Vísir - 29.09.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 29.09.1960, Blaðsíða 2
JL ■< • - \V VlSIR' Fimmtudaginn 29. september 19S(J Sœjatþéttir Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00’Miðdegisútvarp. — Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Til- kningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Um velferð barna. (Jóhann Hannesson prófessor). — 20.55 Einsöng- ur: Imre Pallo syngur ung- versk lög eftir Béla Bartók og Zoltan Kadály. — 21.15 Þáttur af Gísla Sigurðssyni bónda í Meðalnesi. (Gísli Helgasön í Skógargerði flyt- ur). — 21.35 Einleikur á pí- anó: Victor Mersjanoff leik- ur Paganinietýður eftir Franz Liszt. — 22.00 Frétitr og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan: „Trúnaðarmað- ur í Havana“ eftir Graham Greene; XXIV. (Sveinn ’J Skorri Höskuldsson. — 22.30 ] Symfónía nr. 10 eftir Sjosta- kovitsj til kl. 23.25. Eimskip. Dettifoss er væntanlegur til ! Rvk. í dag. Fjallfoss er í ‘í Lysekil. Goðafoss er er í ,J Stykkishólmi. Gullfoss er í j K.höfn. Lagarfoss er í Rvk. ! Reykjafoss er í Helsinki. J Selfoss er í London. Trölla- ] foss er í Rvk. Tungufoss er í Rotterdam. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til j Siglufjarðar í dag á austur- j leið. Esja var á Akureyri í j gærkvöldi á vesturleið. ] Herðubreið er í Rvk.. Skjald- breið fer frá Rvk. í dag til| Breiðafjarðar. Þyrill er á leið Kfnnm* j frá Rvk. til Bergen. Herjólf- iVJ.il.OLil lli 3.p3.1 j. ur fer frá Vestm.eyjum kl. •: 22 í kvöld til Rvk. sé aðstoðarmaður við nám- skeið það, sem nú stendur yfir fyrir kennara í handa- vinnu og leiðbeinendur við tómstundastörf. Það rétta er, að þeir Páll og Jón veita báð- ir námsksiðinu forstöðu. — Biður Vísir velvirðingar á mishermi þessu. Jöklar. Langjökull er í Rvk. - Vatna jökull fór frá Keflavík í gær- kvöldi á leið til Rússlands. Haustfermingarbörn í Laugarnesi eru beðin að , koma til viðtals í Laugarnes- j kirkju, austurdyr, í kvöld kl. J 6. — Síra Garðar Svavars- son. Fræðslumálastjóri hefir tilkynnt, að eftirtaldir kennarar hafi verið settir við skóla gagnfræðastigsins í Rvk. frá 1. sept. 1960 að telja, þar til öðruvísi verður ákveðið: Felix Ólafsson, Jó- hanna Þorgeirsdóttir, Jónas Árnason. Pálmi Pétursson, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Sigrún Jónsdóttir. — Þá hef- ir Þórhallur Guttormsson verið settur kennari við skóla gagnfræðastigsins í Reykjavík um eins árs skeið. I.O.O.F. = 1429298V2 = Frl. Kvöldskóli KFUM verður settur mánudaginn 3. október kl. 7.30 í húsi KFUM. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Stettín. — Askja lestar á Norðurlandshöfnum. Mishermi. Jón Pálsson, tóms^unda- ráðunautur, hefir beðið Vísi i að leiðrétta mishermí, sem ' var í blaðinu í gær. Þar seg- ir, að Páll Aðalst _ insson, KROSSGÁTA NR. 4219. Lárétt: 1 spýta, 6 . . .raunir, 6 fugl. 10 veiti umboð, 12 ó- stmstæðir, 13 guð, 14 samhljóð- ar, 16 stafur, 17 hljóð, 19 ó- stands. Lóðrétt: 2 stingur, 3 alg. smá- orð, 4 villidýr, 5 mjólukurteg- und, 7 nafn, 9 brodd, 15 leynd, 16 skepnu, 18 próftitill. Lnisn á krossgátu nr. 4248: Lárétt: 1 kolla, 6 Lóa, 8 Mön, 10 fár, 12 ar, 13 Ra, 14 lap, 16 ask, 17 átt, 19 ostar. Lóðrétt: 2 oln, 3 ló, 4 laf, 5 énali> 7 kraki, 9 öra, ilí'.árs, 15 ÍPÁS, 16 ata, 13 tt í stiga. Síðdegis í gær slasaðist mað- ur allmikið við að detta í stiga. Óhapp þetta skeði í húsi Vol- voumboðsins við Suðurlands- braut, klukkan tæplega 5 e. h. Starfsmaður frá Nýju blikk- smiðjunni, Þorsteinn Jakobsen Laugavegi 53, var þar að vinna en hrapaði í stiga og skall með höfuðið á steingólf. Var hann rænulítill þegar sjúkrahifreið kom á vettvang og hafði þá hlotið áverka á andliti. Hinn slasaði var fluttur í slysavai’ð- stofuna til athugunar en siðan í Landakotsspítala, þar sem hann liggur nú. Var líðan hans sögð með atvikum góð í morg- un. Annar maður, Aðalsteinn Guðlaugsson að nafni, slasað- ist einnig á höfði í gær við fall. Datt hann af bílpallií eða við geymsluskemmu á Reykjavik- urflugvelli og skrámaðist í and liti. Aðalsteinn var fluttur í sjúkrabifreið í slysavarðstof- una. Gullkorwt. Drottinn, hversu margir eru óvinir rnínir, margir þeir er rísa upp gegn mcr. Margir segja um mig: Hann fs?r enga hjálp frá Guði. En j)ú, Drottiim, ert saint hlífiskjöldur minn — sæ*nd mín og sá er lætur mig bera höfuðið hátt. Þá er ég Ivrópa til Drottins, svarar Hann mér írá lýallinu sínu helga, Sela. — Sálm. 3. 2.-5, ] VIKINGUR, knattspyrnufél. Handknattleiksdeild. Fundur verður í félagsheimilinu í kvöld kl. 8 e. h. Allir þeir, sem ætla að vera með í vet- ur, fjölmenni. — Þjálfari. (1483 Sportbtússier Sportpeysur margar fallegar tegundir. Geysir h.f. Fatadeildin. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskUrði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvará, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta aögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar, fyrir efth’töldum gjöld- um: Gjaldföllnum sköttum og öðrum þinggjöldum fyrir árið 1960, áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, gjöldum af innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, svo og iðgjöldum atvinnu- rekenda og atvinnuleysistryggingagjaldi af lög- skráðum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 28. sept. 1960. Kr. Kristjánsson. Frá barnaskókim Reykjavíkur Börn komi í skólana laugardaginn 1. október, sem hér segir: 12 ára börn kl. 9 f.h. 11 ára börn kl. 10 f.h. 10 ára börn kl. 11 f.h. Kennarafundur verður í skólanum 1. október kl. 3 e.h. Fræðslusíjórinn í Reykjavík. Konan mín, GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR, Bergstaðastræti 78, lézt í Landakotsspitala aðfaranótt 29, þessa mánaðar. Ámi Einarsson. Handbækur Fræðsíurit Fiskcrnir eftir Bjarna Sæmundsson. Verð kr. 180,00 í bartdi. Lög og réttur eftir Ólaf Jóhannesson, 1 prófessor. Verð kr. 165.00 í bandi, Búvélar og ræktun eftir Árna G. Eylands Verð kf. 112,00 í bandi. Mæðrabökm eftir.A. Sundal. Verð kr. 80,00 í bandi. Bókband og smíðar eftir Guðmund Frímann. Verð kr. 83,00 í bandi. Nýyrðí MV. yerð ób. kr. 105,00 í bandl kr. 150,00. Tækniorðasafn éftir Sigurð Guðmundssön. Verð í bandi kr. 150,09, Sjórinn og sævarbúar eftir Bjarna Sæmundsson. Verð í bandi kr. 38,00. Sendum gegn póstkröfu livert á land sem er. Bókaiífgáfa Menníngarsjóðs

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.