Vísir - 10.10.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 10.10.1960, Blaðsíða 9
$ Mánudaginn 10. október 1960 Vf S IR Útrerkningi vísrtölu framfærslu- kostnaðar breytt Beinir skattar verða reiknaðir með framvegis. Kauplagsnefnd hefur á fundi ar“. í flokki A eru vörur og sínuin 30. september 1960 á- þjónusta, þ. e. nauðsynjar, sem kveðið. að breyta útreikningi mánaðariegar verðupplýsingar vísitölu framfærslukostnaðar | liggja fyrir um. í flokki B er þannig að beinir skattar verði taldir mgð í útgjöldum „vísi- tölufjölskyldunnar" frá og með grunntíma vísitölunnar i. marz 1959. Þessi ákvörðun er afleiðing grundvallarbreyting- ar þeirrar á skattakerfinu, sem ákveðin var á síðasta þingi, og aðallega var fólgin í því, að lagður. var á nýr söluskattur til þess að vega upp tekjumissi ríkissjóðs og sveitarfélaga vegna lækkunar á tekjuskatts- og útsvarsstigum, sem ákveðin var samtímis. Hinn nýi sölu- skattur olli þegar verðhækkun á svo að segja öllum vörum og hvers konar þjónustu, og kom það fram í vísitölu framfærslu- kostnaðar, en hins vegar hafði lækkun tekjuskatts- og út- svarsstiga ekki áhrif á vísitöl- una, eins og hún hefir verið reiknuð. Umrædd ákvörðun kauplagsnefndar byggist á því, að eins og nú er komið gefi vísitala framfærslukostnaðar ekki rétta mynd af framfærslu- kostnaði „vísitölufjölskyldunn- ar“,. nema útgjaldalækkun hennar vegna lækkunar tekju- skatts og útsvars komi fram í vísitölunni jafnt og útgjalda- aukningin, sem leiðir af álagn- ingu hins nýja söluskatts. Jafnframt því að gera þessa breytingu á vísitölu fram- færsfukostnaðar, hefur kaup- lagsnefnd ákveðið að skipta útgjöldum hennar í 3 aðal- flokka og birta mánaðarlega vísitölur fyrir hvern þeirra, svo og fyrir suma undirflokka. Telur nefndiri, að með þessu fáist betri og gleggri mynd um verðlagsbreytingar almennt og um áhrif verðbreytinga og skattabreytinga á framfærslu- kostnað „vísitölufjölskyldunn- húsaleiguupphæð „vísitölufjöl- skyldunnar“ en vegna örðug- leika á öflun upplýsinga um breytingar húsaleigu hefur kauplagsnefnd farið bá leið ao láta húsnæðisliðinn fylgja breytingum á rekstrarkostnaði íbúðarhúsnæðis, reiknuðum samkvæmt reglum, sem nefnd- in setti í upphafi. í flokki C koma fram breytingar, sem verða, annars vegar á beinum sköttum og öðrum gjöldum til hins opinbera, og hins vegar á þeim fjárhæðum, sem „vísi- tölufjölskyldan“ móttekur frá hinu opinbera (fjölskyldubæt- ur o. fl.). Hér á eftir verða birt- ar vísitölur 1. ágúst og 1. sept. 1960 samkvæmt hinum nýja grunni, og með þeirri flokka- skiptingu,- sem ákveðin hefur verið. Af þessari breytingu á út- reikningi vísitölu framfærslu- kostnaðar leiðir, að reikna þarf nýjar vísit. fyrir hvern mánuð frá upphafi; grunntími vísitöl- unnar er 1. marz 1959. Hann helzt óbreyttur, en upphafleg útgjaldaupþhæð „vísitölufjöl- skyldunnar“ hækkar sem svar- ar reiknuðum tekjuskatti og útsvari 1959. Þegar hafa verið reiknaðar nýjar vísitölur fyrir hvern mánuð frá marz 1959. í októberblaði Hagtíðinda verða hinár nýju útgjaldaupphæðir einstakra flokka og liða ásamt tilheyrandi vísitölum birtar í því formi, sem ákveðið hefur verið að nota framvegis. Hér fara á eftir vísitölur lJ ágúst og 1. september 1960 samkvæmt hinum nýja út- reikningi vísitölu frámfærslu-1 kostnaðar. Verðlag 1. marz 1959 jafngildir vísitölu 100. í vísitöluna 1. september 1960. Að óbreyttum árlegum álagn- ingartíma tekjuskatts og út- svars verða breytingar á þess- um gjöldum framvegis teknar í vísitöluna 1. september ár hvert. Þess skal getið, að tekju- skattsupphæðin í vísitölunni, 1.444 kr., lækkar niður í ekki neitt vegna lækkunar tekju- skattsstigans, en útsvar „vísi- tölufjölskyldunnar“ lækkar úr 5.639 kr. í 4.714 kr. Það skal að lokum tekið fram, að vísitala framfærslukostnað- ar'l. september 1960, reiknuð á sama hátt og gert hefur verið undanfarið, er 105 stig, og er um að ræða 1 stigs hækkun hennar frá 1. ágúst 1960. Út- reikriingur þessarar vísitölu fellur nú niður. Að öðru leyti er vísað til greinargerðar um þessi mál, sem birt verður í októberblaði Hagtíðinda. Hagstofa Islands. Hvernig Bretinn ver auknu fé. Brezkur almenningur hejur úr meiru að spila en áður, en hvernig ver hann auknum tekj- um? Um þetta hefur verið birt mikil skýrsla. Menn verja meira fé en áður til kaupa á matvæl- um; til húsaleigu, eldsneytis og Ijósa — og bíla, en kaupa minna af áfengi og tóbaki, minna af fatnaði og eyða ekki ins miklu í skemmtanir og áður, en þar mun koma til greina hversu sjónvarpið nœr orðið til margra. í blárri bók um þetta frá hagstofunni segir og, að 3000 manns (1000 fleiri en 1959) hafi haft a.m.k. 20 þús. stpd. tekjur, eða samtals 94 millj. stpd. En af þeirri upphæð borguðu þeir 74 millj. í tekju- skatt og höfðu að meðaltali 7600 stpd. til eigin þarfa. Erta frúður? 7. Á hvaða hraða var bifreið Donalds Campbell er hon« um livolfdi? 8. Hve mörgum sinnum hafa Ráðstjórnarríkin beitt neit- unarvaldi hjá Sþj.? 9. Hve mörgum fulltrúum lof* aði reikningsheilinn komm. únistaflokki Svíþjóðar við kosningar til neðri deildar?, 4. í hvað landi fara fram for- setakosningar í þessum mánuði? 1. Hver er Jóseph Mobutu? I 2. Frá hvaða land var Am- brose Reeves biskupi vísað? .3. Hvað heitir hinn sósíalist- iski franski stjórnmálamað- ur sem hefur sagt skilið við stefnu de Gaulles? 6. Sendiráðmn hvaða tveggja landa hefur verið lokað í Kongó? 10. Hvaða frægt Alpaskarð lok« aðist við náttúruhamfariro* ar á Ítalíu nýlega? Svör á bls. 11. ■ A. Vörur og þjónusta 1. ágúst 1. sept. 1960 1960 Matvörur ............................. 106 107 Hiti.rafmagno.fi...................... 115 115 Fatnaður og álnavara.................. 116 117 Ýmis vara og þjónusta ................ 122 122 B. Húsnæði C. Greitt opinberum aðilum (I) og móttekið frá opinberum aðilum (II): I. Tekjuskattur, útsvar, kirkjugarðs- gjald, sóknargjald, tryggingasjóðs- gjald, sjúkrasamlagsgjald námsbók- II. Frádráttur: Fjölskyldubætur (og niðurgreiðsla miðasmjörs og miða- smjörlíkis 1/3 1959—1/4 1960) . Vísitala framfærslukostnaðar Visitala framfærslukostnað- ar láekkar þannig úr 104 stig- um 1. ágúst í 101 stig 1. sept- ember 1960. Lækkun tekju- skatts og útsvars veldur 3,6 stigar vísitölulækkun, en á móti kemúr 0,6 stiga hækkun vegna 85 þús. tH björgunar- skútu Austurlands í ár. Nýlega barst Slysavarriafélagi íslands gjöf til björgunarskútu- sjóðs Austurlands að upphæð Samtals verðhækkunar á ýmsum vör- um. Skattskrá og útsvarsskrá Reykjavíkur 1960 voru lagðar fram í ágúst s.l., og er því lækkun á tekjuskatti og útsvari „vÍ6Ítölufjölskyldunnar“ tekin Rán, Seyðisf. 20.000 kr. Maí: Ingibjörg Ólafsdótir 1000 kr. Júní: Ónefndur 100 kr. Sept.: . Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga 10.000 kr. — Sam- tls kr.: 84.715.00. 113 . 113 inea og Reyðfirðinga, Reykja- 100 101 vík. Samtals hafa því borizt 110 111 : m i sjóðinn á þessu ári 84.715 kr. Hafa eftirtaldir aðilar lagt fram |fé í ár í sjóðinn: Jan.: Sigurður Jóhannsson og börn 500 kr. Marta og Jóna 2000 kr. 105 79 Febr.: Slysavd. Sigurvon, Stöðvarfirði 27.000 kr. Kvenfél. Harpa, stöðvarf. 10.000 kr. Slysavd. Ársól, Reyðarf. 11095 kr. 333 333 52 21 Marz: Slysavd. Framtiðin, 104 101 Hornaf. 25.000 kr. Slysavd. Enn um veitingu skéfastjéra- stöðunnar í Kópavogi. Greinargerð frá menntamálaráðherra. Menntamálaráðherra hefur sent frá sér greinargerð tun veitingu skólastjórastöðunnar við Gagnfræðaskóla Kópavogs í tilefni af blaðaskrifum og eink um vegna þess að 8. fulltrúa- þing Landsambands framhalds- skólakennara svo og kennara- félags Gagnfræðaskóla Kópa- vogs hefur mótmælt veiting- unni. Ráðherrann kveður 3 af 6 umsækjendum um stöðuna hafi verið með ótvíræð réttindi, þeir Ingólfur Þorkelsson, Jón R. Hjálmarsson og Oddur Sig- urjónsson, að því er 'segir í bréfi fræðslumálastjóra til ráðuneytisins, og þar segi enn- fremur. Að þeim hefur Jón R. Hjálmarsson mesta menntun, lektorspróf frá Osló-háskóla, Ingólfur Þorkelsson.Jiefur sýnt röskleika og dugnað við nám, lokið stúdentsprófi í áföngurr* og síðan B.A.-prófi með fullu kennslustarfi. Oddur Sigurjóns son hefur lengstan starfsferil og því mesta reynslu, verið skólastjóri Gagnfræðaskólans í Neskaupstað í 23 ár. Eftir að hafa athugað og met ið framangreind atriði, einkum menntun Jóns R. Hjálmarsson* ar og langa reynslu Odds Sig- urjónssonar í skólastjórn, telur ráðherra, að þeir standi nær því að fá umrædda skólastjóra- stöðu en Ingólfur Þorkelsson, enda þótt hann hafi lagt fram góð meðmæli og hlotið meiri- hluta atkvæða fræðsluráðsi Kópavogs. Og svo, eftir að Jón Hjálmarsson tók aftur umsókn sína um stöðuna, taldi mennta- málaráðherra réttlátast að veita Oddi Sigurjónssyni stöð* una, eins og gert hefur verið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.