Vísir - 19.10.1960, Page 8

Vísir - 19.10.1960, Page 8
r < í fyrradag tapaði gamli maður ellilaunum sínum í strætis- vagni, ásamt bótaskírteini. Maðurinn biður þann, sem hef- ur fundið þetta, að gjöra svo vel að koma því til skila hið f yrsta. Fullorðinn maður fór upp í str'ætisvagn í gærdag um kl. 3 á stoppistöðinni við Akurgerði ■—Sugaveg. Þegar hann kom upp í vagninn tók hann upp veskið sitt, til að ná í farmiða- spjald. Að því loknu þóttist hann stinga veskinu aftur í vasann. Hann fór út úr vagn- inum við Shellstöðina við Suð- urlandsbraut, og gekk heim til sín. Þegar þangað kom saknaði hknn veskisins, en í því voru ellilaunin hans að upphæð kr. 1320 kr. Sennilegt er að maðurinn hafi tapað veskinu í bílnum eða víð stoppistöðina Akurgerði— Sogavegur, og að einhver hafi tekið það til handargagns. Nú eru það vinsamleg tilmæli mannsins, að finnandi hafi sam- band við lögreglustöðina eða skili veskinu þangað. Rannsókn ríkisins senn íokiS. Eins og áður hefir verið frá sagt í fréttum, var á árinu 1958 samþykkt á Alþingi tillaga til þingsályktunar um athugun á því, hvort heppilegt sé að reisa óg reka heymjölsverksmiðju hér á landi. Þáverandi landbúnaðarráð- herra fól Rannsóknaráði ríkis- ins að framkvæma athugunina. Alþingi hefur síðan veitt fé á fjárlögum til greiðslu kostnað- ar við rannsóknirnar. Rannsókninni er um það bil að Ijúka og mun ráðuneytið fá lokaskýrslu um hana í næsta mgnuði. í framhaldi af þessum mun málið verða lagt fyrir ríkis- stjórnina á þessu hausti og tek- in afstaða til þess, þegar öll gögn liggja fyrir. Verður þá úr því skorið, hvort og í hvaða formi slík verk- smiðja yrði tekin. (Frétt frá landbúnaðarráðuneytinu.) Kviknaði í húsgögnum. í morgun kviknaði í bólstr- nnarverkstœði í Efstasundi 21 og urðu þar einliverjar skemmd ir á húsgögnum. Eldsins varð vart á 10. tíman- um í morgun og helzt gizkað á, að neisti hafi fallið úr reykjar- pípu, sem síðan hafi orsakað í- kveikjuna. Eldurinn komst bæði i legu- bekk og hægindastól og brann það hvort tveggja, en annað tjón af eldi varð ekki stórvægi- legt. Síðdegis í gær kom upp eldur í olíuhreinsunarvél í olíuhreins- unarstöðinni að Sætúni 4. Þar logaði glatt þegar slökkviliðið kom á vettvang, en skemmdir . voru samt ekki taldar stórvægi- legar. HÚSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059.(0000 HÚSNÆÐIS miðlunin. Að- stoð auglýsir: Tökum að okkur að leigja út húsnæði, húseiganda að kostnaðar- lausu. Húsnæðismiðlunin Að- stoð, Laugavegi 92. — Sími J3146._________________[892 TIL LEIGU 3ja berbergja íbúð víð Drekavog. Tilboð, merkt: „Fyrirframgreiðsla — 896“ sendist Vísi fyrir laugardag._____________(896 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 22669. Leigist aðeins reglusömum sjómanni FYRIR einhleypan karl- mann eða stúlku eru til leigu 2 herbergi og eldhús í góðum kjallara. Fyrirframgreiðsla til vorsins. Tilboð sendist Vísi strax, merkt: „12 mín- útur frá miðbænum." (902 UNG hjón með 1 barn óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Húshjálp kæmi til greina. — Uppl. í síma 15787, (912 1 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast fyr- ir reglusama stúlku. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Hús- næði 916.‘ (917 HERBERGI óskast sem fyrst nálægt miðbænum. Til- boð sendist Vísí, merkt: herbergi 99.“ (918 TIL LEIGU kjallaraíbúð, þrjú herbergi og eldhús, ó I hitaveitusvæði. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, meikt: „Hita- veita 170.“ (921 HERBERGI með húsgögn- um til leigu. Sími 14172.(923 GOTT forstofuherbergi til leigu á Grettisgötu 94, mið- hæð. (927 HERBERGI til leigu. Reglusemi áskilin. Á sama stað er til sölu Remington ferðaritvél, — Uppl. í sima J4257 eftir kl. 17.30. (931 ÍBÚÐ. Óska eftir 2—4ra herbergja íbúð. Fyrirfram-: greiðsla. Uppl. í síma 15605 | og 36160. (933 _ ^ ^------------------ j ÍBÚÐ. 2—3ja herbergja íbúð óskast. Einhver hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. | í síma 33924 í dag. (935 3 HERBERGI og eldhús til leigu strax fyrir fámenna, íæglusama fjölskyldu. Uppl. í síma 23126 eftir kl. 6. (936 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREIN GERNIN G AR. — Gluggahreinsun. Vanir menn Simi 14938.(862 AFGREIÐSLUSTARF. — Stúlka eða kona óskast til afgreiðslu í matvörubúð Vz eða allan daginn. Helzt bú- sett í Voga*, Hálogalands- eða Langholtshverfi. — Tilboð, merkt: „Stundvísi — 848“ sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. (848 FIREIN GERNIN G AR. — GLUGGAHREINSUN. — Fagmaður í hverju starfi. — Sími 17897. Þórður & Geir. UTAN- og innanhússmáJ- un. — Sími 34262. (1050 RE YKVÍKIN G AR. Munið | eftir efnalauginni á Laufás- veg 58. Hreinsun, pressum, litum._____________ (557 ENDURNÝ JUM gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver, hólfuð og ó- hólfuð. Efni og vinna greið- ist að hálfu við móttöku. — Dún- og fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. — Sími 33301. RAFVELA verkstæði H. B. ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim.________________(535 | NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (888 KONA óskar eftir hrein- legri vinnu frá kl. 9—5 á daginn. Uppl. í síma 36236. DUGLEG stúlka óskar eftir kvöldvinnu. — Margt kemur til greina. — Tilboð sendist Vísi fyrir mánu- í dag, merkt: „Dugleg“. (903 HÓLMBRÆÐUR. HREINGERNINGAR. SÍMI; 35067. STÆRFRÆÐIDEILDAR- stúdent óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. i síma 12265 frá kl. 5—8 i dag. (919 HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Simi 14727,_________(901 SAUMAVÉLA viðgerðir. Sækjum. Sendum. — Verk- stæðið Léttir, Bolholti 6. — Sími 35124. (273 MiðVikudaginn 19. oktöber 1960 SKODA Station ’56 til sölu, Sími 35854,(913 TIL SÖLU notaður barna- vagn. Sími 23397. (920 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 23547 eftir kl. 6. (922 KAUPUM aluminlum og eir. Járnsteypan h.f Síml 24406, —(397 Harmonikur. Harmonikur. Kaupum notaðar harmoník- ur, allar stærðir. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. Simi 17692 FALLEGUR vetrarfrakki á gi-annan mann til sölu. — Uppl, sími 15023, (929 SVEFNSÓFI til sölu. Uppl. Auðarstræti 7. (932 TÆKIF ÆFIS VERÐ. — Tvísettur klæðaskápur, skrif- borð og bókahilla til sölu. Mjög hagstætt verð. Bergs- staðastræti 55. (Trésmiðjan). TIL SÖLU barnastóll og dökk föt á grannan mann. —- Uppl. í síma 11076, (937 BARNAKOJUR óskast, helzt með skúffum. Til sölu á sama stað 2 barna-rimla- rúm. — Uppl. í síma 32859. 2ja MANNA--svefnsófi til sölu. Verð 3500 kr. Holta- gerði 82, Kópavogi, rnilli kl. 5 og 10 næstu daga. (939 STÚLKA óskar etfir vinnu. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. —Uppl. í sima 17178 frá 2—5. (941 HANDAVINNU námskeið. Get bætt við nokkrum nem- öndum á kvöldnániskeið í handavinnu á mánúd. og þriðjudi Nýtízku efriUfyrir- liggjandi. Uppl. í síma 23713. Ragnheiður Thorarensen, Tjarnargötu 43. (930 TVÆR STÚLKUR eða ungir piltar geta fengið létta og þrifalega vérksmiðju- vinnu nú þegar. — Uppl. í kvöld kl. 5—7 á Vitastig 3. HREINSUM föt fljótt og vel. Sækjum — sendum. — Vinsamlega reynið viðskipt- in. Efnalaugin Heimalane, Sólheimar 33. Simi 36292. KAUPUM og tökum í urn- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað o. m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga vegi 33 B. Sími 10059. (387 SÖLUSKÁLINN á Klapp- arstíg 11 kaupir og selur alls kpnar notaða muni. — Sími 12926, —[318 TIL tækifærisgjafa: Mál- verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm, Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414.(379 KAUPUM FLÖSKUR. — Mótt.aka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Síini 11977. —(44 B ARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631,(78J SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm> dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Síml 18830. — (528 NOTAÐ ÞAKJÁRN, 20 pfötur, selst ódýrt á Sjafnar- götu 5,(885 SVEFNBEKKUR (dívan) serri nýr á 500 kr. Sjafnar- gpta 5,(886 STÍGIN saumavél til sölu. U.ppl. í síma 17340. (887 UNGLINGARÚM. Vandað unglingarúm, með góðri ma- dressu og fjaðrabotni, til sö.lu og sýnis á Bergsstaða- stræti 67. Sími 12269. (889 RAFM AGN SELDA VÉL, vönduð, til sölu. — Uppl. í síma 19210 eftir kl. 7. (893 HREINSUM kuldaúlpur og annan skjólfatnað samdæg- urs, sé komið með fötin fyrir hádegi. .Efnalaugin Heima- laug. Sólheimar 33. ~— Sími 36292,— (924 K. R. —- Innanfélagsmót í dag í köstum. — Stjórnin. SamkcTiiirr SKÁPKOJUR til sölu ó* dýrt. — Uppl. í síma 35154. ____________________(894 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur á lóðir og í ga'ða ef óskað er. — Uppl. í síma 12577 og 19649, (895 LÍTILL miðstöðvarketill til sölu á Langholtsvegi 11. Uppl. í síma 12638. (897 SVEFNSTÓLL til sölu. — Uppl. í síma 24810. (900 ATHUGIÐ! Eldhúsborð og Kristniboðssambandið. — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Bet- anía, Laufásvegi 13. Gunnar Sigurðsson talar Allir hjart- anlega velkomnir. (926 fjórir kohar til sýnis og sölu á Þórsgötu 20, eftir kl. 7 siðd,__________________(904 NOTAÐ Philips bilút- varpstæki til sölu. — Uppl. Freyjugötu 36, kjallara. — BÓKAMARKAÐURINN, Ingólfsstræti 8. Kaupir gaml- ar bækur og heil bókasöfn. SILVER CROSS kerra með skermi tiLsölu. Uppl. í síma 14542.(9U PEDIGREE barnavagn til sölu. Bjarnarstígur 7, ris- hæð. (914

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.