Vísir - 30.09.1960, Page 2

Vísir - 30.09.1960, Page 2
VfSIR Föstudaginn 30. september 1960 Útavrpið í kvöld. Kl. 15.00 IVliðdegisútvarp. — Fréttir kl. 15.00 og 16.00. — 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfregnir. — 19,30 Til- kynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Á Vífilsstöðum: Úr 50 ára sögu heilsuhælisins. Gísli Guðmundsson og Stef- án Jónsson taka saman dag- skrána að tilhlutan Sam- bands íslenzkra berklasjúk- linga. — 21.35 Útvarpssagan: ,,Barrabas“ eftir Pár Lager- ' kvist; VI. (Ólöf Nordal). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ? ir. — 22.10 Kvöldsagan: ' „Trúnaðarmaður í Havana“ eftir Graham Greene; XXV. (Sveinn Skorri Höskuldsson) — 22.30 f léttum tón til kl. 23.00. Áheit. Strandarkirkja: Ónefndur 200 krónur. Handíða- og myndlistaskólinn. Eftir nokkra daga hefst í skölanum kvöldnámskeið í útsaumi. Kennari verður frú Anna Sigurðardóttir, en hún kenndi þar einnig útsaum sl. vetur. — Frú Anna stundaði framhaldsnám í útsaumi í hinum kunna útsaumsskóla Haandarbejdets Fremm.e í Kaupmannahöfn og iauk þar kennaraprófi í þessari grein. — f vetur er áformað að kenna í tveimur kvöidflokk- um og er annar ætlaður stúlkum á aldrinum 15—17 ára, en hinn þeim, sem eru 18 ára og eldri. Auk kennslu í margvíslegum ú'saums- gerðum, gömlum og nýjum, er nemendunum veitt lilsögn í mynzturgerð. — K-ínnslu- ' gjöldum er mjög í héf stillt. — Skólinn útvegar r’lt efni til kennslunnar, ef cslcað er. Eimskip. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss er í Lysekil. Fer 1 3an til Hull og Rvk. Goðafoss er á Norðurlandshöfnum. Gull- foss er í K.höfn. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss fór frá Gdynia í gærkvöldi. Er í Helsinki. Selfoss er í Rotter- dam. Tröllafoss er á Faxa- flóahöfnum. Tungufoss er í Rotterdam. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt á morgun til Finnlands. Arnar- fell kemur til K.hafnar í nótt frá Rostock. Jökulfell er væntanlegt til Rvk. á morg- un frá Antwerpen. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Onega. Hamrafell fer vænt- anlega í dag frá Hamborg áleiðis til Batumi. Ríkisskip. Hekla er á Akureyri á aust- urleið. Esja er væntanleg til Rvk. síðdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið fer frá Rvk. kl. 16 í dag austur um land í hringferð. Skjald- breið fór frá Rvk. í gær til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Rvk. til Bergen. Herjólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla fer væntanlega í dag frá Stettín áleiðis til Rvk. — Askja er á Eyjafjarðarhönf- um. Jöklar. Langjökull er í Rvk. Vatna- jökull fór frá Keflavík í fyrrakvöld á leið til Rúss- lands. Sameinaða. Henrik Danica fór í gær frái K.höfn og er væntanleg til Rvk. 7. október. Loftleiðir. Snorri Sturluson er væntan- legur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8.15. — Hekla er væntan- leg frá Hamborg, K.höfn og Osló. Fer til New York kl. 20.30. — Snorri Sturluson er væntanlegur kr. 23.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 00,30. Iðnneminn, •málgagn Iðnnemasambands íslands, 1. tbl. 25. árgangs, er nýkomið út. Blaðið prýða að vanda margar greinar og myndir frá starfsemi sam- bandsins, auk fjölbreytts annars efnis. Fríkirkjan. Haustfermingarbörn Frí- kirkjunnar eru beðin að mæta í kirkju í kvöld kl. 6.30. Síra Þorsteinn Björns- son: ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómfúlkur og skjala þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. ææææææææææææ Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L. H. MULLER ææææææææææææ Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. SKIPAÚTCiCRÐ RIKISINS M.s. Esja austur um land í hringferð 4. okt. n.k. Tekið á móti flutningi í dag og á morg- un til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á mánudag. Borðið fisk og sparið StorkostKeg verðlækkun MeSan dragnótatíminn stendur yfir verður öll rauðspetta sem er undir x/2 kg. seld á 5 kr. kilóið. FESKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Nýsviðin svið, lifur, hjörtu og nýru Kjötverzlunin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. Innflutningsleyfi fyrir Volkswagen óskast. — Uppl. í síma 18652. Nuddkona óskast Uppl. í síma 36380. — HRAFNISTA D. A. S. VaraMutir í olíukynditæki Reykrofar, vatnsrofar, herbergishitastillar, olíudælur, há- spennukefli, couplingar, kerti, fjarðrir í reykrofa, öryggis- lokar og varahlutir í „Sundstrand“ olíudælur. Einnig allskonar fittings. SÚVRILL Hús Sameinaða. — Sími 1-22-60. KROSSGATA NR. 4250; v Skýringar. Lárétt: 1 fiskur, 6 útl. vöru- merki, 8 flíkur, 10 vindur, 12 samhljóðar, 13 á þingi, 14 elsk- ar, 16 útl. nafn, 17 heil, 19 nafn. Lóðrétt: 2 býli, 3 bardagi, 4 verk, 5 tíðar, 7 ókyrrðin, 9 nafn, 11 sár, 15 op, 16 . . .indi, 18 Námsflokkar Reykjavíkur byrja kennshi 4. okt. í þeim er hægt að velja eina eða fleiri námsgreinar eftir l>ví sem hverjum hentar. Kennslan fer fram á kvöldin frá kl. 7,30—10,30. Hver námsgrein verður kennd tvær stundir á viku. Kennslustundir í verklegum greinum (nema vél- rítun) verða báðar á sama kvöldi. Kennsla fer fram í Miðbæjarskólanum. Innritunargjald er 40 krónur fyrir bóklegar greinar, 80 krónur fyrir verklegar geinar. Þátttakendur greiða ekkert kennslugjald nema innritunargjaldið. í 1. fl. í dönsku verður kennt eftir aðferð, sem krefst þvi nær engrar málfræðiþekkingar; í 5. fl., sem ætlaður fyrir þá, sem hafa lært dönsku að minnsta kosti 3—4 ár, verður lögð aðaláherzla á talæfingar. í 5. og 6. fl. í ensku fer kennsla fram á ensku og verður lögð áherzla á talæfingar. í 3. fl. í þýzku fer kennsla að mestu fram á þýzku og verður lögð áherzla á talæfingar; flokkurinn er ætlaður þeim, sem hafa lært þýzku í 2—3 ár. í frönsku og þýzku verður í 1. fl. byrjað með linguaphon# aðferð og síðar tekin upp vanaleg byrjendabók. í öðrum tungumálaflokkum, en hér eru nefndir að fram- an, verður kenndur orðaforði, málfræði og stílar jöfnum höndum. í frönsku og spönsku verða framhaldsflokkar, ef nægi- lega margir þátttakendur láta skrá sig fyrir 1. október. í sálarfræði fer kennsla fram í samtölum cg fyrirlestrum. kusk. Launs á krossgátu nr. 4249. Lárétt: 1 staur, 6 afl, 8 Rok,- 10 fel, 12 od, 13 Ra, 14 ddd,. 16 err, 17 uml, 19 ólags. Lóðrétt: 2 tak, 3 af, 4 úlf, 5 þjrodd 15 Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum kl. 5—7 og 8—9 síðd. dagana 26. sept. til 1. okt. (Ekki verður hægt að inn- rita f síma). Kennsla hefst 4. október. Bóklegar greinar: íslenzka, danska, enska, þýzka, franska, spanska, íslenzka fyrir útlendinga, bókfærsla, reikningur, skrift, sálarfræði og upplestur. Verklegar greinar: Barnafatasaumur, kjólasaumur, snið- teikning, útsaumur, föndur, vélritun og teikning. Ritvélar og saumavélar verða til afnota í kennslustund- um í véiritunar og saumaflokkum. Síöasti innritunardagúr. : . ... .'•; í. >*rpt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.