Vísir - 06.10.1960, Blaðsíða 8
■kfcert blaS er ódýrara I áskrift en Víiir. MuniB, a8 þeir sem gerast áskrlfenðnr
Látll hann færa yður fréttir eg annað vEsl v W THP Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðil
taatrarefni heim — án fyrirhafnar af JJ ilgaL ókeypis til mánaðamóta
ySar hálfu. wLIíf ámk Sími 1-16-SO.
Sími 1-16-60. -
Fimmtudaginn 6. október 1960
F'isclierinotid:
Ingi R. gafst upp eftir
ágæta byrjun.
Jafnteflisleg staða Friðriks
og Freysteins.
1 gœrkveldi lwfst í veitinga-
'húsinu Lidó skákmót meö þátt-
~töku bandaríska stórmeistarans
. R. Fisclier og fjögurra islenzkra
.skákmanna, sem má telja meö
•okkar beztu skákmonnum um
> þessar mundir:
Rö6 þeirra í töílu er þessi:
1. Arinbjörn Guðmundsson,
• 2. Robert Fischer,
• 3. Friðrik Ólafsson,
i 4. Freysteinn Þorbergsson.
5. Ingi R. Jóhannsson.
I gærkveldi haíði Bobby Fisc-
her hvítt á móti Inga. — Lék
Fischer kóngspeði, sem Ingi svar-
aði á sama máta. Beitti Fischer
Síðan spánska leiknum, en Ingi
notaði vörn, sem ekki hefur ver-
ið mikið beitt undanfarið; svo-
hefnda Steinitz uppbyggingu, en
hún mun vera ein sú elzta í
spánska leiknum. Fischer lokaði
miðborðinu og hóf framrás peða
Á kóngsvang. Ingi afstýrði kóngs-
sóknarhættunni og virtist kom-
inn með engu lakara tafl. Fisc-
her fórnaði um stundarsakir
péði á drottningarvæng. Töldu
margir Inga hafa bctra i þeirri
Ambassador
vikið frá!
Ríkisstjórnin í Guatemala
hefir vikið frá ambassador sín-
um í Belgíu.
Orsökin er, að hann, ásamt
þremur mönnum öðrum, borinn
þeim sökum, sem fyrr hefir
Verið getið, að hafa gert stór-
iellda tilraun til að smygla
heroini inn í Bandaríkin.
íinll- og dollara-
forði vaxaudi.
Samkvæmt fregnum frá Lon-
«lon var enn um aukningu gull-
og dollaraforðans að ræða í
‘Beptember sl.
Hefir hann aukizt jafnt og
þétt síðustu 8 mánuði og er nú
1100 millj. stpd.
stöðu og jafnvel vinningsmögu-
leika. Ingi hefur þó væntanlega
verið á annarri skoðun. því hann
gaf kost á hrók sínum fyrir ann-
an biskup Fischers, sem sá sið-
arnefndi þáði. Hugðist Ingi loka
öllum dyrum í riki sitt með góðri
staðsetningu riddara á c5. Kóng-
ur Fischers reyndist þó herskárri
en svo, að hann léti þar við sitja.
Hóf hann göngu yfir á drottn-
ingarvænginn og liótaði að taka
framvarðarriddara Inga með því
að fórna hrók fyrir það, er vald-
aði riddarann. Flestir töldu Inga
geta haldið jafntefli, en er ieikn-
ir höfðu verið 40 ieikir, gafst
Ingi upp, enda þótt hann hefði
getað þraukað í 10—20 leiki í
viðbót, þar sem Fischer hafði
ekki korriið hótunum sínum í
framkvæmd. Skákin var mjög
skemmtileg og er óvíst hver úr-
slit hefðu orðið, ef Ingi hefði
ekki látið skiptamuninn.
Friðrik hafði hvítt á rFeystein.
Beitti Freysteinn kóngs-ind-
verskri vörn. Varð barátta á
drottningararmi. Friðrik hafði
mun rýmri stöðu og frumkvæði
‘ aðgerðanna, en Freysteinn varð-
1 ist af seiglu. Báðir komust í mik-
ið tímahrak, Friðrik þó meira.
Mátti hann leika 10 ieiki á tæpri
mínútu, en slikt kann ekki góðri
lukku að stýra. Enda fór svo, að
hann lék af sér peði og á peði
minna í biðstöðunni. Hann hefur
að vísu báða biskupana gegn
riddara og biskupi Freysteins.
Hvorugur skrifaði síðustu ieik-
ina meðan á skákinni stóð, en
Friðrik merkti þó við. Ekki verð-
ur sagt um hvor vinningslíkur
hefur, en jafnteflisleg er staðan.
1 kvöld verður teflt önnur um-
ferð á mótinu. Fer hún ásamt
öðrum þremur, sem eftir eru,
fram í Sjómannaskólanum. —
Hefst keppnin jafnan kl. 19,30.
Keppendur hafa 2 klst. hver með
40 leiki.
1 1 kvöld tefla:
Arinbjörn — Fischer,
Ingi — Friðrik.
Fyrrum EOKA-forsprakki
fulltrúi Kýpurs í London.
Eitt sinn lög&u Bretar 5000 stpd. til
höfuÖs honunt.
Andis Soteriades hefur ueriðbarðist þar með Eoka-mönnum
skipaður fulltrúi Kýpurlýðveld- gegn Bretum. Hann er sonur
isins í London. dómara og einn i hópi örfárra
Hann er 36 ára og lögfræð-yfirstéttarmanna, sem börðust
, ingur að mennt — og er fyrr-með EOKA. — Hann stundaði
verandi foringi EOKA-flokks,nám í London 1946—51.
og hétu Bretar eitt sinn 5000 Bretinn virðist hafa tekið því
-stpd. hverjum þeim, sem færðimeð sinni venjulegu ró, að
þeim Andis „dauðan eða lif-EOKA-forsprakkinn fyrrver-
ándi“. Hann var í haldi umandi hefur verið skipaður. full-
tlma, en komst undan á fióttatrúi (High Commissioner) lands
■óg lagðist út í Kyeniahéraði ogsíns í London.
Góðar fréttir fyrir matmenn. Ljósmyndari Vísis var á gangi í
Austurstræti fyrir nokkru, og kom þá auga á furðanlegan hlut
í gluggganum hjá Síld og Fisk. Þar var verið að steikja hæns
í kynduglegu apparati, sem snéri pútunum í eilífa hringi. Það
er engin furða þótt að komi vatn í munninn á manni, þegar
maður sér vona lostæti.
Slasaði pilturinn enn
meðvitundarlaus.
Látinn maöur finns í íbúÖ sinni.
/ nótt slasaðist maöur við þaö
aö hrapa í stiga í Hafnarhvoli.
Slys þetta skeði um hálffimm
leytið i nótt. Maðurinn, sem datt
í s’tiganum, heitir Guðbjarni Öl-
afsson Nesvegi 59. Sjúkrabifreið
flutti hann í slysavarðstofuna.
Guðbjarni hafði farið úr axlarlið
og skorizt á enni.
Datt á götu.
I gær, um hádegisleytið, datt
maður á Lækjargötunni, en hann
mun þjást af flogaveiki. Ekki
sáust neinir áverkar á honum
né meiðsli eftir fallið, en í örygg-
isskyni var farið með manninn
í slysavarðstofuna til læknisskoð-
unar.
Fannst látinn.
1 gærdag var lögreglan kvödd
að Hringbraut 67 vegna þess, að
þar hafði verið komið að látnum
manni i íbúð sinni, og var ekki
vitað til þess áður að hann væri
veikur. Maður þessi, Sigurður
Bridgc TBK:
Gísli og Jón
efstir.
2. umferð > tvímennings-
keppni Tafl- og bridgeklúbbs-
ins verður spiluð í kvöld og er
staðan þéssi:
Gísli — Jón ........... 403
Sölvi — Þórður ........ 379
Björn —- Júlíus ....... 367
Gunnar — Óli .......... 366
CM.sli — Hafsteinn ..... 365
Ingi — Jörgen .......... 356
Guðni — Tryggvi ........ 354
Óskar — Sigurður ....... 347
Hörður — Sævaldur .... 345
Guðbjartur — Ragnar .... 344
Ásgeir — Hreinn......... 343
Aðalsteinn — Bjarni .... 343
Sigurþór — Örn ......... 341
Ásmundur — Benóný .... 333
Gunnar — Sveinn ........ 338
Jón — Júlíus ........... 334
Hjörtur — Ragnar ....... 332
Helgi — Helgi .......... 332
Ólafnr — Reimar ........ 330
Guðjón — Ingólfur...... 325
2. umferð verður spiluð næst
komandi mánudag.
Ólafsson verkfræðingur, bjó ein-
samall í íbúðinni. í ihorgun gat
lögreglan ekki gefið neinar upp-
lýsingar um dánarorsök, éhda
hafði iikkrufning ekki farið
fram.
Enn meövitundarjaus.
Annar piltanna, sem lenti í bif-
réiðarslysinu á Njarðargötu í
fyrrinótt og sá þeirra, sem meira
slasaðist, var enn ekki kóminn til
riieðvituridar í morgun
Ba-rn týnist.
í gær var ieitað aðstoðar iög-
reglunnar i Reykjavík við að
leita tveggja ára barns,' sem
týnzt hafði á bæ uppi í Mosfeiis-
sveit. En skömmu síðar var sím-
að til lögreglunnar aftur og
henni tjáð, að barnið væri fund-
ið. Hafði það leynzt á nýræktar-
bletti þar í grennd og var gizkað
á, að barnið hafi lagzt út af og
sofnað.
Ölvun viö akstur.
Þrátt fyrir herta löggjöf varð-
andi ölvun við akstur, er eins og
þau brot færist stöðugt í aukana.
í gær og fyrrinótt varð iögregl-
an áskynja um fjögur slík til-
felli.
Fyrir nokkrum dögum rák-
ust tveir strœtisvagnar á í
Belgrad og meiddust 45
manns.
Námsfl.:
Um 1000 eru
nú skráðir.
Blaðið átti í morgun tal
við Ágúst Sigurðsson, skóla-
stjóra Námsflokka Reykja-
víkur o,g innti hann eftir að-
sókn á þessu hausti. Hún er
nú meiri en nokkurn tíma
hefur verið áður svo snemma
á skólaárinu, alls munu nú
um 1900 manns hafa skráð
sig til náms.
Þessi tala er um 30 af
hundraði hærri en í fyrra-
haust. Að vísu hafa verið
fleiri við nám áður, þcgar
lengra hefur verið liðið á
skólaárið, og stafar það af
því, að nemendúnii hefur
verið bætt við eftir því sem
rúm hefur leyft, í hinum
ýmsu námsgreinum.
Nú er hins vegar fullskráð
í alla handavinnuflokka og
marga tungumálaflokka. Er
gott til þess að vita, að náms
áhugi fólks skuli hafa vaxið
svo, en námsflokkarriir
hafa vaxið mjög að vinsæld
um hjá öllum álmenningi að
undanförnu, enda er hér um
að ræða ,gott tækifæri fyrir
þá sem vilja bæta við þekk-
ingu sína.
Fyrsta frumsýn-
ingin í kvöfd.
/ kvöld veröur fyrsta frumsýn-
ingin á þessu leikári hér í Reykja
vík, er Þjóöleikhúsið sýnir lúö
stórbrotna leikrit „Engill, horföu
heim“.
Leikritið samdi Ketty Frings
upp úr hinni frægu samnefndu
skáldsögu eftir Thomas Wolfe,
og hefir það farið sigurför í ýms-
um löndum. Þýðandi leikritsins
á íslenzku er Jónas Kristjánsson,
en leikstjóri Baldvin Halldórs-
son. Með aðalhlutverk fara Guð-
björg Þorbjarnardóttir, Róbert
Arnfinnsson og Gunnar Eyjólfs-
son.
Afii og veiðarfæri
metin á 28 þús. kr.
Dómur í Eyjabergsmáli ekki kominn
Réttarhöldunum i máli Jóns
Guöjónssonar, skipstjóra á Eyja-
bergi frá Vestmannaeyjum, var
ekki lokiö í morgun. Skipstjórinn
tehir sig ekki hafa verið aö veiö-
um í landheígi, heldicr hafi bát-
inn rekiö inn í landhéTgiiia, er
hann var aö- snúa af. ,&randróp.
unum“.
Vindur var allhvass og straum-
ur mikill og hefði bátinn borið
inn fyrir um það leyti er flug-
t vélin kom yfir. Afli og veiðar-
færi Eyjabergs er metið á 28 þús-
1 und krónur. Báturinn var rétt að
byrja veiðar, er hann var tekinn
af gæzluflugvélinni.
Enn eru 28 Eyjabátar að veið-
um með dragnót. Afli hefur ver-
ið .mjög lííill undanfarið. Ýsa er
ékki gwigiir á mið. og síldar hef-
ur ekkí orðið -vart.