Vísir - 01.11.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudaginn 1. nóvember 1960
VISI-R
11
Frá fundi
toga Norðurlandanna.
Engm keppni við USA á næsta ári — mörg
met staÖfest — ákveönar kndskeppnir aö ári
Eius og skýrt var frá í Vísi
fyrir helgina, stóð á laugardag
og sunnnudag fundur nor-
rænna frjálsíþróttaleiðtoga hér
í Reykjavík. Til fundarins voru
konuiir fiilltrúar allra Norður-
landanna. Ymis mál voru rædd,
m. a. væntanleg mót og lands-
keppnir Norðurlanda á sxmiri
komanda, auk þess sem all-
mörg Norðurlandamet voru
staðfest. Blaðið sneri sér til Jó-
hannesar Sölvasonar, sem var
ritari fundarins, og innti hann
eftir frekari fregnum.
Fundurinn hófst á laugardag
og var Arne Mollén frá Noregi
kosinn forseti þingsins_ Brynj-
ólfúr Ingólfsson, formaður FRÍ
setti þingið, og minntist hann
Tage Erikson, fyrrverandi for-
manns sænska sambandsins, er
lézt í síðustu viku. Risu fund-
armenn úr sætum og vottuðu
hinum látna virðingu sína.
Þá var gengið til dagskrár.
Tekin voru fyrir þau Norður-
landamet, sem sett hafa verið
á árinu, og eru þau allmörg, og
ný met voru staðfest í 200 m.
hlaupi, 1500 m hlaupi, 400 m
grindahlaupi, hástökki, kúlu-
varpi (fjórum sinnum var það
met bætt á árinu), og kringlu-
kasti. Auk þess voru allmörg
kvennamet staðfest. Verður
l
hinna nýju meta getið á öðrum
stað í blaðinu.
Þá voru athugaðar niðurstöð
ur í norrænu unglingakeppn-
inni ög var útkoman i juniora-
keppni sú, að í efsta sæti hafn-
aði Finnland, þá Svíþjóð, og
síðan Noregur, ísland og Dan-
mörk Unglingakeppnin heldur
áfram, en á næsta ári verður
fyrirkomulaginu breytt og
verða nú talin með öll afrek,
sem unnin verða á tímabilinu
frá 1. maí til 1. okt.
Ákveðið var að Norðurlanda
meistaramótið í frjálsum íþrótt-
um fari fram í Osló 31. júlí og
1. og 2. ágúst n. k. Er hér um
að ræða sameinaða kvenna og
karlakeppni, og jafnframt verð
ur um að ræða stigakeppni, og
verða sérstök verðlaun veitt
fyrir hana.
f sambandi við Norðurlanda
meistaramótið var úthlutað hin
um svokölluðu fríplássum, þ. e.
ákveðið hve marga keppendur
hvert land fær að senda sér að
kostnaðarlausu. Finnar fá flest,
eða 37, þar af eru þeir skuld-
bundnir til að senda 5 þátttak-
endur í kvennagreinar. Svíar
fá 28, þar af 7 fyrir kvenna
þátttakendur, Danir 10' þar af
aðeins 3 fyrir karlmenn og ís-
1 lendingar 5, og í þeim hóp mun
verða 1 kvennaþátttakandi. Er
þetta því í fyrsta skipti sem
gert er ráð fyrir að ísl. stúlka
t fa'ri til þátttöku í mótum.
j Eins og getið var um fyrir
helgina, var einnig til umræðu
á fundinum hvort ganga skyldi
til keppnf við Bandaríkjamenn
á næsta sumri. Þeir munu
heyja landskeppni í Moskvu
um miðjan júlímánuð n. k. og
höfðu þeir sent frjálsíþrótta-
samböndum Norðurlanda bréf
þess efnis, að þeir vildu gjarn-
an ganga til keppni við öll
Norðurlönd. Hins vegar er
kostnaður talinn of mikill til
þess að af slíkri keppni geti orð
ið, auk þess sem hætt er við,
að sá tími sem Bandaríkjamenn
telja að keppnin geti farið fram
á, stangist á við móf sem þég-
j ar hafa verið ákveðin um svip-
að leyti. Þá var og talið, að lið
j Bandaríkjamenna verði ' svo
j sterkt, að vart geti orðið um
jafnan le.ik að ræða.
Þá ræddi fundurinn um aðild
að IAAF (Frjálsíþróttasam-
bandi Evrópu) og var það álit
fundarmanna, að Norðurlöndin
þyrftu að styrkja aðstöðu sína
innan samtakanna.
Þá var samþykkt á fundinum
að taka upp nýtt fyrirkomu-
lag í keppni, þannig að í 400 m
hlaupi og lengri vegalengdum |
verði ekki eingöngu miðað við
það hver verði fyrstur í mark
í undanrásúm, heldur einnig
við þann tíma sem næst. Mun
. í ráði að þessu fyrirkomulagi
verði fylgt á næsta ári á Norð-
urlöndum.
Þá var rætf um væntanlegar
landskeppnir Norðurlandanna
á næsta sumri, jag verður þeirra
sömuleiðis getið annars staðar
í blaðinu. Þó má geta þess, að
fyrii'huguð er landskeppni ís-
j lendinga og b-lið A-Þýzkalands
Starf forstöðukonu
bæjarins við vöggustofu Reykjavíkurbæjar að HlíÖarenda
er laust til umsóknar og verður veitt frá 1. febrúar n.k.
Laun skv. 9. flokki samþykktar um laun fastra starfs-
manna Reykjavíkurbæjar. —•
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf skal skilað í skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 30.
nóv. n.k.
Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík,
31. október 1960.
Varahlutir í oEíukyndítæki
Reykrofar, vatnsi'ofar, herbergishitastillar, olíudælur, há-
spennukefli, couplingar, kerti, fjaðrir i reykrofa, öryggis-
lokar og varahlutir í „Sundstrand“ olíudælur.
Einnig allskonar fittings.
SMYRILL
Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
Ódýrar og gdÖar iðnaðarvélar.
Srningiinni í Héöni aö Ijúka.
Vélasýningunni í vélsmiðj-i vélaiðnaðar Téka, má benda á
unni Héðni er nú senn að ljúka, að Vestur-ÞÞjóðverjar kaupa
og hefur verið þangað mikil að-jþaðan mikið magn slíkra véla
sókn gesta, síðan hún var opn- til sinnar framleiðslu.
Hér á landi hefur löngum
verið tilfinnanlegur skortur
góðra og fullkominna iðnaðar-
véla, en nú er tækifæri til að
kynnast af eigin raun slíkum
vélum, enda munu ekki hafa
verið betri möguleikar til slíks
innflutnings í lengri tíma, en
nú. Verð á járniðnaðarvélum
frá Tékkóslóvakíu er hér lægra
en annars staðar á Norðurlönd-
unum, vegna hagstæðra samn-
inga, sem gerðir hafa verið um
gagnkvæm viðskipti milli land-
anna.
uð.
Svo sem áður hefur verið
sagt frá í Vísi, er það hverjum
mikill fróðleikur að kynnast
þeim vélum, sem þarna eru.
Iðnaður hvers lands byggist
fyrst og fremst á því hve góð-
ar og fullkomnar vélar eru
notaðar, og má vafalaust full-
yrða það, að Tékkar standa
mjög framarlega í framleiðslu
slíkra véla. Aðeins tvær aðrar
þjóðir heims framleiða meira
magn járniðnaðarvéla, en það
eru Bandaríkin og Vestur-
Þýzkalandi. Til marks um gæði
a næsta sumri.
Næsti fundur frjálsíþrótta-
leiðtoga Norðurlandanna verð-
ur haldinn í Osló á næsta
hausti.
Ný skýrsla frá
Dag um Kongó.
Dag Hammarskjöld birtir
nýja skýrslu um Kongó í þess-
ari viku, sennilega verður hún
tilbúin eftir 1—2 daga.
FuIItrúar Hammarskjölds i
Kongó, Indverjinn Dayal, hef-
ur ritað Tsjombe forsætisráð-
herra, og harðneitað að taka til
greina kröfu hans um, að tveir
fultrúar Sameinuðu þjóðanna í
Katanga verði kvaddir burt
þaðan.
Landhelgismáfiö
rætt á Akureyri.
Frá fréttaritara VísiS.
Akureyri í morgun.
Að tilhlutan sjálfstæðisfélag-
anna á Akureyri var efnt til
fundar um landhelgismálið í
Borgarbiíói í gærkveldi þyn*
sem Bjarni Benediktsson dóms-
málaráðherra var frummælandi.
I ræðu sinni rakti ráðherr-
ann sögu landhelgismálsins frá
upphafi og skýrði frá viðhorf-
um ríkisstjórnarinnar til þess.
Vernharður Bjarnason út-
gerðarmaður á Húsavík flutti
tölu á fundinum og lagði nokkr-
ar spurningar fyrir frummæl-
anda, er ráðherra svaraði svo
í fundarlok.
Gæsir —
Frh. af 9. s.
gæsina á löngu færi, allt að
því 200 m, og eins og að líkum
lætur er það ekki nema á fárra
manna færi að skjóta fugl við
slíkar aðstæður.
Eitthvað af veiðimönnum
leggur þó alltaf leið síriá á
haustin austur um fjall á
gæsaveiðai', en hvergi nærri
eins margir og ætla mættí og
liggja einkum til þess framan-
greindar ástæður.
Bourgiba viH ná t
Bourgiba, forseti Túnis þefur
lagt til, að Alsír verði gcrt að
sambandslandi Túnis.
Vék hann að hættunni af
þeirri íhlutun í Alsír sem lcóm-
munistar hafa boðað, og segir
síðustu forvöð að bjarga Alsír
frá að verða kommúnismánum
að bráð, með tenglum þess við-
Túnis.
Métmælendabiskup á fundi páfa.
Fréd ii ■■■ |»a<Y vekur heinisatliygK.
Dr. Fisher, erkibiskup af hefði eignast son, yrði aðal-
Kantaraborg, ætlar að ganga fréttin í morgunblöðunum, eni.
fyrir Hans heilagleika Jóhann- þegar þessi barst, varð hin að
es páfa. jvíkja.
| Blöðin spá auknu samstarfi
Fer dr. Fisher til Rómaborg- kaþólskra og mótmælenda,
ar i þrgigja daga heimsókn inn- fornt hatur sé úr sögunni, —*
an tíðar og ætlar þá að ganga en sum segja að lítill árangur
fyrir páfa. Þykir þetta mikil verði af viðræðunum, nema
frétt, þvi að mótmælendabisk- kaþólskir verði frjálslyndari
up hefur ekki fyrr farið á en þeir hafa verið.
fund páfa. Þegar fréttin barst | Má fullyrða, að fréttin hafi
var allt undirbúið að fréttin vakið athygli út um állarx
um, að Frah íransdrottning heim.
VORÐUR _
VOT
HEIMDALLLR - OÐINIM
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík n.k
miðvikudag 3. nóv. kl. 8,30 í Sjálfstæðis
húsinu. Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30
Sætamiðar afh(entir í dag kl. 5—6 i Sjálf-
stæðishúsinu.
1. Spiiuð félagsvist.
2. Ræða: Biárni Beinteinsson
; ’iy ■ • i ;}■
framkvæmdastjóri fulltriiaráðsins.
3. Spilaverðlaun afliertt*
• - , i: * ■ '
4. Dregið ' hapþdfætti.
ö. Kvikmýridasýriing.
... -, • • >* . ;
SkemmtineEfldip.