Vísir - 27.08.1960, Blaðsíða 2
V I S I R
Laugardaginn 27. ágúst 1960
Sœjatjtéttit 1
TÚtvarpift í dag:
8.00—10.20 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp. 12.50
, Óskálög sjúklinga (Bryndís
i Sigurjónsdóttir). 1400 Laug-
, ardagslögin. — 19.00 Tóm-
, stundaþáttur barna og ung-
, linga (Jón Pálsson). 20.30
Smásaga vikunnar: „Von-
, brigði“ eftir Thomas Mann
í þýðingu Bríetar Héðins-
dóttur (Erlingur Gíslason
leikari). 20.50 Tónleikar:
, Kpnnir alþýðusöngvar úr
austri og vestri. 21.25 Leik-
rit: „Veilan“ eftir Cyril
Roberts í þýðingu Ævars
, Kvarans leikara. Leikstjóri:
Jónas Jónasson. 22.00 Frétt-
ir og, veðurfregnir. — 22.10
fiánsíög til 24.00.
tJtvarpið á morgun:
8.30 Fjörleg músik í morgun-
sárið. 9.00 Fréttir. 9.10 Vik-
an framundan. 9.25 Morgun-
tónleikar — plötur. —11.00
Messa í Dómkirkjunni
(Prestur: Séra Sigurður Ein-
arsson í Holti. Organleikari:
Ragnar Björnsson). — 12.15
Hádegisútvarp. 14.00 Mið-
’degistónleikar á plötum. —
15.00 Frá Ólympíuleikunum
í Róm; I: Setning leikanna
(Sigurður Sigurðsson lýsir).
15.30 Sunnudagslögin. —
(16.30 Veðurfr.). — 18.30
Barnatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur): a) Heimsókn
á barnadeild Landspítalans.
b) Leikrit: Konan með ryk-
suguna, eftir Ebbu Haslund.
Leikstjóri: Baldvin Halldórs-
son. c) Framhaldssagan:
Eigum við að koma t.il Af-
ríku? eftir Lauritz Johnson.
19.30 Spænsk gítarlög 20.20
Dýraríkið: Þorsteinn Einars-
son íþróttafulltr. spja”ar um
súluna. 20.40 Frá tónlistar-
hátíðinni í Prag í v°r, sem
leið. 21.15 Heima og '■'eiman
(Haraldur J. Hamar o- Heim-
ir Hannesson hafa "msjón
með höndum) 22.05 nanslög;
— Heiðar ÁstvaldsF'm dans-
kennari kynnir þa” fyrstu
þrjá stundarfjórðungana. —
Dagskfárlok 23.30.
r
KROSSGÁTA NR. 4224:
Skýringar:
Lárétt: 1 hamri, 5 slit, 7 sam-
tök, 8 haf, 9 útl. fljót, 11 frum-
eind; 13 dráttur, 15 fæddu, 16
nafn, 18 samhljóðar, 9 brynna.
Lóðrétt: 1 í ónáð, 2 gröm, 3
kafli, 4 fall, 6 nafn, 8 svall, 10
skepnu, 12 smáblettur, 14 op,
17 samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 4223.
Lárétt: 1 haslar, 5 ójá, 7 ná
R Si, 9 bú, 11 róar, 13 oft, 15
örk, 16 rúin, 18 aj,- 19 Grand.
Lóðrétt; 1 Hamborg, 2 són,
3 kjár, 4 aá, 6 kirkja, 8 Sara,
10 úfux, 12 óö, 14.tía 17 nn.
; • )$■’ " " ’ "
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Séra Sigurður Einars-
son í Holti prédikar.
Fríkirkjan: Messa kl. 11
f. h. Séra Gísli Brynjólfsson,
Kirkjulaustri.
Laugarneskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Bjarni Sigurðs-
son, Mosfelli.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Séra Sveinn Ög-
mundsson.
Hallgrimsprestakall:
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans kl. 11 f. h. — Séra
Gunnar Jóhansson prófastur
prédikar. — Séra Jón Þor-
varðarson.
Bústaðaprestakall: Messa
í Háagerðisskóla kl. 11. Séra
Björn Magnússon prófessor,
prédikar. Sr. Gunnar Árna-
son.
Elliheimilið: Guðsþjónusta
kl. 10 f. h. — Heimilisprest-
urinn.
Eimskipafélag Islands:
Dettifoss er í Reykjavík, fer
á mánudagskvöld 29. þ. m.
til New York. Fjallfoss kom
til Hamborgar 26. þ. m., fer
þaðan til Reykjavíkur. Goða-
foss kom til Rostock 24. þ.
m., fer þaðan til Helsingborg-
ar, Gautaborgar, Oslo, Rott-
erdam og Antwerpen. Gull-
foss fer frá Reykjavík á há-
degi í dag til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór
frá Keflavík 25. þ. m. til
New York. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur 21. þ. m.*frá
Leith. Selfoss er í Reykja-
vik. Tröllafoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til Rott-
erdam og Hamborgar. Tungu
foss fór frá Leningrad 22. þ.
m. tli Hamborgar og Reykja-
vikur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á Vopnafirði,
fer þaðan til Patreksfjarðar.
Arnarfell er í Gdansk. Jök-
ulfell fer. væntanlega j dag
frá Hull áleiðis til Reykja-
víkur. Dísarfell er á Blöndu-
ósi, fer þaðan til ísafjarðar,
Þingeyrar og Reykjavikur.
Litlafell fer í dag frá Reykja
vík til Hornafjarðar. Helga-
fell er í Leningrad. Hamra-
fell kemur til Hamborgar á
morgun.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Kristiansand
í kvöld til Færeyja og
Reykjavíkur. Esja fer frá
Reykjavik á morgun austur
um land í hringferð. Herðu-
breið er á Austfjörðum á
suðurleið. Skjaldbreið er í
Reykjavík. Þyrill fór frá
Reykjavík í gær til Eyja-
fjarðarhafna. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum í dag
til Þorlákshafnar og aftur
frá Vestmannaeyjum í kvöld
til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkúr:
Askja er á leið til Rostock.
Katla er á leið til Reykjavík-
ur.
Jöklar:
Langjökull fór frá Riga í
fyrradag á leið hingað til
lands. Vatnajökull fór frá
Akranesi í fyrradag á leið
til Leningrad.
Sjötíu og fimm ára í dag:
Sigurður Arngrímsson,
ffjvvuwn vitstjóvi.
Á morgun er 75 ára Sigurð-
ur Arngrímsson fyrrum rit-
stjóri.
Hann er fæddur 28. ágúst
j 1885 í Árnesi í Nesjum, Austur-
Skaftafellssýslu, sonur Arn-
gríms Arasonar bónda í Krossa-
bæ og konu hans Katrínar Sig-
urðardóttur. Sigurður fór í
Flensborgarskóla og lauk gagn-
j fræðaprófi þar 1905. Eftir það
var hann nokkur ár barnakenn-
ai'i í Nesjum og stundaði barna-
og unglingakennslu til ársins
1911, en eftir það stundaði hann
kaupsýslu- og ritstjórnarstörf.
Hann stofnaði fyrsta gamanblað
með myndum hér á landi, en
árin 1924—1936 var hann út-
gefandi og ritstjóri Hænis á
Seyðisfirði. Ui'ðu þá almennt
Ihreinna, geometriskara mynda
já abstrktsýningum hér, undan-
j tekning ei'u myndir Hjörleifs
Sigurðssonar, en eru því miður
ekki nýjar. Þetta eru einfaldar
myndir sem vinna á við náin
kynni.
Þrír mvndhöggvarar eiga
fjögur verk hver á þessari sýn-
ingu. Lágmyndin úr Landsbank
anum eftir Sigurjón Ólafsson
vekur mesta athygli af verkum
hans, en „Á batavegi“ er líka
skemmtileg og einnig nýstár-
leg frá hendi Sigurjóns. Stál-
myndir Guðmundar Benedikts-
sonar, nr. 46 og 47 eru einfaldar
og heilar, en nr. 48 er sterk
konstrúksjón. Af verkum Jóns
Benediktssonar er ,,Eining“, ni'.
51, mjög eftirtektarverð, stíll-
inn dálítið fígúratvivur. Þá er
og fallegur hrynjandi lína í m\
53, er nefnist ,,Skýjafar“.
í vatnslitadeildinni eru að
finna hlutlægu verkin á sýning
unni og gat tæplega minna vei'-
Sigurður býr nú í Kirkju-
stræti 2 hér í bæ. Hann er títt
kunnir ágætir hæfleikar hans á ferli, þótt hann eigi orðið dá- ið, Þó hefði farið betur á, að þau
til ritstarfa og fleiri góðir kost- lítið erfitt um gang, og er hon- hefðu ekki verið þarna. Eftir
ir. Hann var ávallt ákveðinn um það jafnan mikil ánægja, síðustu sýningu félagsins og
í skoðunum og hinn skeleggasti! er hann hittir gamla vini og Þessa ætti öllum hlutaðeigandi
bai'áttumaður, öruggur sjálf-, kunningja, til að rabba við þáj að vera Það ^óst, að þeir hlut-
stæðismaður og barðist í „eld-
línunni“. Sigurður lét ekki að-
eins landsmálin til sín taka á
starfstíma sínum á Seyðisfii'ði,
_ 11 ....
1 sinástund, og þeirra er og á- lægu verða að standa einir sér,
nægjan, því að hinn fránevgi,1 og saman, ef skilyrði eru fyrir
hann var líka forystumaður,
traustur og áhugasamur á sviði
^ bæjarmála, og var þar bæjar-
fulltrúi árin 1924—35, eða allt^herjar hans í stjórnmálabarátt-
þar til hann fluttist til Reykja- unni, sem enn eru uppistand-
víkur, haustið 1936. Þá lét hann andi, og munu þeir minnast
j sér jafnan annt um hag vei’zl- hans í dag með hlýjum huga
j unarstéttarinnar. Hann var for- og góðum óskum, og það mættu
maður verzlunarmannafélags- og þeir gera, sem nú fylkja
ins á Seyðisfirði og einnig átti sér undir það merki, sem hann
hann sæti í stjórnum annarra lengi vel barðist manna vask-
félaga þar og í Hornafirði. legast undir.
aldni þulur er jafn skai'pur í hendi. Kemur þar ekki til
hugsun og ákveðinn, eins og gi'eina neitt mat á því, hvað
þegar hann var upp á sitt bezta. j betra sé eða lakara, heldur blátt
Margir eiga Sigurði þakkir
að gjalda, og þeirra meðal sam-
í Lista-
mannaskálanum.
Undanfarin ár hefur síðara ei' einnig skemmtilegt verk, en
listsýningatímabil ársins ekki þar notar listamaðux'inn sterka
byrjað fyrr en í september, en lita andstæður.
nú hefur sjálft Félag íslenzkra Karl Kvai'an sýnir 4 myndir
myndlistarmanna riðið á vaðið og hefur nú enn bætt sinn hlut.
nokkru fyrr og fer vel á því. Bygging þeirra er örugg og lit-
Það ati'iði; að sumarfríum er, irnir mjúkir og samræmdir, en
ekki að fullu lokið, ætti ekki að frágangur með þeirri fágun,
skaða samsýningu þess í Lista- sem ekki mun verða betrum-
mannaskálanum, sem er ein- bætt. Karl hefur valið sér úrlausnar
hver hin bezta sinnar tegundar nokkuð þröngan ramma, en inn,
og á ég þá við, að næstum öll an hans hefur þróunin ver.ið ör- !
verkin eru abstrakt eða óhlut- ugg að því marki, sem listamað Loftleiðir:
áfram sjónarmið. Enn eru held-
ur ekki allir sammála um ólík-
ar stefnur og ber oft mikið á
milli. „Nú er hún Snorrabúð
stekkur“ kann einhvei'jum að
detta.í hug, sem man nokkur ár
aftur í tímann, þegar öll verk
á sýningum F.Í.M. voru hlut-
læg, og má án efa kalla það
þi'öngsýni. En mun sú tilviljun
í oi’ð skáldsins verða endurtek-
in eftir svo sem rúman áratug,
i þegar allt verður „orðið breytt
og ólíkt því, sem var i fyrri
daga“? eða daganna, sem nú
eru að líða.
Gestir á sýningunni ættu
ekki að vera í of þungum þönk-
um um viðfangsefni og vanda-
mál listarinnar er þeir ganga
út, því nálægt dyrum hangir
lítil mynd eftir Kjarval og ekki
áberandi. í þessa gamansemi
meistarans mætti leggja tákn-
ræna merkingu og er hún því
prýðileg getraun, sem vel hefði
mátt nota á þann hátt, að verð-
launa snjöllustu tillöguna til
Felix.
læg. Fyrirkomulag sýningarinn urinn virðist hafa sett sér og
ar er líka prýðilegt. | náð, ef hægt er að nota það
Málverkin eftir Snori'a Arin- orðalag þegar í'ætt er um list.
bjarnar hljóta strax að vekja! Óvist er að Jóhannes Jóhann-
athygli. Snorri gerði margt með esson hafi áður sýnt jafn góðar
ágætum og bei'a málverkin myndir og nú. Litameðfei'ð
„Sumar“ og „Úr Þjórsárdal" hans er alltaf fjörug og hressi-
þess glöggt vitni. Náttúru lands leg, músíkölsk, ef nota mætti
ins má túlka á margan hátt og slæma samlíkingu í góðri mein-
persónulegan, eins og beztu ingu, þótt stundum bregði fyr-
listamenn okkar hafa sýnt og ir nokkuð 1 sterkum tónum.
sannað. Verk eftir Snorra voru Mynd.nr. 14 er mjög góð og nr.
einnig á samsýningu félagsi'ns 15 máske enn beti'i við nánari
í októbei'. en rökin fyrir þessu
eru ekki ljós. Þegar listamaður
er allur síar tíminn sumt af
verkum hans frá en geymir hin
í þakklátri minningu og verður
því að fara gætilega, því eðli-
legt er, að viðhorf skoðandans
til verka látins manns eða lif-
andi sé með ólíkum hætti.
Þor\raldur Skúlason á þarna 3
kynni.
Kjartan Guðjónsson hefur
ekki sýnt um langan tíma, en
það er eins og hann hafi verið
að sækja í sig veðrið, því nú
kemur hann skemmtilega á ó-
vart. Það er fjör i verkum hans,
en fyrir kemur að litirnir verði
órólegir um of.
Valtvr PéturSson svnir 3
Snorri Sturluson er væntan-
legur kl. 6.45 frá New York.
Fer til Oslo og Helsingfors
kl. 8.15. Hekla er væntanleg
kl. 19 frá Hamborg, Khöfn
og Gautaborg. Fer til New
York kl. 20.30. Snorri Sturlu
son er væntanlegur kl. 01.45
frá Helsingfors og Oslo. Fer
til New York kl. 0.15. —•
Leiguvél er væntanleg kl.
03.00 frá Helsingfor og Oslo.
Fer til New York kl. 04:30.
Pan American flugvél
kom til Keflavikur í morgun
á leið frá New York til Norð-
urlanda. Til baka er flug-
vélin væntanleg annað kvöld
og fer þá til New Yoi'k.
GuliJkort».
Höldum fast við jálningn
vonar vorrar óbifanlega, því aS
trúr er sá sem fyrirheitið hefir
Bezt a1 auglýsa í VÍSI
. ínálverk og er nr. 45 einkar: myndir og er „Stormur" eink- gefið, og gefum gætur hver að
1 sterk mynd, þótt mest kveði að um athyglisverð. JLitameðferð- öðrtrm, til þess að hvetja oss til
hófsömum, gráuih litum með ■ in þróttmikil og kvik;
nokkru ivafi sterkra lita. Nr. 44 j Óneitanlega saknar , maður
góðra verka og kærleika.
Hebr. 10, 23, 24.