Vísir - 29.09.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1960, Blaðsíða 1
50. árg. Fimmtudaginn 29. september 1960 219. tbi. Raitnsókn ut af handtöku. Fregn hefur borizt um |>að frá Argentínu, að ríkis- jstjómin hafi fyrirskipað rannsókn út af handtöku manns sem kveðst heita Walter Pfhlegel — þar sem talið væri, að hinn hand- tekni maður væri nazista- forsprakkinn Bormann, sem hvarf í ófriðarlok. Hans hef- ur verið leitað siðan, en hald manna er, að hann hafi kom- ,ist til Argentínu eins og fleiri nazistaforsprakkar og búið þar undir öðru nafni. Oft hafa birzt fregnir lun handtöku hans og jafnvel dauða, en alltaf hefur lifað sú trú, að liann sé enn á lífi. Ofannefnd fregn vekur meiri athygli en vanalcga, þar sem ríkisstjórn Argentínu hefur talið rétt að rannsaka málið sérstaklega. Maðurinn var handtekinn í bíp, sem er í tæplega 100 km. "iarlægð frá Buenos Aires. Svo sem skýrt var frá í Vísi í gær, fór F.Í.B, með gamla fólkið af Elliheimilinu Grund til Keflavíkurflugvallar s.I. sunnudag. voru þar skoðuð ýmis tæki og flugvélar. Hér sjáið þið elstu konuna í hópnum, Borghildi Magnúsdóttur, 93 ár.a, sitja í flug- mannssæti í þotu, — og. virðist kunna vel við sig. Harlem átti ai) veríla áróðurs-vettvanguri BlökkufótkiÖ þar lét ekki hlekkjast. F'lesí hUð wneð JVixan. Tímarit blaðaútgejenda í Bandaríkjunum hefur kannað, hvemig blöðin skiptast í stuðn- ingi sínum við forsetaefni flokk- anna. Spurningar voru lagðar fyrir ritstjóra 1775 dagblaða og 801 svaraði. Þeir skiptust þannig, að 54íl af hundraði studdu Nixon, 15,6 Kennedy en 30 af Adam Clayton Powell, j42. götu, nálægt S. þj., um að blökkumaður, sem á sæti í i búa- þar leigulaust. „Þegar for- fulltrúadeild þjóðþings Banda- j sætisráðherra Kúbu var fyrr i ríkjanna, segir hræsni og yfir- New York“, segir Powell, drepsskap hafa einkennt þá „skeytti hann engu um boð ákvörðun Castros, að flytja opinberra með sendinefnd Kúbu 'í gisti- blökkumannahverfinu embættismanna, þeirra meðal mín, um að koma í heimsókn í Harlem. Eg get þess til að dr. Castro geri sér hús í Harlem. Tilgangurinn með þessu hafi Siein fy1'1 1 ^ar_ verið, að nota hverfið sem á- róðursvettvang, til „mötunar sinum pólitíska öngli“. Castro flutti sem kunnugt er 19. sept. frá Hotel Shelburne á Manhattan til Theresa-gisti- húss í Harlem. Áður en hann hundraði voru hlutlausir eða ó- flutti hafnaði dr. Castro tilboði ákveðnir. | frá Commodore-gistihúsi við Peningaskápur brotinn upp og hirtar úr honum 2 þiís. kr. Irinbriftafaralditr i ba>nuni. lem lætur ekki blekkjast.“ Ennfremur sagði Powell: „Það er von mín, að dvöl Castros í Harlem leiði til þess, að hann hugsi málin í ró, og taki ákvörðun um það, að kveikja á ný kyndil vináttunn- ar, sem ríkti milli íbúa Kúbu og Bandaríkjanna.“ Powell skaut þvi að Castro, að hann væri í gistihúsi í hans kjördæmi og ef hann byrjaði} þar kommúnistískan áróður, I myndi hann ekki njóta gest- risni lengi í Harlem. Eftir að þetta gerðist flutti Castro ræðu á Allsherjarþing- Snemma í morgun varð þess miklu hærri upphæð heldur en 'nu' h*na !engstu> sem t131' hei" vart að brotizt hafði %’erið inn peningarnir sem stolið var. J U1 'el flutt og hélt s\ o í Matstofu Austurbæiar að Annað innbrot var framið í heimleii5is °S el sennilega lítt Laugavegi 118 og ráðizt þar af nótt, en það var í Selásbúðinaj sa!ínað> einnig í Harlem. mikilli heift á innbyggðan ör- við Suðurlandsbraut og þaðan! Framkoma sendinefndar Cast- yggispeningaskáp í þ\ú augna- var stolið allmiklu magni af ros’ miði að brjóta hann upp. \ 1 ýmiss konar tóbaksvörum, rst 1 sta® Þjófurinn hafði komizt inn í vindlingum, vindlum og pípu- verkstæði í sama húsi og aflað tóbaki. í morgun var ekki bú- þar nægra tækja til að brjóta ið að kanna til hlítar hve miklu skápinn upp. Fóru svo leikar magni hafði verið stolið, en að skápurinn lét undan og voru séð varð þó strax að það var hirtar úr honum. 2 þúsuncLkrón allmikið. ur í peningum. Hins vegar mmr j Undaníarnar nætur hefur tjónið á skápnum sjálfum.nema j Framh. á 4. síðu. er hún kom til New York var með svo miklum ómenningarbrag, að engin dæmi eru slíks á vett- j vangi S. þj. eða gististöðum. _____________•_____ Eurstinn í Perlis, minnsta ríkinu á Malakkaskaga, hef- ir verið kjörinn konungur stnspueqiuesBf>[ij , Bormann enn á lífi? Kongómálið hvílir sem skuggi yfir S.þ. Lifimmiba baö koirs<mónisiarrki um fiðsafla og vopn. í höfuðstöð Sameinuðu þjóð- anna í New York er vakin at- hygli ó því, að er þeir ræðar.t við í dag Macmillan og Krúsév, að lokinni ræðu hins fyrrnefnda á Allsherjarþinginu, verði það f.vrsti fundur stjórnmálaleið- toga úr austri og vestri, sem hittast, frá því er Parísarfund- urinn fór út um þúfur í maí síðastliðnum. Boðuð er koma æ fleiri for- sætisráðherra og þjóðhöfðingja ýmissa landa heims til New York til þess að ávarpa Alls- herjarþingið. Meðal þjóðhöfð- ingja eru þeir Hussein Jórdan- íukonungur, sem mun flytja ræðu á þinginu næstkomandi mánudag, og Sokarno Indónes- iufórseti, sem mun flytja þar ræðu nú í vikunni, ef til vill á morgun. Menzies forsætisráð- herra Ástraliu er nú á leið til New York flugleiðis og ávarp- ar þingið í næstu viku. ðliklar viðræður milli leiðtoga. Miklar viðræður eiga sér stað daglega milli leiðtoga og m. a. hafa þeir ræðst við Krús- év og Tito — í fullar tvær klukkustundir. Þeir ræddu af- vopnunarmál og Kongó og hvaða ráð væru vænlegust frið- inum til eflingar, og sagði Krúsév, að þeir hefðu verið sammála í höfuðatriðum um þessi mál. Þeir ræddu ekki framkvæmd kommúnisma, en því efni er ágreiningur þeirra milli. — Macmillan og Nasser hafa einnig ræðst við. Það er í fyrsta sinn síðan Suezdeilan kom til sögunnar, að æðstu stjórnmálaleiðtogar þessara landa ræðast við. Macmillan mun verða lengur vestra en ráðgert var. Ekki verður enn sagt með vissu um meðferð Kóngómáls- ins, sem enn hví.lir sem skuggi yfir öllu. í Kongó er allt að fara í kalda kol efnahags- og atvinnulega. en hjá stjórnmála mönnum hver höndin upp á móti annarri. Mobuto reynir að ná saman ættarhöfðingjum og, leiðtogum til fundar til þess' að ná samkomulagi og finna leið út úr vandanum. Lumumba bað um aðstoð koinmúnista. Birt hafa verið í Kongó opinber bréf eða afrit bréfa. sem sýna, að Lummnba bað Sovétríkin um beina aðstoð — sjálfboðaliða og hergögn, Framh. á 7. síðu Síld út af Jokli. Síldar hefur orðið vart út af Breiðafirði. Þær fréttir bárust frá togaranum Jóiri Þorláks- syni s.l. mánudag að skipverj- ar hefðu komið auga á nokkr- ar vaðandi síldartorfur 65 sjó- mílur norðvestur til norðurs frá Jökli. Ekki var gengið úr skugga um hvað mikil síld væri á þess- um slóðum. Fannev sem er við síldarleit hefur ekki getað ver- ið úti við leit síðan á laugardag vegna storma og bátarnir frá Akranesi sem byrjaðir voru að leita fyrir sér með reknet eru hættir í bili. Fanney hefur til þessa ekki verið með reknet vúð síldarleit- ina, er nú búin að taka þau um borð og heldur áfram síldar- leit, sagði Illugi Guðmundsson, formaður fiskileitarnefndar. Heimta sex mílna landhelgi hjá sér. Grunnmiðin við af Cornwallflói var einu sinni fiskisæll. Risu þar upp útgerð- arbæir, þaðan sem rekin var mikil útgerð. Nú bregður svo við, að miðin umhverfis Corn- vvallskagann eru þurrausin af fiski, segir tímaritið New Coru- vvall, og fiskiðnaðurinn er á fallanda fæti, Á miðunum' eru ' ho'taðar Cornwall þurrausin fiski. veiðiaðferðir sem koma í veg fyrir að fiskstofninn fái tæki- færi til að endurnýja sig svo stoðugt gengur á hann. Það er nauðsyn að rannsaka fleira en göngur fiskanna og uppeldi, segir blaðið. Það er brýn nauö- svn að setja 6 mrlna landhelgi, 1 sem by*ggð er á grunnlínum, 1 Framh.- á 4. síðu. > -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.