Vísir - 22.09.1960, Page 5
Ftinuntudaginn. 22. september 1960
VfSIR
Flmm ára styrkjum úthhitall.
l»eir eru veittir þeina stúdentum,
sem helzt stódu sig.
Af því fé, sem ætlað er til efnafræði. Þorsteinn lauk stúd-
entsprófi með I. ágætiseinkunn,
9,33.
styrktar íslenzkum námsmönn-
um á fjárlöguvi 1960, er gert
ráð fyrir 7 allt að 30 þúsund
króna styrkjum til allt að 5
ára náms erlendis eða við Há-
skóla íslands.
Skulu styrkir þessir veittir
nýstúdentum, sem sýnt hafa
sérstaka hæfileika til náms.
Menntamálaráð hefur lokið út-
hlutun styrkja þessara. Eftir
vandlega athugun á öllum um-
sóknum ásamt fylgiskjölum
varð niðurstaðan sú, að veita
styrki þeim 77 umsækjendum,
sem hlotið höfðu hæstar eink-
unnir við stúdentspróf.
Þessir stúdentar hlutu í ár
5 ára styrki:
Ragnheiður Helga Briem,
stúdent úr Verzlunarskóla ís-
lands til náms í ensku, auka-
námsgreinar þýzka og danska.
Ragnheiður hlaut á stúdents-
prófi I. ágætiseinkunn, 7,69 st.
(i Verzlunarskólanum er notað
svonefnt Örsted-kerfi, há-
markseinkunn 8). Er það hærri
einkunn en nokkur annar nem-
andi hefur hlotið í Verzlunar-
skóla íslands á stúdentsprófi.
Þorsteinn Vilhjálmsson, stúd-
ent úr Menntaskólanum í
Reykjávík, til náms í eðlisfræði,
aukanámsgreinar stærðfræði og
Guðmundur Brynjar Steins-
son, stúdent úr menntaskólan-
um á Akureyri, til náms í lyfja-
fræði. Guðmundur hlaut á stúd-
entsprófi I. ágætiseinkunn, 913.
Eysteinn Agnar Pétursson,
stúdent úr menntaskólanum á
Laugarvatni, til náms í eðlis-
fræði. Eysteinn hlaut á stúd-
entsprófi I. ágætiseinkunn, 9,07.
Jón Sigurðsson, stúdent frá
menntaskólanum á Akureyri,
til náms i hagfræði. Jón hlaut
á stúdentsprófi einkunnina 8,98.
Sigurður Jakob Dagbjartsson,
stúdent frá menntaskólanum á
Akureyri, til náms í eðlisfræði,
aukanámsgreinar stærðfræði og
efnafræði: Sigurður hlaut á
stúdentsprófi einkunnina 8,98.
Gunnar Tómasson, stúdent
frá Verzlunarskóla íslands, til
náms í hagfræði. Gunnar hlaut
á stúdentsprófi einkunnina 7,31.
(Örsted-kerfi, hámarkseinkunn
8).
Þess skal getið, að umsóknum
allra fyrrgreindra stúdenta
fylgdu mjög eindregin með-
mæli skólastjóra og kennara.
(Frá Menntamálaráði).
Reglugerð um bifreiðapróf.
Okuskófi Suðurlands stofnaður.
Reglugerð var fyrir nokkru
gefin út um ökukennslu, próf t
ökumanna o. fl. Eru þar ýmis
nýmœli í þessum málum, sem
allir ökumenn þurfa að kynna
sér vel og vandlega, og ekki sízt
ökukennarar.
í sambandi við setningu þess-
arar reglugerðar, vár haldið
nokkurs konar kynningarnám-
skeið fyrir ökukennara, og þeim
kynnt það helzta, sem í henni
er nýtt. Þá hefur og verið stofn-
settur Ökuskóli Suðurlands,
sem Guðmunduf Pétursson
framkvstj. Umferðarnefndar
veitir forstöðu, og er skólanum
ætlað það hlutverk, að undir-
búa ökukennara undir próf, sem
þeir þurfa að taka til þess að
öðlast ökukennararéttindi.Þessa J
dagana stendur eitt slikt nám-
skeið yfir í skólanum, en það
mun ekki taka nema 4—5 daga.
Nemendur eru nú 14, én áætlað
er, að 20 nemendur geti tekið
þátt í hverju námskeiði á veg-
Ítalía -
■Framh. af 1. síðu.
ströndinni, Árelíski þjóðveg-
urinn, sem ítalir hafa sérstak-
íega verið hreyknir af, og ekki
að ástæðulausu, er víða horf-
inn vegna skriðufalla eða af því
áð vatnselgur hefur bókstaflega
sópað lionum á brott. Tugi brúa
hefur tekið af honum og á
nokkrum stöðum, eru bílar
grafnir undir 5—10 metra
þykku lcðjulagi. • . ,
. Manntjónið mun vera um
iimmtíu og befur þó ekki verið
hægt að ganga úr skugga um.
það með vissu. |
um skólans. Skólinn hefur yfir
að ráða tækjum, sem mæla við-
brgaðsflýti manna, fjarlægðar-
skynjun og sjónvídd, og standa
vonir til að hægt Verði að út-
vega fleiri nauðsynleg tæki á
næstunni til kenslu og prófa.
í reglugerðinni nýju segir m.
a. svo um ökukennara: að til
þess áð öðlast réttindi, þurfi
þeir að hafa réttindi til að aka
leigubifreið til mannflutninga
og hafa stundað akstur að stað-
aldri eigi skemur en tvö ár.
Og síðan skulu þeir taka sér-
stakt ökukennarapróf. Öku-
kennararéttindi faila niður 5 ár-
um eftir útgáfu leyfisbréfs, ef
það hefur ekki verði endur-
nýjað.
Þá segir ennfremur: Eigi má
nota til ökukennslu bifreið með
sjálfvirkum eða hálfsjálfvirk-
um tengslum eða gangskiptr
ingu. ,,
í kafla um almenn bifreiða-
stjórapróf segir svo:
24. gr.
Próf skal vera fræðilegt og
verklegt, og skal prófa í hvoru
um sig. Fræðilega prófinu skal
Ijúka fyrst, og er það munn-
legt. Standist umsækjandi það
ekki, má hann eigi reyná verk-
lega prófið að því sinni. Fræði-
lega prófið missir gildi, ef verk-
lega prófið er ekki tekið innan
eins mánaðar.
Nú kemur það fram við verk-
legt próf, að þekkingu próftaka
í þeím efnum, sem fræðilega
prófið fjallar um, er mjög afátt,
og skaí þá, visa próftaká til
fræðilegs prófs' að nýj u. * '.
Að jafnaði skal ’fræðiléga
prófið standa í a. m. k. 15 mín-
útur og hið verklega eigi skem-
ur en hálfa klukkustund. Hætta
ber þó prófi fyrr, ef ljóst ei,
að próftaki standist ekki prófið.
Verklegt próf skal haldið eins
fljótt og við verður komið að
fræðilegu prófi loknu.
Standist umsækjandi ekki
annað hvort prófið, má hann
ekki reyna próf að nýju fyrr
en að 2 vikum liðnum. Undan-
þágu getur lögreglustjóri þó
veitt, ef ástæður mæla með.
25. gr.
í hinu fræðilega prófi skal
þekking próftaka á gerð bifreið-
ar og meðferð reynd þannig,
að hann geri grein fyrir:
a. Hvernig nota má einfaldar
aðferðir til þess að komast
að raun um, hvort gallar séu
á stýrisbúnaði:
1. Með því að athuga, hvort
óeðlilegt hlaup sé í stýri.
2. Með því að athuga, hvort
stýri verði beitt hljóðlega
og á auðveldan hátt í
akstri.
3. Með því að athuga, hvort
bifreiðin rási eða taki í
stýrið.
b. Hvernig komast má að raun
um, hvort hemlar eru eins
og vera ber og hverjar séu
hemlunarvegalengdir, enda
geri hann grein fyrir:
1. Hvernig reyna skuli, hvort
hemlar séu í lagi með þvi
að stíga á hemlafetil og
taka í handfang stöðu-
hemla.
2. Hver hemlunarvegalengd
megi mest vera, ef ekið
er á 30, 60 eða 70 km
hraða á klst. miðað við,
að hemlum sé beitt á fjög-
ur'hjól. Próftaka ber og
að vita, að hemlunarvega-
lengdin er næstum helm-
ingi meiri, þegar hemlum
er . beitt á tvö hjól, svo
og að færð, halli vegar,
gerð hans og ástand skipt
ir máli. Hann verður og
aðl þekkja meginreglur
um vegalengdir, sem
vaénta má, að bifreið fari
milli þess, sem ökumaður
skynjar þörf hemlunar
og:framkvæmdar hennar.
c. - Ákvæðum umferðarlaga og
reglugerðar um ljósabúnað
bifreiða, þ. á m. um glitaugu
og notkun ljósa.
d. Ákvæðum um merkjatæki
og notkun þeirra.
e. Hættu af kolsýrlingseitrun.
f. Bruna- og sprengihættu af
.uppgufun eldfimra efna.
g. Hvað beri aðgera til að kom-
ast hjá óþarfa hávaða í akstri
með réttum akstursháttum
og réttri meðferð og viðhaldi
ökutækis.
í^oiiaí búl
KOLDU
,o\jal búðingarnii
ERU BRAGÐGÓÐIR
MATREIÐSLAN AUÐVELD
€>
•>
Fjórar bragðtegundir
Súkkulaði
Vanillu
Kaiamellu
Hindberja
Tll eölu t flestum
matvöruverziunum
landsms.
Sendisveinn
Oss vantar duglegan sendisvein 1. okt. n.k.
Upplýsingar á skrifstofunni, Hverfisgötu 6.
Áfengisverzlun ríkisins.
Lyfjaverzlun ríkisins.
Aðstoðarlæknisstaöa
Staða aðstoðarlæknis í Fæðingardeild Landsspítal-
ans er laus til umsóknar frá 15. nóv. næst komandi.
Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upp-
lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf send-
ist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29»
fyrir 1. nóv. 1960.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Bergmál —
Franih. af 4. síðu.
urinn verið í einkennisbúningi.
Hér virðist því hafa verið unn-
ið samkvæmt orðtakinu: Með
frekjunni hefst það.
Nefnin gefi skýringu.
Annars litur Bergmáí svo á,
að Olympíunefnd íslands eigi
að taka til máls um þetta atriði
og skýra afstöðu Sína. Nefndin
má ekki láta það um sig spyrj:
ast, að hún .samþykki slíka
frekju með þögninni. Annað
hvort hefur hún vald í þessu
máli eða ekki. Eins og stendur
virðist vald hennar véfengt' af
að minnsta' kosti einum aðila,
sem látinn hefur verið komasfc
upp með framkomu, sem er
dónaleg, svo að ekki sé meirat
sagt.
‘ I
Rúiti er heimilt.
Að endingu skal það teki<9
fram, að Olympíunefnd er a?5
sjálfsögðu heimilt rúm í Berg-
máii til að svara þessum athuga.
semdum, sem hér hafa veri&
gerðar. í rauninni er skorað á
hana að láta frá sér heyra.
Matvæli og benzín á
þrotum í Vientiane.
Burma beðin um aðstoð.
Ástandið fer nú að verða ál-
varlegt í Laos, af því að þar er
farið að bera á skorti á mat-
vælum og eldsneyti,
Þessa gætir fyrst og fremst í
Vientiane, annarri höfuðborg
landsins, því að þar eru benzín-
birgðir svo til á þrotum. Þessar
nauðsynjar fengu Laos-búar áð-
ur frá Tháilandi; en nú-háfa
viðskiptin légið ’ hiðri vikúm
Saman vegna kyrrðarinnar í
íandinu. Hefur forsætisráðherr-.
ann því snúið sér til stjórnar-
innar í Burma, svo og i'Kam-
bodiu, og beðið um aðstoð.
Tilkynnt var í Vientiane í
morgun, að hersveitir stjórnar-
innar hefðu átt tvo bardagá við
innrásarsveitir kommúnistá síð-
an um helgi og stöðvað sókri
þeirra inn í landið. I •
Vitaskip -
Frh. af 1. siðu.
sem flytja þarf oft, ellegar a<5
lyfta úr botrii legufærum, neta-
hnútum o. fl., eða þá að dragæ
hin stóru ker, sem notuð erut
til hafnargerðar,
í skipinu verður vinnusalur^
og verkstæði, þar sem hægt
verður að framkvæma ýmsar-
viðgerðir. Þá er og gert ráð fyr-
ir íbúðum fyrir nokkra mennt
auk skipshafnarinnar. Er það>
gert fyrir smiði _og aðra, sem.
vinna að viðgerðum og bygg-
ingum á vegum vitamálastjóm-
arinnar víðsvegar með strönd-
um fram.
í skipinu verða Deutz diesel-
vélar. Vitamálastjóri og skipa-
skoðunarhtjóri voru nýlega ytra
til að ganga frá samningum og'
öðru í sambandi við smíði skips-
ins. y
r'