Vísir - 27.08.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 27.08.1960, Blaðsíða 5
LaUgíirdagirin 27. ;ágúst 1960 :Tr- ' ■ ir^ . Áður en hún giftist mér, | Ég ákvað að losa mig við vann Margie í vínstúkunni á hana. Margie var að gera Jiarlequin veitingahúsimi. ■ ' Irnig vitlausan. Ég bar upp á Hún var dálítið kririgluleit i.hana, að hún héldi við hann,' framan, og aðeins þyhirin,- epjög húri neitaði því •ókki. ég þó að hún væri ekki nein feg- Jefði bara geta lamið hana, eða urðardís, fannst mér í það borgað í sömu mynt. Ef til vill minnsta, áð hún væri töluvert hefði mér þá ekki fundizt, að lagleg. Ég dáðist að munni ég væri 'slikur píslarvottur. hennar. Smekkur hennar í Kannski hefði hún þá líka sýnt klæðaburði var ekkert stórkost- j mér meiri virðingU. Hún var af legur, en hún klæddi sig méög þeirri manntegund, sem hefur þokkalega. Hún var mikið fyr- yndi áf slagsmálum. Ég var ekki ir súkkulaði, þurra kokkteila þannig. Ég þegi bara og loka með gin sem aðaiinnihald, — og 'mig fyrir umheiminum. Og það karlmenn. Sérstaklega karl-J er sárt. Og þar að. auki er hún menn, eg alveg sérstaklega Jack stærri en ég, og kannski sterk Lloyd. ári Það er erigum ofsögum sagt af því hve margir undruðUst yf- ir því að hún skyldi giftast mér. Ég var einnig undrandi. Ég er . . . VÍSIR ' ígj; -i-', vw-iffrr Ég sat og horfði á símatæk- ið, og fann að ég var töluvert taugáæstur, nú þegar fyrstá skrefið var stigið. Síðan hringdi ég til Margie, til að segja henni að ég mundi koma.seint heim. Ég fór af skrifstofunni kprtér yfir sjö, og dvaldist litla stund jVÍð að tala við húsvörðinn, áð- ur en ég lagði af stað. Ég minnt- ist ekkert á það við hann hvað klukkan væri, eða neitt álíka I heimskulegt, því að ég hafði engan hug á að útvega mér falska fjarvistarsönnUn. Mitt morð átti að vera einfalt og gott, og ég ætlaði alls ekki að reyna neina séi’staka klæki. Það eru einmitt þessir of-vitru morð ingjar, sem lenda svo í snör- unni. Ég kom að.mannlausa húsinu klukkan tæplega átta. Lloyd var aðeins of seinn. Hann varð q.ii i'jr ■ j’y'ii‘m ...»"R-. I nágrenni við mig var hús, sem lengi hafði verið til sölu. oft að hugsa um það, og einnig Það var stórt, gamalt hús, sem hvers vegna það var, að ég gift- ist henni. þurfti mikilla viðgerða við. Þetta, ásamt því að eigandinn ILa'mgapé) a.gs-ja.gjia MÍSHS MANNLAUSA HÚSIÐ, eftir Hrsftnt Hsttfs. i J Það var um einu ári eftir að við giftum okkur, að ég komst að því að hún hafði elskhuga. I Það var Jack Lloýd'. Hann var einn þeirra „vina“ hennar,1 sem hún kynntist þegar hún var ■ á Harlequin gistihúsinu. Margie j átti engar vinstúlkur, og hún var ekkert gefin fyrir kynsyst- j ur sínar. Jack Lloyd hélt á- j fram uppteknum hætti með að gefa henni undir fótinn, og mér var alls ekkert um þetta allt saman gefið, Hann var stór og sterklegur, og gekk í augun á kvenfólkinu, og hafði atvinnu af fasteignasölu. Ég hefði verið því fegnastur að sjá hann fara beinustu leið til fjandans með oll sín umboð. Ef til vill er ég gamaldags og sérvitur, en ég var sár og illa haldinn yfir vinskap þeirra, og það sem gerði allt enn verra, | var að ég var algjörlega varn- arlaus. Þegar ég bannaði henni að hitta Lloyd aftur, hló hún bara að mér. Hún reyndi held-J ur ekki að leyna mig neinu. At- vinnu minni var þannig háttað, að ég þurfti oft að vera lengi fjarvistum, og oft langt fram á' nætur, og oft kom það þá fyrir að ég kom að íbúðinni mann-' lausxd. Þá hafði hún farið út„ og ég hafði ekki hugmynd um' hvert. — Hvar hefur þú verið? spurði ég hana, þegar hún kom aftur. — Á bíó. - — Ein? — Nei, ekki beint. Jack Lloyd var með mér. auðkennt hefur alla góða ís- lenzka gestrisni, enda eru þauj bæði samhent og rausnarleg. Á þessum tímahótum vil ég færaj þeim hjónum og heimili þeirra beztu árnaðaróskir, og flytja' þeim þakkir fjölskyldu minnar! ■fyrif.r ánægjulég - kynrii og traustavinsemd á liðnum árum. J.: Á vildi fá okurfé fyrir húsið, gerði það að verkum að það hafði ekki selst. Ég hafði áður komist að því, að fasteignasal- inn, sem hafði með söluna að gei-a, var einmitt Lloyd — slík- ir fýrar teygja klærnar í alla slíka kamla kofa. Dag nokkurn, þegar ég var búinn í vinnu, hringdi ég til hans á skrifstofu hans. — Er þetta herra Lloyd? — Já. — Ég er að hugsa um húsið, sem þér hafið til sölu við Grandison Avenue. — Eitt augnablik . .. Það var þögn um stund, og ég heyrði, að hann var að blaða í pappírum. — Hvað er nafn yðar? — Stevens. Þetta er nokkuð stórt hús, líklega ein tólf her- bergi. — Við skulum nú sjá. Gæti það verið númer 42, herra Stev- ens? — Ég veit ekki um númerið, en að er vinstra megin í göt- unni, þegar maður gengur upp hana. Það lítur fornfálega út, og virðist ekki ígóðu lagi. Já, Jiúmer 42, það er rétt. Þrjár stofur, borðstofa, stórt eld . .. —- Get eg fengið að líta betur á það ... — Vissulega. Ef þér viljið hringja aftur til mín, þegar það hentar yður, verður það mér sönn ánægja að aka yður þarig- að . .. — Það er nokkuð langt þang- að. Það væri betra að ég hir.ti yður þar. — Sjálfsagt, hr. Stevens, hve- nær eigum við að hittast? — Verður það of seint kl. átta í kvöld? Hann hikaði augnablik. Alls ekki. Númer 42 við Grandison Avenue kl. átta í kvöld. Mætti ég fá heimilisfangið, hr. Stev- ens? ■ ' —- Klukkán átta, þá, sagði !ég og lágði tækið á. stigann. Ég tók hamarinn og hóf hann á loft. Höggið kom á gágnaugað. Hann hlýtúr að bafa grunað hvað var að gerast, þvd að hann gerði tilraun til að beygja sig, en það var of seint. Það korraði í honúm, þegar harin féll riiðúr. Hann var éklci dauður. Það var erfitt fyrir mig að lyfta honum upp, því að hann var mjög þungur. En það heppnað- ist mér loks að draga hann að loftskörinni og ýta honum fram af með höfuðið á undan. Það tók undir í húsinu eins og heil vörubifreið hefði steypst niður stigann. Ég tók upp hattinn minn og burstaði af honum. í þetta sinn var hann örugg- lega dauður. Sennilega hefur hann hálsbrotnað. Ég fór mína leið án þess að reyna nokkuð að laga til staðreyndir. Ég vildi heldur að hann íyndist eins og' hann lá. Það var engin ástæða til þess að ég yrði grunaður. Bíllinn haris var fyrri utan húsið, og ég lét hann eiga sig. Margie var ekki heima, þeg- ar ég kom. Það gaf mér tæki- færi til að athuga gaumgæfilega hvort að nokkuð blóð væri á fötunum. Ég þvoði hamarinn og' fór yfir hánn með sandpappír, sem ég brenndi síðan. I Hún kom ekki heim f.yrr en. um miðnætti. Hún hafði drukk- ið töluvert. Ég-épurði hana hvai* hún hefði verið. — Nú, þú hefur kannski bú- izt við að ég sæti hér.ein heima allt kvöldið, eða hvað? f i- — Hvar varstu? sagði ég 1 — Úti. j — Hvar? —- Ef þig langar til ■ að vita það, þá var ég í bíó. : I —‘ Þú kemur nokkuð seint heim, ef þú hefur verið á bíó .. - j — Ég fékk mér nokkra sjússa á héimleiðinni. I — Hverjum varstu með? ' — O — þeim sama og -vant er. Skilurðu. Ég rauk upp úr stólnum: — Þú lýgur! Ég æpti upp svo að í'öddin brast: — þú lýgur! ■ Hún starði á mig, eins og ég væri vitlaus: — Hva . . . hver fþandinn gengur eiginlega að þér, ef ég má spyrja? Trúir þú mér ekki, eða hvað, að ég hafi verið á bíó með Jack Lloyd ... undrandi, er hann sá mig. Hann þekkti mig auðsjáanlega aftur, en hafði ekki þekkt rödd mína í símanum. — Jæja, herra Stevens, hóf hann máls. — Já. Góða kvöldið. Erúð þér með lykilinn? Hann hikaði eitt augnablik, en síðan tók hann ákvörðun og opnaði hliðið. — Eigið þér ekki hús við Far- ley Drive? spurði hann. —- Jú. — Ætlið þér að flytja þaðan? — Nei, alls ekki. Ég hef ekki hugsað mér að flytja hingað. Ég þarf bara að koma pening- um fyrir. Mér var að detta í hug að lagfæra húsið og ^eigja það út. — . Einmitt. Ég skil, sagði Lloyd. Það verður ágætt. En! þér sjáið ariðvitað að það kemur. til með að kosta töluvert fé ... ■ -— Hefur ekkert að segja, ef verðið er sæmilegt. i Altaristaflan. Forkunnarfögur altaristafla vígð á morgun. Hún er í kirkju Okáða safnaðarins og máiuð af JóStanni Briem fistináisra. Það var auðséð að hann trúði mér. Við fórum að ganga um húsið, og það var hreinasta hörmung að sjá það. Illa leit það út séð að utan, en ennþá verra var það að innan. Það var auðséð að margir höfðú gengið þarna um og skoðað. Það var engin hætta á því að lögregl- an fyndi fótspor mín hér innan um allt þetta hrafnaspark, hugsaði ég með mér. Húsið var hrörlegt. Við geng- um um neðri hæðirnar og fór- um upp á loftið. Ég hafði hend- ina í frakkavasanum og greip þétt um hamarsskaftið. — Hvernig er það með vatn- ið, spurði ég. Er nógur þrýst- ingur á því? Hvar er salernið? — Uppi í risinu. — Hvernig kemst maður þangað? Ég fylgdi honum að loftsdyr- unum. — Það er einhvers staðarj hétma uppi — Hann gekk á utrdan mér upp; Ein stærsta og fegursta altar- istafla í kirkju hérlendis verður vígð I kirkju Oháðasafnaðarins í Reykjavík á morgun, hinum árlega kirkjudegi, máluð af Jó- hann Briem listmálara. Taflan er 3 myndir, miðmyndin er fjallræðan, til vinstri er mynd af BetlehemsvöIIum, er englar boða fæðingu Jesú, en til hægri .handar myndir frá gröf Jesú, er englar boða hann upprisinn. Kvenfélag Óháða safnaðar- ins gefur kirkjunni altaristöfl- una, sem er éVi fermetri að stærð og er felld inn í vegginn. I sumar hefur kirkjan verið múrhúðuð og máluð utan, og er forhliðin í 3 litum, en kirkjan annars hvítmáluð, og nýtur hún sín til fulls, að öðru leyti en því, að eftir er setja litaða glugga eftir Nínu Tryggvadóttur í fram hlið. Dagskrá hátíðahaldanna á kirkjudegi Óháða safnaðarins verður sem hér segir: Messað verður kl. 14, en á undan messu afhendir formaður kvenfélags safnaðarins, Álfheiður Guð- mundsdóttir, kirkjunni og söfri- uðinum altaristöfluna. ViS messulok gefst kirkjugestum tækifæri að gefa í pípuorgels- sjóð kirkjunnar. Þá háfa kven- félagskonur kaffiveitingar í Kirkjubæ, félagsheimiiinu, sem er áfast kirkjunni, og Lúðra- sveitin Svanur leikur utan við kirkju undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Kl. 21 verður samkoma í kirkjunni. Kórsöng- ur, safnaðarprestur flytur ræðu, og verður það síðasta guðs- þjónusta hans áður en hann fer utan til ársdvalar. Guðrún Tóm- asdóttir syngur einsöng með undirleik Ragnars Björnssonar, og Ólafur Ólafsson kristniboði sýnir kvikmynd. ÚtihEjémleikar. Lúðrasveitin Svanur efnir til útihljómleika á morgun kl. 3 í Tjarnargarðinum. Leikin verða létt lög undir stjórn Karls O.. Runólfssonar. Síðar sama dag, eða kl. 4.30 leikur hljómsveitin við kirkjifc óháða safnaðarins. . ij

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.