Vísir - 10.10.1960, Blaðsíða 4
VfSIR
Mánudaginn 10. október 1068
Slysin hafa verið geigvænlega tíð upp á síðkastið, eins og allir vita, og hér sést, hvernig tvær bifreiðar voru útlits eftir árekstra. Menn furða sig á bví, hvernig
fólk hefir sloppið lifandi úr sumum þeim árekstrum, sem orðið hafa. *Einn af fréttamönnum Vísis hefir reynt að komast að niðurstöðu um það með við-
tölum við menn, hver muni vera megin orsökin fyrir þessum miklu slysum, og er sagt frá svörum manna og síðan niðurstöðum í grein 'þeirri sem hér fer á
eftir.
og allar aðstæður hagstæðar, j fara að byrja í skólum. Þeir
en það er fljótt að breytast, og I hittast hér í bænum, og þurfa
menn verða að haga sér eftir i að fá einhverja útrás. Svo, þeg-
því. Eg álít að það séu þrjú j ar þeir setjast við stýrið, reyna
grundvallaratriði, sem menn ! þeir að hefna sín á bílnum. Þeir
verða að gera sér ljós, þegar j hafa ekki næga reynslu sem
þessum tilfellum. Ef ég ætti að þeir aka bíl, 1) ástand vegar- j ökumenn, og kunna ekki að
segja mitt álit á orsök þessara ins, 2) umferðin og 3) ástand dæma aðstæður rétt hverju
slysa, mundi ég helzt segja að bílsins. Það er oft furðulegt | sinni. Eg hef líka þá trú, að
menn aki of hratt miðað við að- j hvað fólk veit lítið um sína eig- ökumaður sé alls ekki orðinu
Hvað orsakar slysin?
Spurningar lagðar fyrir máls-
metandi tnenn varðandi
orsakir slysanna.
Það er vissulega óþarft að úr þeim. Ef ég á að vera alveg
taka fram eða lýsa því, hve hreinskilinn, þá bjóst ég ekki
fólki hrýs hugur við þeim j við miklum árangri af þessum
spurningum. Það er ekki svo
umferðarslysum, sem und- j
anfariö hafa átt sér stað í J gott að benda á einhvern á-
nágrenni Reykjavíkur, og1 kveðinn hlut eða hegðun, og
reyndar um allt land. Þessi
tíðu og jafnframt ljótu slys
hafa verið helzta umtalsefni
manna á milli og hryllilegar
myndir og frásagnir hafa
birzt á forsíðum dagblað-
anna undanfarna daga.
Það er ekki ætlunin með
þessari grein að fara að bæta
gráu ofan á svart með því að
lýsa þessum slysum nánar eða
klóra í opin sár þeirrá, sem
harðast hafa orðið úti, og e t.
v. geta á einhvern hátt kennt
sér um, hvernig farið hefur.
Samt er nú svo, að það má ekki
loka augunum og segja, að
þetta sé búið og gert, og ekkert
við því að gera héðan af.
Við verðum að reyna að
forðast það eftir beztu getu
að slysin endurtaki sig, en
bezta ráðið til þess ar að
læra af reynslunni. Við verð
um að athuga gaumgæfilega
hvað gerzt hefur og vita
hvorf hér má ekki eitthvað
bæta úr, svo að fleiri manns-
lífum sé ekki stofnaö í voða
að nauðsynjalausu.
Það nægir þó ekki að
'dæma hvert slys fyrir sig,
greiða kostnað og bæta úr
skaða' eftir beztu getu. Þegar
slik slysaalda skellur yfir. þarf
að rátinsaka hvert slvs fyrir sig,
og reyna að finna einhverja að-
alorsök fyrir þeim öllum. því
að ekkert er líklegra en að hána
sé eihhvers staðar að finna.
Þess vegna var það. að ég
átti 'tal við ýmsa tnwin, sem
vinna að þessum málur"'. 0™
spurði um álit. þeiri'a. hvort
þeir. fyndu einhverja aðalor-
sök að slysunum og þá hvað
helzt bæri að gera til að draga
segja svo: Þetta er ástæðan fyr-
ir slysinu! Þetta þarf að lag-
færa!
En eftir að hafa átt tal við
marga menn um þetta, fóru
hlutimir að skýrast smátt og
stæður, og taki ekki nægilegt
tillit til utanaðkomandi áhrifa,
sem geta truflað aksturinn.
Annars er það svo einkenni-
legt, að það er eins og svona
slys komi í hrotum . .. . “
in bifreið, eða þá bifreið, sem nægilega þjálfaður fyrr en eft-
Runólfur
Þorgeirsson,1
deildarstjóri Sjóvátrygginga
félags íslands h.f:
,,Ég er mest undrandi yfir
því, að menn hafa sloppið Lif-
andi frá þessum slysum. Venju-
lega reynum við að skjóta okk-
smátt, og þar kom að ég gat j ur bak við veðráttu á þessum
fundið einn samnefnara yfir j tíma, en nú er því alls ekki
öll samtölin, samnefnara, til að dreifa. Auðvitað ér hér of
sem lá eins og rauður þráð- hröðum akstri um að kenna.
ur eftir þeim öllum, og þar Ekki þó þannig að ég álíti akst-
held ég að aðalatriðið sé ur yfirleitt of hraðan. Hann
fundið. 1 hefur samt verið það þegar
Þar að auki fékk ég margar þessi slys áttu sér stað. Öku-
þarfar ábendingar og athyglis- mennirnir hafa ekki metið að-
verðar, sem almenningi og ráða 1 stæður rétt.
mönnum væri rétt að velta fyr- | Þetta kann einnig að eiga sér
ir sér og hugleiða, Sumt óhrekj 'aðrar og dýpri rætur, sem ekki
anlegar staðreyndir, annað er svo gott að átta sig á. Það
lausay. hugmyndir og tillögur, hefur t. d. komið fyrir, að mað-
sem fyllilega eru þess verðar, ' ur, sem hafði ekið bifreið
að þeim sé gaumur gefinn.
Við skulum fyrst hlusta á
hvað menn þessir sögðu, og síð-
an reyna að draga okkar álykt-
anir af því.
Ólafur Georgsson fram-
kvæmdastjóri bifreiðadeild-
ar Vátryggingafélagsins h.f.
„Það kemur sennilega í okk-
ar hlut að greiða tvö stórtjón,
sem orðið hafa af völdum bif-
reiða síðustu dagana. Við erum
ekki ennþá búnir að fá skýrsl-
ur um slysin, svo að ég get ekki
fyrir ástæðunum, og vil því
ekki dæma þau, nema á þeim
forsendum, sem dagblöðin hafa
skýrt frá. Eg á bágt með að
skilja þennan faraldur. Nú hef-
ur verið prýðilegt veður og
ekki liægt að kenna því um.
Annars verður oft töluvert af
umferðarslysum fyrst þegar fer
að snjóa, eða ef rignir snögg-
lega eftir langvarandi þurrka.
Því er alls ekki til að di-eifa í
fjölda ára og aldrei lent í neinu
tjóni, fékk skyndilega á sig
fjögur stór tjón á skömmum
tíma. Svo ekki söguna meir. Eg
komst síðar að því, að það
höfðu orðið miklar breytingar
í einkalífi mannsins á þessum
tíma. Þetta er aðeins til um-
hugsunar, en ekki af því að ég
hafi ákveðnar hugmyndir um
slíkt. Samt er nú svo að ein-
mitt á þessum árstíma verða
oft breytingar á högum manna.
Fólk flytur milli landshluta,
skiptir um vinnu, fer í skóla o.
s. frv. Kannske þetta gæti vald-
ið hugarfarsbreytingu, sem
kæmi þannig út að þeir gæfu
sér lausari tauminn ... “
Einar Birnir Björnsson,
deildarstjóri Samvinnu-
trygginga:
„Ékið of hratt eftir aðstæð-
um. Það gerir ekkert til þótt
maður aki hratt þegar breiður
og góður vegur er framundan,
það stjórnár í það og það skipt-
ið. En það er einmitt mjög mik-
ið atriði, að þekkja alla galla og
kosti bifréiðarinnar og eigin-
le.ika. Það er alls ekki sama
þvort maður ekur nýlegum
amerískum bíl, eða einhverjum
öðrum, sem kominn er jafnvel
til ára sinna. Svo þurfa menn
líka að læra að þekkja sjálfan
sig, gera sér grein fyrir hvað
þeir eigi að gera ef eitthvað
kemur fyrir, og þá haga menn
sér oftast samkvæmt því þeg-
ar að því kemur.
Annars kemur þetta í öldum,
og maður veit enga skýringu.
Eg veit að þú hefur t. d. tekið
eftir því með eldsvoða. Þeir
koma oft margir hver á eftir
öðrum, og enginn veit á því
skýringu.“
Egill Gestsson, deildar-
ir tvö ár frá því að hann tekur
próf.“
Sigurjón Sigurðsson, lög-
reglustjóri:
„Hraðinn hefur greinilega'
verið of mikill. Ökumennirnir
hafa ekki haft nógu skarpa
dómgreind til að meta aðstæð-
ur. Það er í sjálfu sér ekki svo
slæmt þótt menn aki nokkuS
greitt, ef þeir bara hafa vit fyr-
ir sjálfum sér, og draga úr hrað
anum, þar sem það á við. . . .“ 1
1
Óskar Ólason, rannsókn-
arlögregluþjónn í umferðax*-
máladeild:
..Síðasta slysið á ekki sam-
leið með hinum nema að litlu
leyti. Þar er fyrst og fremst
víni um að kenna. Að öði-u leyti
er ástæðan sú sama: Rangt mat
á aðstæðum. Unga fólkið gerir
stjóri Almennra trygginga sér raunverulega alls ekki rétta
h.f.:
,Of fá ár. Þetta eru allt sam-
grein fyrir hlutunum hverju
sinni. Það er tiltölulega lítill
an unglingar. Nýtt fólk í um- Vandi að setjast upp í bíl og aka
ferðinni, sem hefur ekki öðlazt
næga kunnáttu. Þetta er
allt fólk um 17 ára. og er með
honurn skammlaust, ef ekkert
kemur fyrir, sem truflar mann.
En strax og eitthvað skeður,
stóia og kraftmikla bíla í hönd- vantar unglingana reynslu til
unum. Það kann sér ekki læti ag bregðast við á réttan hátt.
og ekur með geysihraða. Það Reglur um hámarkshraða eru
hefur ekki vit á að dærna að-
stæður hverju sinni sem skyldi
Guðmundur Pétursson,
framkvæmdastjóri umferð-
arnefndar:
„Þetta er mikið vandamál.
Þessi árstími er ávallt hættuleg
ur og má alltaf búast við slys-
um á þessum tíma. En við höf-
um bara ekki haft á því „full-
miðaðar við beztu akstursskil-
yrði, en síðan er það ökumanns
ins að dæma það hve hratt
hann má aka hverju sinni. ..
0—0
Þá höfum við það.
Hvað er það svo, sem þeir
eru allir sammála um?
Þeir segja allir: Rangt mat
á aðstæðum.
Það er svo annað mál, hvers
vegna ökumenn meta aðstæður
nægjandi" skýringu — þar til rangt Sumir hafa ekki nægi-
nú. Við höfum kennt veðrinu lega reynslu í akstri, aðrir eru
um. Nú dugar það ekki lengur. taugaspenntir og enn aðrir
Eg hef verið að velta þessu drukknir. Nú aka óreyndir
fyiúr mér, og einna helzt dottið unglingar bílum allan ársins
í hug, að það sé einhver spenna hring, og jirukknir menn finn-
í unglingunum á þessum tima. ’ ast því miður við 'stýri hvenær .
Þeir eru allir komnir í bæinn árs, sem er. Þessi tvö atriði eru
frá sumarstörfum og eiga að1 Frámh. á 7. síðu.