fílharmón- íska orkestrið í Stokkhólmi í stóra sal konserthússins „In- trada og kanzóna" eftir Hall- f/rím Helgason. Að tónlistarhátíðinni standa sænska Tónskálafélagið, sænska „,STEF“ og sænska útvarpið. GOTT íbúðarherbergi óskast til kaups, sem mest sér, 100—150 m-, helzt bíl- skúr. Mikil útborgun. Sími 32202 kl. 5—9 i dag og á morgun.______________ (729 UNG HJÓN óska eftir í- búð, /2—4ra herbergja, nú þegar eða 1. október. Uppl. í síma 18192 frá 2—5 á dag- inn. ________________(727 KONU með 3 börn vantar 1—2 herbergi og eldhús. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 23269. (748 UNG barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eld- húsi sem fyrst. Reglusemi. Uppl. í síma 35883. (756 KARLMAÐUR óskar eftir herbergi í HHðunum eða nánd. Æskilegt að einhver húsaögn fylgdu. — Sími 10065 eftir 8 næstu kvöld. [7« HERBERGI til leigu. — Barmahlíð 6, efri hæð. (772 HREINGERNINGAR. —; Vanir og vandvirkir menn.1 Sími 14727.(242 HÚSEIGENDUR. Set upp olíufýringar, stilli þær og hreinsa. Geri við WC-kassa, krana og ýmislegt fleira. Sæki heim. Sími 50988. (731 HÚSAVIÐGEERÐIR. — Gerum við þök og bikum. Kíttum glugga o. fl.. Sími Sími 19715. HREINGERUM fljótt og vel með hinni nýju kemisku hreingerningaaðferð. (000 apað-^mo/ið SVEFNPOKI fannst við Vindáshlíð um verzlunar- mannahelgina, rétt utan við voginn. Simi 22707, (735 SÓLGLERAUGU töpuðust síðastliðinn föstudag frá Sölufélagi garðyrkjumanna að Hofsvallagötu. Finnandi vinsaml. hringi í síma 36308. (763 HERRAGLERAUGU töp- uðust á mánudagsmorgun, sennilega neðst á Skóla- vörðustíg. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 11610. —_____________(747 MERKTUR einbaugur hef- ir tapast í mið- eða austur- bænum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 19806. Fund- arlaun.______________(754 TAPAST hefir Philips rak- vél í hulstri mánudaginn 22. ágúst, frá Kópavogi um Hvalfjörð að Hvanneyri. — Uppl. í síma 16633. (791 FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN. Úrtökumót í 400 m. hlaupi kl. 5.30 miðvikudag á'J-aug- , ardalsvelli. — F.R.Í, (000 « f w.&s • TEK MENN í fast fæði. — Uppl. í sima 15864. (733 : ' I gssssœfœ Smáauglýsingar Vísis eru vinsælastar. BARNAVAGN. — Blár Pedigree barnavagn til sölu í Mosgerði 18. Sími 33981. ____________________(752 RAFHA ísskápur til sölu í Hvassaleiti 12, IV. hæð. — Sími 34785.(758 TIL SÖLU mótorhjól, vespulíking. — Uppl. í síma 15251 eftirjd, 8 í_kvöld.(783 SKERMKERRA til sölu. Uppl. í síma 19108, (784 ÚTVARPSTÆKI, notað, óskast. Sími 24626. (785 BARNAKOJUR til sölu á Frakkastíg 22, kiallara. (773 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. eftir kl. 5 í sima 12822,(778 SKELLINAÐRA, N. S. U. ’57, til sölu. — Uppl. í síma 1 18037. —[779 TIL SÖLU bárujárn og allskonar timbur úr gömlu húsi. Ódýrt. —- Uppl. í síma 12042. — (780 -----:------------— j HJALPARMOTORHJOL, 1 Rixe, ’ST^jnodel til sölu á Langholtsvegi 80, kjallara. 1 Sími 34480._____(741 ^ REYKVÍKINGAR. Munið eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Hreinsun, pressum, litum. (557 RAFVELA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim 1535 HEIMAVINNA. — Kona óskar eftir heimavinnu, helzt saumaskap. Hefir góða vél. I Fleira kemur til greina. — Uppl. í sima 18728. (762 EF ÞIG vantar ráðskonu, þá hringdu í síma 32412 í j kvöld og annað kvöld milli j kl. 7—8. (766 KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f Simi 24406, —[397 SEM NÝ Hoover þvotta- vél til sölu. Sími 33811. (722 BÍLL til sölu. Ford ’47 fólksbíll. Lítil útborgun. — Uppl. í Gnoðavogi 18, 2. hæð til hægri, (726 DYRASÍMI. Til sölu mjög góður, vesturþyzkur dyra- sími, komplet fyrir 8 íbúðir. Uppl. á Gnoðavogi 18, II. hæð t. h._________ (725 RAFMANSELDAVÉLAR, úrvals tegund, nýkomnar, frá hinni heimsþekktu verk- smiðju Grepa í Noregi. Til sýnis í sýningarglugga Efna- laugarinnar Lindin, Hafnar- stræti 18 og verzluninni Vestri, Garðastræti 2. Verð 5624 kr. Vegna metsölu í Noi'egi á þessari tegund hefir verksmiðjan ekki getað full- nægt pöntunum þar í landi og til annarra landa. Eru því takmarkaðar birgðir til. — Pöntunum veitt móttaka í síma 18820, 17299, 35344. VEIÐISTÖNG. Er kaup- andi að góðri kaststöng. Hjól þarf ekki að fylgja. — Uppl. í síma 24753.[737 TIL tækifærisgjafa: MáJ- verk og vat.nslitamyndir — Húsgagnaverzluti Guðm. Sieurðssonar, Skóiavörðustig 28. Sími 10414.[374 BARNAKERRUR m«-,t úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur Fáfnir, Bergsstaðastræti 19, sími 12631.rm KAUPUM FLÖSKUR — Móttaka alla virka daga — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. —[44 SVAMPH ÚSGÖGN: D v- anar margar tegundir. rún»- dýnur allai stærðir svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórúgötu 11. — Simi 13830 — (528 ÁREIÐ.a NLEG te’pa, ékki yngri en 10 ára, óskast til rð eæta bavns. Æski'egt að telpan sé búsett í Laugar- I neshverfi. — Uppl. í sima j 32427._—-____________(745 . KONA — KONUK. — ! Takið eftir. Ef barnavagn- j inn bilar þá sprautum við og i gerum við. Vekstæðið Gylfi, j Hjarðarhaga 42. (728 | ~ I RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitaheimili á Suður- landi. — Uppl. í síma 12649. _____________[770 STÚLKA óskast strax til afgreiðslu.starfa. Má vera roskin. Veitingastofan. Cð- insgata 5. ________ (781 . UNGLINGSTELPA óskast til sendiferða frá kl. 1—5. Uppl. sími 24626. (786 i KJÓLASAUMASTOFAN Hólatorgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. Sími i 13085. (639 I SKELLIN AÐR A óskast keypt, helzt N. S. U. Sími J 3361 eða á Grettisgötu 53B eftir kl. 4. (764 VEL með farinn barna- vagn óskast til kaups. Sími 50408. —______________(746 BÍLL til sölu. — Uppl. í síma 22721. _________[0_00 SKERMKERRA óskast. — Simi 36229,___________[742 NÝLEGUR, vel mað far- inn Pedigree barnavagn til sölu í Barmahlíð 24, kjall- ara. ________________ (751 TIL SÖLU er notaður tveggja manna svefnsófi, 400 kr. Uppl. í síma 23471 eftir kl. 5. (750 BARNAVAGN (Silver C’-oss) til sölu. Barnakerra með skermi óskast á sama stað. — Uppl. í sima 33492. PEDIGREE barnavagn til sölu Öldugata 3 A, Hafnar- firði. (753

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.