Vísir - 19.10.1960, Blaðsíða 1

Vísir - 19.10.1960, Blaðsíða 1
12 síður 12 síður SO. árg. Miðvikudaginn 19. október 1960 236. tbl. telur Kann álítur rð mannf jöldinn ráði úrslitum, ekki kjarnorkusprengiurnar. Fréttir fiá Hongkong herma, að haft sé eftir háttsettum kínverskum hernaðarlegum og stjcrnmálalegum leiðtoga, að Mao Tse-tung telji styrjaldir nauðsynlegar „sem einu lciðina til þess að girða fyrir styrjaldir, sem ekki sé hægt að réttlæta.“ Hann hefur það eftir Mao, að allar styrjaldir til framsókn- ar (vafalaust kommúnismans) séu r.éttlætanlegar, ekki aðeins séu kínverskir kommúnistar þeim „ekki mótfallnir“, heldur muni þeir taka virkan þátt í þeim. Hernaðar og' stjórnmálaleið- togi sá, sem hér um ræðir er Fu Chuivj yfirmaður stjórn- j máladeildar alþýðuhersins kín- verska, og viðhafði hann um- mælin, er hann var að boða nýja bók um verk Maos. Og ummæli Fu’s voru birt í blaði kommúnistaa í Hong Kong,1 „Wen Wei Po“, svo að rétt ætti að vera með farið, því að vart Bretinn er háttvís. Nú er af sem áður var. Brezkir togaraskipstjórar sýna nú annað viðmót en landgæzlu- menn hafa átt að venjast a.m.k. á liðnu ári. Illviðrasamt hefur verið fyr- ir vestan og hafa þeir margir leitað vai’s með búlkuð veiðar- færi eins og begar háttvís mað- ur leitar húsaskjóls undan regndebu í húsi nágranna síns, /sagði Gunnar Bergsteinsson í salntali í gær í Vísi. mun í þeim búðum neitt rang- fært um ofannefnda leiðtoga. Til viðbótar er það svo haft eftir Fu, að Mao sé sérfróðast- ur allra manna um kenningar Marx og Lenins, og ekki einu sinni minnst á Nikita Krúsév eða aðra sovézka leiðtoga í því sambandi. Loks er það haft eft- ir Máo, að það sé það, sem úr- slitum ráði, að hafa nógan mannafla (og af honum hefur Mao nóg). „Kjarnorkuspreng- ingar hafa mikinn eyðingar- mátt, en með þeim verða ekki unnar styrjaldir. Það er mann- aflinn, sem þar ræður úrslit- um.“ Fyrr í þessum mánuði sagði landvarnaráðherra Kína Lin Piao, að styrjöld gegn heims- veldisstefnunni (imperialism) væi’i óumflýjanleg. Afvopnun efst á dagskrá Sþ. Pá verða ræddar deilur rni Alsir og IHauretaaiíu. Þetta er Stephen Bradley, sem handtekinn hefur verið vegna morðsins á Graeme Bruce, ástr- alska drengnum, sem rænt var í sumar. Bradley var á leið til Bretlands á hafskipinu Hima- laya, er hann var handtekinn við komu skipsins til Colombo á Ceylon. En hann kveðst ekki hafa verið á flótta, heldur hafi hann ætlað til Englands til að leita yngstu dóttur sinni lækn- inga, en hún hefur verið heyrn- arlaus frá fæðingu. Reknetabátar fengu góðan afla í nótt. Þeir sem lögðu fengu VA til 2 tunnur í net við Eldeyjarboða. í nótt var fjöldi reknetabáta ist vera dreifð þarna á stóru að veiðum 50 sjómílur vestur svæði. hálft suður frá Skaga eða um Hringnótaskipin voru kom- 10 sjómílur norður frá Eldeyj-,in ÞanSað út 1 S^kveldi en , ^ , ivegna veðurs gátu þau ekki at- ureyri fyrir 5,5 millj., Isafirði arboða, Veður var slæmt, , , ^ hafnað sig við veiðar. Nu eru strekkingur af norðaustri, en Stjórnmálanefnd Allsherjar- þings S. þj. hefur samþykkt einróma, að taka fyrst á dag- skrá sína afvopnunarmálin. — Fulltrúar Vesturveldanna og Rússa létu í liós mikinn áhuga fyrir, að málum yrði þokað áfram. Þar næst verður rædd um- bótaáætlun Sameinuðu þfóð- anna fyrir Afríku, Alsírmálið og um Mauretania, Afríkuríki, sem á að fá sjálfstæði á næsta ári, en Marokkó gerir kröfu til. Enn fremur eru mörg' önn- ur umdeild mál. 133 miiijcnir í brennivín. ■Sala áfengis frá áramótum til áramóta til 1. okt. er í ár rúm- lega 8 millj. króna meiri en i fyrra. Á þessu tímabili í fyrra var áfengi selt fyrir kr. 124,5 millj., en í ár var selt fyrir 132,8 millj. Þess ber að gæta, að á árinu varð allmikil hækkun á áfengi, svo að ekki eru þessar tölur sambærilegar hvað viðvíkur á- fengismagni. Mest var salan að sjálfsögðu í Reykjavík, en þar var áfengi selt fyrir 40,4 milljónir. Á Ak- þarna voru þeir að fá síld. Það var ekki um mikið að ræða, en þó það bezta sem veiðzt hefur í haust frá hálfri i annarri til tvær tunnur í net. j Veður var þó það slæmt, að margir bátar byrjaðir á síld- jveiðum og voru þarna bátar frá flestum höfnum við Reykjanes- skaga. Síld hefur hvergi verið söltuð hér sunnanlands enn, nema í nokkrar tunnur á Akra- nesi en gera má ráð fyrir að Fimm km. frá Jerúsalem margir lögðu ekki og sumir byrjað verði að salta, svo sem eru ísraleskir fornfræðingar sneru aftur til lands án þess að í Keflavík, Hafnarfirði, Sand- að grafa upp 3000 ára gaml- leggja. Þeir voru að kvarta um gerði og á Akranesi í þessari an konungskastala. að þgð lóðaði lítið, en síld virt- Réttsrhöldum í íyrklasidi feJÉS áfram í dag. Bayar, Menderes á ný fyrir rétti. Réttarhöldunum < Tyrklandi verður haldið áfram í da?, en 'þeim var frestað s.l. laugardag. einangraðir og ekki fengið verjendur, og hefur það nú verið leyft. Búist er við að | réttarhöldin komi sitthvað í i Meðal þeirra, sem yfirheyrð- ^ ljós um einkalíf sakborninga, • ir verða í dag ertl Bayar fyrr- ekki sízt Menderes, sem ekki .verandi forseti, enn á ný, var við eina fjöl felldur í .Menderes fyrrv. forsætisráð- kvennamálum, en hann er m.a. ;h'erra o. fl. Eins og aður hefur grunaður um að hafa látið tv'erið ggtið kvörtuðu sakbörn-;. stytta aldur bami, er.hjá kona ingai: yfir, að-þeir' hefðu Verið. hans ein"átti. viku. Það var að heyra á skipstjór- unum að nú væri síldin komin og þess myndi ekki langt að bíða að hún kæmi nær landinu, en þar sem hún er nú, er langt og erfitt að sækja hana og lítið má vera að veðri til þess að ófært sé til veiða. 1,5, Seyðisfirði 1,6 og Siglu- firði 2,5 milljónir króna. Vest-j mannaeyingar keyptu fyrir tæplega 700 þús. kr. í pósti. I Kúbustjórn vill fá umræðu á Allsherjarþingi um íhlutun Bandaríkjamanna á Kúbu. Tilkynnt er, að umræðan um afvopnun verði fjórþætt: Alger afvopnun, hvernig hindra megi að fleiri þjóðir eignist vetnis- sprengjur, skýrsla afvonunar- nefndar og almennar umræður. Síldin hvarf við flóð í Eyjafjarðará. Frá fréttaritai-a Vísis. — Akureyri í gær. I vikunni sem leið var ágæt síldveiði í Eyjafirði, a. m. k. suma dagana. Síðastliðinn fimmtudag fékk síldveiðibátur 600 mála kast út af Oddeyrartanga, og' annar bátur fékk 400 mál í einu kasti. Á laugardaginn í síðustu viku hljóp mikill vöxtur í Eyja- fjarðará og hún valt kolmórauð til sjávar. Við þetta hvarf síld- in að mestu eða öllu úr Pollin- um og færði sig bæði utan og dýpra. Hefur verið lóðað á miklar síldartorfur framundan Oddeyri og eins utar í firðin- um, en hún heldur sig á miklu dýpi og veiðin er tregari en áð- ur. í gær fengu bátar um hálfa tunnu í net til jafnaðar. Menn búast við að síldin færi sig inn á Pollinn aftur með næsta stórstraumsflóði. De Gaulle sameinar Það tekst honum með stefnu sinni í kjarnorkuvopna- og Alsírmálum. AHmargir blökkumenn í Afríku, sem fóru til Sovét- ríkjanna til náms, en eru óánægðir þar, hafa snúið sér til sendiráðs Bandaríkj- anna og beðið um aðstð til þess að komast til Banda- ríkjanha til náms í háskól- um þar; Utanríkisráðuneytið hefir þetta til athugunar. Fulltrúadeild franska þings- ins lieldur í dag áfram umræð- um um frumvarp stjórnarinnar, að búa herinn kjarnorkuvopn- um. Tillaga um að fresta mál- inu var felld í gær með tæp- lega 50 atkvæða mun. j Fimm stjórnmálaflokar hafa óskað eftir, að frumvarpið verði lagt á hylluna, en Debre forsætisráðherra endurtók í ,gær, að stefna stjórnarinnar jværi, að búa flugherinn kjarn- 1 orkuvopnum —■: ög að Frakkar framleiddu sín. eigin kjarn- orkuvopn. Móti honum talaði Paul Reynaud, íhaldsmaður og fyrrv. forsætisráðherra, og fram að þessu traustur fylgis- maður De Gaulles. Hann kvað Frakka sem aðrar Vestur- Evrópuþjóðir eiga allt undir styrkleika og einingu Norður- Atlantshafsbandalagsins, og væri hyggilegra, að efla land- herinn að óska þess, en kjarn- orkusprengjur stæðu . til boða frá Bandaríkjunum, Frakklandi sem . öðrum Natoríkjum, Með þessu myndi og- sparast ó- •hemjufé.. — í -frumvarpi De I- f " • Framh. á 11. sjhii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.