Vísir - 27.08.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 27.08.1960, Blaðsíða 4
É. V ÍSXR< Laugard.aginn-:27. ág'úst 1960 . wism DAGBLAB Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. yfffr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðfiður. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritatjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið 1 lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Vitfirrt stjornarandstaða. f Æsifregnir þær, sem stjórnar- andstaðan lætur málgögn sín [ flytja landsmönnum, munu J sízt til þess fallnar, að auka )• virðingu fólks fyrir íslenzkri blaðamennsku. Er engu lík- ara en blaðamenn Tímans og Þjóðviljans séu gengnir » af göflunum síðustu vikurn- l ar. Þeir hafa orðið að horfa upp á það frá því að núver- andi ríkisstjórn var mynd- uð, að. fólk lætur áróður þeirra gegn viðreisninni eins og vind um eyrun þjóta, og þeim fjölgar með hverjum degi, sem gera sér þess grein, að sú leið, sem valin ! var, mun liggja út úr ógöng- unum, til bættra og öruggari lífskjara, ef þjóðin stendur saman um viðreisnarstefn- una. Upp á síðkastið hafa bæði Tíminn og Þjóðviljinn dreg- ið nokkuð úr áróðri sínum gegn viðreisninni, enda fengu þeir nú annað árásar- efni, sem þeir töldu að ] mundi breiða nokkuð yfir þá útreið, sem þeir höfðu feng- ið fyrir skrifin um stefnu ríkisstjórnarinnar. Þetta kærkomna árásaefni var hinar væntanlegu viðræður, 1 sem ríkisstjórnin hefir fall- ízt a að eiga við Breta um fiskveiðadeiluna. Ofstæki stjórnarandstöðunnar í þessu máli er góð sönnun þess, hve ábyrgðarleysi for- ’ ustumanna Framsóknar og kommúnista er takmarka- laust. Og það er ennfremur 1 sorgleg sönnun þess, hve /j langt Framsóknarflokkuf- inn, eða forustulið hans, er komið frá lýðræðishugsjón- inni og þeim sjálfsögðu regl- um, sem frjálsum þjóðum ber að fara eftir, þegar deilumál koma upp þeirra á milli. Ekki ætlar þetta herbragð stjórnarandstöðunnar að ] reynast henni betur en áróð- KIRKJA QG TRUMAL: Auðmjúkum veitir hann náð. annarra manna, heldur en að Orðið auðmýkt er ekki sér- * þekkja hjá sjálfum sér rætur. lega vinsælt nú um sinn, og slíkra ókosta og vott þvílíkra eiginleikinn ekki talinn mjög , lýta í eigin gerð. Þó er ennþá eftirsóknarverður. Til þess erfiðara að sigrast á þeim synd- liggja ýmis rök. Slíkt þykir 1 um, hroka og drambi. Þú gætir minna á undirlægjuhátt, ör- reynt að benda dramblátum yggisleysi og minnimáttar- hrokagikki á ókosti hans og á kennd. Menn eiga að bera höf- fyrirmynd heilagrar auðmýkt- uðið hátt, vera upplitsdjarfir og ar. Ætli það bæri mikinn á- frjálsmannlegir í fasi, öruggir rangur? Þú gætir reynt að sigr- í sjálfstrausti, trúa á sjálfa sig, 1 ast sjálfur á slíkum tilhneig- hæfileika og þrek og treysta , ingum og einbeitt þér að því að eigin dómgreind, ekki niður- rækta með þér auðmjúkt lútir og beygðir í auðmýkt. — g£'ð. Ætli þú kæmist langt á urinn gegn viðreisninni. Allir þjóðhollir menn hljóta að undrast þau skrif, sem bæði blöðin birta um þetta mál. Og sú undrun beinist auðvitað fyrst og fremst gegn Framsóknarflokknum. Með hliðsjón af því, að áfram- haldándi árekstrar á miðun- um gætu kostað íslenzku þjóðina mörg manpslíf, ættu allir lýðræðisflokkarnir að geta verið sammála um, að öll úrræði berú að kanna, sem afstýrt j gætu svo hörmulegum atburðum. Rík- isstjórri, sem léti hjá líða að kanna öll slík úrræði til hlítar, væri að bregðast þjóð sinni. Og þrátt fyrir núver- andi afstöðu Framsóknar- flokksins, verður-að telja ó- sennilegt að hann hefði neit- að þessum viðræðum, ef hann hefði átt ráðherra í ríkisstjórninni. Eitt er víst: Hefði ríkisstjórnin neitað beiðni Breta um þess- ar viðræður og siðan orðið árekstrar, sem valdið hefðu tjóni á íslenzkum mannslíf- um, myndi ekki hafa staðið á gagnrýninni hjá stjórnar- andstöðunni. Þá hefði hún talið það vítaverða van- rækslu, sem það og hefði verið, að hafna þessum við- ræðum. Allur þorri íslenzku þjóðarinn- ar gerir sér þess fulla grein, að hér er svo mikið í húfi, að engu tækifæri má hafna, sem felur í sér einhverja von um farsæla lausn í þessari hörmulegu millirikjadeilu. Þess vegna fyrirlítur þjóðin hinn ábyrgðarlausa áróður Tímans og Þjóðviljans, en afstaða Timans hlýtur auk þess að valda henni sárum vonbrigðum, þar sem hann er málgagn flokks, sem hún hefir, þrátt fyrir allt, búizt við að mundi setja íslenzkt öryggi öllu öðru ofar. ekki hefur sjálfur staðið frammi fyrir því ómælanlega. Sannauðmjúkur getur sá einn orðið, sem hefur upplifað Guð, staðið augliti til auglitis við Guð. Og þá þarf- ekki uppeldi í auðmýktinni, hvatningu og einbeitta viðleitni. Þá er ég í sporum tollheimtumannsins, .sem stóð langt frá og vildi ekki eiiui sinni hefjá augu sín til himins, heldur harði sér á brjóst og sagði: Guð, vertu mér syndugum líkns.-iinur. Drambsemi og hroki hrýnur: í duftið fyrir þeim yfirþyrm- andi mætti, sem Guð er. — Frammi fyrir honum er ég ekk- ert annað en auðmjúkur synd- ari, titrandi með tóma hönd, og beiðist líknar almáttugs Guðs. Og auðmjúkum veitir hann af náð. Réttlættur fer toll- heimtumaðurinn heim til sin. Nýtt afl hefur fyllt iíf hans, reist hann upp, gert hann frjálsan, glaðan, upplitsdjarfan, öruggan, auðmjúkan, réttlæti Guðs. í auðmýktinni hefst hið styrka, helga, frjálsa líf kristin trú, sigursæl í mætti Guðs, því að auðmjúkum veitir hann náð. Þannig hættir mörgum til að þeim vegi. Nei, það er vonlaust^ nág Tómar hendur fyllir hann líta á auðmýktina sem veik- j að fvrirskipa drambsömum lít- jeika jillæti, hrokafullum auðmýkt. Þetta þarf að athuga nánar. Árangur slíkra uppeldistilrauna Hvernig er farið um vísinda- jafnvel af eigni hvötum og ein- manninn, hæfir ekki, að hann beittum vilja, verður, þegar sé auðmjúkur gagnvart verk- , þezt lætúr viðieitni, sem líkir efni sínu? Náttúrufræðingurinn eftir .auðmýktinni i framkomu, gagnvart undraverðri fjöl- en þekkir ekki hana sjálfa, eins breytni og nákvæmri tilhögun °& ^un er. sköpunarverksins, líffræðing-1 Auðmjúkur í orðsins í’éttu urinn og læknirinn gagnvart; merkingu verður enginn sem undri lífsins, sálfræðingurinn ] 1 gagnvart tilbrigðum í innstu fylgsnum hins andlega lífs, ber ekki þeim, sem vill leita sann- leikans að gera það í fyllstu auðmýkt, ber ekki sérhverjum ábyrgum manni, að mæta verk- efni sínu, standa frammi fyrir undri síns eigin lífs lostinn Sextugur er á morgun, þ. 28. dýpstu auðmýkt? Er ekki enn í ágúst Sigurður Vigfússon, fyrrv. fullu gildi líkingin gamla af böi’num, sem lejta skelja við sjávarströnd, meðan úthafið sjálft liggur ókannað fullt af miklum leyndardómum? — 60 ára: Sigurður Vigfússon, ti Ækrsanesi. kaupmaður á Akranesi. Sigurður er vel þekktur borgari á Akranesi og öllum að góðu kunnur. Þar er hann barn- fæddur og uppalinn og hefur Hvernig er unnt að leitast við. sitt heimili alla tíð. ( að vera sannur, án þess að lúta höfði í auðmýkt fyrir Teyndar- j dómum og mikilleika, þeirra tilveru, sem oss er gefið að vera hluti af, þátttakendur í? Raunin er og sú, að hvar sem sannauðmjúkur maður fer, er honum virðing veitt. Hroki og sjálfbyrgirigsháttuf eru andstæður auðmýktar, eig- inleikar, sem ósjaldan eru nokkurs metnir í samskiptum, og stundum áhrifamiklif og sigursælir, þótt orðin þyki I hvorki falleg né lofsamleg lýs- ing á manngerð. Það þykja þau ekki. Því er miklum mun auð- veldara að finna þeirn orðum Það væ.ri hægt að skrifa langa grein um þennan mæta vin minn, þó það verði ekki gert að þessu sinni. Ég vil að- eins með nokkrum línum stinga niður penna í tilefni af þessum merku tímamótum í ævi hans. Sigurður var ungur að árum, er hann missti föður sinn og varð þv-í snemma að byrja að vinna fyrir sér og til að létta undir með móður sinni. Fór hann til sjós strax og aldur og kraftar leyfðu, svo sem títt var um Akurnesinga í þá daga. Nokkru síðar sneri hann sér að verzlunarstörfum, bæði fyrir arfélagsins, og verið þar vel sjálfan sig og aðra, og hefur virkur þátttakandi, enda er stað í hugarfari og háttalagi |hann lengst af rekið eigin verzl- hressileg lund hans og dugnað- _______________________________jun. Hann byggði, ásamt bróður ur vel til þess fallinn að njóta .sínum Daníel, eitt glæsilegasta sín í hvers konar góður félags- Innrásarfregn Þjóðviijans. Margt bendir til að stjórnar- andstaðan sé nú að byrja að í átta sig á því, að þessi vit- firringslegi áróður gegn við- ræðunurn við Breta sé ekki vinsæll með þjóðinni. Þess vegna eru bæði blöðin enn sem fyrr í þrotlausri leit að einhverju nýju til þess að dreifa athygli fólksins frá fyrri afglöpum, um stund, í von um að margt af því, sem íagt var, verði gleymt þeg- tir fitjað er upp aftur með nokkrum breytingum. r Þjóðviljinn hefir alltaf varnar- liðið, þótt allt annað bregð- ist, enda þarf hann oft að grípa til þess á forsíðuna. Mörg fjarstæðan hefir sézt þar fyrr og síðar, en kórón- an á því er þó líklega „stór- fréttin“ á miðvikudaginn var! Það er ekki oft sem fólk kemst í gott skap við að lesa Þjóð- viljann. Skrif blaðsins eru yfirleitt með þeim blæ, að þau vekja Uhdrun og hneykslub fremur en gleði. Það má því teljast einstæður viðburður, að allur bærinn skyldi geta skemmt sér við að lesa blaðið umræddan dag. Ekki var þó ætlun ritstjórn- arinnar að skemmta fólki, verzlunarhúsið á Akranesi við skáp. Hann var á yngri árum Skólabraut 2 — seni nú eru í ágætur íþróttamaður og hlaut Matarbúð Sláturfélags ‘Suður- þá verðlaun fyrir ýmis afrek í lands og Bókabúð Andrésar Ní- Trjálsum íþróttum. elssonar. Þar ráku þeir mikla Ég hef átt því láni að fagna, verzlun undir nafninu „Bræðra að eiga langt samstarf með Sig- borg“. Þeir höfðu á þeim árum urði >í félagsmálum, fyrst í Sjálf- fremur en endranær. Hún 'útgerð tveggja línuveiðara, sem stæðisfélagi Akraness, sem við birti í fullri alvöru þau al- þeir ati;u °g ráku með mági báðir vorum stofnendur að, þá í Sigurðar, hinum góðkunna skip söhgfélaginu Svariir og Rotary- stjóra Kristófer Eggertssvni, klúbb Akraness, sem hann er nú sem nú stjórnar síldarleitinniJjá forseti fyrir. í öllum þessum fé- Siglufirði. — Síðustu árin hef- lögum hefur Sigurður innt af ur Sigurður starfað hjá Síldar- jhendi meira starf en flestir aðr- og fiskimjölsverksmiðju Akra- ir og jafnan verið hrókur alls ness, sem lpggiltur vigtarmað-' Guðmund og Sigurð, sem allir ur. | eru uppkomnir, og 2 dætur, Alla tíð hefur Sigurður tekið Nönnu, sem gift er Sverri Val- fagnaðar. | týssyni lyfjafræðingi og bæjar- Giftur er Sigurður ágætis- fulltrúa á Akranesi, og Önnu, varlegu tíðindi, að banda- rískt innrásarlið hefði „tekið land á Skaga, án minnstu heimildar íslendinga“! Hins yegar vissi öll þjóðin, nema ritstjórn Þjóðviljans, það af útvarpsfregnum, að þarna voru á ferð meinlausir land- mælingamenn, sem ekkert hernám höfðu í huga. En frá sjónarmiði þeirra, sem oftast eru með hugann fyr- ir austan járntjald, er land- ganga erlends.hers, án heim-Hafa þau eignast 7 börn, fimm ildar, vafalaust nijög trúleg-|:s>rnr: Vigfús, Eggert, Þorvald, iur atburður. ( mikiimþáttí-féiagsmálum bæj- konu, Jónínu Eggertsdóttur, sem gift er séra Leó Júlíussyni, Böðvarssonar frá Hafnarfirði.] sem er prestur á Borg á Mýrum. Á heimili þeirra. Sigurðar og Jónínu mætir . maður ávallt þeirri hlýju og - vinsemd, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.