Vísir - 19.10.1960, Page 11

Vísir - 19.10.1960, Page 11
Miðvikudaginn 19. október 1960 VlSIB ir SKI PAÚTGCÍ5C RIKISINS Baldur fer til Sands, Ólafsvíkur, Skarðsstöðvar og Króks- fjarðarness á fimmtudag. Vörumóttaka í dag. M.s. Herjólfur Ferðaáætlun næst^i daga breytist í eftirgreint horf: Til/frá Rvík miðv.d. 19. okt. Til/frá Veyjum fimmtud. 20. okt. Til/frá Rvík föstud. 21. okt. Til/frá Veyjum laugárd. 22. okt Til/frá Hornaf. sunnud. 23. okt. Til/frá Veyjum mánud. 24. okt. Til Rvíkur þriðjud. 25. okt. Frá Rvík miðvikud. 26. okt. Hauptnenh í / Mauptfélcg í I Alþingi í dag. Dagskrá Sameinaðs Alþingis miðvikudaginn 19. okt. kl. 1,30 miðdegis. 1. Fyrirspurnir: a. Lántökur ríkisins /34. mál, Sþ./ b. Vörukaupalán í Banda- ríkjunum /34. mál, Sþ./ Ein umr. c. Lántökur erlendis /34. mál, Sþ./ Ein umr. 2. Hafnarframkvæmdir,- þá- till. /32. mál, Sþ./ Hvernig ræða skuli. 3. Verndun geitfjárstofnsins, þáltill. /46. mál, Sþ./ Hvernig ræða skuli. 4. Virkjunarskilyrði í Fjarð- ará, þáltiil. /47. mál Sþ. Hvern- ig ræða skuli. Bergmál — Framhald af 6. síðu. að heyja baráttima gegn óhóf- legri neyzlu áfengra drykkja, í stað þess að hefja baráttu fyrir áfengisbanni? Það yrði „gömul tugga“, ef farið yrði að endurtaka öll rök með og móti banni, en er það ekki öllum ljóst, nema sumum forsprökkum góðtemplara, að til- gangslaust er að setja áfengis- bann gegn vilja mikils hluta þjóðarinnar. Að maður nú ekki JXýjjung t gtfgreiösluhorðum Stttnhgggt kteli ng djúpfrystiharö Leitið upplýsinga. Verksmiðjan BENE Sími 50102 — Pósthólf 135, Hafnarfirði. tali um smygl- og brugghætt- urnar. Meira af skynsam- legu frjálslyndi. Við þurfum meira af skynsam- legu frjálslyndi — það eru ekki lengur tímar afturhaids og þröng sýni, sem m. a. kemur íram i afstöðu sumra góðtemplara til áfengismálanna. Andbanningur“. ■ • : Hvar er eftirlitið? „Kona“ skrifar: „Eg fór fyrir nokkru í kvik- myndahús, þegar sýnd var mynd, er auglýst var: Bönnuð innan 16 ára. Á sýningunni voru börn inn- an fermingaraldurs. — Þetta er ekkert einsdæmi, f jarri því. Hvar er eftirlitið — eða er það alls ekki neitt? En til hvers er verið að auglýsa, að myndir séu bann- aðar börnum og unglingum? — Kona“. Ægir hefur sturfiö. Sundfélagið Ægir hefir ný- lega hafið vetrarstarfsemi sína. Nú í haust hyggst féiagið gangast fyrir æfinganámskeiði fyrir pilta og stúlkur 12 ára og eldri. Þetta námskeið er ætl- að unglingum sem eru syntir en hafa áhuga á að læra meira og þjálfa sund. Námskeiðið verður í Sundhöll Reykjavíkur á mánudögum og miðvikudög- um kl. 6.45 og fer innritun fram á sama tíma. Kennari félagsins er Örn Ingólfsson, De Gaulle - Framh. af 1. síðu. Gulles er lagt til að koma upp sérstökum frönskum kjarn- orkuflugsveitum, sem verði undir beinni stjórn Frakka sjálfra. Heimsblöðin telja andspyrn- una gegn De Gaulle vera að magnast. Stjórnmálaleiðtogar eru farnir að ókyrrast og verkalýðssamböndin, kommún- istísk sem ókommúnistísk og önnui félagasamtök, yfir 2 miilj. manna, hafa boðað bar- áttudag 27. okt. til þess að vinna að því, að teknir verði upp samningar við serkneska uppreistnarmenn. Lausafregnir um leynileg samtök til að steypa De Gaulle eru stöðugt á kreiki. Ekki verður enn sagt við hvað þær hafa að styðjast. Times og fleiri blöð telja De Gaulle eiga miklu fýlgi að fagna enn um allt Frákkland, og hafi það enn komið i Ijós á seinasta ræðuferðalagi hans, en þó viðurkenna þau, áð fram- tíð hans sem þjóðaleiðtoga er í nokkru meiri óvissu en áður. Heimdallur F.U.S. Aðttifundur Heimdallar FUS verður lialdinn í Sjálfstæðishúsiim miðvikudaginn 26. okt. kl. 20,30. Dagskrá: — Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur uppstillingarnefndar um stjórn félágsíns næsta kjörtímabil verða lagðar fram í dag og verða til sýnis daglega í skrifstofu félagsins kl. 15—19. Aðrar tillögur burfa að hafa borizt fyrir kl. 20,30 n.k. mánudag. STJÓRN HEIMDALLAR. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður hald:nn í FuIItróará&i Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á kvcld hmn 19. október kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinii. llmræðuefni: BÆJARIViÁL Framsögumaðui f Geir Haligrímsson, borgarstjóri Fnlllrúar sýni fulitrúaráðsskh teini sín vi.u inngartginn. STJÓRNIN,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.