Vísir - 06.10.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 06.10.1960, Blaðsíða 6
VlSIR Feröir ag ieröaiög FRÁ FERÐAFÉLAGI ' ÍSLANDS: Ferð í Þórsmörk laugar- ; daginn 8. okt. kl. 2 frá Aust- urveíli. Á sunnudag kl. 9 gönguför á Esju. Uppl. í skrifstofu félagsins símar ' 19533 og 11798. (335 HUSKVARNA saumavél með mótor til sölu. Hvassa- ' leiti 12, 4. hæð. Sími 34785. [ (336 • Fæði • FÆÐI. Get tekið menn í fæði við Laugaveg. — Uppl. 1 í síma 23902. (374 —n---*—«—s—j tnna ] --7 --1-2-X JARÐÝTUR til leigu. — Jöfnum húslóðir, gröfum grunna. Vanir menn. — Jarðvinnuvélar. — Sími 32394. HREIN GERNIN G AR. — GLU GG AHREIN SUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður & Geir. HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14727. (1362 Ktim TnibKKXjöFXtfotf 1AUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 1ESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR LES með skólafólki, tungu- j mál, stærðfræði, eðlisfræði j o. fl. — Les einnig með Vél- ] skólanemendum „Natur- l lære“, „Eksamensopgaver“ j o. fl. Kenni einnig byrjend- j um þýzku; stílar, þýðingar, i talæfingar o. fl. — Dr. Ottó j Arnaldur Magnússon (áður ! Weg), Grettisgötu 44 A. — Sími 15082. (341 KRAKKAÞRIHJOL. Geri við og standset ■ krakkaþrí- hjól. Lindargata 56 móti Sláturfélaginu. Fljót og góð afgreiðsla, Sími 14274, (227 HÚSAVIÐGERÐIR. Gler- isetning. Kíttum glugga. Bæt um þök o. fl. Sími 24503.(236 HREINGERNINGAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. Bjarni. (232 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583 og 35751. — (1150 STORESAR stífstrekktir fljótt og vel. Sólvallagata 38. Sími 11454. (323 HÚSRAÐENDUR. — Látið I »kkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (0000 i HERBERGI til leigu á í Birkimel 8. Uppl. í síma 13581, —(319 j EINHLEYPUR maður ósk- j ar eftir herbergi. Æskilegt er j að smávegis megi matreiða í j herberginu eða eldhúskrók- ] ur fylgi. Sími 10468 eftir kl. 3V2. — (326 , HERBERGI, með húsgögn- j um, til leigu nálægt mið- j bænum. Reglusemi áskilin. j Tilboð, merkt: „Húsgögn,“ j sendist afgr. Vísis fyrir 12. HERBERGI til leigu. — Hverfisgata 72, uppi. Sími 10165 frá kl. 3—5. (385 UNB, barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, óska eftir 1—3ja herbergja íbúð. Sími 10615 í dag og næstu daga frá kl. 6—7 á kvöldin, (361 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Sími 14360 kl. 4—6. (364 STÚLKU vantar herbergi strax. Uppl. í síma 34472 eftir kl. 6.30. ((368 þ. m. (331i j GOTT risherbergi til leigu. ! Aðeins reglusamur karlmað- j ur kemur til greina. — Uppl- Njálsgata 49, III. hæð. (342 . NEMANDI óskar eftir miðlungsstóru kjallaraher- bergi með sérinngangi. Að- eins ætlað tii iesturs. Vel borgað. Uppl. í síma 12563 kl. 7—8 í dag og á morgun. (343 HERBERGI, með húsgögn- ] um, óskast til leigu fyrir ein- hleypan, reglusaman mann. Uppl. í síma 23700. (344 TIL LEIGU geymslupláss, j Baldursgötu 21. Sama stað tHúskvara prjónavél til sölu, 140 nálar (kamb). — Uppl. 7.30—9 þrjú næstu kvöld. 1 (351 ÍBÚÐ óskast til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. — Uppl. í síma 17881. (370 ÓSKA eftir lítilli íbúð. — Sími 34844,__________(373 VANTAR tveggja her- bei-gja íbúð nú þegar. Aðeins tvennt í heimili. Sérstakri reglusemi heitið. Einhver fyrirframgreiðsla gæti kom- ið til greina. — Uppl. í Há- túni 13 i dag og næstu daga. GOTT herbergi til leigu í Hlíðunum. Uppl. frá kl. 4— 6 í síma 34895.(340 STOFA til leigu. Helzt fyrir geymslu. Sími 15341. TVÆR reglusamar stúlk- ur utan af landi óska eftir herbergi nálægt miðbænum. Uppl. í síma 50524. (356 HERBERGI til leigu til geymslu eða að búa í. Sími 17646 eftir kl. 6. (3$8 BRUÐUVIÐGERÐIR. - Laufásvegur 45, kjaliari. - Opið frá kl. 5—8 e. h. Sími 18638. — (946 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun, - Sími I1465 of 18995. INNKÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. SAUMAVÉLA viðgerðir. Sækjum. Sendum. — Verk- stæðið Léttir, Bolholti 6. ■ Sími 35124,____________(273 ATVINNA Óskast. Ungur, reglusamur maður óskar eft- ir atvinnu. Margt kemur til greina. • Hefir bílpróf. Sími 13172. — (322 ATHUGIÐ. Ungur piltur óskar eftir atvinnu. Hefi bíl próf. Tilboð, merkt: „Reglu- samur 191“ fyrir mánudag. TELPA, ekki yngri en 11 ára, óskast til að gæta barns í tvo klukkutíma á dag. — Uppl. á Reynimel 31 (austur- enda).(329 RÁÐSKONA óskast sem fyrst. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 423. Akranesi. KONUR, athugið! Sníð og sauma barnafatnað, kápur, úlpur, kjóla o. fl. Hentugt fyrir konur; í vesturbænum. Geymið auglýsinguna. Sími 24929, (337 KARTÖFLUKASSAR smíðaðir. Sími 11978. (366 BARNGÓÐ unglingstelpa óskast til að gæta barns frá kl. 10—12 5 daga í viku. — Uppl, í síma 14788, (367 STÚLKA óskar eftir vinnu, má vera ræsting eða eitthvað létt, frá kl. 1—6. — Uppl. í síma 18311. (371 VANTAR ■ stúlku hálfan eða allan daginn til að gæta barna o. fl. eftir samkomu- lagi. Uppl. Brekkustíg 12, kjallara. (375 RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili í bænum. Má hafa 1—2 börn. Uppl; í síma 10692 eftir kl. 4 á daginn. ENDURNÝJUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hólfuð. Efni og’ vinna greið- ist að hálfu við móttöku. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. Sínii 33301. apað-$undið. TAPAÐ — FUNDIÐ. — Regnfrakki tekinn í misgrip- um á Rakarastofuni, Austur- stræti 20. — Vinsaml. skilist. (320 ARMBAND, gyllt, svört emaillering, tapaðist 25. sept. Skilist á lögreglustöðina. - Fiuidarlaun,' (350 Fimmtudaginn 6. október 1960 SUNDURDREGIÐ barna- rúm og tvíbreiður dívan til sölu. — Uppl. í síma 32785. KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406. — (397 TIL SÖLU danskt sófa- sett, sófi, 3 stólar, sófaborð, lampi og lítið borð. Allt vel með farið. — Uppl. í síma 23942. — (352 Harmonikur. Harmonikur. Kaupum notaðar harmoník- ur, allar stærðir. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. Sími 17692 FERMINGARKÁPA til sölu. — Uppl. í síma 32496. KAUPUM notuð húsgögn og heimilistæki. Húsgagna- salan, Klapparstíg 17. Sími 19557. — (204 SVEFNSÓFI, með áfastri bókahillu og rúmfatageymslu og tveir armstólar, selst mjög ódýrt. Sími 18908. (355 BARNARÚM og stóll ósk- ast til kaups. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugar- dag, merkt: „Barnarúm“ — (268 SKELLINAÐRA til sölu. Mjög vægt verð, Uppl. í síma 32378 eftir kl. 7.30 á kvöldin. SÍMI 13562. Fomverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karÞ mannaföt og útvarpstækij ennfremur gólfteppi o. m. £L Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 SEMENT til sölu, 50 kr. pokinn. Uppl. í síma 34444. kl. 6—8 e. h.. (360 DANSKUR svefnstóll og saumavél til sölu á Eiríks- götu 33, II. h. t. h. Uppl. eftir kl. 5. (362 HÚSGAGNASKÁLINN, . Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppl og fleira, Sími 18570. VIL KAUPA notaðan barnavagn. Sími 33772. (363 AMERÍSKUR svefnbekkur, tveggja manna, með spring- dýnu, til sölu. Uppl. Máva- hlíð 14, kjallara. (380 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000. (635 HERBERGI á Melunum, með eldunarplássi og inn- byggðum skápum, til leigu. Uppl. á Nesvegi 9, I. h. t. h. milli 6 og 7. (365 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðingar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581. (335 SÓFABORÐ, fallegt út- skorið, til sölu. Uppl. í síma 33872. — (369 RÁÐSKONA óskast til Guðjóns Guðmundssonar, Eyri í Ingólfsfirði. Má hafa barn. Gott kaup. — Uppl. í síma 18476. (243 BARNAVAGN, Silver Cross, * til sölu. Simi 33304. Glað- heimar 4. (372 PEDIGREE. Vel með far- inn barnavagn, með kerru, til sölu. Sími 16136. (316 TIL SÖLU þrísettur skáp- ur á Laugavegi 93. — Sími 11995. — (377 TIL SÖLU: Barnakojur 200 kr. Dívan, eins manns 350 kr. Rafha ísskápur, not- aður. Snorrabraut 35, II hæð. (325 PELS til sölu. Nýr Beasam, einig sófasett. ódýrt. Uppl. í síma 36157. (378 TIL SÖLU ferðaritvél. — Uppl. í síma 16495 eða 19983. — (379 KLÆÐASKPUR til sölu. Uppl. í síma 17256. (327 KAUPUM og tökuni í um- boðssölu allskonar húsgögn og liúsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin. Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 VIL KAUPA notaðan eld- húsvask. Sími 23695. (328 GÓÐ, amerísk þvottavél til sölu. Uppl. í síma 12582 kl. 6 í kvöld. (333 Jp éZa&fUfi VALUR. knattspyrnud. Meistara, I. og II. flokkur. Fundur verður á morgun, föstudag, kl. 8.30 í félags- heimilinu. Rætt um vetrar- starfið. Mætið stundvíslega. — IV. flokkur. Æfing' í íþróttahúsinu á morgun, föstudag kl. 6.50. Fundur á sunnudag kl. 4. Mætið vel og stundvíslega. — II. flokkur. Æfing á morgun, föstudag kl. 10.10. Mætið á fundinum áður. — Stjórnin. (381 K. É D. M. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Magnús Run- ólfsson talar. AUir karlmenn velkomnir, (357 GRUNDIG G. K. 5 segul- bandstæki, mjög lítið notað, til sölu. Verð 4900 kr. Nánari uppl. í síma 12365 eftir kl. 5.30. — (332 ORGEL til sölu, lítið, gott fyrir byrjanda. Einnig stór ísskápur. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 33777. (334 RAFHA eldavél til sölu. Verð 1000 kr. Sími 24778. (346 MYCRO-MYNDAVÉL, Tri- six-ljósmælir og lítið skrif- boi’ð til sölu. — Uppl. í síma 17349 kl. 3—5 e. h. (347 SEM NÝR barnavagn til sölu ódýrt. Sími 17483. (348 TIL SÖLU 4 hurðir, karip- ar og læsingar fylgja, allt á kr. 3 þús. Sími 17851. (339

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.