Vísir - 01.11.1960, Blaðsíða 12

Vísir - 01.11.1960, Blaðsíða 12
r ■kkert kla8 er édýrara I áskrift en Víair. LétlS hann fœra ySur fréttir »g annafl Iwatrarefni heim — án fyrirhafnar af ySar hálfu. Sfmi 1-16-CO. WISISS. MuniS, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftír 10. hvers mánaSar, fá hlaSiS úkeynis tfl mánaðamóta Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 1. nóvember 1960 ÞjóSverjar gsfa tiS skógræktar á fsíandi. Skógrækt ríkisins voru tfkentar um 90 þús. kr. — skógræktarfræóingum vrr boðió utan. Lokið er nú fyrir nokkru síðan flutningum Flugfélags íslands til og frá Öræfum. Það munu Frá því að þýzki sendiherr- ann H. R. Ilirschfeld kom hing- að tií lands hefur hann fylgst með skógræktarmálum okkar af miklum óhu"a. Fyrir af- beina hans kom dr. Arthur Köhler hingað til lands sum- arið 1959 til bess að skoða það, sem áunnist hefur og dæma það frá iaglegu sjónarmiði. Skýrsla eingöngu hafa verið Dakotavélar félagsins, se n þessa flutninga önnuðust, en Sólfaxi var ekki hans um ferðina er ýtarleg og í förum, sem þó hafði verið fyrirhugað, þar e'ð hann var staddur í Grænlandi þá daga sem j greinargóð og okkur mjög í vil. flutningarnir stóðu. Þessi mynd var tekin í eimi flutningaferðinni að Fagurhólsmýri og sýnirj í framhaldi af þessu sendi hve stutt er á flugvöllinn frá bænum. skógstjórnin í Bonn prófessor Fjölmennasta lönþing, sem haldið hefur verið. --Jt v/í iA^JLCi .a sioou í 10 daga, og á þeim tíma mun verið flogið með um 120 Iestir af varningi hvers konar. Austur var flogið með matvöru, byggingarefni, vélar og annan j varning, en að austan með kindakjöt, sem hraðfryst hafði verið þar, ullarvarning og aðrar búsafurðir sem koma þurfti á markað i fljótt og vel. Myndin sýnir er verið er að vinna að hleðslu ! ^innar vélarinnar. Á vagninum eru gærur, en mennirnir bera : dilkaskrokka. j 3.6 milljónir í reiðileysi. Alls eru nú 10 75 þús. króna vinningar ósóttir í kappdrætti ríkissjóðs. Ósóttir vinningar í A og B ‘ flokkum ríkishappdrættisins á tímabilinu 15. okt. 1948 til jafnlengdar í fyrra nema ÞREMUR MILLJÓNUM OG SEX HUNDRUÐ OG SEXTÍU, ÞÚSUNDUM. Auk þess eru 40, j 15 og 10 þús. króna vinningar j frá því í júlí, er dregið var í B flokki, og 15 og 10 þús. króna vinningar úr A flokki sem dregið var í apríl, en ekki verið sóttir. Eru þá ótaldir smærri vinningar í þeim tveimur drátt- um. Alls eru nú um 10 75 þús. króna vinniogar ósóttir, 5 40 þús. króna og þrír 15 þús. kr. og 35 10 þús. kr. vinningar eru líka í sama hóp. Vísir hafði samband við skrif- Svo gti farið, að sovézlta stjórnin viðurkenndi útlaga- stjórn Serhja formlega, með- an Allsherjarþingið ræðir stofu ríkisféhirðis og fékk þar skrá yfir ósótta vinninga. Eru þessar tölu teknar úr þeirri skrá. Af smærri vinningum eru eftirtaldir ósóttir: 49 5 þús. kr. vinningai 131 2 — — - 281 2 — — - ! 1394 500 — - j 3329 250 — - Þessir vinningar komu upp á tímabilinu fram til 15. okt. á síðastliðnu ári, en auk þess eru j enn ósóttir nokkur hundruð vinningar, stórir og smáir, sem ! upp komu er dregið var í A flokki 15. apríl sl. og B flokki 15. júlí. | Það er ekki svo lítil upphæð ^ sem eigendur ríkisskuldabréf- ^ | anna hafa látið liggja óhreyfð-. ir. Orsakirnar er uekki Dagana 26.-—29. okt. var 22. Iðnþing íslendinga háð í Rvílc, en það er jafnframt aðalfundur Landssamhands iðnaðarmanna. Er þetta fjölmennasta Iðn- þing, sem haldið hefur verið, en það sátu samtals 77 fulltrú- ar víðsvegar að af landinu. Af málum, sem voru á mála- skrá Iðnþingsins, ber senni- lega hæst iðnfræðslumálin, lána mál iðnaðarins og skráning verk stæða og löggildingarskilyrði. Miklar umræður urðu um þessi mál og önnur sem á mála- skránni voru, og samþykkti Iðn þingið margar ályktanir. Við setningu Iðnþingsins mættu ýmsir gestir, þar á með- al Bjarni Benediktsson, iðnað- armálaráðherra, og Geir Hall- grímsson, borgarstjóri. í ávarpi iðnaðarmálaráðherra kom m. a. fram, að hann hefði í hyggju að útvega í Iðnlána- sjóð 15 millj. kr. Fyrir Iðnþinginu lágu upp- tökubeiðnir frá 3 félögum og iðnfyrirtækjum í Landssam- band iðnaðarmanna og voru þær samþykktar. Iðnþingsfulltrúar sátu boð iðnaðarmálaráðerra, borgar- stjóra, skoðuð var vélasýning Héðins i boði forstjóra fyrirtæk- isins og á laugardag sátu þeir boð ísL‘ aðalverktaka á Kefla- víkurflugvelli. Forseti Landssambands ðn- aðarmanna, Björgvin Frederik- sen. baðst eindregið undan end- urkjöri og kosinn var í hans stað forseti Landsambands iðn- aðarmanna Guðmundur Hall- dórsson, húsasm.m. Einnig óskaði varaforseti Landssambands iðnaðarmanna, Einar Gíslason, málarameistari, eftir að verða leystur frá stjórn- aðarmanna og var kjörinn í hans stað Jón E. Ágústsson, málarameistari. Þá voru kosnir í stjórnina Tómas Vigfússon, húsasm.m. og Gunnar Björnss., bifreiðasm.m., en fyrir var í stjórninni Vig- fús Sigurðsson, húsasm.m. í Iðnþingslok kom fram til- laga um að kjósa Björgvin Frederiks. heiðursfélaga Lands- sambands iðnaðarmanna og var það samþykkt einróma. Nánara verður sagt síðar frá ályktunum, sem samþykktar voru á þinginu. StcrþjófnaBur í nctt. í nótt var þrotist inn í sæl- gætisgerðina Opal, og stolið þar peningiun að upphæð 23— 30 þúsund króna. Þjófurinn hefur brotizt inn um dyr skrifstofunnar, og leit- að þar í skrifborðsskúffum, þar til að hann fann lykilinn að peningaskápnum, sem þar var geymdur. Síðan hefur hann opnað skápinn, fundið þar pen- ingakassa, brotið hnn upp og hirt úr honum nálægt 30 þús- und krónur í reiðu fé. Allar á- vísanir og verðbréf voru skilin eftir. dr. Herbert Hesmer hingað til lands á liðnu sumri. — Próf. Hesmer er talinn einn allra færasti vísindamaður Þjóðverja á sviði skóggræðslu, og er sér- grein hans ræktun greniskóga. Próf. Hesmer hafði með sér ágætt safn þýzkra skógræktar- bóka og tímárita og allmikið af þýzkum hand.verkfærum, sem notuð eru við gróður- setningu. Þetta afhenti þýzki sendiherrann og próf. Hesmer Inólfi Jónssyni ráðherra, en hann lét gjöfina af hendi til Skógræktar ríkisins. Samtímis buðu þeir 2 ísienzkum skóg- fræðingum til mánaðardvalar í Þýzkalandi til þess að kynnast þeim greinúm skógræktar, sem þeir kysu helzt. Varð það að ráði, að þeir Baldur Þorsteins- son og Snorri Sigurðsson fóru utan En Þjóðverjar létu ekki stað- ar numið við þetta. Skógrækt rikisins voru afhentar rösklega 93 þúsund krónur, sem varið skyldi til skógplöntunar, og að ráði próf. Hesmer og mínu urðu Selhöfðar í Þjórsárdal fyrir valinu. Þar hefur verið gróður- sett greni fyrir röskum 10 ár- um með einkar góðum árangri, svo góðum að hann hvertur til aukinnar plöntunar. — Fyrir þessa fjárhæð var svo gróður- sett í 10 hektara lands, og fóru til þess rösklega 50 þúsund trjápiöntur. Helmingur þess var rauðgreni frá Norður- Noregi eða alls 25 þúsund plöntur, en að auki fóru þar niðuv 7400 sitkagreni, 3000 sitkabastarður, 5000 blágreni, 7000 bergfurur, 1500 stafa- furur, 1600 hvítþinir og nokk- ur hundruð af fjallaþöll og marþöll. Ætlunin er að bæta við fáeinum tegundum á næsta sumri, þannig að þetta geti orð- ið tilraunareitur. Gjöf Þjóðverja er mikil og góð og er vel þegin af þjóð í skóglausu landi, en ekki er minna um vert að þiggja fræðslu þá, sem við fengum hjá próf. Hesmer og þeir skógfræð- ingarnir Baldur og Snorri öfl- uðu sér í Þýzkalandi. Hákon Bjarnason. IMikojan og Guevara á viðræðufundi. Castro feitar efnda á efnahagsloforðum. arstörfum í Landssambandi iðn- Kúba reynir nú að tryggja sér efndir Krúsévs á loforðum um stuðiiing. Einn af helztu mönnum Castros, dr. Guevare, hefur kunnar, en sennilegt er, að tals- [ um í B flokki, þ. e. þann hluta samið við Tékka um lán, sem sem_ekki seldist á sínum tíma.: nemur 800 millj. króna og nú Allir miðar ,í A flokki, munu ræðir hann við Mikojan suður vert af miðum sé nú týnt, auk þess sem margir hafa vafalaust sjóður á sjálfur eitthvað af mið- ojan hefði farið suðm- þangað með brezka verkalýðsleiðtog- anum Coussen. Hafa þeir verið þar sér til hvíldar og hress- ingar eftir að Coussene ræddi við Krúsév í Kreml nýlega. Dr. Guevare og nefnd, sem með honum er, fer til fleiri f Alsírmálið — cða þegar ( gleymt því að þeir eiga miða.! hins vegar vera í eigu almenn- við Svartahaf, en fyrir nokkru kommúnistalanda, þeirri umræðu er lokið. Þó skal þess getið, að ríkis- ings. í var tilkynnt í Moskvu, að Mik- . Kína. og allt -til

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.