Vísir - 10.10.1960, Blaðsíða 11
Mánudaginn 10. október 1960
VlSIR
II
iSíÖOvvSví .Mi iJti'
Merkasta verk Hamsun
komið út
GRÓÐIiR
JARÐAR
(Markens Gröde)
í þýðingu
Helga Hjörvar
Hinn norska skáldjöfur og nóbelsverðlaunahafa Knud
Hamsun þarf ekki að kynna íslendingum, en þó höfum við
orðið að bíða í 43 ár eftir að fá merkasta verk hans —
Gróður jarðar — á íslenzku.
Gróður jarðar er hetjusaga um landnámsmanninn ísak,
sem tekur sig upp frá öðru fólki og brýtur land í óbyggðum.
Gróður jarðar er sannkallaður hetjuóður til jarðarinnar og
eitthvert mesta snillarverk í skáldsagnagerð á Norður-
löndum.
Brezki rithöfundurinn H. G. Wells kallaði hana eina af
eftirminnilegustu verkum heimsbókmenntanna fyrr og
síðar.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir oe viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
ATLI ÓLAFSSON,
lögg. dómfúlkur og skjala-
þýðari í dönsku og þýzku. —
Sími 3-2754.
Bezt að auglýsa í VÍSI
STÚLKA EÐA KONA
óskast til afgreiðslustarfa annan hvern eftirmiðdag
frá kl. 3—12.
Austurbar
Sími 1-96-11.
STÚLKUR ÓSKAST
2 stúlkur óskast til sláturgerðar og 1 stúlka hálfan dag-
inn í eldhúsi. — Uppl. gefur brytinn í síma 3-51-33 og
eftir kl. 6 í síma 5-05-28.
s
E
P
T
E
B
E
R
B
Ó
K
O
K
T
Ó
B
E
R
B
*
O
K
Hrafnista D. A. S.
Nærfatnaður
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi.
L H. MULLER
Þofdí ekki ketti —
Framh. af 3. síðu.
og í raun og veru hafði hún
haft andúð. sem þó var ekki að
öllu leyti meðvituð, á honum.
Kattarmorðið hafði orðið
nokkurskonar tákn fyrir and-
úð hennar á föður sínum. Þeg-
ar tekizt hafði að sýna konunni
fram á þessa skýringu, og hún
fékkst til að leggja trúnað á
skoðun sérfræðinganná, var
tekið til nýrra ráða. Hún var
látin snerta þau skinn, sem hún
hafði aldrei áður getað snert án
hryllings, og svona var haldið
áfram stig af stigi, unz einn
daginn að hún gat strokið ketti
án þess að finna til nokkurs
hryllings eða hræðslu.
Engin önnur
hræðsla í staðinn.
Nú er konan búin að hafa
kött í húsinu hjá sér um langt
skeið og fer hið bezta á með
þeim. Það sem meira er, hún
hefir ekki tekið upp neina nýja
hræðslu í stað hinnar fyrri, og
í fyrsta skipti í ómunatíð ev,-
hún hætt að naga neglur.
Þetta er enn eitt dæmið um
það á hvern hátt barnið túlkar
viðhorf sín, oft á dulinn, ómeð-
vitaðan hátt, og sýnir okkur
hve viðkvæm barnssálin er og
hver áhrif ógeðfelldar persón-
ur, og atvik tengd þeim, geta
haft á alla framtíð þeirra.
Ertu fróður —
SVÖR: j
1. Yfirmaður liers Kongó.
2. Suðurafríska sambandið.
3. Guy MoIIet.
4. Brasilíu.
5. Fabia.
6. Ráðstjórnarrikjanna og
Tékkóslóvakíu.
7. 480 km. hraða.
8. 90. |
9. 19.
10. Brennerskarð.
Málflutningsskrifstofa
Páll S. Pálsson, hrl.
Bankastraeti 7. sími 24-200.
Bók um eitt mesta vandamál nútímans
HIJGIiR EIIMN ÞAÐ
VEIT
Bók um hugsýki og sálkreppur
eftir KARL STRAND lækni.
Þessi merka bók fjallar um helztu sjúkdómsform tauga-
veiklunar. Hún lýsir m. a. hvernig' rekja má orsakir tauga-
veiklunar og hugsýki til uppeldis barnsins og umhveríis
þess, og til afstöðu foreldra og barns innbyrðis. Markmið
þessarar bókar er ekki að kenna lækningar, heldur auka
skilning heilbrigðra og sjúkra á einu mesta vandamáli nú-
tímans, huglægum sjúkdómum.
Bókin er skrifuð fyrir almenning og auðveldur lestur
hverjum sem er.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ.
Frá Sundhöll Reykjavíkur
Sund skólanemenda er byr.iuð í Sundhöllinni. Verður
eins og undanfarna vetur. Æfingar íþróttafélaganna hefjast
i kvöld kl. 6,45 og standa til kl. 8,15.
Sundhöllin.
VORÐUR
HVOT
HEIMDALLUR - OÐINN
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavik n.k.
þriðjudag 11. október kl. 8,30 í Sjalfstæðis-
húsinu. Húsið opnað.kl. 8. — Lokað kl. 8,30.
Sætamiðar afhentir í dag kl. 5—6 í 'Sjálf-
stæðishúsinu.
1. Spiluð félagsvist.
2. Ræða Sverrir Hermannsson viðskiptafr.
3. Spilaverðlaun afhent.
4. Dregið í happdrætti.
' <■ ■" 4 . . ..
5. Uvikmyndasýning,.
[ •tt***-14-. s.
Itek.
Skeinmtinefndin,