Vísir - 01.11.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 01.11.1960, Blaðsíða 4
VfSIB Þriðjudaginn‘1. nóvémber 1960 í Ól barn sitt í úthýsi og gróf það síðan. Var dæmd til hýðingar fyrir. húsbónda sínum frá því, að hún skömmu áður en hún ól barnið, skrifaði til heimilis síns á þá leið, að hún koma kynni hala- lengri úr kaupavinnunni en hún fór í hana og gaf í skyn að hún væri komin að falli; að henni alls staðar að bárust góð- ir vitnisburðir fyrir hegðun sína, og sér í lagi fyrir. það að hún væri barngóð. Allt þetta þótti eyða þeim misgrun að barnið hafi átt að myrða. Hlaut 3x7 -- fann vandarhögg. Undirdómarinn, kammerráð sýslumaður Þórður Guðmunds- son fann því ekki ástæðu til að dæma ákærðu fyrir morð, held- Ó1 barn í úthýsi. Þetta þótti húsbóndanum kynlegt, og gaf það presti sín- um til vitundar, en prestur lét Stúlkan G. A. fór sumarið frá hálfu móðurinnar, 1852 frá Gullbringusýslu aust- hann engar líkur. ur í Árnessýslu, og var hún þá þunguð. Þetta játaði hún fyrir Hún vildi hjúkra húsbónda sínum, þegar hún kom barninu. í kaupavinnuna. En seinni Ákærða bar fyrir, að ásetn- ur fyrir stakt ræktarleysi við hluta ágústmánaðar hvarf af ingurinn að fæða á laun hefði afkvæmi sitt og hirðuleysi í því henni þykktin, eftir að fólkið fyrst vaknað hjá sér þegar hún að brúka hin venjulegu hjálp- á bænum hafði orðið vart við kenndi sín, en kveðst þó hafa armeðöl til að viðhalda lífi að hún nóttina milli 21. og 22. ætlað að hjúkra barninu ef það barns síns. Skyldi hin ákærða ágúst, hafði verið ein á ferli. fæddist lifandi, hvað hún efaði sæta 3X27 vandarhagga refs að verða mundi, af því að hún ingu og standa undir lögreglu- um seinustu viku meðgöngu- stjórnarinnar sérlegri tilsjón tímans ekki varð vör við lífs-, um tvö ár, samt borga allan af hræringar þess. | sökinni og varðháldi sínu lög- Við ýtarlegri rannsóknir lega leiðandi kostnað. sannaðist það, að ákærða hafðij sýslumann vita af hvar komið haft að heiman ýmislegt efnij Dómfellda skaut máli þessu var. Við rannsóknir, sem haldn til ungbarnafatnaðar, að hún til Landsyfirréttarins, en þar ar voru um þetta, leiddist það ekki hafði gert neitt til að leyna var undirréttardómurinn stað í ]|jós, og var fúslega viður- ástandi sínu, að hún sagði strax festur. kennt af ákærðu, að hún nefnda nótt, þegar hún fann til jóðsótt arinnar, hafi farið á fætur, og út úr bænum, eða inn í úthýsi nokkurt á hlaðinu, hvar hún í myrkri (því hún lét hurðina aftur á eftir sér) ól barn, er hún hvorki kvaðst hafa heyrt hljóða né fundið hreyfa sig. Naflastrenginn sleit hún sund- ur, og batt ei fyrir naflann, og þegar fylgjan var komin, sveip- aði hún klúttusku um barnið, án þess að gefa því neinn frek- ari gaum og gróf það svo stráx, hálfrar álnar djúpt, ofan í nýtt leiði í kirkjugarði bæjarins, fór að svo búnu aftur í furn sitt og sofnaði vonum bráðara. Hins og Pétur Gautur: Hjnggu af fingur til ser aí fá fé. Margir menn hafa svikið fé út úr tryggingafélogunum. Handlæknirinn, sem skoðaði seinna lík barnsins, áleit að ..Fjorfta iniirásiiu:*’ Vestur-þýzkir hermenn fá þjálfun í Frakklandi. Almennmgur kallar þá „Bockes#/ með fyrirlltnlngu sem í keimsstyrjöldinni. Nú’ rétt fyrir síðustu helgi 1958 fór-Henri nokkur LeBlanc, voru nokkrir menn dregnir sölumaður, þess á leit við fyrir dóm í Brest i Frakklandi vátryggingarfélag sitt (sem fyrir að hafa hoggið af sér endurtryggði hjá Lloyds), að þumalfingur í þeim tilgangi það greiddi sér bætur vegna að fá greitt vátryggingarfé og þumalfingurmissis. - Honum örorkubætur, — hvað þeim var greidd ein milljón (gam- barnið hefði verið fullburða og tókst, — þótt allar líkur bendi alla) franskra franka, en það lifandi fætt, samt hæfi- nú til þess, að þeir, hafi orðið samsvarar um 2000 Bandarískja legt til að lifa eftir fæðinguna af fringrinum til einskis, fái dölum (eða 176,000 ísl. króna). ef ekki ræktarleysi móðurinn-1 auk þess sekt — og fari senni- LeBlanc sagðist hafa orðið fyr- ar hefði svipt það allri að- lega í tugthús. | ir þessu óhappi ,á þann hátt, hjúkrun. En til útvortis áverkaj Málsatvik voru þau, að árið að hann héfði rekið' höndiríá í viftuspaðann á bifreið sinni. Ekki löngu síðar kom fyrir, að André Hervé, pípulagninga- maður, fékk sér vinnu hjá op- inberu fyrirtæki. Hann missti einnig vinstri þumalfingurinn i og atvinnuveitendurnir tóku | orð hans trúanleg, en hann sagð ist hafa orðið fyrir fingurmiss- inum er hann var að starfi. Hervé fékk sem svarar til 150 þús. ísl. króna og auk þess 25% örorkubætur. Aðeins nokkrum dögum síð- ar kom enn ein krafa fram um bætur vegna missis þumalfing- urs vinstri handar. Sá maður hét Robert Schilkele og var verðbréfasali. Hann fékk greidd ar um 185 þús. krónur hjá einu tryggingarfélagi og gerði kröfu á hendur öðru. Hið síðarnefnda lét sér ekki vel líka, hóf rann- sókn, og nú hefur komið í ijós, að að baki þessum trygginga- svikum hafa staðið tveir um- boðsmenn vátryggingarfélaga í Brest, George Tillet og Regis j Porcel, og m. a. hefur sannazt, að Porcceí hjó þumalfingur af Le Blanc, en síðan skiptu 1 þeir með. sér tryggingarfénu. Samkvæmt samningi þeim, sem Frakkland og Vestur- Þýzkaland hafa gert með sér, verða 35.000 vestur-þýzkir lier ínenn þjálfaðir 1 frönskum lier- stöðvum árlega. Snemma á fimmtudagsmorg- un komu 200 þýzkir hermenn til N.-Frakklands, fyrsti flokk- lir um 2500 fallhlífahermenn og brynsveita-hermönnum, og verða þeir þjálfaðir í Mourmel- one og Sissone. Frönsk lögreg'a og herlögreglumenn fylgdu þeim. Þýzku hermennirnir hafa ströng fyrirmæli um að gera -Okkert til að minna íbúana á tiernám Þjóðverja í styrjöld- inni 1870 og báðum heimsstyrj- öldum. Þeim er stranglega bannað að klæðast borgaraleg- um klæðnaði, er þeir eru í leyfi. Brezkir fréttaritarar segja, að almenningur í grennd við Marne og víðar sé sárgram- ur. Menn kalla þetta „fjórðu innrásina“ (hinar 1870, 1914 og 1940). Mótmæli hafa ver- ið samþykkt í bæjarráðum, m. a, 1 Mourmelone, og eftir borgarstjóranum þar er hai't, að hann Jíti þá sömu augum og ,.Boches“ síðari heims- styrjaldar. Enginn vestur-þýzkur her- maður hefur áður komið til Frakklands Þessi mynd var tekin af áburðarflugvélinni í flugtaki í Fljóts- hlíðinni. Eins og myndin gefur til kynna hefur flugmaðurirín þarna orðið að notast við tún og eru heystakkar á báðar hendur. Áburðarflugið: Alls var dreift 300 tonnum. Geir Gíslason, flugmaöur, fór í 1000 ferðir á þeim tíma sem flogið var í sumar. í sumar hefur verið flogið óvenju mikið með áburð og fræ, og hefur Geir Gíslason, flugmaður, skýrt Vísi frá tilhög un flugsins, en hann hefur einn stjórnað áburðarflugvél- inni þær 10 vikur sem flogið var Á þeim tíma hefur áburði og fræi verið dreift í flestum landshlutum og alls verið farn- ar um 1000 flugferðir. Heildar- magn áburðar og fræs sem areift hefur verið er um 300 tonn. Flugið hófst 2. júní í vor, og var not'uð vél af Piper Cub gerð, einshreyfla, en hún var keypt hingað til lands sérstak- lega til áburðarflugs. Einna fyrst mun hafa verið dreift hjá Gunnarsholti, en síðan var flog ið vestur á land og var vélin þá um hríð í Kólls-vík og Breiða- vík. Síðan hefur áburð vérið dreift við Höfn í Hornafirði, Suðursveit, Vík í Mýrdal, Fljóts hlíð, Þjórsárdal, Hafnir, Axn- arfjörð, Kópasker, Grímsstaði á Fjöllum, Húsavík og loks í Heiðmörk. í hverri ferð getur vélin bor- ið 300 kg. og hefur því mest verið um stuttar flugferðir við sjálfa dreifinguna_ Eins og að líkum lætur, eru aðstæður á hinum ýmsu stöðum misjafnar til flugtaks og lendinga, og víða hefur orðið að notast við tún 6g mela, og jafnvel verið lérít' á milli heystakka. Þráf.t fyrir það, gekk flúgið mjög að óskum, bæði sjálf dreifingin og fiugið milli staða, eftir því sem Geir flugmaður sagði. Vélin hefur flugþol til 5 klst. flugs, og er auðvelt að fljúga henni á milli landshluta, þót't ekki sé hún stór. Alls ýar. áburðarflugvélin á lofti um 200 tímá á tímabilinu frá því er flugið hófst, 2. júní og þar til því lauk 12. ágúst. Sérstakt tæki er notað til að fylla á áburðargeymi vélarinnár, en hún tekur um 300 kg. í hverri ferð. Hér er verið að fylla á vélina fyrir eina af hinum 1000 ferðum , sem flognar voru í sumar. Yfír 76 miffj. á kjörskrám í (orisefakosniiigiiniiiu í Banda- rikjuniim 8. nóvember n.k. Skrásettir kjósendur í Banda- ríkjunum hafa aldíei verið jafnmai'gir og nú, og sam- kvæml ágizkunum Skrásetn- ingarnefndar (National Voters Registration Commitee, er lief- ur yfiruinsjón með skrásetn- ingu um land allt, er talið, að þegar gengið verður til kosn- inga að morgni hins 8. nóvem- ber næstkomandi, verði skrá- settir kjósendur 76 milljónir (af 104,5 iríillj. á kosningaaldri) . í forsetakosningunum næstu á undan- (1956) 'neýttti ,61.8 Framh. á bls. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.