Vísir - 03.09.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 03.09.1960, Blaðsíða 6
VISIR Laugardaginn 3. september 1960 Wilma Rudolph tvítug bandarísk stúika, þeldökk, vann 100 m. hlaupið. Tími hennar var 11,0 sek, eða 3/10 betri tími en nú- gildandi heimsmet. Hún hefur nýlega sett heimsmet í 200 m hlaupi, 22,9 sek. og er hún eina konan í heiminum sem hefur hlaupið þá vegalengd undir 23 sek. Olympíuleikarnir: Mörgum metum hrundíð í gær. Dagurinn í gær varð viðburða- ríkur á OL. Úrsliíin í 800 m klaupinu komu á óvart, svo og ýniislegt annað sem þar gerðist. Fyrst er það að telja, að Connolly náði ekki eins góðum árangri í undankeppninni í sleggjukasti eins og Rússinn Rudenkov. Sá kastaði 67.03 m, en tæplega verður því trúað að ói-eyndu, að Connolly láti í láti í minni pokann í úrslita- keppninni, því að hann er ný- búinn að setja heimsmet, 70,20 metra. í 400 m grindahlaupinu unnu Bandaríkjamenn þrefaldan sig'- ur. Glenn Davis vann enn á ný gullverðlaunin á 49,3 sek, sem er 2/10 betra en gamla Ll-met- ið sem hann átti sjálfur. Dick Howard varð annar og Cliff Cushman þriðji. Wilma Rudolph frá USA, tvítug blökkustúlka sigraði í 100 m. hlaupi á tíma sem er 3/10 úr sek betri tím,i en nú- gildandi heimsmet. Afrek henn ar mun þó ekki verða viður- kennt vegna meðvinds. Hún Framh. á 4. síðu. Haínarfjörður Ungling vantar til blaðburðar. Uppl. í síma 50641. Af- greiðslan Garðavegi 9, uppi. Líftryggingarhónus útborgast daglega frá kl. 9—5. Nýjar umsóknir um líf- tryggingar veitt móttaka á sama tíma, Munið lágu iðgjöldin hjá okkur. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f., Lækjargötu 2, Reykjavík. TAPAST hefir köttur, dökkbrúnn með Ijósum bröndum, með ljósa leðuról um hálsinn. Finnandi vin- saml. hringi í síma 24725 eða skili á Njálsgötu 57. (150 KARLMANNS reiðhjól, rauðbrúnt, minni gerð, tap- aðist frá Vesturgötu 17. — Vinsamlegast hringið í síma 16662, —018 KVENARMBANDSÚR tapaðist sl. þriðjudag í stræt- isvagni, Freyjugata, Lækjar- torg eða þaðan að Kalkofns- vegi. Finnandi geri vinsaml. aðvart í síma 13463. Fund- arlaun. (123 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 13583 og 35751. — (1150 HJÓLBARÐA viðgerðir Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 HASKOLAVÖLLUR: — Haustmót 2, fl.A Valur, Vík- ingur kl. 14. 2. fl.A Fram, Þróttur kll5.15. Haustmót 3. fl.A Fram, Þróttur kl. 16.30. K. R. völlur: 4. fl. B K.R., FramC kl. 14. 5. fl.B K.R.,VíkingurC kl. 15. Framvöllur 4. fl.A Fram, Þróttur kl. 14. 5. fl.A Fram, Þróttur kl. 15. Valsvöllur: 3. fl.A Valur, Víkingur kl. 14. 4. fl.A Valur, Víkingur kl. 15. (131 K. R, Frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót í kringlu- kasti og sleggjukasti í dag kl. 3. — Stjórnin. (128 Safiikomðjr Kristniboðssambandið. — Kristniboðarnir Felix Ólafs- son og Ólafur Ólaísson tala á morgun kl. 5 á samkomu í kristniboðshúsinu í Betaníu, Laufásvegi 13. Allir hjart- anlega velkomnir. (152 b:. u. m. Alrnenn samkoma annað kvöld, kl. 8.30. Gunnar Sig- urjónsson guðfræðingur tal- ar. Fórnarsamkoma. (111 ViðgerHir á bOdínamóum, störturum, kveikjum o. fl. í rafkerfi bíla. — Allir tilheyrandi varahlutir. Rafvélaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20, Sími 14775. aups, RAFMAGN SOFN óskast. Rafha þilofn, 1500 watta fyrir 220 wolt eða 1200 vatta óskast. Uppl. í síma 34410. SILVER CROSS barna- vagn, vel með farinn, til sölu. — Uppl. í síma 15479 ÓSKA eftir notaðri komm- óðu. Á sama stað til sölu Rsjfha eldavél, eldri gerð. Uppl. í síma 18849. (132 UNG HJÓN með 1 barn óska eftir 1—2ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 14990. Reglusemi heitið. (127 HÚSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugövegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 RÚMGÓÐ 1—2ja her- berja íbúð til leigu ásamt síma. Barnlaust fólk gengur fyrir. Tilboð, merkt: „25,“ sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld. (1093 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu sem fyrst. Ung hjón með 2 börn. Uppl. i síma 32587 á föstudag kl. 4—8 og laugardag frá kl. 2—8. — (147 HERBERGI til leigu við Njálsgötu gegn því að fylgja 5 ára telpu á dagheimili. — Sími 19114. (153 STOFA til leigu. Stutt frá Háskólanum. Uppl. í síma 11854.________________(112 ÍBÚÐ óskast til leigu í Kópavogi. — Uppl. í síma 23390, —(117 ROSKIN hjón óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi í rólegu húsi. Heitum prúð- mennsku. 2 í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Ró- legt 121,“Q21 LíTIÐ, skemmitlegt stúlku- herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi kemur til greina. Sími 12557 milli kl. 17—20 á laugardag og sunnudag. HÚSNÆÐI ÓSKAST. — Reglusöm hjón, með 1 barn, óska eftir 2—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 18389. — (125 BILSKÚR eða svipað hús- næði óskast til leigu undir smíðastofu. Helzt við Laug- arnesveg eða í nágrenni. — Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „1170.“ 1—2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu fyrir eldri stúlku, helzt nálægt Hrafn- istu. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,,Hrafnista.“ (000 2ja—5 HERBERGJA íbúð óskast strax. Há leigá. Uppl. í sima 24725,(148 LISTMÁLARAHJÓN óska eftir íbúð, 2 herbergjum og eldhúsi. Örugg greisla. Uppl. í síma 15155. Ág. Sigurðsson Bólstaðarhlíð 12. (126 KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. — (397 Harmonikur. Harmonikur. Kaupum notaðar harmonik- ur, allar stærðir. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. Simi 17692 IIÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppl og fleira. Sími 18570. SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karÞ mannaföt og útvarpstæki, ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 SKELLINAÐRA til sölu. K K skellinaðra, nýuppgerð. Uppl. í síma 32928 eftir kl. 7 e. h. (134 LJOSAPERUR. Ljós & Hiti. Laugavegur. 79. (143 VESTURÞÝZKAR strau- vélar. Ljós & Hiti. (142 VEGGLAMPA-ljósrör. (Lin estrarör). Ljós & Hiti. (141 MÍLE ryksugur.. Ljós & Hiti. (140 VEGGLMPAR. Gamalt verð. Ljós & Hiti. (139 VESTUR-ÞÝZKIR og hol- lenzkir hringlampar. Gam- alt verð. Ljós & Hiti. (138 MÍLE þvottavélar með afborgun, Ljós & Hiti, (137 PÍPUR í Fluorescentlampa Ljós & Hiti,(136 TIL SÖLU Rafha raf- magnseldavél og gamalt eik- arskrifborð. Uþpl. í dag í síma 34579. (145 RAKARAR, hárskerar: — Rakarastólar (pumpustólar), speglar, hitaofn, vaskur o. fl. til sölu ódýrt. Uppl. í síma 19037, —(122 DANSKAR borðstofu- mublur (hnota), 8 stólar, kringlótt borð og skápur. Ennfremur Köhler zig-zag saumavél í borði til sölu. — Uppl. á Skeggjagötu 14 í dag cg á moi'gun. (149 GOTT þýzkt píanó til sölu. Uppl. eftir kl. 2 í dag í síma 13454, —________________(OOO NÝ dragt til sölu og kápa á 4—6 ára. Hverfisgata 125, kjallara. (151 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 32418. (154- GÓÐUR barnavagn ósk- ast. Barnarúm til sölu á sama stað. Sími 16337. (95 BARNAVAGN til sölu £ Goðheimum 14. I. hæð. (113 SVEFNSOFI til sölu á Holtsgötu 14, Hafnarfirði. (114 MJÓG vel með farinn stofuskápur (skenkur) tíl sölu fyrir hálfvirði. — UppL í síma 13844. (-118

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.