Vísir - 03.09.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 03.09.1960, Blaðsíða 2
Z VÍSIR Laugardaginn 3. september 1960 Útvarpið í Uvöld. Kl. 14.00 Laugardagslögin.. — Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — 16.30 Veðurfregnir. — ] 1900 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). j — 19.25 Veðurfregnir. — i 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 íslenzk tónlist: Sönglög eftir Sigfús Halldórsson. (Höfundurinn sngur og leikur undir á pí- ] anó). — 21.00 Leikrit: „Kom inn!“ eftir Helg'a ) Krog, i þýðingu Halldórs Stefánssonar rithöfundar. ' (Áður útvarpað haustið ] 1954). Leikstjóri: Lárus PálS' ! son. Leikendur: Arndís Björnsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdís Þor- vadlsdóttir og Lárus Páls- son. — 21.50 Tónleikar. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Danslög til kl. 1 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörleg músik í morgunsárið. — 9.00 Fréttir. —9.10 Vikan framundan. — ' 9.25 Morguntónleikar. — 10.10 Veðurfregnir. — 11.00 Messa í Laugarneskirkju. (Prestur: Síra Árelíus Níels- son. Organleikari: Helgi Þor- láksson). — 12.15 Hádegis- útvarp. — 14.00 Miðdegis- tónleikar. — 15.30 Sunnu- dagslögin. — 16.30 Veður- fregnir. — Færeysk guðs- þjónusta. hljóðrituð í Þórs- höfn). — 17.00 Framhald sunundagslaganan. — 18.30 1 ' Banratími. (Ranveig Ijöve): a) Guðrún Guðjónsdc'tir les sögu: „Hí! Kona á 100 ára skóm“. b) Rannveie Löve' les japanskt ævintýri. c) j Vilborg Dagbjartsdót'tr lesj frásöguna „Kisi“ eft;" Hall- dóru B. Björnsosn. 0' ^álína Jónsdóttir les fjórða lestur sögunar: „Sveinn gerist leynilögreglumaður“. — KROSSGÁTA NR. 4.30. J>röng, 10 eldsneyti, 12 ósam- stæðir, 13 samlag, 14 málmur, 16 nafni, 17 ekk. .., 19 tafar- laust. Lóðrétt: 2 hlýju, 3 samhljóð- ör, 4 hlé, 5 Evrópumaður, 7 eftirsjá, 8 lýti, 11 viðartegund, 15 . ..himna, 16 æti, 18 orku- veita. Lausn á krossgátu nr. 4229. Lárétt: 1 flata, 6 brá, 8 rás, 10 ref, 12 of, 13 fæ, 14 Sal(vör), 16 far, 17 æfa, 19 krota. Lóðrétt: 2 LBS, 3 .ar, 4 tár, S kross, 7 ófærð, 9 áfa, 11 efa, 15 lær, 16 fat, 18 fo. 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar: Thomas Magyar leikur fiðlulög eftir Fritz Kreisler. — 19.40 Tilkynn- ingar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Raddir skálda; Úr verk- um Guðmundar Böðvarsson. Jón úr Vör talar við skáldið. — 21.05 Kórsöngur: Drengja kárinn í Kaupmannahöfn syngur dönsk lög. — 21.15 „Klippt og skorið“. (Gunn- ar Eyjólfsson leikari stjórn- ar þættinum). — 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög: Fyrstu þrjá sundar- fjórðunga verða þau kynnt af Heiðari Ásvaldssyni dans- kennara. — 23.30 Dagskrár- lok. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 fyrir hádegi. Síra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Síra Þortseinn Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjón- usta kl. 10 árdegis. Heimilis- prestur. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h.. Síra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Orð þitt, orð ná- ungans, orð guðs. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 r. h. Síra Garðar Svav- arsson. Langholtsprestakall: Messa í dómkirkjunni kl. 11 árdeg- is. Síra Árelíus Níelsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 f. h. Síra Garðar Þor- tseinsson. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. ld. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Rvk. í gær austur um land í hring- ferð. Skjaldbreið og Þyrill eru í Rvk. Hei'jólfur fer frá Vestm.eyjum í dag til Þor- lákshafnar og aftur frá Vestm.eyjum í kvöld til Rvk. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntan- legur kl. 6.4 frá New York. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 8.15. — Edda er væntan- leg kl. 19.00 frá Hamborg, K.höfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30 — Leif- ur Eiríksson er vnætanlegur kl. 01.45 frá Helsingfors og Osló. Fer til New York kl. 03.15. — Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 03.00 frá Helsingfors. Fer til New York kl. 04.30. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg ann- að kvöld aftur og fer þá til New York. Þakkir. Vísir hefir verið beðinn að flytja innilegar þakkir frá vistmönnum á Grund til for- stjóra og heimafólks í Árbæ fyrir mikla gestrisni og lip- urð við þá tvo hópa aldraðs fólks, sem þangað kom ný- lega til að heilsa upp á gamla kuningja frá æsku- árunum. Eimskip, Dettifoss fór frá Rvk. 30. ágúst til New York. Fjallfiss fór frá Rotterdam í gær til Rvk. Göðafoss fór frá Osló í gærkveldi til Rotterdam, OLYMPIULEIKARNIR: í dag fást örslit í 200 m, 3000 m hindr- unarhlaupi og sleggjukasti. Frjálsíþróttakeppni Olympíu- ( anna er nú í algleymingi. Eftir- I væntingin eykst með hverjiun : degi, því að nú virðist sem allar spár muni bregðast, þótt eink- um sé það vangeta Bandaríkja- manna x ýmsum þeim greinum senx þeir hafa sigrað í á Ol-. und anfarna áratugi, sem athygli vekur. í í dag, laugardag, hófst keppni kl. 9.00 með undankeppni í kringlukasti kvenna. Sennilega verða það hinar kraftalega vöxnu íþróttakonur Sovétrikj- anna sem munu láta að sér kveða í þeirri keppni, en tilskil- inn árangur til þess að komast í úrslitakepnina er 47 m. Þó er ekki úr vegi að gera ráð fyrir að þýzku íþróttakonurnar muni e.t.v. komast „á pall“( en þær hafa a.m.k. fimm kastað lengra en 50 m í ár. Kl. 9.00 hófst einnig keppni í undanrásum 110 m grinda- hlaupsins. Þar eigum við ednn þátttakenda, Pétur Rögnvalds- son,,alias Ronson, sem í ár hef- ur hlaupið undir islenzka met- inu, náð 14.5 sek. Ekki er þó skynsamlegt að búast við því að Pétur nái lengra. Keppnin verður ógnarhörð, þótt senni- leg'a muni ekki reyna á hina beztu fyrr en í milliriðlum eða þá úrslitum. Sennilegastur til að hreppa gullið er talinn Lee Calhoun, Ol-meistari 1956 og heimsmethafi ásamt Martin Layner frá Þýzkalandi. Það met er 13,2 sek. og var nú fyrir nokkrum dögum jafnað af Cal- houn í keppni í Bern í Sviss er hann var á leið til Rómar. Landi Calhouns, Hayes Jones og reynd ar einnig Willie Maj' eru taldir þeir sem harðastir eru af sér ij þessari tekniskustu grein ( 40 Hvatarkonur í ferð um Snæfeilsnes. Nutu hvarvetna hinnar mestu gestrisni. Á þriðjudagsmorguninn lagfti fríður hópur kvenna af stað frá Reykjavík í ferð vestur á Snæ- fellsnes, það var Sjálfstæðis- kvennafélagið Hvöt, sem lagði þar af stað í sína árl. skemmti- ferð. Ekið var sem leið liggur um Hvalfjörð í Borgarnes og borð- að þar, síðan var ekið fram hjá hinum fornfræga stað Borg á Mýrum, sem nú er í hinni mestu niðurníðslu, og áfram fram Mýrar. í Kerlingaskarði var snúið af leið niður í Grundarfjörð, þar sem brúin á Mjósundi er ekki enn tilbúin, var ekið inn fyrir fjörðinn og einnig fyrir Kol- grafarfjörð og að Kvíabryggju, en þar var ekkert að sjá nema starfsfólk, engir vistmenn. í bakaleiðinni var komið við hjá! Halldóri Finnssyni, oddvita í j Grafarnesi, og hann bauð upp | á rausnarlegar kaffdveitingar. Þaðan var farið um kl. 9 um kvöldið og haldið í Stykkishólm þar átti að gista í tvær nætur og sáu gestgjafahjónin, Unnur Jónsdóttir og Eiríkur Helgason, Antwerpen, Hull, Leith og Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn á háldegi í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss fór frá Kefla- vík 25. ágúst til New York. Rekjafoss fór frá Rvk. í morgun til Akraness, Stykk- ishólms, Akurevrar. Siglu- fjarðar og Austfjarðahafna og þaðan til Dub'in, Árósa, K.hafnar og Ábo. Selfoss fór frá Rvk. i gærkvöldi ísa- fjarðar, Flateyrar og Akra- ness. Tröllafoss fer frá Rott- erdam 2. sept. til Hamborg- ar og Rosotck. Tungufoss kom til Rvk. 31. ágúst frá Hamborg. um herbergi fyrir hópinn, bæði í hótelinu sjálfu og eins úti í bæ. — Næstímorgun var Hólm urinn skoðaður, en um hádegið var lagt af stað út að Helgafelli og þar var gengið á Fellið, og gerðu það allar konur í ferðinni, og einnig sú elzta í ferðinni frú Guðrím Indriðadóttir. Síð- an var ekið í Sauðaskóg og áð og snætt nesti, en Hvatarkonur hafa ætíð með sér nesti í ferð- ir, sem þessar, til þess að geta fengið sér bita úti í guðsgrænni | náttúrunni, var síðan haldið til i Stykkishólms á nýjan leik. Á fimmtudagsmorguninn var | svo haldið af stað eftir að háfa I fengið veitingar hjá Sdgurði Ágústssyni, alþingismanni og | konu hans, en á miðvikudags- 1 kvöldið höfðu Árni Helgason og Kdistján Bjartmarz sýnt kon- unum fegurð Hólmsins. Á heimleiðinni var ekið inn Skógarströnd og komið að Narf eyri, en Árni Helgason hafði j fengið Vilhjálm bónda þar tdl að fara með konunum og segja þeim frá eyjunum og sýna þeim það, sem fyrir augun bæri, en svo illa vildi til, að boka var yfir, svo að fróðleiks Vdlhjálms j bónda varð ekki notið, sem skyldi. • Ekið var inn Dali og að Kvennabrekku og síðan suður Borgarfjörð, um Uxahryggi og | á Þingvelli, en þar tóku konur þær, sem heima sátu á móti ferðalöngunum og var snæddur kvöldverður í Valhöll, "svo sem venja þeirra Hvatarkvenna hef- ur verið, þegar þær koma úr, skemmtiferðum sínum. Þátttakendur í förinni voru 40, konur á öllum aldri, gekk ferðin eins og bezt varð á kosið, án nokkurra óliappa og bar ekkl einu sinni á bílveiki í ferðinni. frjálsra íþrótta, sem krefst í senn spretthörku, mýktar, ör- yggis og, nákvæmni. — Úrslit fást þó ekki fyrr en á mánudag, því að á sunnudag er engdn keppni. Kl. 9.50 hófst svo kepþni í 400 m hlaupi. Keppt er i dag í und- anrásum og milliriðlum. Á mánudag fer svo fram keppni í undanúrslitum og úrslitum. Þar mun keppni sennilega standa á milli 6 manna, þ. e. Bandaríkja mannanna þriggja, Otis Davis, Ted Woods og Jack Yermanns, en líklegir til að höggva skarð í skjöld þeirra eða jafnvel skjóta þeim alveg aftur fyrir sig, eru Carl Kaufmann, Evrópu methafinn, sem á bezta tímann á þessari vægalengd í ár, 45,4 sek, Indverjdnn Milka Singh og Frakkinn Abdolueye Sye. Allir þessir menn hafa hlaupið undir 46 sek. Þá hafa Þjóðverjamir Kinder, Kaiser og Reske allir náð svipuðum tíma, eða undir 46 sek. Þetta verður sennilega edn mest spennandi hlaupa- keppni leikanna, en úrslit fást á mánudag kl. 17.45 er úrslitin fara fram að loknum undanúr- slitum. Það er hlaupið tvisvar hvorn daginn, laugardag og mánudag, og því engum heigl- um hent að standa við sinn fyrri árangur í úrslitum. Kl. 14.00 í dag, fara svo fram undanrásir i 200 m hlaupi kvenna. Milliriðlar og úrslit fara einnig fram í dag, svo að hlaupið verður i allt þrisvar. Senniegust til þess að vinna er Wilma Rudolph frá Bandaríkj- unum, 20 ára gömul blökku- stúlka, sem nýlega setti nýtt heimsmet á vegalengdinni, 22.9 sek. Betty Cuthbert og Marlene Mathevvs Willard frá Ástralíu geta einnig komið til greina, svo og hinar rússnesku íþróttakon- ur, sem einnig hafa náð mjög góðum tíma, þótt Wilma Rud- olph sé ein kvenna í heimi, sem hlaupið hefur undir 23.0 sek. Kl. 15.45 fara fram undanúr- slit úr 200 m hlaupd og úrslitin verða kl. 18.00. Þar koma helzt til greina Radford Bretlandi, Johnson frá USA, Hary, Ber- ruti frá Ítalíu og Les Carney frá USr\. Þá fara einnig fram úrslit í sleggjukasti í dag. kl. 16.00. Þar eru líklegastir til sigurs Conn- olly, Ol-meistarinn frá 1956, Zivotsky og Tadeuz Rut, auk ýmissa annarra. 1 dag kl. 16.50 fara svo fram úrslit í 300 m hindrunarhlauoi, en þar koma til gredna Rzishin frá Rússlandi, Pólverjinn Chro- mik o. fl. Einnig hefst keppni í 1500 m í dag, en þar er hópur góðra me.nna meðal þátttakenda. með Elliot frá Ástralíu í farabroddi. Svavar Markússon keppir í þeirri gredn fyrir okkar hönd. •fc Hildu Walton í London, 84 ára, hcfir verið skipað að læra að aka bifreið. Hún hefir »mt ekið slíku-farar- tæki frá 1M5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.