Vísir - 24.08.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 24.08.1960, Blaðsíða 4
3 V 1 S I R Miðvikudaginn 24. ágúst 1960 Flóahátarnir hafa gegnt mikil- vægu hlutverki fyrr og sððar. Einn þeirra, Ingóifur, var fyrsta farþegaskip smíiað fyrir íslendinga. y Ræá við Þóvð Guðmundsson skipsijóra. Flóabátarnir, eins og þeir voru að minnsta kosti ávallt nefnd- ir til skamms tíma, hafa fyrr og síðar gegnt mikilvægu hlut- verki með siglingum mn flóann — til Akraness og Borgarness aðallega. — Akraborgin, sem nú gegnir þessu hlutverki, er „þrisvar á dag við hryggju á Akranesi“. ' Mér hefur oft orðið það um- hugsunarefni góðviðrismorgn- ‘ána í sumar hve fögur sú sjón er, sem blasir við augum á leið í bæinn í vinnuna — úr glugg- um strætisvagnsins, þegar hann rennur vestur Skúlagötuna — svo fagurt er til sjávarins að líta, á sundin og eyjarnar, Esjuna, Skarðsheiðina og Akra- fjall. Og svo eru skip stundum á ytri höfninni, sem draga að sér athyglina, og tíðast bátar á Engeyjarsundi, og af því þetta er um kl. 8 á morgnana, bregst það varla, að lítið og snoturt, Jrvítt skip renni sér út um hafnarmynnið, og lífgar enn ifrekar upp þá mynd, sem við augun blasir. Það er Akra- fcorgin. sem allan ársins hring er í förum milli borgarinnar okkar og Akraness og Borgar- ness. Á þessum stundum hefur oft skotið upp í hugann ýmsu Um flóaferðirnar fyrr og nú, allt frá.því eg var strákur og fór í sveit í fyrsta sinn á Reykjavíkinni gömlu. Og þegar eg fann að máli Þórð Guðmundsson skipstjóra á Akraborginni nú í vikunni, til þess að rabba við hann smá- stund um Akraborgina og ferð- ir hennar, vildu þessar minn- ingar gægjast fram, en eg kem að því síðar. Það fyrsta, sem eg spurði . Þórð um, er eg var seztur í káetu hans, var hve marga far- þega skipið hefði flutt frá því það hóf ferðir 30. marz 1956, þá hýkomið til landsins. Nœrri 200 þúsund á rúmum 4 árum. — Þeir eru orðnir rúmlega 193 þúsund, sagði Þórður — svo að þess verður ekki svo lángt að bíða, að hún hafi flutt 200.000 farþega. Til dags- íns í dag (17. ágúst) er far- þégafjöldinn- nákvæmlega 193,- 126. Ferðirnar í Borgarnes eru orðnar 1123 og 2018 á Akra- nes og með viðkomu á Akranes x Borgarnes 2224. , Flestir 1958. ' — liefur þetta breyst nokk- Uð verulega frá ári til árs? — Þetta er orðið nokkuð ferðir. Hún hefur reynst ágæt- lega. — Þú vilt kannske rifja eitt- hvað upp um það, er þið sigld- uð Akraborginni heim, að lokn- um reynsluferðum og afhend- ingu í Danmörku 1956. Gengið á ísnum hring- inn í kringum skipið. — ísalög voru mikil þá. Akra- borgin var tilbúin til heim- ferðar 18. marz frá Marstal, en það var á sunnudagsmorgni. á milli, einnig voru hópferðir Þremur dögum áður hafði o. fl. Þegar fór að draga úr hvesst og ísinn þjappast sam- þessu færðist til sama horfs, og an og var ekki fært að komást nú er þetta sem sagt komið í út af þeim sökum, og var það venjulegt horf, og má gera ráð ekki fyrr en að morgni 21., að fyrir 45—50 þúsund farþegum ísinn lónaði frá, svö að unnt ái-lega | var að leggja af stað. Var hald- — Mér skilst, að langflestir ið til Rundköbing norður fyrir fari milli Reykjavíkur og °g suður með Langalandi að iðnaðarmenn og fleiri fóru oft henni til Borgarnes 1904 — þá eg er Þórði þakklátur fyrir að á 9. ári. Skipshöfnin var norsk minna mig á það, og um leið og — og þá voru dönsk skip í eg þakkaði honum fyrir viðtal- strandferðum, Hólar og Skál- ið og óskaði honum og skipi holt, eign Sameinaða, og afurð- hans góðs gengis, ákvað eg með ir fluttar út og vörur hingað sjálfum mér að glugga nánara í erlendum skipum. Áhafnir í það, sem Þórður hafði sagt danskar og norskar. (Þegar mér um Ingólf. skip Bergenska fóru að sigla j hingað). Stöku íslendingar voru þó á sumum þessara skipa. Geráldína. Við Þórður höfðum líka Akraness? 6 af hverjum 7 til Akraness. — Já, það mun láta nærri að 6 af hverjum 7 farþegum fari milli Reykjavíkur og Akra- ness eða öfugt. — Mér virðist augljóst af þessu, að fjöldi manna kjósi heldur að skreppa milli þessara staða á Akraborginni en að fara í bifreiðum, en oft heyrir mað- ur, að allur. fjöldinn kjósi held- ur að fai’a í bifreiðum en á skipum. — Sannleikurinn er sá, að það hentar ákaflega vel mörg- um, sem fara þessa leið, að fara á Akraborginni. Þetta eru öruggar og vissar ferðir og ekki nema tæplega klukkustundar sigling, en bílferðin tekur 2 klst. Það er líka ákáflega hent- ugt fyrir fólk hve ferðirnar eru tíðar. Við erum þrisvar á dag við bryggju á Akranesi allan ársins hring. Borgarnesferðir. — Segðu mér eitthvað um Borgarnesferðirnar. Hvað er að segja um vöruflutninga? — Allir vöruflutningar skips- austanverðu og siglt gegnum Kielarskurðinn og eftir að sleppt hafði verið hafnsögu- manni 22. marz var tekin bein Danir litu íslendinga smáum minnst dálítið á Geraldinu augum. Eg man eftir orða- hnippingum, sem eg átti í við danskan mann, stýrimann, þeg- eða Geraldine, sem var í förum hér í flóanum um tíma, en þar var hinn vörpulegi, alkunni ar Fossarnir voru komnir til dugnaðarmaður Jón á Heima- sogunnar. „Det duer de ikke til“. Hann viðurkenndi, að ís- lenzkir sjómenn væru dugleg- ir, en að þeir gætu stjórnað millilandaskipum, nei, til þess dyggðu þeir ekki. „Det duer de ikke til“, voru hans óbreyttu orð. Þá var engin bryggja í Borgarnesi. Þegar Reykjavíkin var í för- um var engin bryggja í Borg- arnesi. Hafnargerð var ekki skaga við stjórn. Eg man hvað við strákarnir vorum hrifnir af þessum fallega, rennilega, hraðskreiða litla skipi, oggömlu karlarnir horfðu á það með aðdáun í augum, og eg man að einn sagði: „Ætli hún hafi ekki verið snekkja hjá Bretanum?“ Ingólfur var 70 smálestir. Svo segir í blaðinu góða, ísa- fold Bjarnar Jónssonar, 25. apríl 1908: Ingólfur, hinn nýi Faxaflóabátur, leggur af stáð hingað frá NorVegi á mörgun. Tekur við ferðunum 1. maí eða þar um bil. Þá hættir Gerald- ine og fer á fiskveiðar. En það dróst dálítið, að Ing- ólfur léti úr höfn „í Norvegi“ og segir svo í ísafold 9. maí, og varð mér að hugsa við lestur- inn, að svona ætti enn í dag að skrifa fréttaklausur: Faxaflóabáturinn nýi, Ing- ólfur, hafnaði sig hér í morgun eftir 8 daga ferð frá Björgvin. Skipstjórinn heitir Sigurjón Pétur Jönsson, 27 ára gamall maður, ættaður frá Eyrar- bakka (bróðir Sigurjóns lækn- is Jónssonar í Khöfn); hann he’fur átt lie'ima í Stafangri í 4 ár, kvæntur þarlendri stúlku Akraborg stefnir út úr höfninni í morgunsólinni (Ljósm. G.J.T.). j ^au nu al' komin. Báturinn er nær 70 smálestir ‘. - . * að stærð, tekur um 60 farþega í 2. faxrými og nálega 40 í fyrsta farrými, hefir um 9 mílna hraða á vökunni, er smíð- aður úr stáli, traustur mjög og vandaöur í alla staði. Skips- höfnin hreppti vonzkuveður, jblindþyl og rok á miðvikudag stefna heim og komið til lokið þar fyrr en 1930..- Reykja- Reykjavíkur 26. marz eftir víkin strandaði við Battaríið rúmlega fjögurra sólarhringa hér 20. janúar 1907, en um ferð.----Eg sagði eftir héim- vorið 1908 kom Reykjavíkin komuna, að eg gæti trúað, að síðari. (Hún strandaði við Skóg Akraborgin reyndist talsverður arnes 1910). — Eg minntist á sjóbátur, og hún hefur líka það við Þórð hve miklum erfið- reynst vel til síns hlutverks í leikum það var bundið í Borg- alla staði. í Danmörku var hún arnesi áður en bryggjan kom, „ • . •j i * .. ,. „ , , . suður undir Ingolfshhofða, og reynd við þau ísskilyrði, sem að flytia fax-þegana milli skipsl................ ^ ... , ,,, , , I gjorir hun mikið orð a þvi, hve við eigum ekki her við að bua, og lands í litlum batum, stund- , ,, . , „ , , , , TT, , , .,, , baturinn hafi reynst pryðilega. ins mega heita til Boi’garness J og stóðst vel þá raun. Hún er um er ísi’ek var, og á snilld og og frá. Þegar um Borgarness- að sjálfsögðu styrkt að fram- farsæld „Teits í Borgarnesi", er ferðii’nar er að i’æða ber að an, ef á hana kynni að reyna þá flutninga annaðist lengi. hafa í huga, að í þeim verður vegna ísalaga eða reks, einkum Þói'ður gæti frá mörgu sagt af að sæta sjávarföllum og þar af í Borgarfirði. í Marstal varð að eigin reynslu varðandi slíka erf- leiðandi er breytilegur komu- saga sundur ísinn til þess að iðleika og hættur í hafnleys- og burtfai’artími. Það má líka koma Akraborginni á flot. Var inu víða um land. Það er furðu- minna á það, að frá Borgarnesi það hinn 10. febrúar og var legt, að þetta gekk allt slvsa- eru engar skipulagðar ferðir unnið að því allan daginn til inn héraðið. Ef um slíkar skipu- kl. 6, en það dugði ekki til, svo lagðar ferðir væri að ræða 1 að hún kæmist að bryggju. Var sumartímann myndu fleiri 1 svo sagað allan næsta dag til fara á Akraborginni að sum- inu. Annars var talsvex’ð aukn- ing á farþegum á Akraborginni frá því sem var á Laxfossi, éft- ir að norðurferðir hættu 1948 ur Borgarnesi, en eftir það var jafnt — og verður, held eg, að farið fyrir Hvalfjörð í þeim óbreyttum ástæðum. Fyrsta ferðum. Árið 1948 var farþega- árið, frá 30. marz til áramóta eða 9 mánuði var fai'þegatalan 33.865, 1957 var hún 41.102, en 1S58 var metár 47.553 og 1959 43.138. Þegar eg sagði áðari, áð þetta væri í rauninni nokkuð talan 48.904, en 1947 45.071, en það ár fór Víðir á Aki’anes fram í maí og lækkaði það töl- una:. Arið 1946 voru farnar 66 fefðir norður þaðan. — Við getum líklega ekki laust, sagði hann hugsi. En að þessu sinni leyfir rúm ekki að fara nánara út í þetta. Ingólfur — fyrsta farþega- skipið byggt fyrir íslend- inga erlendis. — Þú minntir á Reykjavík- þess að koma skipinu að bryggju álíka vegai’lengd og milli Ægisgarðs og Ingólfsgarðs og var þá gengið á ísnum hringinn í kringum skipið..... ina gömlu. Þú manst kannske Við Danmörku reyndist Akra-' að sama vorið og Reykjavík borgin dugleg að brjóta ísinn síðari kom til landsins (1908) og hún lendir vart í þeim ís kom gufubáturinn Ingólfur líka jafnt og yrði séníiilega að:. ó-' rakið þetta frekara nú. Telur breyttu, hafði eg í huga, ’að þú Akrabórgina nægilega stóra 1958 voru ferðir óvanalega rniklar milli Akraness og Reykjavíkur, því að sements- yerksmiðjan var í smíðum, til þessara flutninga nú og næstu ár? — Eg tel, að hún se hæfilega stór og ágætur bátur í þessar hér, að hún reynist ekki vel í honum. Skipið- gekk 13 sjó- mílur á leiðinni heim til jafn- aðar. Litið um öxl. Talið barst að þeim tíma, er til landsins til ferða hér um flóann og var í þeim nokkur ár, en eg held að það hafi ekki verið minnst á það, sem vert er, að Ingólfur var fyrsta gufuskipið, sem byggt var er- lendis fyrir íslendinga er ekki Reykjavík gamla var í þeim var ætlað til fiskveiða — og fei’ðum, sem Akraborgin nú1 fyrsta farþegaskipið með ís- annast. Það vaf norskur gufu- lenzkri áhöfn. bátur, sem kom hingað 1897J Hafi eg einhverntima vitað Eg fór fyrstu sjóferð mína á þetta var það gleymt mér, og (Væntanlega fer ekki fram hjá neinum hvei’nig smáorðin eru notuð í þessari stuttu frásögn). Og í blaðinu 13. maí er frekar rætt um bátinn og Geraldine og brugðið upp mynd af flutn- ingum hér syðra um lokin það. ár: Ingólfur tekur við af Geraldine. Faxaflóabátui’inn nýi, Ingólf- ur, er nú tekinn við fei’ðum um flóann. Fór til Keflavíkur dag- inn eftir að hann kom hingaö og sótti á 4. hundrað manns, auk fullfermis af flutningi. Samtímis sótti Geraldine fólk og flutning suður fyrir Skaga, eins ' margt og hún tók, Þar með hættir hún áætlunarfexð- unum en verður í flutningura áfram og fer síðan að stunda fiskveiðar. Húix hættir við góð- an orðstír fyrir flýti og ferða- vaskleik og hefir skipstjórinn, Jón Árnason, fehgið á sig al- menningsoi’ð fyrir óvenjulega atorku og áræði og þar með stillingu og gætni, enda komið Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.